Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 45 Lovisa Edvards- dóttir - Kveðjuorð Fædd 29. maf 1913 Dáin 26. mars 1983 „Þegar vinur þinn talar, þá and- mælir þú honum óttalaust eða ert honum samþykkur af heilum hug. ... og þegar hann þegir, -skiljið þið hvor annan. Því að í þögulli vin- áttu ykkar verða allar hugsanir, allar langanir og allar vonir ykkar til, og þeirra er notið í gleði sem krefst einskis. ... „Þú skalt ekki hryggjast, þegar þú skilur við vin þinn, því það sem þér þykir vænst um í fari hans, getur orðið þér ljósara í fjarveru hans, eins og fjallgöngu- maður sér fjallið best af sléttunni" (Kahlil Gibran). Með þessum orðum vil ég minn- + Eiginmaður minn, JÓHANNES ÁSGEIRSSON fré Pálsaeli, er látinn. Jaröarförin auglýst siöar. Þórvör Guöjónsdóttir. t Þökkum af alhug samúö og vináttu vlö andlát og útför elskulegs sonar okkar, AÐALSTEINS HREINSSONAR, SMÁRAGÖTU 4. Edda Kristjénsdóttir, Hreinn Aöalsteinsson. Móðir mín og amma, ANNA SIGRÍÐUR ÁMUNDADÓTTIR, Þorfinnsgötu 12, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 30. maí kl. 13.30. Reynir H. Jónsson, Bragi Reynisson. + Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eigin- manns mtns og sonar okkar, PÉTURS Á. BERTHELSEN, Hringbraut 71, Keflavfk. Guöný Þóra Böðvarsdóttir, Sesselja Pétursdóttir, Sófus Berthelsen. + Þökkum innilega öllum þeim sem auösýndu okkur samúö vlö andlát og útför eiginmanns míns og föður okkar, SKÚLA ÞÓRÐARSONAR, magisters, fyrrverandi yfirkennara viö Menntaskólann í Reykjavík. Helga Árnadóttir, Lfney Skúladóttir, Skúli Skúlason og fjölskylda. + Konan mín, móöir, tengdamóöir og amma, HULDA RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR, Nóatúni 28, sem andaöist 23. þ.m. verður jarösungin frá Hallgrímskirkju þriöju- daginn 31. mai kl. 13.30. Vilhjélmur Hallgrímsson, Ragnhildur Auöur Vilhjélmsdóttir, Guómundur Þór Pélsson, Vilhjálmur Guómundsson, Péll Guómundsson, Ragnheiöur Þórunn Guðmundsdóttir, Andri Þór Guömundsson. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöföa 4 — Sími 81960 ast Lollu, en hún hefði orðið sjö- tug í dag 29. maí. Ég er þakklát fyrir að hafa kynnst þessari sér- stæðu konu og upplifað með henni ógleymanlegar stundir, sem mér verða alltaf mikils virði. Blessuð sé minning hennar. Ingunn Legsteinar Framieiðum ótal tegundir legsteina. Allskonar stærðir og gerðir. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. S.HELGASON HF STEINSMKklA SKEMMUVEGI 48 SlMI 76677 + Eiginmaður minn og faöir okkar, REIDAR KOLSÖE, •kipatjóri, Reynigrund 61, Kópavogi, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík, þriöjudaginn 31. maí kl. 13.30 e.h. Hallveig J. Kolsöe, Reidar J. Kolsöe, Hallveig G. Kolsöe, Hjörtur H. Kolsöe, Helgi E. Kolsöe. + Alúðarþakkir fyrir auösýnda samúö vlö andlát og jaröarför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR RÓSINK ARSDÓTTUR fré Ytra-Krossanesi. Þorgeróur Brynjólfsdóttir Garnes, Knút O. Garnes, Ari Brynjólfsson, Margusrite Reman Brynjólfsson, Sigrún Brynjólfsdóttir, Jón Erlingur Þorléksson, Síguróur Óli Brynjólfsson, Hólmfríður Kristjénsdóttir, Áslaug Brynjólfsdóttir, Helga Brynjólfsdóttir, Eyþór Ómar Þórhallsson, barnaböm og barnabarnabörn. + Sonur okkar, bróöir og barnabarn, SÆMUNDUR EINAR ÞÓRARINSSON, Mýrarési 12, Rvík, sem varö bráökvaddur 21. maí, veröur jarösunginn frá Fossvogs- kirkju nk. þriöjudag 31. maí kl. 13.30. Sólveig Sigurgeirsdóttir, Helgi Þór Jónsson, Brynja Berndsen, Kristfn Guöbjörnsdóttir, Sigurgeir Sigurdórsson. Elektra De Luxe eldavélin, ein glæsilegasta eldavélin á markaönum. Litir: Gulur, brúnn og grænn. Mál 60x60 (90) sm. Rafeindastýrð klukka Tímarofi Áminningarklukka Sjálfvirkur steikingarhitamælir Laus ofnhurð sem auövelt er að fjarlægja viö þrif Til þess að gera þér mögulegt aö eignast þessa glæsilegu eldavél bjóöumst viö til að taka gömlu eldavélina þína upp í fyrir 1000 kr. Engar áhyggjur, viö komum til þín meö nýju vélina og sækjum þá gömlu án tilkostnaöar fyrir þig (gildir fyrir stór-Reykjavíkur- svæöiö) Sértu úti á landi. — Haföu sam- þand. Umþoösmenn okkar sjá um framkvæmdina. Dragöu ekki aö ákveöa þig. Viö eigum takmarkaö magn af þess- um glæsilegu ELEKTRA eldavél- um á þessum kostakjörum. Verö Elektra de Luxe kr. 19.900 Minus gamla eldavélin kr. 1.000 kr. 18.900 ÚtPorgun kr. 4.500 síðan 2.500 krónur á mánuöi aó viðbættum kostnaöi. EINAR FARESTVEIT & CO. HF., Bergstaöastræti 10 A Sími 16995 Vertu velkominn til okkar; við munum meö ánægju sýna þér þessa glæsilegu vél. Mesta eldavélaúrvalið er hjá okkur, verð við allra hæfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.