Morgunblaðið - 10.03.1983, Page 3

Morgunblaðið - 10.03.1983, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1983 3 Finnst þér ástæða til að eyða 6 dögum af sumarleyfinu í að komast til og frá útlöndum þegar þú getur komist af með 6 klukkustundir? Þetta er spurningin um að sigla eða fljúga! Auðvitað er viss sjarmi yfir siglingum en flugið hefur samt yfirburða kosti: Fríið byrjar um leið og þú kemur um borð. Þú eyðir engu í uppihald á leiðinni, þú situr í þægilegu sæti og hefur hnapp til þess að kalla eftir þjónustu innan seilingar. Eftir 2-3 klukkustundir og góða máltíð ertu á áfangastað. Þá er bara stærsti punkturinn eftir: Verðið. Það kostar 7.564.00 krónur í þotustól með Ms Eddu til Bremerhaven og heim aftur en 7.547.00 krónur í hallandi þotustól með Flugleiðum til Luxemborgar og heim aftur. Þú velur - og ert velkominn með okkur! Allar upplýsingar um ódýru „flug og bílferðirnar" fást hjá Söluskrifstofu Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. Miðað er við Apex gjald og gengi 1/3 1983. FLUGLEIDIR Gott fó'lk hjá traustu félagi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.