Morgunblaðið - 10.03.1983, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ráðgjafi óskast til starfa hjá SÁÁ. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 10. marz nk. merkt: „Ráögjafi — 3658“. ftSj Speinn«Öabari BAKARÍ — KONDITORI — KAFFI Bakaranemar óskast Upplýsingar á staðnum gefur Sveinn bakari. Ungur vélfræðingur óskar eftir starfi. Staöa úti á landi kemur til greina. Uppl. í síma 37772.
Saumakonur Óskum aö ráöa vanar saumakonur til starfa nú þegar. unnið í bónus, sem gefur góða tekjumöguleika. Erum í næsta nágrenni viö miöstöö strætisvagna á Hlemmi. Uppl. hjá verkstjóra í síma 12200. Sjóklæðageróin h/f, Ææ. Skúlagötu 51, ( rétt við Hlemmtorg. 1 vr^\) Skráning á diskettuvél á skattstofu Reykjanesumdæmis er laust starf viö skráningu á diskettuvél. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituum aö Suöur- götu 14, Hafnarfirði. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi.
Fulltrúastaða í utanríkisþjónustunni Staöa háskólamenntaös fulltrúa í utanríkis- þjónustunni er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist utanríkisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, 105 Reykjavík, fyrir 30. mars 1983. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 8. mars 1983.
Hjúkrunarfræðingur óskast aö dvalarheimilinu Ásbyrgi, Hvera- geröi, hálfsdagsvinna. Upplýsingar í síma 99-4289 og 99-4471
T Skipulagsstörf Hafnarfjaröarbær auglýsir til umsóknar starf skipulagsmanns er hafi sérþekkingu á undir- búningi bæjarskipulags. I starfinu felst aöal- lega aö sinna gerð skipulagsuppdrátta, ásamt öörum skipulagsverkefnum og málum tengdum þeim. Starfiö heyrir undir embætti bæjarverkfræðings og veitir hann nánari upplýsingar. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu berast undirrituö- um eigi síðar en 30. mars nk. Bæjarverkfræöingur.
Byggingaverka- menn óskast Trésmiðja Björns Ólafssonar, Dalshrauni 13, Hafnarfirði, simi 54444.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, garðyrkjumenntun æski- leg. Umsókn er greini frá aldri menntun og fyrri störfum sendist augld. Mbl. merkt: „Þ — 033“.
Matreiðslumaður Matreiðslumaöur óskar eftir vinnu á veit- ingastaö. Uppl. í síma 92-1243 eftir kl. 5 á daginn.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
til söiu
Frystiklefi,
blástursfrystir
Tilboö óskast í Huurre einingaklefa ca. 85
rúmmetra ásamt frystibúnaöi.
Helstu mál: Gólf og þakeiningar lengd 4,2 m.
Heildarlengd klefa 7,8 m.
Mesta hæö 2,6 m.
2 st. hurðaeiningar.
1 st. einangraö þverskilrúm meö hurö.
Vélbúnaður: 1 st. loftklædd prestcold freon
frystivél 3,75 hp. ásamt viðeigandi blásturs-
elementi sem heldur -25°C í öllum klefanum,
fullum eöa tómum, meö eðlilegri umgengni.
Blástursfrystibúnaður: 2 st. vatnskældar
prestcold freon frystivélar 7,5 hp. hvor,
ásamt tveimur viðeigandi blásturselement-
um, sem geta fryst niður 4—7 tonn á sólar-
hring eöa haldiö frosti á ca. 800 rúmmetra
frysti. Fullkomin alsjálvirkur afhrímingar-
búnaöur á öllum elementunum, allir raf-
mótorar 3ja fasa, 380 volt, frystivélar geta
notað hvort heldur er freon 12 eöa freon 502.
Meðfylgjandi stjórntæki: þ.á.rn. rafmagns-
tafla meö nauðsynlegum termostötum, tíma-
rofum og öryggjum. Allir kælimiöilsventlar á
þar til gerðum brettum, þ.á m. ventlar til aö
keyra stærri frystivélarnar inn á önnur frysti-
kerfi. Hver vél ásamt elementi er algjörlega
aöskilin frá hinum.
Tilboðum sé skilaö til augl. Mbl. fyrir 24.3.
’83, merkt: „Frost — 048“.
Jörð til sölu
Jörðin Brú í Austur-Landeyjum er til sölu.
Jöröin er 200 ha. þar af 30 hektarar ræktað.
Á jörðinni er íbúðarhús, fjárhús og hlaða.
Tilboö óskast og sendist Dofra Eysteinssyni,
Stóragerði 7, 860 Hvolsvelli fyrir 28. marz nk.
Áskilinn er réttur til aö taka hvaöa tilboði
sem er eöa hafna öllum.
Uppl. eru gefnar í síma 99-8191 eöa 99-8206.
[ húsnæöi i boöi |
Vogar Vatnsleysuströnd
Gamalt timburhús á tveimur hæöum. Húsið
er bárujárnsklætt, getur losnaö fljótlega.
Verö 650 þús. Upplýsingar í síma 92-6637.
Til leigu
verslunar- og skrifstofuhúsnæöi á góöum
staö innarlega viö Laugaveg. Uppl. í síma
35968.
230 lesta bátur til sölu
Til sölu er MB Björgvin RE 157. Báturinn er
með 1.000 ha nýrri vél og mikið endurnýjaöur.
Skip og fasteignir,
símar 21735, 21955
eftir lokun 36361.
tilboö — útboö
Útboö
Uppsteypa og frágangur
Byggingarfélagiö GIMLI hf óskar eftir tilboö-
um í vinnu viö uppsteypu og annan frágang
aö „tilbúnu undir tréverk”, ásamt frágangi
sameignar og lóöar viö fjölbýlishúsið Miöleiti
5 og 7, Reykjavík, frá uppsteyptum kjallara.
Stærð þessa byggingaráfanga er um 16600
rúmmetrar. Verktími er til 1. september
1984. Utboösgögn veröa afhent á verkfræö-
istofunni FERLI HF, Suöurlandsbraut 4
Reykjavík, gegn 3.000 kr. skilatryggingu.
Tilboöum skal skilað til verkfræðistofunnar
FERILS HF, eigi síðar en kl. 14.00 þriöjudag-
inn 5. april nk.
Byggingarfélagið GIMLI hf.
!f) ÚTBOÐ
Tilboö óskast í 240 lítra plastsorptunnur meö
hjólabúnaði fyrir Hreinsunardeild Reykjavík-
ur. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu
vorri, aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin
veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn 7.
april 1983 kl. 11.oo f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800