Morgunblaðið - 10.03.1983, Page 29

Morgunblaðið - 10.03.1983, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1983 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Húsnæði í London Frá 10. april i allt aö þrjár vlkur er til leigu i íbúö miösvæðis f London, herb. meö aögangi aö eldhúsi fyrir 7 pund á dag. is- lendingur býr í ibúöinni. Svar sendist augl. Mbl. tyrir 15. marz merkt: .London — 002". Hver vill leigja hús í Noregi í eitt ár? Einbýtishús til leigu á rólegum staö 46 km frá Þrándheimi. Aö- eins tjölskyldufólk kemur til greina. Húsiö leigist meö hús- gögnum ef óskaö er. Húsaleiga 2000 kr. norskar á mánuöi. Leiga fyrir notkun á húsgögnum 3—400 kr. norskar á mánuöi. Bilaskipti gætu einnig komið til greina. Nánari upplýsingar gefur: Edda Fjellheim, 7320 Fannrem, Noregi, simi 74-82859. Ödýrar vörur seiur heildverslun Geriö góö kaup. Opiö frá kl. 1 —6 e.h. Freyjugata 9, bakhús. 3—4 tíma aukavinna óskast, fyrir hádegi. Sími 20527 og 21288 Ásta. I.O.O.F. 11 = 1640310 8’/i = St:. St:. 59833107 VII □ Gimli 59833107 — 2. Atk. I.O.O.F. 5 = 16403108% = 5. hæö. Trú og líf, Eddufelli 4 Bibliulestur í kvöld kl. 20.3o. Veriö veíkomin. ISlEltll llPMLllllllll ICELANOIC ALPINE CLUB • Fariö veröur meö skálann I Botnsúlur laugardaginn 12. marz. Félagar mæti á Grensás- veg kl. 08.00 þann 12. marz, vel búnir til útivinnu og meö skóflur. Hvítasunnukirkja Ffladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumenn Þorsteinn Óskars- son og Svanur Magnússon. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Skemmtikvöld veröur haldiö föstudaginn 11. marz kl. 20.00 aö Laufásvegi 41. Til skemmtunar veröur fólags- vist, upplestur, fuglakakó og margt fleira. Mætum öll og tök- um meö okkur gesti. Farfuglar. Aöalfundur frjálsíþróttadeildar KR veröur haldinn i KR-heimilinu flmmtu- daginn 17. marz nk. kl. 20.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. í kvöld kl. 20.30, almenn sam- koma Allir hjartanlega velkomnir. Samkoma veröur i Hlaögeröar- koti i kvöld kl. 20.30 Söngur og vitnisburöur. Ræöumaöur Óli Agústsson. Bilferö frá Hverfis- götu 42, kl. 20.00. Allir velkomnir. Samhjálp. m Árshátíö Útivistar veröur haldin i Garöaholti laug- ard. 12. mars kl. 19.30. Góm- sætt kalt borö, skemmtlatrlöi og dans. Takiö nu fram spariskapiö og dansskóna, takiö miöa á skrifstofunni og mætiö á BSi kl. 18.30. Sunnudagur 13. mars kl. 13.00. Innstidalur — heiti lækurinn (baö). Fararstj. Egill Einarsson. Verö kr. 150. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Ferö í Húsafell 18. mars Gist í húsum, aögangur aö sundlaug. Förum á Ok á göngu- skíöum. Sjáumst. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 13. marz. 1. kl. 10. Noröurhliöar Esju — gönguferö. Verö kr. 150. 2. kl. 13. Hvalfjaröareyri — fjöruganga. Verö kr. 150. Fariö frá Umferöarmiðstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Feröafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferð 11.—13. marz Föstudag 11. marz kl. 20. verður farin skiöa- og gönguferö í Borg- arfjörö. Gist i Munaöarnesi. Skíöaganga á Holtavöröuheiöi. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar fundir mannfagnaöir Aðalfundur Skrifstofuvéla hf. verður haldinn aö Lauga- vegi 178, 2. hæð, Reykjavík, fimmtudaginn 17. marz 1983, og hefst hann kl. 17.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál, löglega fram borin. Stjórnin. Aðalfundur Ottó A. Michelsen hf. veröur haldinn að Laugavegi 178, 2. hæð, Reykjavík, fimmtudag- inn 17. marz 1983, og hefst hann kl. 17.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál, löglega fram borin. Stjórnin. Út úr kreppunni Félag sjálfstæöismanna í Vestur- og Miðbæjarhverfi. heldur rabbfund meö Geir Hallgrimssynl og Bessi Jóhannsdóttur aö Hótel Sögu, 2. hæö, hliöarsal, fimmtudaginn 10. mars nk. Fundurinn hefst kl. 20.30. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stiórnin. Hreinn LoRseon Öiafur laMta VHhjéhnur Egilsson Félög ungra sjálfstæð- ismanna Minnt er á sambandsráösfundinn sem hefst i Valhöll kl. 15.30 föstudaginn 11. mars. Dagskrá: 1. Setning: Geir H. Haarde, formaöur SUS. Guöm. * —ilifnnn 2. Framsöguerindi: Yfirburöir markaösbúskapar: Einar K. Guöfinnsson stjórnmála- fræðingur. Siöferöi og markaöur: Guömundur Heiöar Frímannsson heim- spekingur. Velferðarríki — réttarríki: Hreinn Loftsson langanemi. Verölagshöft og vísitala: Ólafur Islelfsson hagfræöingur. Hlutverk ríkisins: Dr. Vilhjálmur Egilsson hagfræöingur. Nýtt tekjukerfi þess opinbers: Guömundur Arnaldsson hagfræö- ingur Að gefa úr annars garöi — Fáain orö um fjármagnsfyrirgreiðslu: Þórarinn V. Þórarinsson lögfræöingur. Landbúnaður og vandi hans: Dr. Sigurgeir Þorgeirsson landbún- aöarfræöingur. Orka og iöja: Geir H. Haarde hagfræöingur. Fyrirspurnir og umræöur aö loknu hverju erindi. 3. Væntanlegar kosningar — umraaöur. 4. Afgrelösla ályktunar og fundarsllt. Öll aöildarfélög SUS eiga rétt á aö senda fulltrúa á fundinn. Áríöandi aö sem flestir mæti á fundinn. Stjórnarmenn SUS eru minntir á stjórnarfundinn sama dag kl. 13.30. Stjórn SUS. Selfoss félagsmála- námskeið Félagsmáianámskeiö veröur haldlö á vegum sjálfstæöisfólaganna á Selfossi i Sjálfstæöishúsinu viö Tryggvagötu dagana 11. og 12. marz. 11. marz kl. 20—23. 12. marz kl. 10—16. Kennd veröa undirstööuatriöi i ræöumennsku og fundarsköpum. Leiöbeinandi Jónas Bjarnason. Þátttaka tilkynnist Haukl Gislasyni sími 1776, Brynleifi Sfeingrimssyni sími 1104 og Kjartani Ólafssyni Hlööutúni. Stjórnin. Friörik Sophusson Elin PélmodAHir Út úr kreppunni Félag sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi. heldur rabbfund meö Friörik Sophussyni og Elínu Pálmadóffur að Seljabraut 54 (húsi Kjöts og fisks), fimmtudaginn 10. mars nk. Fundurinn hefst kl. 20.30. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. . Akranes Sjálfstæóiskvennafálagiö Bára Akranesi heldur fund i Sjálfstæöis- inu aö Heiöarbraut 20. fimmtudaginn 10. mars. kl. 20.20. Fundarefni: Friöarmál kvenna. Gestur fundarlns og frummælandi veröur sóra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir. Konur mætiö vel og stundvíslega og takiö meö ykkur nýja félaga. Stjórnin. Vesturlandskjördæmi Fundur í kjördæmisráöi Sjálfstæöisflokksins í vesturlandskjördæmi veröur haldinn, sunnudaginn 13. mars kl. 8 síödegis í Hótel Borgar- nesi. Dagskrá: 1. Tekin ákvöröun um framboösllsta flokksins fyrlr næstu alþingis- kosningar. 2. Önnur mál. Sljórnin. Akureyringar Fundur veröur um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar mánudaginn 14. mars kl. 20.30. í Kaupángi. Bæjarfulltruar Sjálfstæöisflokksins mæta á fundinn og ræöa fjár- hagsáætlunina. Fjölmenniö. Sjálfstæðisfélag Akureyrar. Fer inn á lang flest heimili landsins! JltorounMntufc

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.