Morgunblaðið - 19.02.1983, Page 11

Morgunblaðið - 19.02.1983, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1983 11 29555 Opið í dag 1—3 Gaukshólar 2ja herb. 55 fm íbúð á 1. hæð. Verð 800 þús. Súluhólar 2ja herb. íbúð, 55 fm á 2. hæð. Verð 750 þús. Kaplaskjólsvegur 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæö. Verð 920 þús. Laugarnesvegur 3ja herb. 94 fm ibúö á 4. hæð. Verð 920 þús. Breiðvangur Hf. 4ra herb. 115 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1300 þús. Súluhólar 4ra herb. 115 fm ibúð á 3. hæð. Verð 1400 þús. Æsufell 4ra herb. 105 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1200 þús. Rofabær 4ra herb. 105 fm á 3. hæð. Verö 1200 þús. Þverbrekka 4ra herb. 120 fm íbúð á 2. hæð. Möguleiki á að taka minni íbúö upp í. Verð 1250 þús. Kambsvegur 5 herb. 118 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1600 þús. Hjallavegur — Einbýli 2x70 fm einbýlishús ásamt 30 fm bílskúr. Mjög góð eign. Verð 2,2 millj. Eignanaust Skipholti 5. Sími: 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. & & & & A A A A & &1 26933 Austurbær 3ja herb. um 80 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Mjög glæsileg íbúð m. suö- ursvölum og góöu útsýni. Vesturbær 2ja herb. 68 fm íbúö á 5. hæð í nýlegu háhýsi. Falleg íbúö. | Mánagata 2ja herb. 43 fm íbúð í kjall- ara. Sér inng. Laus. Kleppsvegur 4ra herb. 115 fm jaröhæð í blokk. Skiptist í 2 saml. stofur, 3 sv.herb. o.fl. Suð- ursvalir. Bein sala. Langholtsvegur Hæö og ris í tvíbýlishúsi um 160 fm að stærð. Bíl- skúr. Fallegt hús. Unufell Raðhús á einni hæð um 138 fm. Plata f. bílsk. Gott hús. Versiun Lítil skóverslun um. Uppl. á okkar. miðbæn- skrifstofu aðurinn Hafnarstr. 20, «. 20933, (Nýja húsinu við Uakjartorfl) Daniat Árnaaon, kSgg. failttgntuli. Metsölublad á hverjum degi! Hann er vígalegur þessi náungi, sem þarna mundar kylfuna, enda fylgjast áhorfendur grannt með. I.jósmynd G. Berg. Akureyri: Ösku- dagur Snemma beygist krókurinn. Ekki er okkur kunnugt um aldur þessa öskudagsbarns, en líklegt er að það hafi verið með þeim yngri, sem gerði sér dagamun á Akureyri í gær. Ljósmynd (i. Berg. ÞAÐ hefur lengi verið siður á Akureyri að slá köttinn úr tunnunni á öskudaginn. Þá fara unglingar gjarnan saman í hópum um bæinn og syngja í fyrirtækjum og verzlunum fyrir sælgæti eða annað fram- lag eigenda. í gær var komið saman mikið fjölmenni jafnt ungra sem aldinna í göngugötunni í Hafnarstræti. Þar höfðu bæjaryfirvöld hengt tunnu í krana bíls og kepptust ungl- ingarnir ákaft við að slá köttinn úr henni. G. Berg BILASYNINGU laugardag 19. febrúar kl. 10—5 og sunnudag 20. febrúar kl. 2—5. CIVIC 3ja hurða CIVIC Sedan CIVIC Station ACCORD 3ja hurða ACCORD Sedan QUINTET Honda á Islandi Vatnagörðum 24 Sími 38772.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.