Morgunblaðið - 26.06.1983, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.06.1983, Blaðsíða 44
92 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1983 Við btðum bin við brúar5porðinn! Skeljungur opnar um helgina glæsilega og fullkomna bensínstöð í Borgarnesi, á besta stað við Borgarfjarðarbrúna. Þar erum við tilbúnir að taka við þyrstum ferðalöngum úr öllum áttum og Borgnesingum að sjálfsögðu líka. Tilboð í tilefni dagsins í tilefni opnunarinnar gerum við útigrillmeisturum og áhugamönnum um gljáfægða og bónaða bíla tilboð sem þeir geta ekki hafnað: Við bjóðum grillkol og uppkveikilög með 40% afslætti. Við bjóðum Blue Poly bónvörurnar með 40% afslætti. Tilboðið stendur á meðan birgðir endast. Komdu við með galtóman tankinn, við sjáum um framhaldið með bros á vör! Shellstöðin Borgamesi Skeljungur h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.