Morgunblaðið - 10.03.1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.03.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1983 37 Guðrún Guðjóns- dóttir - Minning Mig langar til að minnast ást- kærrar ömmu minna.r Guðrúnar Guðjónsdóttur, sem lést þann 3. mars sl. eftir mikil og erfið veik- indi. Amma fæddist 19. ágúst 1905 í Framnesi í Vestmannaeyjum, dóttir hjónanna Guðjóns Jónsson- ar og Nikólínu Guðnadóttur og ólst þar upp ásamt 3 systkinum sfnum. 19. maí 1923 giftist hún eftirlif- andi eiginmanni sínum, Þórði Guðbrandssyni, og áttu þau sam- an alla tíð kærleiksríkt heimili sem ætíð stóð öllum opið. Amma og afi eignuðust 6 börn, Magneu, Harald, Guðlaugu, Guð- brand, Guðmund og Katrínu. Ég átti því láni að fagna að al- ast upp í návist hennar öll mín æskuár á Sporðagrunninum. Þá og ætíð seinna naut ég ásamt hinum barnabörnum hennar alls þess besta sem hún gat veitt okkur. Þegar ástvinir falla frá verða hversdagslegar samverustundir f fortíðinni að dýrmætum endur- minningum. Minningin um ömmu er mér ómetanlegt veganesti. Þeg- ar sorgin ber að dyrum er gott að láta hugann reika til bernskuár- anna. Eg minnist þess þegar amma sat við rúmstokkinn minn, sagði mér sögur, söng fyrir mig og fór með bænirnar með mér. Nú er amma ekki lengur hjá okkur en minningin um fölskvalausa um- hyggju hennar er huggun gegn harmi okkar. Elsku afi, ég sendi þér mína innilegustu samúðarkveðju. Megi góður guð styrkja þig í sorg þinni. Að lokum vil ég kveðja ömmu með bæninni sem hún kenndi mér. „Vertu Guð f»ðir, faðir minn í frelsarans Jesú nafni bönd þín leiði mig út og inn 8to allri nynd ég hafni." Sigrún Guðrún Marín Guðjónsdóttir lést árdegis 3. mars á sjúkradeild- inni í Hátúni, á 78. aldursári, og fer bálför hennar fram í dag. Guðrún var fædd í Framnesi, Vestmannaeyjum, 18. dag ágúst- mánaðar árið 1905. í þá daga báru hús nöfn og var Guðrún kennd við Framnes síðan. Hún var elst fjög- urra systkina, af þeim er ein systir enn á lífi, ekkjufrú Anný Guð- jónsdóttir, fyrrum húsfreyja að Vorsabæjarháleigu í Flóa og ljósmóðir þar í sveit. Ung að árum fór Guðrún til Reykjavíkur, í vist, sem algengt var í þá tíð. Þar kynntist hún eft- irlifandi manni sínum, Þórði Guð- brandssyni, sem nú kveður hana, eftir tæplega 60 ára hjúskap, en þau giftu sig 19. maí 1923. Þórður, nú á 84. aldursári, starfaði sem bifvélavirki hjá Olíuverslun ís- lands í 51 ár, og lifir konu sína við allgóða heilsu. Þórður og Guðrún stofnuðu heimili hjá foreldrum hans, að Njálsgötu 18, Reykjavík. Þar eign- uðust þau börnin sex, sem öll eru á lífi og gift, nema einn sonur, sem reynst hefur góð stoð þeirra hjóna síðustu árin. Afkomendurnir eru alls orðnir 39 að tölu, börn, bárna- börn og barnabarnabörn. Fyrir liðlega 30 árum kynntist ég Guðrúnu og heimili hennar að Ásvallagötu 37. Um þau kynni vitna ég í orð svila míns, er hann sagði eitt sinn í fjölskylduboði: „Ég taldi mig vera að taka dóttur af heimilinu, sem eiginkonu, en komst að raun um, að það var ég, sem var tekinn inní fjölskylduna." Þetta hefur sannast æ betur með árunum. Síðustu árin bjuggu Guðrún og Þórður að Sporðagrunni 2. Heim- ilið var Guðrúnu vé og viðtökur allra er þangað komu hlýjar og höfðinglegar. Guðrún var hann- yrðakona með ágætum og óeig- ingjörn hjálpsemi hennar einstök, hvernær sem þurfti og hvernig, sem á stóð, jafnvel veikindi henn- ar gleymdust, ef einhver þurfti á aðstoð að halda. Ekki má gleyma jólahaldi þeirra hjóna. Barnabörnin voru farin að hlakka til næstu jóla, strax að liðnum jólum, en jafnvel þau hjónin þó mest. Svo sterk voru áhrif jólahalds þeirra, að bama- börn þeirra, nú uppkomin, komu heimsálfa á milli með maka, til að upplifa þessa stærstu stund ársins hjá afa og ömmu á íslandi. Sonur minn sagði ungur að aldri: „Það eru engin jól nema hjá ömmu og afa.“ Á þeim árum, sem Guðrún og Þórður bjuggu á Njálsgötu 18, við lítil efni, var Guðrún veitandi og aðstoðaði hún meðal annars við fóstrun fatlaðrar stúlku. Það var sólríkara í stofunni hjá Guðrúnu og Þórði, en heima hjá stúlkunni; þannig var það ætíð hjá þeim hjónum. Á sjúkradeildinni í Hátúni hófst orustan gegn manninum með ljá- inn en þrátt fyrir góða aðstoð sigrar hann alltaf að lokum. Tæp- ar fjórar vikur stóð orustan yfir og var þetta lengsta dvöl Guðrún- ar að heiman. Meðan afl entist vildi hún heim, nú er hún heima. Blessuð sé minning hennar, hún var sómakona. Sjondi. Kúlulamparnir vinsælu komnir aftur. Tilval- in fermingargjöf. Ljós og Hiti Laugavegi 32. 27. leikvika — leikir 5. mars 1983 Vinningsröð: X12 — 1X2 — 111 — 1X1 1. vinningur: 12 réttir — kr. 5.735.- 4093<1/11>t .46205(4/11) 66669(4/11) 78119(4/11>+ 94396(6/11) 6986(1/11) 46366(4/11)+ 66837(4/11) 79544(4/11)+ 95722(6/11) 11156 48621(4/11) 68149(4/11) 79576(4/11) 96575(6/11) 21618(2/11) 49632(4/11)+ 71553(4/11) 90087(6/11) 96925(6/11) 40905(4/11) 49923(4/11) 71669(4/11) 90200(6/11)+ 97040(6/11)+ 41016(4/11)+ 61200(4/11) 73422(4/11) 90342(6/11)+ 97164(6/11) 41240(4/11) 61550(4/11) 74374(4/11)+ 90457(6/11)+ 98094(6/11) 42001(4/11) 63217(4/11) 74910(4/11) 90695(6/11) 98875(6/11) 45734(4/11)+ 63634(4/11)+ 75163(4/11)+ 92173(6/11) 99387(6/11) 46084(4/11) 64063(4/11)+ 77978(4/11) 93357(6/11) 26. vika: 101544(6/11)+ 2. vinningur: 11 róttir — kr. 165.- 305 22427 46367+ 65383 75633 92215 100167 311 23491 46368+ 65390 75707 92567 100272 315 23492 46403 65484 76640 92756 100296+ 318 23959 46460 65493 76898 92849 100582 497 23967 46464 65559 76977 92861 100681 1032 40013 46497 65587 77177 92898 100763 1442 40185 40186 46649 65731 77180 92902 100792 2073 40344 46750 65817 77234 93071 5380* 2849 40391 46780 66034 77431 93095 41182* 2880 40399 46787 66099 77689 93213 42476* 3325 40466 46963 66359 77737 93232 44082*+ 3721+ 40517 47021 66360 78860 93254 44181* 3722+ 40538 47437 66522+ 78896 93255 44956* 3757 40539 47569 66623 78897 93401 45154* 3882 40555 47604 66727+ 78949 93423 46069* 4094+ 40558 48247 66734+ 78954+ 93425 46070* 4380 40563 48550 67875 79067 93437 46832* 4605 40572 48741 67996 79089 93487 47605* 4706 40573 49432 68110 79311+ 93527+ 48210* 4851 40580 49562+ 68143 79340+ 93532 61001* 5003 40633 49649 68287 79404 93545 61015* 5025 40658 49656 68288 79432 93569 63892* 5239 40661 49678 68314 79525+ 93714 64139* 5267 41119 49905+ 68390 79543+ 93724 66710* 5390+ 41209 49957 68707+ 79761+ 93840 66758*+ 5572 41219 60166 68920 79777 94004 66962*+ 6055 41237 60286+ 69409 79857 94382 67816* 6275 41242 60387 69450 79961 94388 68258* 7003 41246 60388 69691+ 80133 94394 68269* 7004 41250 60482 70117+ 80241 94393 69285*+ 7192 41386 61123 70153 80307 94395 69392* 8279 41571+ 61170 70247 80360 94569 69652* 9455 41588 61251 70458 80472 94776 73016*+ 10325 41633 61311+ 70462 80834+ 94792 73017*+ 10963 41637 61340 70929 80894 94805 75362* 11246 41721 61361 70930 80998 94897 76314*+ 11896 41888 61449+ 71296 81062 95272+ 77060* 12263 41898+ 61499 71424 90011 95322 77374* 12406 41906 61735+ 71687 90086 95338 79701*+ 12925 42466 61742+ 71699 90132+ 95417 80708* 13169 42474 61744 71901 90209+ 95581+ 80785* 14201 42520 61825 71905 90210+ 95655 91853* 14456 42523+ 61923 71920+ 90218+ 95683 94086*+ 14459 42735+ 61949 72069 90223+ 95721 91595* 15187 42962 62020 72131 90258+ 95723 96307* 15860 43242+ 62217+ 72237+ 90386 95726 98174* 15941 43276+ 62245 72351+ 90492+ 95753 100882*+ 16719 43341+ 62365+ 72681 90499+ 96111 Úr 24. viku 17293 43382 62413 72772 90518+ 96382 100111+ 18260 43576 62426 73108+ 90610 96446+ 100146+ 18326 43627+ 62428 73110+ 90638+ 96933 Úr 26. viku 18468 43630+ 62849+ 73119+ 90702 97163 10735+ 18565 43996+ 62850+ 73190 90903 97165 18112+ 18674+ 44429 62895 73253+ 90934 97507 78661+ 18680+ 44431 62987 73813+ 90958 97878 78788+ 19960+ 44442 62989 73872 90967 98084 95136+ 20161 44450 63445 74413 91169 98295 95145+ 20318 44550+ 63528+ 74691 91248 98296 95232+ 20443 44551+ 63631+ 74695 91385 98398 95547+ 20562 44737 63632+ 74735 91395 98416 95556+ 20594 44988 63633+ 74982 91412 98445 101543+ 20856 45075 63637+ 75006 91562 98996 101545+ 21062 45111+ 63660 75038 91593 99243 101547+ 21150+ 45564 63698 75128 91665 99389 101550+ 21616 45722+ 63894 75308 91936 99614 21630 45733+ 64042+ 75465+ 92006 99818 22085 46132 64871+ 75466+ 92057 99861 22219 46179 64880+ 75553 92091 99919 22266 46203+ 65093 75554 92116 100043+ 22328 46308 65100 75584 92176+ 100125 Kærufrestur er til 28. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrif- stofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamidstödinni REYKJAVÍK Bókamarkaóurinn HÚSGAGNAHÖLLINNI, ÁRTÚNSHÖFÐA _ Góóar bækur Gamalt veró Opió í dag kl 9-22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.