Morgunblaðið - 19.02.1983, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1983
Peninga-
markadurinn
/—:---------------------'
GENGISSKRÁNING
NR. 33 — 18. FEBRÚAR
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 19,260 19,320
1 Sterlingspund 29,612 29,705
1 Kanadadollari 15,726 15,775
1 Dönsk króna 2,2616 2,2686
1 Norsk króna 2,7200 2,7284
1 Sænsk króna 2,6046 2,6128
1 Finnskt mark 3,5990 3,6102
1 Franskur franki 2,8256 2,8344
Belg. franki 0,4068 0,4080
Svissn. franki 9,6529 9,6830
Hollenzkt gyllini 7,2501 7,2727
1 V-þýzkt mark 8,0133 8,0383
1 ítölsk líra 0,01389 0,01393
1 Austurr. sch. 1,1400 1,1435
1 Portúg. escudo 0,2093 0,2100
1 Spánskur peseti 0,1490 0,1495
1 Japansktyen 0,08237 0,08263
1 írskt pund (Sérstök 26,598 26,681
dráttarréttindi)
17/02 21,0113 21,0771
_________________________________/
\
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
18. FEBR. 1983
— TOLLGENGI I FEBR. —
Kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandarikjadollari 21,252 18,790
1 Sterlingspund 32,676 28,899
1 Kanadadollari 17,353 15,202
1 Dönsk króna 2,4955 2,1955
1 Norsk króna 3,0012 2,6305
1 Sænsk króna 2,8741 2,5344
1 Finnskt mark 3,9712 3,4816
1 Franskur franki 3,1178 2,7252
1 Belg. franki 0,4488 0,3938
1 Svissn. franki 10,6513 9,4452
1 Hollenzkt gyllini 7,8000 7,0217
1 V-þýzkt mark 8,8421 7,7230
1 ítölsk líra 0,01532 0,01341
1 Austurr. sch. 1,2579 1,0998
1 Portúg. escudo 0,2310 0,2031
1 Spánskur peseti 0,1645 0,1456
1 Japansktyen 0,09089 0,07943
1 írskt pund 29,349 25,691
J
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*..45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0%
6 Avisana- og hlaupareikningar.... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.......... 8,0%
b. innstæóur í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 5,0%
d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundín skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............ 5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins:
Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö visitölubundið meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lánið 7.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæðar 3.500 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóösaðild er lánsupphæöín oröin
210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1983
er 512 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar er 1482
stig og er þá miðaö viö 100 í október
1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Löður — lokaþáttur
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.35 er lokaþáttur Löðurs og viðbúið að
margir sakni nú vinar í stað á löðurlausum laugardagskvöldum. En
í þessum síðasta þætti myndaflokksins hljóta menn að láta hendur
standa fram úr ermum við að binda alla lausu endana — eins og
áhorfendum hefur verið marglofað. En það væri eftir öðru hjá
Löðrungum að taka slíkt ekki of alvarlega.
Michael York og Elke Sommer í hlutverkum sínum.
Sjónvarp kl. 21.00:
Loftfarið Zeppelin
— bandarísk sjónvarpsmynd frá 1971
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 er
bandarísk sjónvarpsmynd, Loftfar-
ið Zeppelin (Zeppelin), frá árinu
1971. Leikstjóri er Etienne Perier,
en f aðalhlutverkum Michael York,
Elke Sommer, Peter Carsten og
Marius Goring. Þýðandi er Björn
Baldursson.
f fyrri heimsstyrjöld er bresk-
um liðsforingja af þýskum ætt-
um falið að útvega upplýsingar
um loftför Þjóðverja. Hann
verður leiðsögumaður um borð í
Zeppelin-loftfari í ránsferð til
Skotlands.
Hljóðvarp kl. 21.30:
Gamlar plötur
og góðir tónar
Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.30 er tónlistarþátturinn Gamlar plötur og góðir
tónar. llmsjónarmaður: Haraldur Sigurðsson, bankafulltrúi á Akureyri.
(RÚVAK.)
— Þetta verður sitt úr hverri
áttinni hjá mér, sagði Haraldur,
— og reynt að koma sem víðast
við. Fyrst syngja þau Julie And-
rews og Rex Harrison lagið Rain
in Spain úr My Fair Lady. Síðan
syngur ítalskur stórsöngvari,
Gigli Ezio Pinza, Dúett úr Lucia
De Lammermoor eftir Doni Zetti.
John Williams leikur lítið gítar-
lag, Kólibrífuglinn. Þá syngja þau
hjónin Virginia og Zeani Nicolai
Rossi-Lemeni tvö lög. Þar næst
syngur hin þekkta söngkona Vict-
oria de los Ángeles þrjár aríur úr
La Traviata. Útvarpshljómsveitin
í Berlín leikur Polonaiz eftir Tcha-
ikovsky. Annelise Rothenberger
og Nicolai Gedda syngja dúett úr
Kátu ekkjunni. Þá syngur Peter
Anders skemmtilegt lag úr Fugla-
salanum eftir Zeller. Að síðustu
syngur Ivan Rebroff, Drukkna
páfann eftir Katitanov og er með
l*á, nú og á næstunni kl. 16.20:
Haraldur Nigurðsson, banka-
fulltrúi á Akureyri, verður með
tónlistarþáttinn Gamlar plötur og
góðir tónar í hljóðvarpi kl. 21.30.
ólíkindum hvað hann fer langt
niður í endatóninum.
Barnaplötur 1982
Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 er
þátturinn Þá, nú og á næstunni.
Fjallað um sitthvað af því sem er á
boðstólum til afþreyingar fyrir börn
og unglinga. Stjórnandi: Hildur
Hermóðsdóttir.
— f þessum þætti verður fjallað
svolítið um barnaplöturnar sem
komu út á síðasta ári, sjö talsins,
fimm með almennu efni og tvær
jólaplötur. Kristín Björg Þor-
steinsdóttir segir frá þessum plöt-
um og síðan spjalla ég við Kötlu
Maríu, sem söng inn á eina þeirra
ásamt Pálma Gunnarssyni.
Hildur Hermóðsdóttir ræðir við
Kötlu Maríu í þættinum Þi, nú og
á næstunni.
Útvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
19. febrúar.
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Rafn Hjaltalín tal-
ar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð-
jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.)
11.20 Hrímgrund — Útvarp barn-
anna. Blandaður þáttur fyrir
krakka. Stjórnandi: Sólveig
Halldórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍODEGIO
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
íþróttaþáttur. Umsjónarmaður:
Hermann Gunnarsson. Helg-
arvaktin. Umsjónarmenn: Arn-
þrúður Karlsdóttir og Hróbjart-
ur Jónatansson.
15.10 í dægurlandi. Svavar Gests
rifjar upp tónlist áranna
1930—60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Þá, nú og á na stunni. Fjall-
að um sitthvað af því sem er á
boðstólum til afþreyingar fyrir
börn og unglinga. Stjórnandi:
Hildur Hermóðsdóttir.
16.40 íslenskt mál. Jón Aðal-
steinn Jónsson sér um þáttinn.
17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist
eftir Max Bruch. Flytjendur:
Martin Berkofsky, David Hag-
an og Sinfóníuhljómsveit Berl-
16.00 íþróttir
IJmsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.00 Hildur
Fimmti þáttur. Dönskukennsla
í 10 þáttum.
18.25 Steini og Olli
Konuríki. Skopmyndasyrpa
með Stan Laurel og Oliver
Hardy.
18.45 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löður
Lokaþáttur
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Loftfarið Zeppelin
(Zeppelin). Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1971. Leikstjóri
Etienne Perier.
Aðalhlutverk: Michael York,
Elke Sommer, Peter (Jarsten og
Marius Goring.
ínar; Lutz Herbig stj.
a. Fantasía op. 11.
b. Sænskir dansar op. 63.
c. Konsert fyrir tvö píanó og
hljómsveit op. 88. — Kynnir:
Guðmundur Gilsson.
18.00 „Ilugleiðingar varðandi
stöðu mála“, Ijóð eftir Pjetur
Hafstein Lárusson. Höfundur
í fyrri heimsstyrjöld er bresk-
um liðsforingja af þýskum ætt-
um falið að útvega uppiýsingar
um loftför Þjóðverja. Hann
verður leiðsögumaður um borð í
Zeppelin-loftfari í ránsferð til
Skotlands.
Þýðandi Bjöm Baldursson.
22.40 Taglhnýtingurinn
II conformista) Endursýning.
tölsk bínmynd frá 1970 gerð
eftir skáldsögu Albcrtos Mora-
via.
Ilandrit og leikstjórn: Bernardo
Bertolucci.
Aðalhlutverk Jean Louis Trint-
ignant.
Sagan gerist skömmu fyrir síð-
ari heimsstyrjöld. llngur heim-
spekikennari er sendur til Par-
ísar í erindagerðum fasista-
flokksins. Myndin er ekki við
hæfi barna.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
Áður sýnd í Sjónvarpinu 16.
desember 1978.
00.30 Dagskrárlok.
les.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVOLDIÐ
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Á tali. Umsjón: Helga
Thorberg og Edda Björgvins-
dóttir.
20.00 Harmonikuþáttur. llmsjón:
Bjarni Marteinsson.
20.30 Kvöldvaka.
a. „Gömul kynni“. Þórður Tóm-
asson rifjar upp kynni sín af
Sveini Tómassyni og Arnlaugu
Tómasdóttur.
b. „Fyrirgefning", smásaga eft-
ir Elísabetu Helgadóttur. Höf-
undur les.
c. „Leikir að fornu og nýju“,
Ilclga Agústsdóttir les síðustu
frásögu Ragnheiðar Hclgu Þór-
arinsdóttur (5).
d. „Stefjaþankar", Rósa Gísla-
dóttir frá Krossgcrði les Ijóð
eftir Ottó Guðmundsson.
e. „Þórdís spákona“.
21.30 Gamlar plötur og góðir tón-
ar. Haraldur Sigurðsson sér um
tónlistarþátt (RIIVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (18).
22.40 Kynlegir kvistir, VIII. þátt-
ur, — „Á elleftu stundu“. Ævar
R. Kvaran flytur frásöguþátt
um Árna lögmann Oddsson.
23.10 Laugardagssyrpa. — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
LAUGARDAGUR
19. febrúar