Morgunblaðið - 26.05.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.05.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1983 11 Sumarbústaður Höfum fjársterkan kaupanda af góöum sumarbústað á fallegum staö á Suðurlandi. Austurstræti, fasteignasala, Austurstræti 9, sími 26555. HIRTÆKI& FASTEIGNIR Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255. Reynir Karlsson, Bergur Björnsson. Unufell — Raðhús Skemmtilegt 140 fm raöhús á einni hæö ásamt bíl- skúr. Eignin skiptist í 3 rúmgóö svefnherb., stóra stofu, baðherb., eldhús, þvottahús og geymslu. Rækt- aður garður. Ákv. sala. Verö 25 millj. Einkasala. Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Sumarbústaður Meðalfellsvatn Vorum að fá í einkasölu skemmtilegan og vandaöan sumarbústað sunnanvert viö Meðalfellsvatn. Stærö um 60 fm. Stór verönd, nýr bátur ásamt utanborðs- mótor. Bátaskýli. Nánari uppl. ásamt myndum á skrif- stofunni. Jón Arason lögmaöur, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. Allir þurfa híbýli 26277 ★ Iðnaðarhúsnæði óskast Hef fjársterkan kaupanda aö 300 fm húsnæöi á 1. hæö í Rvík eöa Kóp. ★ Gamli bærinn 3ja herb. íbúö á 2. hæö í steinhúsi. íbúöin er laus. ★ í smíðum Einbýiishús og raöhús í Reykjavík og Seltjarnarnesi. ★ 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir óskast Hef fjársterka kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúö- um. ★ Seljahverfi Gott einbýlishús, kjallari og ris meö innbyggðum bílskúr. Húsiö er aö mestu fullbúiö. Skipti á raöhúsi kemur til greina. ★ Gamli bærinn — lóð Teikn. aö tvíbýlishúsi meö innbyggöum bílskúrum. Ákv. sala. ★ Vantar ★ Breiðholt Raöhús meö bílgeymslu við Dalsel. ★ 4ra herb. — Kópavogur 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Sér þvottahús. Sérhæö. Útb. allt aö 1,7—2 millj. ★ Vantar Raöhús eöa einbýlishús. Útb. allt aö 2—2,5 millj. ★ Vantar lönaöarhúsnæöi 200—1000 fm. Hef fjársterka kaupendur aö öllum stærö- um húseigna. Verömetum samdægurs. Heimasími sölumanns: 20178 HÍBÝU & SKIP Garðastrœti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson Gislí Ólafsson. lögmaóur. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Arnarhraun, 7 herb. einbýlishús meö stórri hraunlóö. Laus strax. Mávahraun, 200 fm einbýlishús meö bílskúr. Lækjargata, 6—7 herb. einbýl- ishús á tveimur hæöum auk kjallara á mjög góöu staö viö Hamarinn. Vesturbraut, 120 fm einbýlis- hús á tveimur hæöum. Húsiö er ný endurnýjaö á góðum staö með fallegri lóð. Suðurvangur, 4ra—5 herb. glæsileg íbúö. Suöursvalir. Alfaskeió, 4ra herb. íbúöir á 1., 2. og 4. hæö í fjölbýlishúsum. Allar meö bílskúr. Hjallabraut, 3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæö. Vönduö eign. Fagrakinn, 5 herb. aöalhæö meö bílskúr. Miðvangur, vönduö einstakl- ingsíbúö í háhýsi meö góöu út- sýni. Hverfisgata, 120 fm parhús. Mikiö endurnýjaö. Hjallabraut, 3ja herb. vönduö íbúö á 2. hæö. Álfaskeið, 3ja herb. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Verö 1,2 millj. Hringbraut, 3ja herb. 70 fm íbúð í þríbýlishúsi. Vitastígur, 3ja herb. risíbúö í þríbýlishúsi. Höfum kaupendur aö 2ja herb. íbúöum. Fasteignasala Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10. Sími 50764. Valgeir Kristinsson hdl. Gódan dagirm! Akranes Til sölu verslunarhúsnæöi um 240 fm aö stærö á besta staö í bænum. Nánari uppl. gefur Hallgrímur Hallgrímsson, fasteigna- sali, í síma 93-1940, Akranesi. Nökkvavogur Til sölu er aðalhæðin í 3ja íbúöa húsi við Nökkvavog. Á hæðinni eru 4—5 svefnherbergi, eldhús, bað og forstof- ur. í kjallara fylgir 1 íbúðarherbergi, sér geymsla o.fl. Sér hiti. Er í ágætu standi. Upphitaður bílskúr 32 fm fylgir. Trjágarður. Mjög rólegur staður. Ákveðin sala. Einkasala. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4, sími 14314. Kvöldsími: 34231. EIGNAMIÐLUNIN Þingholtsstræti 3 101 Reykjavfk Síml 27711 Við Kaplaskjólsveg Sala — Skipti 5 herb. 120 fm íbúö á 4. hæó. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. í risi: baðstofa, herb. og geymsla. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Góö eign. Bein sala eöa skipti á 2ja herb. íbúð. Verð 1650 þús. 0 RR BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.