Morgunblaðið - 26.06.1983, Page 38

Morgunblaðið - 26.06.1983, Page 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1983 Kattarfólkið Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um unga konu af kattaættinni. sem veröur aö vera trú sínum i ástum sem ööru. Aöalhlutverk: Naataaaia Kinaki, Malcolm MacDowall, John Haafd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum. Ungu ræningjarnir Bráöskemmtileg og spennandi mynd. Sýnd kl. 3. ORION KAFFIKGRN— Notið alltaf vatn úr kalda krananum. Heitt vatn eða vatn sem hefur verið hitað áður svo kallað „gamalt vatn“ hefur glatað eiginleikum sínum. Notið því ávallt ferskt kalt vatn. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! TÓNABÍÓ Sími31182 .Besta .Rocky"-myndin af þeim öll- um" B.D. Gannet Newspaper. .Hröö og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk , þeirra bestu." US Magazine. .Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald American. Forsiöufrétt vikuritsins Timo hyllir: „Rocky lll“, sigurvegari og ennþá heimsmeistari.l Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Óskarsverölauna í ár. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shiro, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekin upp í Dolby Storoo. Sýnd i 4ra rása Starescope Steroo. Hækkaö verð. Verðtryggð innlán - vörn gegn verðbólgu 51JNAÐA RBANKiNN Traustur banki Margumtöluö, stórkostleg amerísk stórmynd. Leikstjóri: Sidney Poll- ack. Aöalhlutverk: Dustin Hoftman, Jessica Lange, Bill Murray og Sid- ney Pollack. Sýnd kl. 2.50, 5, 7.30 og 10. Haakkaö verö. B-salur Stripes Bráöskemmtileg amerísk gaman- mynd f litum. Aöalhlutverk: Bitl Murrey, Warren Oates. Sýnd kl. 3, 5, 7.30 og 10. Leitin að Dvergnum Spennandi og atburöahraöur thriller. Mynd sem segir frá leit aö kynþætti dverga sem sagnir herma aö leynist í frumskógunum. Hættur eru vlö hvert fótmál. Evelyn (Deboran Raff- in) og Harry (Peter Fonda) þurfa aö taka á honum stóra sínum til aö sleppa lifandi úr þeim hildarlelk. Leikstjóri: Gus Trikonis. Aöalhlut- verk: Peter Fonda, Deborah Raffin. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. Harry Tracy (Óþokkinn) Spennandi og vel leikin mynd. Mynd um einn frægasta stiga- mann í vestur- héröum Banda- ríkjanna (villta vestrinu). Leik- stjóri William A. Graham. Aöal- hlutverk: Bruce Dern, Helen Shaver, Michael C. Gwynne og Gordon Lightfoot. Sýnd kl. 7. Bud í vesturvíking Hressileg mynd meö Bud Spencer og vini hans indí- ánanum Þrum- andi Erni. Þeir eru staddir f villta vestrinu og eru út- smognir klækjar- efir. Aöalhlutverk: Bud Spencer. Sýnd kl. 3. FRUM- SÝNING Laugarásbíó frumsýnir í day bamamyndina Eldfuglinn Sjá augl. annars staðar í blaóinu. AHSTUEBÆJARRÍfl Villti Max (Mad Max 2) Hörkuspennandi kvikmynd í litum og Cinema Scope. Aöalhlutverk: Mel Gibson, Bruce Spence. Myndin er tekin og sýnd í Dolby Stereo. islenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Stórmyndin Bermuda- þríhyrningurinn Hvernig stendur á þvi aö hundruö skipa og flugvéla hverfa sporlaust í Bermundaþrihyrningnum? Eru til á þvf elnhverjar eölilegar skýringar? Stórkostlega áhrifamikil mynd byggö á samnefndri metsölubók eft- Ir Charles Berlltzs sem kom út í ís- lenskri þýöingu fyrir siöustu jól. Umsögn DV 23/6 '83: Eltthvað dul- arfullt er aö gerast í þrihyrningnum. Munu eflaust allir sjá myndina oftar en einu sinni. Þulur Magnús Bjarnfreösson. Sýnd kl. 7 og 9. Umsögn DV 23/6 '83. Eitthvaö dularfullt er aö gerast í þri- hyrningnum. Munu eflaust allir sjá myndina oftar en einu sinni. Sv.A. Gulliver í Putalandi meö fslenzku tali. Sögumaður Cvar R. Kvaran. Stórkostlega skemmtileg og vel gerö teiknimynd um ævintýri Gullivers í Putalandi Sýnd kl. 2 og 4. LAUGARÁS Bf\ Símsvari _____ I 32075 Besta litla „Gleðihúsið" í Texas Vildi ég væri í myndum WAl t>R MATTItAU ANN MAIK.WT DINAH MANOFF A HFMEXT ROSS FHAt NFB SIMON S IOUCHT TORt IN PK TUktS Devms <4 rtvAngnpfw DfáflD M WALSH Mi~ hy MAJtVIN HAMIJSCH Frábærlega skemmtileg ný banda- rísk gamanmynd frá 20th Century Fox, eftir Neil Simon, um unga stúlku sem fer aö heimsækja fööur sinn, sem hún hefur ekki séö í 16 ár, þaö er aö segja siöan hann stakk af frá New York og fluttist til Holly- wood. Leikstjóri: Herbert Ross. Aö- alhlutverk: Walter Matthau, Ann- Margret og Dinah Manoff. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. Þaö var sagt um „Gleöihúsiö" aö svona mikiö grin og gaman gæti ekki veriö löglegt. Komiö og sjáiö bráö- hressa gamanmynd meö Burt Reyn- olds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom Deluise og Jim Nabors. Hún bætir, hressir og kætir þessi fjöruga mynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ektfuglinn Frumsýning á hörkuspennandl mynd um börn sem alin eru upp af vél- mennum og ævintýrum þeirra í him- ingeimnum. Barnasýning kl. 3. Verö kr. 35.- Barnsránið Hörkuspennandi og sannkölluö undir- heimamynd frá New York, þar sem hark- an ræöur meö James Brolin, Cliff aiöur. MeöV'nda ®- Mil,ar- islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. FIRST BLOOD :• IB3K í greipum dauðans Rambo var hundeltur sak- laus. Hann var _einn gegn öllum", en ósigrandi. — Æsispennandi ný bandarísk Panavision litmynd. byggö á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víösvegar vlö met- aösókn meö: Sylvester Stallone, Richard Crenna. Leikstjóri: Ted Kotcheff. islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Allra aföustu sýningar. Kjarnorku- bíllinn Bráðfjörug og spenn- andi gamanmynd meö Joseph Bologna, Stockard Channing, Sally Kellerman, Lynn Redgrave ásamt Rich- ard Muligan (Lööri) og Larry Hagman (J.R. f Dallas). Enduraýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05. Sigur að lokum Afar spennandi og vel gerö ný bandarisk lit- mynd, sú þriöja og síöasta, um enska aöals- manninn John Morgan, sem geröist indíána- höföingi. Fyrsta myndin, i ánauð hjá indíánum (A man called Horse) var sýnd hér fyrlr all mörgum árum. Richard Marris, Míchael Beck, Ana De Sade. islenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7,10, 9.10 og 11.10. SIU II jn* I.OK I « '■R/MPFMOT /HORSL CAUtD^I Bátarallýið * ■■ Bráöfjörug og spennandi litmynd sem kemur öllum f gott skap meö Janne Carlson, Kim Anderson og Rohr Wesenlund. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.