Morgunblaðið - 26.05.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.05.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1983 Það er dálítið þröngt í búi hjá mér, góði, hvað segirðu um eitt stykki eyju upp í skuldina? í DAG er fímmtudagur 26. maí, sem er 146. dagur árs- ins 1983. Sjötta vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 06.01 og síö- degisflóð — stórstreymi kl. 18.22, flóðhæöin 3,96 m. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.40 og sólarlag kl. 23.08. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 00.50. (Almanak Háskólans.) Og þér munuö hataöir af öllum vegna nafna míns, en ekki mun týnast eítt hár á höföi yöar. (Lúk. 21,17—18.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■ • ■ 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ n ■ ■ 13 w 15 ■ 16 LÁRfcTT: — 1. sagnorð, 5. Ijóður, 6. reykir, 7. tveir eins, 8. barða, 11. veisla, 12. skel, 14. kaðal, 16. gekk. LðURfnT: — I. drambláU, 2. kát- ínu, 3. ferskur, 4. vöndull, 7. un(fviði, 9. óhreinkar, 10. stúlka, 13. dýr, 15. ósamsUeðir. LAtlSN SfÐUSmJ KROSSGÁTL: LÁRÍTIT: — 1. segg, 5. ráða, 6. ílar, 7. fa, 8. aldur, 11. 1«, 12. tál, 14. assa, 16. rakrar. LÓORfcTT: — 1. spíular, 2. grand, 3. gár, 4. mau, 7. frá, 9. Icsa, 10. uUr, 13. lár, 15. SK. FRETTIR JÆJA, þí mátti í fyrsta skipti heyra í veðurfréttunum nú langa hríð: Heldur hlýnar í veðri! — l>essi gleðitíöindi voru sögð í veðurfréttunum f gærmorgun. Aðfaranótt miðvikudagsins hafði verið frostlaust á láglendi um land allt, að vísu hafði hita- stigið farið niður að frostmarki norður á Sauðanesi og í Gríms- ey, en uppi á Grímsstöðum hafði verið 3ja stiga næturfrost. Hér f Reykjavík fór hitinn niður í 4 stig um nóttina, úrkoma ekki teljandi. Var svo reyndar um land allt. hessa sömu nótt í fyrra var kalt í veðri, hitinn um frostmark hér í bænum, en 4ra stiga frost á hingvöllum. í gærmorgun var heiðskírt veður í Nuuk á Grænlandi, hitinn var 2 stig-_____________________ HKYRNAR- og talmeinastöð ls- lands ætlar að senda yfirlækni sinn, Kinar Sindrason, nef- og eyrnalækni, ásamt öðrum sér- fræðingum í lækningaferð um Vestfirðina dagana 30. maf til 5. júní, segir í fréttatilk. frá stöðinni. — Munu sérfræð- ingarnir rannsaka heyrn og tal og útvega fólki heyrnar- tæki. — Ferð læknanna er skipulögð til 7 staða þar vestra, sem hér segir: 1 Bolungarvík 30. maí, Isafirði 31. mai og til hádegi hinn 1. júní og þann sama dag verða þeir á Flateyri eftir kl. 13. A Suðureyri 2. júní. Á Þingeyri 3. júní, Patreksfirði 4. júní og síðasta daginn, 5. júní, verða læknarnir á Hólmavík. HJARTASJÍIKLINGAR hafa ákveðið að taka höndum sam- an um að stofna Samtök hjarta- sjúklinga. Hefur verið að þessu unnið um nokkurt skeið. Verð- ur nú í kvöld, fimmtudag 26. maí, haldinn undirbúnings- fundur að stofnun samtak- anna og verður hann í Domus Medica við Egilsgötu 20. PtargtmlrtaMþ fyrir 25 árum HAFNARFIRÐI. — Tog arinn Júní, en skipstjóri á honum er Benedikt Ög- mundsson, kom hingað inn á annan í hvítasunnu með meiri afla en hann hefur nokkru sinni fengið eða um 370 tonn eftir 12 daga útivist. Mikill afli hefur verið hjá togurun- um undanfarið og þeir fengu fullfermi eftir 12 daga túr. Aflann hafa tog- ararnir fengið á svæðinu frá Kóp og norður fyrir Hom. Munu þar vera á annað hundrað togarar innlendir sem erlendir. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á daginn milli Akraness og Reykjavíkur og kvöldferðir eru tvö kvöld í viku. Skipið siglir sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: Kl. 8.30 kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðirnar eru frá Akra- nesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22 á föstudags- og sunnu- dagskvöldum. HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur fund í kvöld kl. 20.30 í félagsheimili sínu við Laufásveginn. — Fyrir þessum fundi liggur að taka ákvörðun um kaup á húsnæði fyrir félagið. MS-FÉLAG fslands heidur I fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20 í Sjálfsbjargarhúsinu (annarri hæð) og hefst hann kl. 20. — Þar verður m.a. sagt frá námsstefnu sem nýlega var haldin í Svíþjóð. Afstaða verð- ur tekin til lagabreytinga um starfsemi félagsins og teknir verða inn nýir félagar. Að lok- um verða svo kaffiveitingar. BLÖD & TÍMARIT ANNAÐ hefti Tímarits Máls og menningar 1983 er komið út. Forsíðumyndin er af sjálf- um Karli Marx og aðalefni heftisins eru fjórar greinar um eða út frá kenningum hans, í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá dauða hans. Pétur Gunnarsson skrifar um ríkis- kenningu Marx, Svanur Kristjánsson um hugmyndir hans um lýðræði og sósíal- isma, Auður Styrkársdóttir skrifar um mismunandi kenn- ingar í ritum Marx um það hvernig stéttarvitund skapast og Halldór Guömundsson skrifar um marxisma og bókmenntafræði. A HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Úðafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. Þá fór skip hafnarmála- stofnunarinnar, Árvakur. í fyrrinótt fór Vela í strandferð. í gær kom togarinn Bjarni Benediktsson inn af veiðum til löndunar og Esja kom úr strandferð. Þá fór Kyndill á ferð á ströndina og seint í gærkvöldi lagði Selá af stað til útlanda. ÞESSIR krakkar eiga heima suður í Skerjafirði, en þau efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Heyrnleysingjaskólann og söfnuðu rúmlega 1.100 krónum til skólans. Þau heita Eva, Halla og Einar. Kvöld-, n»tur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík dagana 20. maí tll 26. maí, aö báöum dögum meötöld- um, er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garðs Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni a Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. Akurayri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun. Pósthólf 405, 121 Reykjavík. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. SáluhjáJp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringa- ine: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnið: Opió þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavikur: AOALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Solheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaóa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húaið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir. 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- víkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5. Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö trá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og attur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. SundMMIin er opin mánudaga III föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30. sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. VMturbaajarlaugm: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöió i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Varmárlaug í Moalallssveit er opin mánudaga til töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaöi á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á priöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöil Ketlavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18,30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennalímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóló opló frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145 Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlsug Hafnarfjarösr er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgídögum. Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhrínginn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.