Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 13 Opiö í dag 1—4 Einbýlishús og raöhús Lokastígur, parhús, steinn, tvær hæöir og ris. Alls 180 fm. Á jaröhæö: 2 herb., eldhús og snyrting. Á 2. hæð: Tvennar stofur, eitt herb., eldhús og snyrting. Á 3. hæö: Lítið undir súö. 2 rúmgóð herb., eitt minna. Geymsla og baöherb. Bakgaröur. Ekkert áhvíl- andi. Verö 2 til 2,1 millj. Marargrund, 240 fm einbýlishús. Skilast fokhelt. 50 fm bílskúr. Stóriteigur, Mos. 270 fm endaraðhús. Tvær hæðir og kjallari., Bílskúr. Stekkjahvammur, 3x100 fm raöhús. 2 hæöir og kjallari. 4 svefn- herb., tvennar stofur, suöur svalir. Ekki fullbúið eða íbúöarhæft. Fífusel, 150 fm endaraöhús á tveimur hæöum. Suöur svalir. Brekkustígur, 3x56 fm einbýlishús, steinn, sambyggt öðru. Engjasel, 210 fm endaraöhús á tveimur hæöum. Mikiö útsýni. Framnesvegur, í ákv. sölu, 105 fm raöhús, kjallari, hæð og ris. Álfhólsvegur, 160 fm parhús ásamt innbyggöum bílskúr. Skilast tiibúið að utan en fokheldu ástandi aö innan. Útihurö og gler. Stál á þaki. Verö 1,6 millj. Vesturbær, 170 fm endaraöhús. Á 1. hæð er gert ráö fyrir eldhúsi, 2 góöum stofum, þvottaherb., geymslu og snyrtingu. Á 2. hæö 4 svefnherb. og baö. Geymsluris yfir húsinu. Innb. bílskúr. Húsiö er til afh. nú þegar. Bein sala eöa skipti á sérhæö. Hæöir Laugavegur 85 fm hæö og ca. 50 fm, allt endurnýjarð. Afh. fljót- lega. Ægissíða, 130 fm hæö í fjórbýli. 5 herb. Sér hiti. 30—35 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni. Ákv. sala. Verö 2,3—2,4 millj. Lindargata, 150 fm endurnýjuö hæö í steinhúsi. Suöur svalir. Mosfellssveit, 150 fm hæö í eldra tvíbýlishúsi. Stór eignarlóö. Skipasund, 115 fm hæö í þríbýlishúsi. Bílskúr. Ibúöin skiptist í tvær samliggjandi stofur, tvö rúmgóö svefnh., stórt eldhús og baö. Nýtt litaö gler í gluggum. Steinhús. Góö eign. Verö 1850—1900 þús. 4ra herb. íbúðir Breiðvangur, mjög góö 130 fm íbúö á 3. hæö. 4 svefnherb., stórt hol, rúmgóð stofa. Sór þvottaherb. Suöursvalir. Bílskúr. Sæviðarsund, rúml. 100 fm góö íbúö á 1. hæö. Suöursvalir. Verö 1550 til 1,6 millj. Furugrund, nýleg 100 fm íbúö á 6. hæö ásamt fullgeröu bilskýli. Eikarinnr. í eldhúsi. Öll sameign t.b. Verð 1,5 millj. Mariubakki á 3. hæö 115 fm íbúö. Suður svalir. Þvottaaöstaöa inn af eldhúsi. Ákv. sala eöa skipti á minni eign. Laufvangur sérlega góö 115 fm íbúð á 2. hæö, sér þvottaherb. Tvennar svalir. Viöarklæöningar á gangi og baöherb. Ákv. sala. Kóngsbakki 110 fm íbúð á 3. hæö. Sér þvottaherb. Laus fljótl. Austurberg. 110 fm íbúö á 3. hæö. Stórar suöur svalir. Ákv. sala. Verð 1,3 millj. Kaldakinn, á 2. hæö rúmlega 120 fm ibúö. 2 stór svefnherb. Fura á baði. Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Þvottaherb. á hæöinni. Hafnarfjörður, á 1. hæð, 100 fm íbúö. Bílskúrsréttur. Verö 1,3 millj. Skólavörðustígur á 3. hæö. 150 fm íbúö. Ákv. sala. Verö 1,4 millj. Lækjarfit, á miöhæö tæplega 100 fm íbúö í góöu ástandi. Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Verö 1,2 millj. Kóngsbakki, 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1,3 millj. Bósendi, á 1. hæö í tvíbýlishúsi ca. 85—90 fm íbúö. Nýleg innrétt- ing. Nýtt gler. Bílskúrsréttur. Ákv. sala. 3ja herb. íbúöir Einarsnes, 75 fm íbúö í timburhúsi á 2. hæö. Eldhúsinnrétting endurnýjuð. Ákv. sala. Verö aöeins 750 til 770 þús. Fálkagata, risíbúð 70 fm í þríbýH. 60 fm bílskúr. Spóahólar, á 3. hæö 85 fm. Ibúö í ákveöinni sölu. Suöursvalir. Laugateigur í kjallara m/ sér inng. 80 fm íbúö skiptist í stofu og 2 herb. Baöherb. Hraunstígur Hf., rúmlega 70 fm íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi, stein- hús. Nýjar innréttingar í rúmgóöu eldhúsi. Verksmiöjugler. Engihjalli, sérlega vönduö 90 fm íbúö á 1. hæö. Eldhúsinnr. í sér flokki. Furuinnrétting á baöi. Mikiö skápapláss. Hraunbær, á 1. hæö rúmlega 90 fm íbúö. Góöir skápar. Verö 1150 til 1200 þús. Goðheimar, rúmgóö íbúö á jaröhæö. tvö stór svefnherb., rúmgott eldhús með borökrók. Verö 1,3 millj. 2ja herb. íbúðir Furugrund 65 fm íbúö á 2. hæö í þriggja hæöa sambýli. Verö 1 millj. Suðursvalir. Ákv. sala. Boðagrandi á 1. hæö, nýleg 60 fm íbúö. Vönduö sameign. Eikar innréttingar. Verð 1.100—1.150 þús. Grettisgata, á 2. hæö 60 fm 2ja—3ja herb. íbúö í tvibýli. Verö 850—900 þús. Hringbraut, 2ja herb. 65 fm íbúö á 2. hæö. Verö 900 til 950 þús. Álfaskeið, 67 fm íbúð á 1. hæð. Súður svalir. 25 fm bílskúr. Laufásvegur, á 2. hæð í fjórbýlishúsi. 55—60 fm íbúö, rúmgóö stofa. Ákveöin sala. Verð 850 þús. Iðnaðarhúsnæði Súðarvogur, 280 fm húsnæöi á jaröhæö og 140 fm á 3. hæö. Súlunes, 1335 fm lóö. Byggingarhæf nú þegar. Reykjavíkurvegur, 143 fm húsnæöi í kjallara. Lofthæö rúmlega 3 metrar. Fullbúiö. Vantar, einbýlishús eöa raöhús í Mosfellssveit. Vantar, 2ja herb. íbúö í Hafnarfirði. Vantar, 3ja herb. íbúö í vestur eöa austurbæ Vantar, 3ja herb. íbúö í Kópavogi. Vantar, 4ra herb. íbúö í Háaleiti eöa Hvassaleiti. Vantar, 4ra herb. íbúö í Asparfelli. Vantar, stórt einbýlishús í Hafnarfiröi eöa Garöabæ. Fjársterkur kaupandi. Verðmetum samdægurs sé þess óskað, hðfum fjölda kaupendur á skrá. Jóhann Davíósson, heimasími 34619, Ágúst Guómundsson, heimasími 41102, Helgi H. Jónsson viðskiptafræöingur. Opið 13—15 Hafnarfjörður. Góö 2ja herb. íbúö í þríbýli. Engihjalli Kóp. Mjög vönduó 2ja herb. íbúö. Grettisgata. 3ja herb. ibúö á 2. hæð. Kríuhólar. Góö 3ja herb. íbúö. Verð 1,2 millj. Kópavogur. Þríbýli. Góö 3ja herb. sérhæð með bílskúr. Laugavegur — bakhús. Snotur 3ja herb. sérhæö. Laugarnesvegur. Vönduö 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Hafnarfjöröur. Glæsileg 4ra herb. toppíbúö í þríbýlishúsi á góðum stað. Bílskúrsréttur. Breiðvangur Hf. Vönduó 5 herb. íbúö. Seljahverfi. Vandaö parhús meö bílskúr. Möguleiki aö skipta húsinu í 2 íbúöir. Hafnarfjörður. Lítiö einbýlishús ásamt 40 fm nýjum bílskúr. Austurberg. Góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Suöursvalir. Hafnarfjörður. Vantar ca. 100—125 fm vandað einbýlis- hús miösvæöis í Hafnarfirði. Vantar 2ja—3ja herb. íbúö miðsvæöis í Reykjavík. Allt aö kr. 400 þús. viö samning. Til sölu nokkrir sumarbústaöir í nágrenni Reykjavíkur. Fasteignir sf. Tjarnargötu 10B, 2. h. Friðrik Sigurbjörnaaon, lögm., Friöbert Njálaaon. Kvöldaimi 12460. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Opiö 1—4 Sumarbústaöur — Meðalfellssland Vorum að fá til sölu vandaða sumar- bústaöi, stæröir um 60 fm og 53 fm. Stærri bústaönum fylgir m.a. bátur meö mótor og bátaskýli. Nánari uppl. á skrifstofunni. Jón Arason lögmaður, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. FASTEIGNAVAL Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Opið 1—4 Vesturbær — 4ra herb. Um 100 fm íbúö á 3. hæð á Högunum. 3 svefnherb. m.m. Jón Arason lögmaöur, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. 1 I I I I I I I I l I I I I I I I I I I I 27750 ^ 4 27150 1 æ Inyólfsstræti 18, Söiustjóri Benedikt Helldórsson Kópavogi Opiö kl. 1—3 Rúmgóð 2ja—3ja herb. íbúö. í Seljahverfi Sór 3ja herb. íbúð. Viö Laugalæk Falleg 4ra herb. 2. hæö. 4ra herb. m. bílskúr Góö íbúö í Stórageröi. Suðursvalir. Möguleiki aö taka 2ja eöa 3ja herb. íbúö uppí. Viö Álfheima Glæsileg 4ra herb. jaröhæö. Suöursvalir. Lítiö áhvílandi. í austurborginni 4ra herb. m. bílskúr Sérlega rúmgóö risíbúö. 3 svetnherb., 30 fm stofa, eldhús og baö. Suðursvalir. Laus 1. júlí. Góöur bílskúr fylgir. Verö aóeins 1320 þús. Efra-Breiðholt Góð 4ra herb. 2. hæð. Sérhæð m. bílskúr Ca. 150 fm glæsileg efri sérhæö á Seltjarnarnesi. Góöar svalir. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúr fylgir. Mosfellssveit Einbýlishús til afh. strax, 125 fm ásamt 45 fm bílskúr á einni hæö. Fokhelt að innan en fullbúið aö utan. Einbýlishús ásamt bílskúr viö Hálsasel. Sérlega rúmgott og skemmtitegt. Einbýlishúsaplata. Góður sumarbústaður óskast á góöum stað fyrir fjársterkan aðila. Nýlegt parhús í Seljahverfl ásamt bílskúr. Nýlegt parhús viö Hjallaveg ca. 210 fm. Raðhús við Skeiðarvog ca. 180 fm. Laust fljótlega. Glæsilegt einbýlishús í Hólahverfi. Virðulegt hús viö Fjólugötu Fleiri eignir á skrá. Iljalli Mfinþörsson hdl <>ústaf Þör Tr>KRva.*«on hdl Grindavík, fallegt einbýlis- hús ásamt stórri iðnaðarlóð Til sölu er fallegt einbýlishús ca. 120 fm ásamt bílskýli.l Húsinu fylgir 440 fm iðnaðarlóð á góðum stað. Sam- þykktar teikn. af fiskverkunarhúsi ásamt stálsperrum í þak hússins. Ákv. sala eöa skipti á eign í Reykjavík.| Myndir og teikn. á skrifstofu. Verð 1500 þús. Huginn fasteignamiðlun. Templarasundi 3. Símar 25722 og 15522. J FASTEIGNAVAL Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Opið 1—4 Vesturbær — 3ja herb. Rúmgóö 3ja herb. íbúö á Melunum. Gott svefnherb. í risi fylgir. Jón Arason lögmaöur, málflutnings og fasteignasala. Heimasimi sölustj. Margrét sími 76136. Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Opið 1—4 Kríuhólar — 4ra herb. Um 115 fm íbúö á hæö meö miklum svölum. 3 svefnherb., þar af 1 sér. Laus fljótleya. Jón Arason lögmaöur, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. Garðastræti 45 Símar 22911-19255. Opið 1—4 Penthouse — 4ra herb. Björt og skemmtileg um 100 fm efsta hæö í háhýsi i Kópavogi. Losun sam- komulag. Jón Arason lögmaður, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. FASTEIGNAVAL Símar 22911-19255. Opið 1—4 Vesturbær — 8 herb. Hæð og ris, samtals um 210 fm i Vest- urbænum. 4 svefnherb., 3—4 stofur, sauna o.ff. Björt og skemmtileg eign meö innbyggöum svölum. Möguleiki aö taka minni íbúó uppi kaupveró. Jón Arason lögmaður, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.