Morgunblaðið - 19.02.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.02.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1983 jiHeööur fFamorgun Guóspjall dagsins: Matt. 4.: Freisting Jesú. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Agnes Sigurðardóttir. Messa kl. 2. Páll Gíslason, yfirlæknir pré- dikar. Einsöng í messunni syngur Kristinn Hallsson. Fermingarbörn lesa bænir og ritningartexta. Sr. Þórir Stephensen. Eftir messu veröur kaffisala Kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar (KKD) á Hótel Loftleiöum. Laugardagur: Barnasamkoma aö Hallveigar- stööum kl. 10.30 (inngangur frá Öldugötu). Sr. Agnes Siguröar- dóttir. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnaguösþjónusta í safnaðar- heimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Foreldrar fermingarbarna þessa árs í Ár- bæjarsókn eru boöin til sam- verustundar í safnaöarheimilinu fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Dagskrá og kaffiveitingar. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Barnaguös- þjónusta að Noröurþrún 1, kl. 11. Messa kl. 2. Sr. Árni Bergur Sig- urþjörnsson. BREIDHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11. Messa í Breiöholtsskóla kl. 14. Altaris- ganga. Móttaka nýrra kirkju- gripa. Organleikari Daníel Jónas- son. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Konukvöld Bræörafélagsins kl. 20.30. Félagsstarf aldraöra mið- vikudagseftirmiödag. Bæna- stund á föstu miövikudagskvöld kl. 20.30. Séra Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGR ANESPREST AK ALL: Barnasamkoma í safnaöarheimil- inu viö Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Altarisganga. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 2. Sr. Agnes Siguröardóttir æskulýösfulltrúi prédikar. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 2. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11. Guösþjónusta í safnaöarheimilinu Keilufelli 1, kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guðsþjónusta kl. 14. Ræöuefni: Lífiö og prófin. Föstutónlag Sig- fúsar Einarssonar. Fermingar- börn aöstoöa. Vænzt er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Fríkirkjukórinn syngur, söngstjóri Siguröur ísólfsson. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guósþjónusta kl. 2. Skátar koma í heimsókn. Organ- leikari Árni Arinbjarnarson. Al- menn samkoma nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Kirkjuskóli barnanna er í gömlu kirkjunni á laugardögum kl. 2. Sunnudagur: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Séra Pét- ur Þ. Ingjaldsson, fyrrverandi prófastur á Skagaströnd, mess- ar. Mánudagur 21. febr., kvöld- bænir á föstu kl. 18.15, píslar- sagan og lestur passíusálms. Þriöjudagur, kvöldbænir kl. 18.15. Miövikudagur, föstumessa kl. 20.30. Júlíanna Kjartansdótt- ir, Rut Ingólfsdóttir, Sesselja Halldórsdóttir, Inga Rós Ingólfsd. og Joseph Ognibene flytja hornakvintett eftir W.A. Mozart. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fimmtu- dagur, kvöldbænir kl. 18.15 og föstudagur, kvöldbænir kl. 18.15. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Föstuguösþjónusta miðvikudag 23. febr. kl. 20. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPREST AKALL: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 2. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur — sögur — myndir. Guösþjón- usta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson, prestur Siguröur Haukur Guöjónsson. Sóknar- nefndin. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur 19. febr. Guösþjón- usta aö Hátúni 9B, 9. hæö, kl. 11. Sunnudagur: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Þriðjudagur, bænaguösþjónusta á föstu kl. 18. Altarisganga. /Eskulýösfund- ur kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: i dag laugardag kl. 15, samverustund aldraðra. Bingó. Frú Ragnheiður Guö- mundsdóttir augnlæknir talar um augnvernd. Sunnudagur: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 14, á vegum Gid- eonsamtakanna á islandi. Lars Dagson, umdæmisstjóri, prédik- ar. Mánudagur, æskulýösfundur kl. 20. Fimmtudagur, föstuguös- þjónusta kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Barnaguðs- þjónusta aö Seljabraut 54 kl. 10.30. Barnguösþjónusta í Öldu- selsskóla kl. 10.30. Guös- þjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Á mánudagskvöldiö 21. þ.m., fund- ur Æskulýösfélagsins Tindaseli 3, kl. 20.30. Nk. fimmtudagskvöld 24. þ.m. fyrirbænasamvera í Tindaseli 3 kl. 20.30. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. 11 í sal Tón- listarskólans. Sóknarnefndin. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu- dagaskólinn kl. 10.30. Safnaö- arguösþjónusta kl. 14. Ræöu- maður Sam Daniel Glad. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Gestir utan af landi. Fórn til kirkjunnar. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Fjölskyldusamkoma kl. 16.30. Húsiö opnað kl. 15. Sam- koma á vegum Kristniboössam- bandsins kl. 20.30. Lesiö úr nýj- um bréfum frá kristniboöunum. Benedikt Arnkelsson flytur hug- leiðingu. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema laugardaga, þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. GARÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli Kirkjuhvoli kl. 11. Guös- þjónusta kl. 11. Dr. Sigurbjörn Einarsson flytur hugvekju. Alt- arisganga. Biblíukynning í dag, laugardag, kl. 10.30. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Almenn guös- þjónusta kl. 14. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. KAPELLAN ST. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa kl. 14. Sóknarprestur. INNRI-NJARDVÍKURKIRKJA: Skátaguösþjónusta kl. 11. Organisti Helgi Bragason. Sókn- arprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Fermingarbörn lesa ritningargreinar og barnakór syngur ásamt kirkjukórnum. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Skátaguösþjón- usta kl. 14. Skátar aöstoöa. Vænst er þátttöku fermingar- barna. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 14. Minnst veröur baráttunnar gegn áfengisbölinu. Kirkjukórinn flytur tónlist eftir Palestrina, J.S. Bach, A. Bruckner, dr. Róbert A. Ottósson, Egil Horland og fleiri. Þrír nemendur í Tónskóla þjóö- kirkjunnar annast orgelleik. Söngstjóri Jón Ólafur Sigurös- son. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESKIRKJA: messa kl. 11. Organisti Jón Þ. Björnsson. sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. .Afglýsinga- síminn er 2 24 80 W terkur og k-J hagkvæmur auglýsingamióill! FASTEIGNASKOÐUN Fasteignakaupendur — fasteignaseljendur Skoöum og veitum umsögn um ástand og gæöi fasteigna Skoðunarmenn eru bæði iön- og tæknimenntaöir. Fasteignaskoðun hf. Laugavegi 18, Rvk. s. 18520. A A 26933 26933 Kópavogur Efri sérhæö í tvíbýlishúsi, 115 fm aö stærö. Skiptist m.a. í 3 svefnherb., stofu o.fl. Sér inngangur og hiti. Bílskúr. Verð tilboð. Getur losnaö fljótt. Eigns mark aðurinn Hafnarttrnti 20, aími 26933 (Nýja húainu víö Lakjartorg) A A A A A A A s A A A A A A A A A A A A A A A A A A A AfrCíitíÆtítíPirtrtirtrírtidDaníal Arnason, logg laataiganaali. A 28611 Opið í dag 2—4. Fellsmúli 4ra—5 herb. 130 fm íbúö á hæð (efstu) góöar innréttingar. Bílskúrsréttur. Samtún Hæð og ris í tvíbýlishús, sam- tals um 122 fm. Bílskúr. Nýtt eldhús, nýlegt bað. Laugarnesvegur Járnvariö parhús sem er kjall- ari, hæö og ris. Töluvert endur- nýjaö. Bílskúr. Laugarnesvegur Járnvariö parhús sem er kjall- ari, hæð og ris. Töluvert endur- nýjað. Bílskúr. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 100 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Góöar innréttingar. Hraunbær 4ra herb. 110 fm á 1. hæö. Nýj- ar innréttingar. Hafnir Eldra einbýlishús um 100 fm á tveim hæðum. j góöu ásig- komulagi. Verð 500—600 þús. Álftahólar 4ra—5 herb. íbúð á 5. hæö í blokk. Ibuöin er öll nýstandsett. Laus fljótt. Ákveðin sala. Bjarnarstígur 4ra—5 herb. 120 fm íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Þingholtsstræti 4ra—5 herb. 130 fm íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi. Góöur garöur. Jörfabakki Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Ákveóin sala. Brekkustígur 3ja herb. 85 fm íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Hús og Eignir, Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. meginþorra þjódarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 Opiö 1—4. Nýlendugata Bakhús, ca. 60 fm, á 2. hæöum. Eldhús og litiö svefnherb. niöri og ein stofa uppi. Verö ca. 750 þús. Gaukshólar — 2ja herb. 2ja herb. ca. 65 fm á 1. hæö. Vesturberg 2ja herb. ca. 65 fm göö ibúö á 5. hæö í lyftublokk. Suövestursvalir. Ný teppi. Verö 850 þús. Frostaskjól 3ja herb. ca. 85 fm nýleg íbúö á jarö- hæö í tvíbýli. Verö 980 þús. Skálaheiði Kóp. 3ja herb. ca. 95 fm falleg íbúö á jarö- hæö í fjórbýli. Sér inng. Ný teppi. íbúöin er öll nýstandsett. Asparfell 3ja herb. mjög falleg íbúö á 4. hæö. Ný teppi. Fallegt eldhús og gott baö. bil- skúr. Vitastígur Hf. 3ja herb. góö risibúö í steinhúsi. Flisa- lagt baö. Rúmgott eldhús. Verö 850 þús. Leifsgata 4ra—5 herb. ágæt íbúö á 2. hæö. Aö- eins ein íbúö á hæöinni. Laus 1. mars. Verö 1200 þús. Hólmgarður — 4ra herb. 80 fm mjög góö íbúö á efri hæö í tvíbýli ásamt 2 herb. i risi. Verö 1300 þús. Kóngsbakki 4ra herb. ca. 110 fm góö íbúö á 1. haBÖ. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Verö 1250 þús. Fellsmúli Mjög góö 124 fm ibúö á 4. hæö. Rúm- góö og björt svefnherb. Góöir skápar. Bílskúrsréttur. Þverbrekka Kóp. 4ra—5 herb. ca. 110 fm á 2. hæó. Ágæt ibúó í lyftublokk. Verö 1250 þús. Unnarbraut — Sérhæö Ca. 100 fm falleg 4ra herb. Nýmáluö. Ný teppi. Ca. 40 fm bilskúr. Efstihjalli 4ra herb. nýleg íbúö i góöu ástandi á 1. hæö i blokk. Verö 1250 þús. Fífusel 4ra herb. góö ibúö á 1. hæö. Verö 1300—1350 þús. Njörvasund 4ra herb. rúmgóö íbúó meö sérinng- angi. Bilskur Hellisgata Hf. 6 herb. ca. 160 fm mjög góö ibúö á 2. hæö í tvibýli. Eignin er mikið endurnýj- uö. Bílskúrsréttur. Möguleiki aö taka minni ibúö upp í kaupverö. Verö 1650 þús. Hjallavegur — Einbýli Mikiö uppgert á 2. hæöum. 2 stofur og gott eldhús meö nýrri innréttingu niöri. 3 svefnherb. og baö uppi. Mjög góóur upphitaóur bílskúr, ca. 30 fm. Parhús — Mosfellssveit 210 fm fallegt parhús meó innbyggóum bilskúr. Afh. fokhelt i júli — ágúst meö járni á þaki. Óskum eftir öllum stærðum eigna á sölu- skrá. M MARKADSÞÍÓNUSTAN IngóUsstræt' 4. Sími 26911. Róbert Árni Hreiöarsson hdl. Sölumenn: löunn Andrésdóttir, s. 16687. Anna E. Borg, s. 13357. ✓ Q'fdan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.