Morgunblaðið - 26.05.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.05.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1983 29 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar i til sölu ] Til sölu Jörðin Fremri-Bakki Nauteyrarhreppi, ísafjaröardjúpi ásamt íbúö- arhúsi og útihúsum. Meöfylgjandi eru hluti í laxveiöiá og veiöihús. Jörðin Þúfur Reykjaneshreppi, Isafjaröardjúpi, ásamt íbúöarhúsi og útihúsum. Silungsveiöi í vötn- um. Uppl. gefnar á: Lögfræðiskrifstofu Tryggva Guðmundssonar, Hrannargötu 2, ísafiröi, sími 94-3940. I fundir — mannfagnaöir Stúdentafagnaður VI veröur haldinn í Átthagasal Hótel Sögu laug- ardaginn 28. maí og hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiöar afhentir á skrifstofu Verslun- arskóla íslands fimmtudag og föstudag. Stjórnin. SKRR Á vegum Skíöaráðs Reykjavíkur veröur opiö hús í kvöld kl. 20.30 í Tónabæ. Reykjavík- urmeistarar veröa verölaunaöir og einnig verða afhent verölaun í firmakeppni SKRR. Skíðaráð Reykjavíkur. Kópavogur — Digranesprestakall Aöalsafnaðarfundur verður haldinn í safnaö- arheimilinu viö Bjarghólastíg sunnudaginn 29. þ.m. kl. 15.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosningar, Sóknarnefndin. Réttur aldraðra Guömundur Margrét Magnús Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Verzlunarmannafélag Heykjavíkur heldur al- mennan félagsfund aö Hótel Sögu, Súlnasal, laugardaginn 28. maí nk. kl. 14.00. Fundarefni: 1. Réttindi aldraðra samkvæmt tryggingar- löggjöfinni. Frummælandi Margrét Thor- oddsen, deildarstjóri hjá Tryggingastofn- un ríkisins. 2. Magnús L. Sveinsson skýrir frá hugmynd- um um byggingu söluíbúða fyrir aldraöa félagsmenn VR. Félagsmenn eru hvattir til aö mæta á fundinn og kynnast þessum þýöingarmiklu hags- munamálum aldraöra. Kaffiveitingar. Fundarstjóri: Guömundur Jónsson. Fundarboð Aðalfundur Fjárfestingarfélags íslands hf., áriö 1983, verður haldinn aö Hótel Sögu, átt- hagasal, jaröhæö, fimmtudaginn 26. maí nk., kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Fundargögn veröa afhent á skrifstofu Fjár- festingafélagsins aö Grensásvegi 13, Reykja- vík, þrjá síðustu virka daga fyrir aðalfund og á fundardegi. Stjórnin. Aðalfundur Prjónastofunnar Kötlu hf. veröur haldinn þriöjudaginn 31. maí í Bryde-búð, Vík kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. Suðurnesjamenn — Bingó í kvöld Lionsklúbbur Njarðvíkur gengst fyrir bingói og ferðakynningu Farskips hf. í Stapa í kvöld, fimmtudaginn 26. maí. Aöalvinningur: Hringferö fyrir tvo í heila viku meö m/s Eddu: Reykjavík — Newcastle — Bremerhaven — Newcastle — Reykjavík. Bingóspjöld seld kl. 20.00. Lionsklúbbur Njarövikur. nauöungaruppboð Nauðungaruppboð sem auglýst var í 99., 108. og 111. tbl. Lög- birtingarblaðsins 1982 á Arnarfelli, Breiöu- víkurhreppi, fer fram eftir kröfu Fiskveiöi- sjóös íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 30. maí 1983 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. tilboö — útboö | Utboð Búlandstindur hf. óskar eftir tilboöum í smíöi ísgeymslu, viö hraöfrystihús fyrirtækisins á Djúpavogi. Útboðsgögn verða afhent frá og meö fimmtudeginum 26. maí á skrifstofu Bú- landstinds hf., Djúpavogi og verkfræöistof- unni Hönnun hf., Höföabakka 9, Reykjavík, gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á báöum stööum mánudaginn 13. júní kl. 14.00. Búlandstindur hf. Tilboð — einangrun Tilboö óskast í eftirfarandi einangrunarefni: Gleruliareinangrun B 600 fm x 3“ 3100 fm x 3“ m vindp. 260 fm x 6“ m vindp. 200 fm x 2“ 2570 fm x 4“ Steinull 153 fm x 3“ 80 fm x 4“ 100 fm x 2“ Glerullarhólkar þykkt 20 mm 010 — 1500 m 015 — 1500 m 020 — 1100 m 025 — 800 m 032 — 400 m 040 — 130 m 050 — 110 m 063 — 20 m Tilboð sendist Mbl. merkt: „T — 2135“. Utboð Bygginganefnd íbúöa aldraðra fyrir hönd Njarðvíkurbæjar óskar eftir tilboðum í aö reisa íbúö aldraðra í Njarðvík. Reisa skal fokhelt hús og frágengiö að utan á grunni sem þegar er steyptur. Húsiö er 1. hæð 2068 m3 Tilboðsgögn afhendast á skrifstofu Njarðvík- urbæjar, Fitjum, gegn 1500 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila á sama staö kl. 11.00 miðvikudaginn 8. júní 1983 og veröa þá opnuð aö viðstöddum bjóðendum. Bygginganefnd íbúða aldraðra Njarövik. Tilboð Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðir í tjóns- ástandi: Range Rover árg. 1979 Ford Mustang árg. 1979 Honda Prelude árg. 1981 Lancer árg. 1976 Lada 1200 árg. 1977 Lada Sport árg. 1979 Datsun Cherry árg. 1982 Toyota Corolla árg. 1978 Honda (létt bifhj.) MB 50. árg. 1982 (2 hjól). Bifreiöirnar veröa til sýnis aö Melabraut 26, laugardaginn 28. maí frá kl. 1—5. Tilboöum sé skilað til aöalskrifstofu Lauga- veg 103, fyrir kl. 5, mánudaginn 30. maí. Bruntabótafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.