Morgunblaðið - 19.02.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.02.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1983 racHnu- i?Á í HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Þér gengur vel með öll verkefni sem krefjast andlegrar þekk ingar. Stjörnuspeki og aðrir spá dómar koma mikið við sögu hjá þér í dag. Þú færð einhverjar góðar fréttir. NAUTIÐ ráVfl 20. APRlL -20. MAl l*að er heppilegt fyrir þig gera einhverjar breytingar varð- andi starf þitt. Þú færð góð tækifæri í dag og þú skalt endi- lega nota þau. Gættu þess að eyða ekki of miklu. TVÍBURARNIR I 21. MAl-20. JÚNl Þetta er góður dagur til þess að fara í ferðalög. Öll ný verkefni sem þú byrjar á í dag takast mjög vel. Mér finnst framtíðin blasa við þér. [m KRABBINN '9í 21. JÚNl-22. JÚLl Þér gengur vel að læra eða vinna með öðrum í dag. Alls kyns félagsstörf og góðgerðar- starfsemi henta þér vel. Farðu í stutta skemmtiferð með fjöl- skyldu þinni. r®riuóNiÐ S7i|j23. JÚLl-22. ÁGÚST lá' Þú hittir einhvern í dag sem örvar þig og þér finnst þú fá ný viðhorf í lífinu. Þú ættir að taka þátt í einhverju skapandi verk efni þar sem margir vinna sam an. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú ættir að tala við stjörnufræð- ing eða spákonu í dag. Þú ert tilbúinn til þess að gera breyt ingar á lífi þínu. Gerðu áætlanir varðandi framtíðina en mundu að taka tillit til annarra. VOGIN | 23. SEPT.-22. OKT. Þú ert heppin í alls kyns leikj- um og keppnum. Þú getur treyst eðlisávísun þinni, þú sérð allt í mjög skýru Ijósi. Stutt skemmti- ferð gerir þér gott. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú færð spennandi fréttir um einhvern í fjölskyldu þinni Ekki er ólíklegt að þú fáir senda gjöf. Reyndu að vera svolítið sparsamari. BOGMAÐURINN 1 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt taka þátt í öllum keppnum sem koma til greina í dag því þú hefur heppnina með þér. Góðar fréttir eru á leiðinni til þín. Svaraðu bréfum sem þú átt ósvarað. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*ú færð góðar fréttir í dag. Þú ert betur stæðari fjárhagslega. I*ér er óhætt að versla en það eru samt takmörk. Þú ættir að fara varlega í áfengisneyslu í dag. |§Tfj}1 VATNSBERINN U^SS 29. JAN.-18. FEB. Þetta er tilvalinn dagur til þess að byrja á nýju verkefni. Þú nýt- ur þess að vinna í dag. í kvöld skaltu fara eitthvað út með fjöl- skyldu þinni. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Framtíðin blasir við þér bjartari en hún hefur gert lengi. Þú færð mjög snjalla hugmynd sem þú skalt endilega nota við vinnu þína. Vertu heima í kvöld og hvíldu þig í faðmi fjölskvldunn- PÝRAGLENS HELDCJR. pö yittJOLEGA f\9 ÉG ’tfZÚI ÞVi' AE> ÞÚ ElGI R. EOLL6 IZoyCE f CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI LJOSKA FERDINAND •»»•»»■«• mmmmmmmmmrnmtm-* mi BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Spil 27 í úrslitaleik Sævars Þorbjörnssonar og Jóns Hjaltasonar um Reykjavík- urmeistaratitilinn leið þannig út: Norður ♦ 954 VK742 ♦ G9 ♦ 10652 Vestur ♦ 96 V 98 ♦ ÁKD10764 ♦ 97 Suður ♦ ÁK8 V ÁKG1063 ♦ 53 ♦ KD Eins og sést standa 6 tíglar og 6 grönd í A-V, en ekki 6 hjörtu. En við skulum skoða hvernig sagnir þróuðust. í lok- aða salnum voru í sveit Sæv- ars þeir Sigurður Sverrisson og Valur Sigurðsson í N-S, en A-V voru Hjalti Eliasson og Hörður Arnþórsson í sveit Jóns. Vesíur Norður Austur Suður H.A. S.S. H.E. V.S. — — — Pass 3 (íglar Pass I*ass Pass 6 tíglar Pass Opnum Harðar í 3 tíglum lof- aði þéttum sjölit einhvers staðar. Opnun sem kennd er við Ómar nokkurn Sharif, en það er frægur bridgespilari sem hefur gert nokkuð af því að leika í kvikmyndum líka. Hjalti sá á sínum spilum hvaða lit Hörður var með og sagði slemmuna, enda gat hún ekki verið verri en 50%. í opna salnum sátu N-S Jón Ásbjörnsson og Símon Símon- arson í sveit Jóns, en A-V Sævar Þorbjörnsson og Jón Baldursson. Vestur Norður Austur Suður J.B. J.Á. S.Þ. SA — — — 2 spaðar 3 tígiar 3 spaðar 4 grönd 1’a.s.s 5 tíglar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Opnun á 2 spöðum hjá Jóni og Símoni sýnir a.m.k. 5 spaða og fjórlit í láglit, og 9—11 punkta. Sögnin er þeirra upp- finning og hefur reynst þeim vel. Eins og í þessu spili, en hér tekst þeim að stela gífur- legu sagnrými frá andstæðing- unum. Jón Hjaltason græddi því 14 IMPa á spilinu. Austur ♦ D10732 ♦ 5 ♦ 82 ♦ ÁG843 Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í Wijk aan Zee um daginn kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Van der Wiels, Hollandi, og Riblis, Ungverjalandi, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 27. Re2 — g3? 27. .. Bd4! og hvítur gafst upp, því að hann tapar skiptamun og eftir það verður endataflið gjörsamlega vonlaust. II ■ m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.