Morgunblaðið - 27.08.1983, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1983
Peninga-
markaðurinn
—
GENGISSKRÁNING
NR. 158 — 26. ÁGÚST
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadoilari 28,010 28,090
1 Sterlingspund 41,960 42,100
1 Kanadadollarí 22,759 22324
1 Dönsk króns 2,9234 2,9318
1 Norsk króna 3,7623 3,7730
1 Sænsk króna 33661 3,5763
1 Finnskt mark 4,9123 4,9263
1 Franskur franki 33013 33113
1 Belg. franki 0,5250 0,5265
1 Svissn. franki 12,9724 13,0094
1 Hollenzkt gyllini 9^4120 9,4388
1 V-þýzkt mark 10,5439 103741
1 Hðtsk líra 0J)1766 0,01771
1 Austurr. sch. 13007 1,5050
1 Portúg. escudo 03277 03284
1 Spánskur posoti 0,1657 0,1862
1 Japanskt yan 0,11478 0,11511
1 írskt pund 33,164 33359
Sdr. (Sératðk
dréttarr.) 23/08 29,4201 29,5045
1 Bolg. franki 0,5248 0,5263
v
/■ N
— TOLLGENGI í ÁGÚST —
ToM-
Einmg KL 09.15 oanoi.
1 Bandarikíadotlari 27,790
1 Sterlingspund 42301
1 Kanadadotlari 22^25
1 Dönsk króna 2,9388
1 Norsk króna 3,788«
1 Sjensk króna 33® 14
1 Finnskt mark 43431
1 Franskur franki 3,5188
1 Balg. franki 03286
1 Svissn. frsnki 13,1339
1 Hoflanzkt gytlini 93609
1 V-þýzkt mark 103778
1 ttötsk lira 031797
1 Austurr. sch. 13058
1 Portúg. aacudo 03316 [
1 Spónakur paseti 0,1883
1 Japanskt yen 0,11541
1 irekt pund 33320
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur...............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.45,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1*... 47,0%
4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar. 0,0%
5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávisana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum....... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur i dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir.... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalán ........... (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf ___________ (403%) «7,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán...........5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyriasjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg. þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er
727 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig
og er þá miöaö viö 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Sjónvarp kl. 20.55:
Rokk f Reykjavík II
Þeyr
Á dagskrá kl. 20.55 er
kvikmyndin Rokk í
Reykjavík II frá 1981.
Þetta er kvikmynd
Hugrennings sf örlítið
stytt. Fram koma eftir-
taldar hljómsveitir: Egó,
Baraflokkurinn, Frið-
ryk, Start, Grýlurnar,
Bodies, Q4U, Spilaflfl,
Purkur Pillnik, Mogo
Homo, Fræbblarnir,
Jonee Jonee, Sjálfs-
fróun, Vonbrigði og
Þursaflokkurinn. Viðtöl
eru við ýmsa meðlimi
þessara hljómsveita þó
þar vanti á frá uppruna-
legu útgáfunni auk þess
sem hljómsveitin Bruni
BB er ekki með. Stjórn-
andi við gerð þessarar
kvikmyndar var Friðrik
Þór Friðriksson. Hljóð
var í höndum Jóns Karls
Helgasonar og kvik-
myndun annaðist Ari
Kristinsson og fleiri.
Óskastund kl. 19.35:
Ráðstefna leiðtoga grísk-
kaþólsku kirkjunnar
Oskastund verður á
dagskrá hljóðvarps kl. 19.35 í
umsjá séra Heimis Steinsson-
ar en hann hafði eftirfarandi
að segja um þáttinn:
— Fyrir nokkrum árum var
haldin í Skálholti ráðstefna þar
sem saman komu leiðtogar
orthodox-kirkjunnar víðsvegar
að úr heiminum. Fundur þessi
var liður i undirbúningi tvíhliða
viðræðna milli orthodox-
kirkjunnar og evangelísk-lúth-
ersku kirkjunnar en þær við-
ræður hófust ári síðar.
Orthodoxa-kirkjan eða grísk-
kaþólska kirkjan á sér öðru
fremur heimaslóðir í Suðaust-
ur- og Austur-Evrópu. I þættin-
um verður vikið að sögu og
sérkennum þessarar kirkju en
einnig lítillega greint frá þeirri
óskastund sem þessi ráðstefna í
víðum skilningi var.
L Útvarp ReykjavíK
L4UG4RD4GUR
27. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Sjöfn
Jóhannesdóttir talar.
8.20 Morguntónleikar. Fflharm-
óníusveitn í Vín leikur forleik
að óperunni „Tannháuser" eftir
Richard Wagner og „Morgun"
úr Pétri Gaut eftir Edvard
Gríeg. Georg Solti og Herbert
von Karajan stj. / Stuart Murr-
ows syngur Serenööu eftir Enr-
ico Toselli. John Constable leik-
ur með á píanó/ Fflharmóníu-
sveitin í Vín leikur þætti úr
„Svanavatninu" eftir Pjotr
Tsjaíkovský. Herbert von Kar-
ajan stj./ Clifford Curzon leikur
á píanó „Ástardraum“ nr. 3 eft-
ir Franz Liszt/ Fílharmóníu-
sveitin í Vín leikur „Boðið upp í
dans“, konsetvals eftir Carl
Maria von Weber. Willi Bosko-
vsky stj./ Placido Domingo
syngur aríur úr óperum eftir
Wagner og Verdi með Konung-
legu fílharmóníusveitinni í
Lundúnum. Edward Downes
stj.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga.
11.20 Sumarsnældan.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDDEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um
málefni líðandi stundar í umsjá
Kagnheiðar Davíðsdóttur og
Tryggva Jakobssonar.
15.00 Um nónbil í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
15.10 Listapopp — Gunnar Sal-
varsson. (Þátturinn endurtek-
inn kl. 24.00.)
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Staldrað við í Skagaflrði.
SKJANUM
LAUGARDAGUR
27. ágúst
16.30 Ensk knatLspyrna. Liverpool
— Manch. Utd.
18.30 íþróttir.
19.45 Fréttaágrið á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 I blíðu og striðu
Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
20.55 Rokk í Reykjavík II
Kvikmynd Hugrennings sf. frá
1981, örlítið stytt. Fram koma
eftirtaldar hljómsveitir: Egó,
Baraflokkurinn, Friðryk, Start,
Grýlurnar, Bodies, Q4U, Spila-
flfl, Purrkur Pillnik, Mogo
Homo, Fræbbblarnir, Jonee
Jonee, Sjálfsfróun, Vonbrigði
og Þursaflokkurinn. Einnig eru
viðtöl við ýmsa hljómlistar-
menn. Kvikmyndun: Ari Krist-
insson og fleiri. Hljóð: Jón Karl
Helgason. Stjórnandi: Friðrik
Þór Friðriksson.
22.20 39 þrep
(The 39 Steps) Bresk bíómynd
frá 1935, gerð eftir njósnasögu
eftir John Buchan. Leikstjóri
Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk:
Robert Donad og Madeleine
CarrolL
Söguhetjan flækist á óvæntan
hátt inn í leit að njósnurum og
verður sjálf að fara huldu höfði
fyrir réttvísinni. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
23.50 Dagskrárlok
Umsjón: Jónas Jónasson.
17.15 Síðdegistónleikar:
KVÖLDID
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Óskastund. Séra Heimir
Steinsson rabbar við hlutstend-
ur.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson.
20.30 Sumarvaka
a. „Líflð í Reykjavík“. Kristín
Waage les síðari hluta ritgerðar
eftir Gest Pálsson.
b. „Undarleg er íslensk þjóð“.
Bragi Sigurjónsson segir frá
kveðskaparlist og flytur sýnis-
horn.
c. „Ólyginn sagði mér“. Ragnar
Þorsteinsson tekur saman og
flytur frásöguþátt um ástir og
örlög íslenskrar konu á heims-
styrjaldarárunum síðari.
21.30 A sveitalínunni. Þáttur
Hildu Torfadóttur, Laugum f
Reykjadal (RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Ástvinurinn“ eftir Evelyn
Waugh. Páll Heiðar Jónsson les
þýðingu sína (9).
23.00 Danslög.
24.00 Listapopp. Endurtekinn
þáttur Gunnars Salvarssonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.