Morgunblaðið - 19.02.1983, Page 7

Morgunblaðið - 19.02.1983, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1983 7 Hjartanlega þakka ég ykkur sem mundu mig 13. febrú- ar síðastliðinn. Ég bið guð að blessa ykkur. Lilja Þorgeirsdóttir. Nýr Datsun King Cab til sölu Veröur til sýnis aö Skemmuvegi 40, Kópa- vogi, í dag, laugardaginn 19. febrúar, og á morgun, sunnudaginn 20. febrúar, kl. 16—18 báöa dagana. Úkukennsla, æfingatímar. ðkukennsla Þ.S.H. Símar 19893 — 33847. Selkórinn Seltjarnarnesi óskar eftir söngfólki þó aöallega karlarödd- um. Upplýsingar í Tónlistarskóla Seltjarnarness v/Melabraut á mánudags- og miöviku- dagskvöldum kl. 8—10. Sími 17056. Aðalfundur Aðalfundur Kvennadeildar Fáks veröur haldinn í kvöld, þriðjudaginn 22. febrúar, kl. 20.30 í Félags- heimilinu. Verkefni vetrarins rædd o.fl. O, þetta er „unadslegt“ stríð! Ix'scndum Tímans oj» 1'jóAviljans og |>á líkk't'a holst (híiti scm húa vió |>á starfsskyldu aó |>urfa aó losa politísk skrif þossara hlaóa allan ársins hrinj>, fer hráóum aó vera Ijóst, aó stríóió í ríkisstjórn (íunnars Thoroddsens hof- ur ekki vcrió „unaöslc|'t“ þei;ar öllu er á hotnin hvolft. Korystugrein Tímans í gær snýst um stjórnars- amstarfió og her yfirskrift- ina Svikahrigsl. I*ar er vitnaó í oró sem Olafur K. (irímsson, þingflokksfor- maóur Alþýóuhandalags- ins, lét faila á nýlegum vinnustaóafundi um þá sem hann hefur slutt í rtk- isstjórn. Olafur K. (irímss- on sagói efnislega þetta: ,,.\ árinu I9K2 hefóu þessi öfl (þ.e. samstarfsmcnn Al- þýóuhandalagsins í ríkis- stjórn innsk. Staksteina) hins vegar verió með stöó- ugar árásartilraunir á kjör launafólks. Kkkert af lof- oróum þeim, sem fram- sóknarmcnn og fylgismenn (íunnars Thoroddsen hefóu gefió i efnahagsmál- um, hefói verió efnt — Steingrímur hefói svikió í sjávarútvegsmálum, l’álmi í landhúnaóarmálum, Tómas í vcrólagsmálum, o.s.frv. I*eir vildu ganga þá giingu cina aó skeróa kjör- in. Og nú hefói þcim hæst liósauki: forsa'tisráðherr- ann (iunnar Thoroddsen hyndi nú moó þeim kjara- skeróingarhaggann." Kftir aó l’órarinn l'órar- insson hefur hirt þessa ádrepu meó þó nokkurri vclþóknun í leióara málg- agns Kramsóknarflokksins hætir hann þessu vió: ,,Menn, sem eru kunnugir Olafi |K. (irímssyni|, telja aó meó þessum svikahr- igslum hafi þaó vcrió a'tlun hans aó veikja stöóu Sva- vars (iestssonar og Kagn- ars Arnalds, þar sem |«'ir haft látió hjóóa sér öll þessi svik og setió áfram hinir rólegustu í ríkisstjórninni.“ Ólafur R. Grímsson (iuórún llelgadóttir Ærusviptingar Guörún Helgadóttir, þingmaður Al- þýöubandalagsins, lýsti því yfir á al- þingi aö enginn þingmaöur meö æru gæti stutt ríkisstjórnina eftir aö vísi- tölufrumvarpiö var lagt fram. Ólafur R. Grímsson svipti Guðrúnu og þing- flokk Alþýðubandalagsins ærunni meö yfiriýsingu um þaö, aö þing- flokkurinn styddi ríkisstjórnina þótt frumvarpiö væri komið fram. Þjóð- viljinn tekur auövitaö undir meö Ólafi því annars yrði Svavar aö hætta að vera ráðherra. Og forystugrein l'jóóvilj- ans, málgagns Álþýóu- handalagsins, lýkur meó þcssum oróum í gær: „Fyrir Steingrim iler- mannsson hefói verið hyg- gilegast aó segja sem minnst um vióskiptin vió Alusuisse. Ilans þáltur er þar ekki til sóma." Ilins vegar kemur fram í ril- stjórnargrein Tímans, aó „ásakanir I Ijörleifs á Ounnar Thoroddsen" fvrir samninginn sem hann ger- ói meó aóstoó Steingríms 1975 vió Alusuisse séu „auóvitaó aóeins ein af mörgum kosningalximlv um, sem Alþýóuhandalagió er aó reyna aó varpa frá sér þessa dagana." Hárfínar skilgreiningar Kins og öllum ætti aó vera Ijóst hcfur enginn sáttmáli vcrió oflar hrotinn undanfarin þrjú ár en stjórnarsátlmálinn. Síóasta hrotió á honunt var ákvör- óun forsa'tisráóherra aó leggja vísitölufrumvarpió fram á alþingi — aó minnsta kosli lýsti þing flokkur Alþýóuhandalags- ins því ylir á mánudaginn og sé'rstakur sióameistari hans Ouórún I lelgadóttir sté í ræóUNtól þingsins og sagói, aó enginn þingmaó- ur meó aru gæti lengur stutt stjórnina eftir aó frutnvarpió vari komió fram. Sióan hefur þaó enn einu sinni sannast, aó þing- flokkur Alþýóuhandalags- ins er a'rulaus. Kom þaó engunt á óvart. Káóherrar Alþýóuhand alagsins vilja auóvitaó ekki fara úr stjórninni og sendu Olaf K. Grímsson, þing- flokksformann, á vettvang til aó réttla'ta fasthcldnina í vegtyllurnar. Olafi hrá ekki við þaó og sagói. aó stjórnarsáttmálinn va-ri ekki hrotinn fvrr en vísitöl- ufrumtarpió va'ri oróió aó liigum. I*ar meó svipti hann (iuórúnu llelgadótt- ur a runni, sem Olafi þykir ekkert tiltökumál eftir nióurstiMuna í forvalinu á dögunum. I*eir á l’jóóviljanum voru þr'irrar skoóunar eftir aó Svavar gaf línuna á mánudag og sióameislar- inn vísaói til ærunnar, aó forsætisráóherra hefói fratnió sljornarsállmálahr- ot og í lörystugrein hlaiV sins var um þaó skrilaó eins og til hefur vcrió vitn- aó hér í Staksteinum. Kn viti menn. Svavar hcfur ekki aóeins gert þing- Dokkslörmanniiin aó vió- undri tneó því aó sitja scm fastast í ráóhcrrastólnum heldur einnig dygga málsv- ara sína á l’jóóviljanum. I’ar hafa menn nú lekió til vió hárfinar skilgreiningar á sljórnarsáltmálanum og komist að þcirri nióur- stiióu, aó þaó hali ckki ver- ió hrot hjá (.unnari Thoro- ddsen aó k'gg/a fram vísit- ölufrumvarpió, þar sem í stjórnarsáttmálanum sé um þaó r.ætl aó ríkisstjorn in muni ekki sctja /ög 11111 almenn laun nema allir aó- ilar aó ríkisstjórninni séu um þaó sammála. Ilinn eini rétti skilning- ur á |h'Ssu oróalagi stjórn- arsátlmálans er auóvitaó sá, aó ríkisstjórninni sc hannaó aó setja hráóalr- irgóalög um almenn laun ncina allir stjornaraöilar séu sammála. Nióurslaóan af hinni hárfínu skilgrcin ingu l'joöi iljans er því sú, aó meó selningu hráóalr- irgóalaganna 21. ágúst I9K2 hafi Alþýóuhandalag- ió gerst sainsekt uni þaó sem flokkurinn telur nú áma'lisvcrðast í fari (.unn ars Thoroddsens og fram- sóknarmanna. Ilvernig va'ri aó I 'joö- viljinn gerói jal'n nákvama úllekt á öórum ákvaöum stjórnarsátlmálans og hirti lcscnduni sínum nióurstÍMV una? \erói þaó gert mun nióurstÍMáunum miólaó til lcscnda Staksteina. Við tæmdum 160 m2 geymslu um daginn. Margt reyndist ónýtt, en inn á milli voru góðar BÆKUR Sumar þeirra hafa verið ófáanlegar um nokkurn tlma. Nú höfum við ákveðið að setja þessar bækúl og aðrar á sérstakan Stjórn Kvennadeildar. Kópavogsbúáf athugíð! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem: Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, blástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opið fra kl. 9—18 á virkum dögum og kl. 9—12 á laugardögum. Pantanir teknar í síma 40369. Veriö velkomin. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. MARKAÐ sem hefst I dag (laugardag) kl. 10 og stendur til kl. 18. Á morgun verður lokað. Slðan verður opið alla næstu viku frá kl. 10—20. Við höldum markaöinn I Þingholtsstræti 5, kjallara (70 metra frá Bankastræti) ÍSAFOLD Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju hf. LITGREINING MEÐ CROSFIELD 5 40 LASER LYKILLINN AD VANDAÐRI LITPRENTUN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.