Morgunblaðið - 12.06.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1983
85
Norrænt krabba-
meinsþing haldið
á Laugarvatni
í NÆSTII viku munu um eitt hundr-
aö manns, þar af helmingurinn er-
lendis frá, koma saman á Laugar-
vatni og þinga um krabhamein.
Mánudaginn 13. júní verða tveir
fundir. Annars vegar aðalfundur
Norræna krabbameinssambands-
ins (Nordisk Cancerunion) og hins
vegar ársfundur norrænu krabba-
meinsskránna. Frá þriðjudegi 14.
júní til fimmtudags verður nor-
ræn vísindaráðstefna um tvö af-
mörkuð svið. Fyrst verður rætt
um leit að krabbameini í öðrum
líffærum en brjóstum og getnað-
arfærum kvenna. Síðan verður
fjallað um svonefnd fjölæxli, en
með því er átt við að einstaklingar
geti fengið fleiri en eitt krabba-
mein, sem eru af ólíkum uppruna.
Á vísindaráðstefnunni verða flutt
36 erindi, og eru fimm íslendingar
meðal flytjendanna.
Nú eru fimm ár síðan Norræna
krabbameinssambandið hélt síð-
ast fundi sína hér á landi, og er
það Krabbameinsfélag íslands
sem undirbýr fundina. Nánar
verður greint frá fundunum að
þeim loknum.
Vestfirðir:
Heildarafl-
inn 4.100
lestum minni
en í fyrra
STÆRRI línubátarnir hættu flestir
róðrum á lokadaginn, 11. maí, en
nokkrir héldu þó áfram fram eftir
mánuðinum, svo og flestir minni
bátarnir, og voru þeir að fá ágætan
steinbítsafla. Netabátarnir drógu
aftur á móti allir upp net sín í byrjun
mánaðarins. Togararnir fengu marg-
ir ágætan grálúðuafla seinast í mán-
uðinum, en fram að því var almennt
tregfiski.
Heildarbotnfiskaflinn í mánuð-
inum var 6.010 lestir og er heildar-
aflinn frá áramótum þá orðinn
32.839 lestir. í fyrra var botnfisk-
aflinn í maí 8.567 lestir og heiidar-
aflinn í lok maímánaðar var þá
orðinn 36.965 lestir.
Tuttugu bátar voru byrjaðir á
úthafsrækju, en höfðu flestir aflað
lítið, nema Húnaflóabátarnir. Var
rækjuaflinn í mánuðinum 174
lestir. Tveir bátar frá Bíldudal
voru á skelfiskveiðum.
ÓDAX*
á sunnudags-
kvöldi fullkominn end
ir á frábærri helgi.
Aögangseyrir
kr. 60.-
VEITINGAHÚSIÐ
Glæsibæ
OPIÐ í KVÖLD KL. 10—01.
Hljómsveitin
Glæsir
Borðapantanir
í síma 86220
Veriööll
leikur fyrir dansi í Stjörnusal 1. veikomin.
^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦~
Tónlejkar .
a sumri
í Gamla Bíói sunnudaginn 12. júní kl.16.00
Efnisskrá:
Halldór Haraldsson:
Béla Bartok: Þrjú Þjóðlög frá Csík héraði
M. Ravel: Oiseaux tristes
Manuel di Falla: Dans eldsdýrkendanna
Chopin: Noktúrna í cís-moll op posth
Scherzo no 1 í h-moll op 20
Þessi bráefnilega hljómsveit
skemmtir gestum Hollywood í kvöld
Model 79 sýna glæsilega vortizku fra Blondie.
Komið — Sjáiö — Hlustið
Aðgangseyrir kr 95.
HQLUJWOOD
Manuela Wiesler - Gísli Magnússon:
Jules Mouquet: La Flute de Pan, 1. kafli: Pan et les bergers
Claude Debussy: Syrinx
Þorkell Sigurbjömsson: Kalais
PA. Génin: Carneval í Feneyjum
Hafliði Hallgrímsson - Anna Guðný Guðmundsdóttir:
A. Corelli: Adagio
Spánskt þjóðlag: Cant dell Ocello (útsetning H. Hallgrímsson)
A. Vivaldi: Corrente (útsetning H. Hallgrímssonar)
| C. Saint-Saens: Le cygne (Svanurinn)
S. Rachmaninoff: Andante úr Sónötu fyrir celló og píanó
Sigríður Ella Magnúsdóttir - Jónas lngimundarson:
Þjóðlög frá ýmsutn löndum: Vísur Vatnsenda Rósu (Jón Ásgeirsson)
Mein MSdel hat einum Rosenmund (Brahms)
Pimpinella (Tjækofskí)
E1 vito (Obradors)
The Salley gardens (Britten)
Me voglio fa‘ma casa (Donnizetti)
Forsala aðgöngumiða í Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar, ístóni Freyju-
götu 1 og í Gamla Bíó.
Listamennirnir koma fram til þess að tryggja áframhald-
andi starfsemi íslensku hljómsveitarinnar.
SAGA HÓTEL
Kaupmannahöfn,
Colbjörnsensgade 20,
DK-1652 Copenhagen,
sími (01) 24-99-67
Staösett 200 m frá járnbrautarstöðinni, 300 m frá Tívolí og
700 m frá Ráðhústorginu.
ÍSLENDINGAR FÁ 10% AFSLÁTT
Eins og tveggja manna herbergi meö og án baðs. Morgunmat-
ur innifalinn í veröi. Litasjónvarp og bar.
Óskum öllum íslendingum gleöilegs sumars.
Bredvig-fjölskyldan
Njótið kvöldsins
og útsýnisins
a
Sigurhcrgur og Guðmundur Haukur
lcika ívrirdansi.
Engin móttaka
um óákveöinn tíma vegna breytinga. Afgreiöslan
opin
Efnalaugín Vesturgötu 53.
Diskótek
Dl4
Rútan ekur
öllum heim.
Opið 9.00—1.00
Aldurstakmark 13 ára.
Aögangur kr. 70,-.
Diskótek D(i4
Við hliðina á Smiðjukaffi,
Smiðjuvegi, Kópavogi.