Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 FASTEICNASALAN SKÖLAVÖROUSTÍG 14 Í. hæö Jórusel Fokhelt einbýlishús. Teikn. á skrifstofu. Verð 1600—1700 þús. Daltún Fokhelt parhús 235 fm. Verð 1700 þús. Teikn. á skrifstofu. Frostaskjól 200 fm fokhelt raöhús. Verð 1700 þús. Raöhús — Fossvogur Vel viðhaldin, stórglæsileg eign. Skipti á minni eign eöa eignum kemur til greina. Álfheímar Mjög góö 120 fm íbúö á 4. hæö. Mikiö endurnýjuð. Verð 1400 þús. Skipti á einbýlishúsi i Smá- íbúöahverfi eða Mosfellssveit. Byggingarstig ekki atriöi. Sólvallagata Stórglæsileg 112 fm sérhæó á grónum og rólegum staö í vest- urbænum Skipti á einbýlishúsi eöa raöhúsi koma til greina. Verð tilboð Miðbær — skrifstofu húsnæói/ íbúð 6 herb. ca. 200 fm sér hæö hentar vel sem skrifstofuhús- næöi. Teikn. á skrifstofu. Verð 2.5 millj. Langholtsvegur Mjög skemmtileg ca. 200 fm sérhæö. Mögulelki á skipti í 2 minni íbúöir 3ja—4ra herb. og 2ja herb. Hafnargata — Vatnsleysuströnd Góö 5 herb. 125 fm íbúö. Verö 850 þús. Lækjarfit — Gbæ Tæplega 100 fm 4ra herb. miöhæö i þvíbýlishúsi. Endur- nýjuó. Verð 1200—1250 þús. írabakki Mjög góö 3ja herb. ibúö á 2. hæð. 84 fm. Ákv. sala. Hraunbær 85 fm 3ja herb. íbúð á jaröhæó. Verö 1100 þús. Spóahólar 84 fm 3ja herb. íbúó á 3. hæö. Verð 1250 þús. Háaleitisbraut 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Verö 1100 þús. Vantar 2ja—3ja og 4ra herb. íbúðir í Beiöholti. Hraunbæ og vestur- Sími 27080 15118 Helgi R. Magnússon lögfr. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! 82744 HALSASEL Sérlega vandaö og skemmtilegt einbýli, ca. 320 fm á tveim hæö- um auk kjallara undir hálfu hús- inu. 32 fm bílskúr. Mögulaiki á aö taka 4ra herb. íbúö í Selja- hverfi uppí. Verö 3,2—3,4 millj. SOGAVEGUR Gott ca. 120 fm einbýli á tveim hæöum í rólegu hverfi. gæti losnaö fljótlega. Bílskúrsréttur. Teikningar á skrifstofu. FROSTASKJÓL Fokhelt endaraöhús á tveim hæöum. Innbyggóur bílskúr. Til afhendingar strax. Verö 1550 þús. ARNARTANGI Gott 145 fm einbýli ásamt 40 fm bilskúr. Falleg lóö. Bein sala. Verð 2250 þús. KÓPAVOGUR PARHÚS 160 fm parhús á tveim hæöum meó bílskúr á bezta staö í Kópavogi. Afhendist tilbúið aö utan en ófrágengið aö innan. Utihurðir, bílskúrshurö, gler og opnanleg fög fylgja. Grófsléttuö lóð. Teikn. á skrifstofunni. LEIRUTANGI Skemmtilegt 150 fm fokhelt einbýll á eínni hæö. 52 fm bíl- skúr. Teikn. á skrifst. ÁLFTANES 146 fm mjög vandaö einbýli á einni hæð. 40 fm bílskúr. Allar innréttingar mjög vandaöar. DALALAND Falleg ca. 140 fm 5—6 herb. íbúð á 2. hæö. Góöar innrétt- ingar. Fullfrágenginn bílskúr. FURUGRUND Falleg 4ra herb. nýleg íbúö á 6. hæö. Frágengió bilskýli. Verö 1500 þús. ENGJASEL Vönduö 4ra herb. endaíbúö (110 fm) á 3. hæö. Þvottahús í íbúöinni. Bílskýli. Veró 1450 þús. NJÁLSGATA rúmgóö 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Sér hiti. Verö 1200 þús. ÁLFHEIMAR 5 herb. íbúö ca. 135 fm á efstu hæð. Möguleg skipti á 2ja—3ja herb. íbúö í sama hverfi. Verö 1350 þús. GAUKSHÓLAR Góö 3ja herb. íbúö. Þvottahús á hæðinni. Verö 1150 þús, ÁLFHÓLSVEGUR Vönduö 3ja herb. íbúö á jarö- hæö í fjórbýli. Þvottahús inn af eldhúsi. Bílskúrsplata. Verö 1300 þús. EYJABAKKI Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Laus 1. júlí. Verö 1200 þús. FÁLKAGATA 2ja herb. samþykkt kjallaraíbúö í fjórbýli. Nýlegt eldhús. Laus 1. júlí. Verö 600 þús. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson VÍNVEITINGAHUS Vorum aö fá til sölu eitt af stærri vínveitingahúsum borgarinnar. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstof- unni milli kl. 14.00—17.00. áS Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Kéri F. GuAbrandsson, Þorsteinn Steingrímsson, lögg. fastaignasalar. 8 FASTEIGIMAMIÐLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ Ath.: Við erum fluttir í Hús verslunar- innar, 6. hæð. Símatími kl. 1—3 í dag 2ja herb. íbúðir Kríuhólar Til sölu lítil 2ja herb. íbúö á 7. hæó. Laus fljótt. 3ja herb. íbúðir Kjarrhólmi Til sölu mjög vönduö 3ja herb. íbúö. Austurberg Til sölu 3ja herb. ibúö á jarö- hæö. Bíiskúr. Sér lóö. Laus 1.9. nk. Hraunteigur Til sölu 3ja herb. kjallaraíbúö (samþykkt). Laus 1. 9. n.k. Krummahólar Til sölu mjög falleg 3ja herb. 105 fm tbúö á 3. hæó. Bílskýli. Mjög gott verð só samið strax. Krummahólar Til sölu góð 105 fm íbúð á 2. hæö. Bílskýli. Laus fljótt. Suð- ursvalir. Langholtsvegur Til sölu ca. 70 fm nýstandsettt 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Allt sér. Miklabraut Til sölu 3ja—4ra herb. risíbúö (Ósamþykkt.) Laus fljótt. 5—6 herb. íbúdir Breiðvangur Til sölu 135 fm íbúð á 2. hæö. Endaíbúð ásamt herb. og geymslu í kjallara. Bílskúr. Til greina kemur aö taka upp í góöa 2ja—3ja herb. íbúö í Noröurbæ. Breiðvangur Til sölu ca. 120 fm íbúð á 3. hæö. Endaíbúð ásamt bílskúr. Sérhæðir Vallarbraut — Seltj. Til sölu ca. 150 fm mjög góö efri sérhæó ásamt stórum bílskúr. Mikið útsýni. Raðhús Alfheimar — Endaraðhús Til sölu gott endaraöhús, sem er aö grunnfleti ca. 63 fm. í kjallara er lítil 2ja herb. íbúö o.fl. Á aöalhæð er borðstofa, vandaó eldhús meö borðkrók og samliggjandi stofur. Uppi eru 2—3 stór herbergi og baö. Skjólgóöur og fallegur garöur. Arnartangi — Mosfellss. Til sölu ca. 100 fm endaraðhús á einni hæð. Bílskúrsréttur. Laus í ágúst n.k. Einbýlishús Einbýlishús í austur- bænum í Kóp. Til sölu vandaö einbýlishús ca. 190 fm jaröhæó. Þar af eru inn- byggðir bilskúrar ca. 100 fm, annar bílskúrinn er með stórri hurö og mikilli lofthæö. Þannig að hæglega má koma inn í hann sendi- eöa vörubíl. Jarðhæöin er forstofa, herbergi, snyrting meö sturtu, stórt geymsluherb. o.fl. Á aöalhæö er skáli, stofa, borðstofa, eldhús með borö- krók, þvottaherb. Á sér gangi eru 3 svefnherb. og baö. Mikiö af vönduöum sérsmíðuöum inn- réttingum. Hornlóð. Mikið út- sýni. Til greina kemur aö taka upp i góða 120—130 fm hæð meö bílskúr eöa góöa íbúö í lyftuhúsi. Teikningar og nánari uppl. aðeins á skrifstofunni. Einbýlihús í austurbæ Til sölu stórt einbýlishús. Aöal- hæö er 210 fm íbúö. 33 fm bílskúr. Jaröhæö er ca. 300 fm. Gott sem verkstæöis- eöa geymslupláss. Húsiö er ekki al- veg fullgert. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Esjugrund Kjalarnesi Til sölu ca. 150 fm einbýlishús í smíðum, ásamt bílskúr. Húsiö er íbúöarhæft, en ekki fullgert. Fossvogur — parhús í smíðum Til sölu rúmlega 200 fm parhús á 2 hæðum. Húsiö er afhent fokhelt. Teikningar og allar nán- ari uppl. á skrifstofunni. Hæðargarður Til sölu 145 fm vandaó hús í sambyggðinni við Hæðargarð. Til greina kemur aö taka upp í góöa 4ra—5 herb. íbúö á svip- uðum slóöum. Hafnarfjöröur Til sölu eitt af þessum gömlu og sjarmerandi timburhúsum á steyptum kjallara. Bílskúr. Gró- in lóð meö stórum trjám. í næsta nágrenni viö St. Jós- epsspítalann. Húsiö er laust fljótt. Einbýlishús í Kóp. Til sölu ca. 150 fm gott einbýl- ishús á einni hæö, ásamt bíl- skúr. Mikið útsýni. Til greina kemur aö taka upp í 4ra—5 herb. íbúð meö bílskúr helst í góöu lyftuhúsi. Teikning og nánari uppl. aðeins á skrifstof- unni. Lindarhvammur í Kóp. Einbýli — tvíbýli Til sölu ca. 300 fm hús sem er í dag góö ný 2ja herb. íbúö og 4ra—5 herb. íbúö. Innbyggöur bílskúr og fl. Stór lóö meö stór- um trjám. Útsýni. Sunnuhlíö viö Geitháls Til sölu ca. 175 fm einbýlishús á stórri lóö. Verö ca. kr. 1,8—2 milljón. Skipti koma til greina á 4ra—5 herb. íbúö. Sumarbústaðir Viö Elliðavatn Til sölu snotur lítill sumarbú- staöur á stórri lóö með trjá- rækt. Við Hafravatn Til sölu lítill notarlegur sumar- bústaöur viö vatnið. Jörð Til sölu undir Fljótshlíð Ræktaö land ca. 15 hektarar. Miklir úthagar og beitarland. (Óskipt). Á jöröinni er gott járnvarið timburhús á steyptum kjallara. Aö miklu leyti nýlega standsett. Fjárhús fyrir ca. 100 fjár. Hlaða og fjós. Fjósiö er í dag notaö sem verkstæöi. Til greina kemur aö taka upp í 4ra—5 herb. ibúö í Reykjavík. Verslun — skrífst Verslun — heildsala Til sölu ca. 120 fm hæö ásamt ca. 30 fm í kjallara í Efstasundi. Tveir kæliklefar. Hentugt fyrir verslanir eóa heildsölu. Síðumúli Til sölu ca. 400 fm hæö, hentug fyrir skrifstofur eða léttan iön- að. Vörulyfta. Reykjavíkurvegur í Hafnarf. Til sölu ca. 230 fm efri hæö við Reykjavíkurveg. Allt sér. Hæöin afhendist strax kláruö aö utan, óeinangruö meö vélslípaöri plötu. Vesturgata Til sölu ca. 80 fm verslunarhæö ásamt jafnstóru geymsluplássi í kjallara. Smiðjuvegur í Kóp. Til sölu í smíöum verslunar- og iönaóarhúsnæöi. Stæröir 105 og 210 fm hvert bil. Afhendist fokhelt með vélslípaöri plötu, lofthæð 3,5 m. Vantar Höfum fjársterkan kaupanda aö 2ja—3ja herb. íbúö á 1. eða 2. hæö eöa lyftuhúsi. Utborgun viö samning allt aö kr. 500 þús. Höfum kaupanda aö 2ja og 3ja herb. í Hafnarfiröi. Góð útborgun. Höfum traustan kaupanda aö 3ja—4ra herb. íbúð á 1. eöa 2. hæð með bílskúr eða bílskúrsrétti. Höfum trausta kaupendur að raöhúsi fullbúnu eöa á bygg- ingarstigi. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi í Mosfellssveit. Húsiö þarf ekki aö vera fullgert. Höfum kaupanda að vönduöu einbýlishúsi á svæöinu frá Snorrabraut, Hringbraut að Garöastræti. Geymið auglýsinguna. Málflutningastofa, Sigriður Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.