Morgunblaðið - 19.02.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1983
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Sendikennarastaða
í íslensku við Há-
skólann í Björgvin
Staöa sendikennara (lektors) í íslensku við
Háskólann í Björgvin — Nordisk institutt —
er laus frá 1. ágúst 1983. Lektorinn veröur
ráöinn til þriggja ára, en síðan er hægt aö
endurráöa hann í önnur þrjú ár.
Umsækjendur skulu hafa íslenskt cand.mag.
-próf eða sambærilega menntun. Kennslu-
greinar eru sér í lagi íslenskt mál og bók-
menntir, og einnig þarf lektorinn aö geta tek-
iö aö sér kennslu og leiöbeiningar viö
ritgeröasmíö á kandídatsstigi innan sinna
sérsviöa. Hann tekur einnig þátt í prófvinnu.
Ennfremur er æskilegt aö sá sem ráöinn
veröur, stuðli aö kynningu á íslenskri menn-
ingu yfirleitt. Umsækjendur veröa aö geta
tekiö að sér kennslu á öllum stigum greinar-
innar eftir því sem þörf er á, einnig viö eftir-
menntun og sérnámskeiö. Kennsluskylda er
allt að 10 stundum á viku.
Greinargerð meö nánari upplýsingu á stöð-
unni má fá á skrifstofu Det historisk-filoso-
fiske faktultet, Universitetet í Bergen, eöa
skrifstofu Heimspekideildar Háskóla íslands.
Laun eru skv. 20.—26. launaflokki í launa-
stiga norska ríkisins, nú aö fjárhæö n.kr.
117.107.-/155.798.-. Að ungangengnu sér-
stöku hæfnismati geta umsækjendur komist
beint í 26. launaflokk, og er hægt aö sækja
um meö fyrirvara um slík laun.
Lektornum ber skylda til aö hlíta þeim regl-
um sem gilda um stöðuna. Umsóknir, ásamt
afritum af prófskírteinum og öörum gögnum,
og vísindalegum ritum ef fyrir hendi eru,
skulu sendar til Universitetet í Bergen,
Personalavdelingen, Postboks 25, 5014
Bergen-Universitet, Norge. fyrir 21. mars
1983.
Arsstaða
aðstoðarlæknis
á lyflæknisdeild spítalans er laus til umsókn-
ar.
Staðan veitist frá 1. júlí 1983. Umsóknar-
frestur er til 25. mars nk.
Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir lyflækn-
isdeildar.
ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI
sími 19600.
Lausar stöður
heilsugæslulækna
Lausar eru til umsóknar stööur heilsugæslu-
lækna sem hér segir:
1. Höfn Hornafirði H2, önnur læknisstaða frá
1. maí 1983.
2. Siglufjöröur H2, önnur læknisstaða frá
1. júní 1983.
3. Blönduós H2, ein læknisstaða frá 1. ágúst
1983.
4. Patreksfjörður H2, önnur læknisstaða frá
1. ágúst 1983.
5. Fáskrúösfjöröur H1, staöa læknis frá
1. ágúst 1983.
6. Hólmavík H1, staöa læknis frá 1. ágúst
1983.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um
læknismenntun og læknisstörf sendist ráöu-
neytinu fyrir 20. mars nk. á þar til gerðum
eyðublöðum, sem fást hjá ráðuneytinu og
landlæknisembættinu.
Heilbrigöis- og tryggingamáiaráöuneytiö,
18. febrúar 1983.
Garðabær
Blaðbera vantar á Sunnuflöt og Markarflöt.
Uppl. í síma 44146.
Annan vélstjóra og
matsvein
vantar á MA. SKírnir AK 16 sem er aö hefja
veiöar meö þorskanetum.
Upplýsingar í síma 93-2465.
Haraldur Böövarsson & Co. trf.
Laust starf
Hitaveita Hverageröis óskar að ráða járniðn-
aöarmann í fullt starf. Æskilegt er að viökom-
andi geti hafið störf sem fyrst.
Allar uppl. um starfiö og launakjör, gefur
undirritaöur eða tæknifræöingur í síma 99-
4150. Umsóknir skulu barst undirrituöum
fyrir 5. mars nk.
Hveragerði, 18. febrúar 1983.
Sveitarstjórinn í Hverageröi.
Vélritun — bókhald
Heildverslun í miðborginni óskar aö ráða
strax starfskraft, sem tekiö getur aö sér
bókhald fyrirtækisins. Um aukastarf gæti
verið aö ræöa. Ennfremur fljótlegan starfs-
kraft til vélritunar, íslenskra og enskra versl-
unarbréfa eftir forskrift auk annarra al-
mennra skrifstofustarfa. Heilsdags starf.
Tilboö með upplýsingum um viökomandi
ásamt meðmælum ef fyrir eru sendist af-
greiöslu Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „H —
3634“.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
kennsla
tilboö — útboö
Þýskunámskeið
í Þýskalandi
Námskeiö í byrjenda- og framhaldsflokkum
allt árið í kring. Kennsla fer fram í litlum
flokkum um 10 nemendur í hóp. Einnig er
boöiö upp á sérstök hraðnámskeið með
einkakennslu.
Á veturna er boðiö upp á skíðakennslu, einn-
ig fyrir byrjendur.
Skrifið og biðjiö um upplýsingabæklinga.
Humbolt-lnstitut,
Schloss Ratzenried,
D—7989 Argenbuhl 3,
sími 90497522—3041.
Telex 73651 1 humbod.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 117. og 127. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1982 og í 4. tölublaöi
1983 á eigninni, Iðnaöarhús á Sjávarbökk-
um, Blönduósi, áður naglaverksmiöja
(Rauöafell), þinglýstri eign Sigurgeirs Sverr-
issonar, fer fram eftir kröfu Guðbergs Guö-
bergssonar, Vogaseli 9, Reykjavík á eigninni
sjálfri 25. febrúar kl. 10.00.
Sýslumaður Húnavatnssýslu,
16. 2. 1983. Jón ísberg.
Vörupallar
Áburöarverksmiðja ríkisins óskar eftir tilboð-
um í smíöi vörupalla.
Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu verk-
smiðjunnar í Gufunesi.
Tilboöum sé skilaö til skrifstofunnar fyrir kl.
11.00 miövikudaginn 23. mars 1983.
Áskilinn er réttur til aö taka hvaöa tilboði
sem er eða hafna þeim öllum.
Áburöarverksmiöja ríkisins.
Starfsmannahús
í Kópavogi
Tilboö óskast í innanhússfrágang á húsi fyrir
Vita- og hafnarmálastofnun í Kópavogi.
Húsiö er 213 m2 að grunnfleti, kjallari og 1
hæð. Húsið er nú tilbúið undir tréverk.
Verkinu skal að fullu lokiö 16. júní 1983.
Útboðsgögn veröa afhent í skrifstofu vorri
gegn 1500 kr. skilatryggingu.
Tilboð veröa opnuð á sama staö föstudaginn
4. mars 1983 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAKTUNI 7 SiMI 26844
Utboð
Húsfélagiö Asparfelli 2—12 óskar eftir tilboði
í útimálningu á húseigninni.
Nánari uppl. gefur húsvöröur í síma 74300.
Málarameistarar
Útboð
Húsfélögin í Flúðaseli nr. 70—74—76 óska
eftir tilboöi í málningarvinnu utanhúss næsta
sumar.
Útboösgögn og aðrar upplýsingar eru veittar
í síma 75804 á kvöldin.
Útboð
Landsbanki íslands óskar eftir tilboöum í að
byggja hús í Ólafsvík. Húsiö steypist upp á
tilbúna botnplötu og skal því lokiö aö fullu
jafnt innanhúss sem utan ásamt frágangi lóð-
ar.
Tilboðsgagna sé vitjaö til skipulagsdeildar
Landsbankans, Álfabakka 10, eða til útibús
Landsbankans í Ólafsvík. gegn skilatrygg-
ingu aö upphæö kr. 7.000,00.
Tilboð veröa opnuð þriðjudaginn 15. mars
1983, kl. 11.00 fh., á skrifstofu skipulags-
deildar bankans og jafnframt á útibúi Lands-
bankans í Ólafsvík.
w