Morgunblaðið - 27.08.1983, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1983
7
Hestafólk — hrossa-
bændur takið eftir
Af sérstökum ástæöum verða seld nú í haust nokkur
úrvals hross á ýmsum aldri í Kirkjubæ á Rangárvöll-
um. M.a. 10 folöld undan Öngli Þáttarsyni, 10 eins
vetra trippi undan Elg frá Hólum og Þáttardætrum,
og nokkur 2ja vetra trippi undan Blesa frá Hólum og
Þáttardætrum. Hafið samband viö Sigurð Haralds-^,
son í síma 99-5974 eða 99-5146 eftir kl. 7 á kvöldin.
Superfire
arininn
Rýmingarsalal!
Seljum nokkra arina með
25% afslætti næstu
daga. Notið þetta einstaka
tækifæri.
ÝMUS H.F. _______________
Box 330, 202 Kópavogi. Sími 46100.
íbúðii Höfum t íbúðir á 1 6 herb. 2ja hæð 126 fm. 4ra herb. fm. Einbýlishús Stærö 136 fm. ’ á Hellu il sölu eftirtaldar lellu. a einbýlishús meö bílskúr. Grunnfl. einbýlishús meö bílskúr. Stærö 157 byggingu. Tilbúiö undir múrverk.
(FAN imrnp nlf) \ Þrúövangi 18,850Hellu. llDLÍtu S/T )/ Sími 5028 - Pósthólf 30.
T3íúamaíhtiSuíinn
i-J-tettiryöta 12-18
Opið laugardaga
Subaru 1800 (x4) 1981
Silfurgrár, ekinn 40 þ. km. Útvarp,
2 dekkjagangar, (ný endurryövar-
inn). Verö kr. 280 þús. (Skipti ath. ó
ódýrari).
Mazda 323 Saloon 1981
Grænsans, ekinn 36 þ. km. Útvarp,
segulband og fl. Verö 195 þús.
Daihateu Charada 1981
Silfurgrár. Ekinn 26 þús km. 2
dekkjagangar. Verö 185 þús.
Bfll (sérflokki
Chevrolet Monte Carlo 1980.
Brúnsans, 6 cyl., m/turbo. Sjálfsk.
m/öllu. Rafm. í rúöum o.fl. Verð kr.
365 þús. (Skipti á ódýrari).
M. Bana 300 D 1978
Blár, ekinn aöeins 169 þ. km.
Sjálfskiptur m/öllu. Er á 15 felgum
(orginal). Bíll í sérflokkl. Verö 395
þús. (Skipti möguleg á ódýrari).
Saab 99 QU 1981
Blásans, 4ra dyra. Ekinn 38 þús
km. Útvarp og segulband. Verö
320 þús. (skipti á ódýrari).
Dataun Diasal 280 C 1981
Hvítur ekinn aöeins 80 þ. km.
Sjálfskiptur. Aflstýri og fl. Verö kr.
310 þús.
Nýr bfll
Mazda 929 LTD 1982. Grásans, ek-
inn 6 þús. km. Nýskráöur f júnf
1983. Verö 370 þús. Sklpti mögu-
'efl
Vinssell sportbfll
Mazda 626 (2000) Coupé 1981.
Grásnas, beinsk., 5 gíra. Aflstýri,
rafm. í rúöum, sóllúga. Gullfallegur
bíll. Verö kr. 255 þús. (Skiptl á
ódýrari).
Friðsamlegur
ófriður
f Alþýðubladinii á
(Immludaginn birtist frá-
sögn af starfi friðarsinna í
Vestur-t>ýskalandi og hófst
hún með þessum orðum:
„Friðarsinnar í Vestur-
Þýskalandi hafa nú efnt til
námskeiða fyrir fólk, sem
tekur þátt f mótmælum
gegn vígbúnaðarkapp-
hlaupinu og uppsetningu
meðaldrægra eldflauga í
Vestur-I>ýskalandi og öðr-
um Evrópurikjum. Tilgang-
urinn með þessu nám-
skeiðahaldi er að tryggja
það, að ekki komi til ófrið-
ar og átaka á meðan mót-
mælaaðgerðir standa yfir,
a.m.k. ekki af hendi frið-
arsinna."
Eftir þennan sérkenni-
lega formála er meðal ann-
ars sagt frá því að nám-
skeið af þessu tagi hafi ver-
ið haldin á 50 stöðum i
Vestur-I>ýskalandi í sumar,
og á hverjum stað hafi
þátttakendur verið um 150,
þannig hafa um 7.500 frið-
arsinnar verið þjálfaðir í
friðsamlegum ófriði í
sumar í Vestur-I*ýskalandi
einu. A námskeiðum þess-
um er lögð megináhersla á
að mótmæli fari fram „án
þess að lögreglan, örygg-
issveitir eða herinn hafi
nokkra ástæðu til að fara
með hörku að þátttakend-
um í slíkum aðgerðum“.
Og frásögn Alþýðublaðsins
lýkur með þessum orðum:
„Friðarsinnar f Vestur-
lnskalandi stefna að vfð-
tækum mótmælum gegn
kjarnorkuvopnakapp-
hlaupinu og uppsetningu
meðaldrægra eídflauga f
næsta mánuði, septem-
ber.“
Öll er þessi frásögn á
sömu bókina lærð. Hún
gefur alls ekki til kynna
hvað hér er raunverulega
um að ræða. Fjöldafundir
friðarsinna í Vestur-l>ýska-
landi vöktu mikla athygli
en breyttu engu um stefnu
stjórnvalda. í þingkosning-
unum þar í landi sl. vor
hlutu sjónarmið þeirra,
sem krefjast cinhliða af-
vopnunar Vesturlanda en
sætta sig við að vera ógnað
með sovéskum eldflaug-
um, ekki stuðning. Nú ætla
|>eir scm urðu undir í hinni
lýðra'ðLslegu baráttu að
sameinast á alþingi göt-
unnar og námskeiðin í
sumar, sem Alþýðublaðið
lýsti snúast um það hvernig
menn eiga að haga sér á
því þingi, þegar þeir beita
Friöarsinnar undirbúa sig fyrir
,heitt “ haust:
Læra á námskeiðum hvernig frið
samleg mótmæli eiga að fara fram
Fnöaninnar l Vewur Þyakalandi lOfrrflan fmgur aö þéiltakendum Friöamnnar I Mwtur-
hafa nú efni til námtkeiöa fyrir fólk of lemur þéof ber að áviæöulauvu. uefna aö vtötækum
vem lekur þéll i mótmrelum gefn Cn hér á þevvum námtkeiöum er fefn kjarnorkuvopn
vifbúnaöarkapphlaupinu Of upp- okkur kennl aö laka aldrei á móti
veinmfu meöaldræfra eidfUufa i lOfreflunnt. aldrei aö vvara i vómu eldfUuga i n
Vestur- þyvkalandi og óörum myni þóti á okkur t* banÖ" ber
Fvrópurikjum Tilgangurinn meö
þevvu námvkeiöahaldi er að irygfja
m.k. ekki af
liendi friöaninna.
Þaö vill nefmlega ofl veröa svo,
aö áliti andticöinga kjarnorku-
vopna. aö logreglan U ofl á tlðum
fljót lil aö gripa til harkalegra aö-
teröa. ef henni er geflð tilefni tfl
vlikv „Ef einaiDÓtinc'
aö fjarUegja hann. þt
fljót aö gripa til kylfi
léun dynja á Ollum hopnum. vem
þó hefur ekkert lilcfni geflö til
vlikrar hörku". vegir etnn málvvan
friöarvinna „Þeu vegna reynum
viö aö kenna fólki her á þevvum
■ ■rnif friövamlef
móimæli eiga aö fara fram, án þcu
aö lOgreglan. Orygfiuveiúr eöa her-
inn hafi nokkra ávtæöu til-aö fara
meö horku aö þátttakendum I *Hk-
um aöferöum".
Friðarsmnarnir leggja á þaö rika
áhervlu aö mólmælaaögeröir veröi
ekki áhrifamiklar og árangurvrikar.
nema þaet véu friö»amlegar „Við
herjumu fyrir friöi i heiminum og
vu barátta er friövamleg". vegja
Veviur þyvku friðartinnarnir
Taliö er að námvkeiöahald aí
þevvu lagi hafl veriö á SO vlöðum i
Veviur Þyvkalandi i vumar og þáll-
takendur á hverjum viaö vennilega i
kringum 130 talsins.
................ —“1 vjlj*
Þjálfað fyrir átök
Frá því er greint í Alþýöublaöinu á dögun-
um að friðarsinnar í Vestur-Þýskalandi séu
teknir til viö þjálfa sig undir átök viö lög-
reglu í haust. Friöarbarátta þessara aðila
er greinilega komin í ógöngur. En þeir, eins
og svo margir aörir sem fyrir vafasömum
málstað berjast, vilja reyna aö halda friö
viö almenning meö því aö sigla undir
fölsku flaggi. Þetta var einnig gert hér á
landi til dæmis af fréttastofu hljóðvarps í
gær, þegar látiö var aö því liggja alian
daginn aö samtök íslenskra kvenna stæöu
einhuga á bak viö fundahöld Kvennalistans
á Lækjartorgi.
líkamlegu ofbeldi til að
hindra framkvæmd lög-
legra ákvarðana stjórn-
valda sem njóta meiri-
hlutastuðnings meðal kjós-
enda. Af frásögn Alþýðu-
blaðsins má ráða að höfuð-
kapp verði á það lagt að
láta líta svo út sem lög-
reglan hefji hinn „friðsam-
lega“ ófrið, þótt hann eigi
auðvitað rætur að rekja til
þess að minnihlutahópar
beita valdi gegn ákvörðun-
um meirihlutans.
Gleði
Þjóðviljans
l'að er mikill gleðitónn í
forystugrein þjóðviljans í
gær, sem ritaður er í tilefni
af því að stærri hluti lóða-
hafa í Reykjavík en áður
hefur ekki efni á því að
greirta gatnagerðargjöld.
þjóðviljinn segir meðal
annars:
„Þessi miklu afföll eru
j dómur yfir stjórnarstefn-
unni f kjaramálum. l>au
eru áfall fyrir borgarsjóð
og pólitiskt kaftshögg á
íhaldsmeirihlutann og
borgarstjórann." l>essi
sctning ein dugar til að
sýna að fjárhagsvandræði
lóðahafa lætur allar heit-
ustu óskir Þjóðviljamanna
rætast. Annars er ekki að
undra að Þjóðviljinn gleðj-
ist, hann lýtur pólitískri
forsjá þeirra Svavars
Cestssonar og Sigurjóns
Péturssonar sem hafa
keppst um þaö á síðustu ár-
um, að þrengja sem mest
aö einkaframtakinu f hús-
næöismálum og sjá nú
ekki arteins afleiðingar •
geröa sinna í þröngum fjár-
hag lóðahafa, heldur sem
tekjutap fyrir borgarsjóð.
Athyglisvert er art sjá
hvernig vinstrimenn nota
þessa fjárhagserflðleika
fólks til að telja mönnum
trú um að stefna þeirra í
skipulagsmálum hefði veitt
almenningi rýmri fjárráð.
Þó þorir enginn vinstri-
mannanna að nefna
Rauðavatnssvæðið sem var
draumaland þeirra fyrir
kosningarnar í fyrra, eins
og menn muna, og að
kosningum loknum töldu
þeir það mesta óskundann
í kosningabaráttunni að
sjálfstæðismenn drógu f
efa að sprungurnar við
Rauðavatn væru besta
byggingarsvæðið í borgar-
landinu. Vinstrimenn
minnast hins vegar ekki á
heiðarnar við Rauöavatn
þegar þeir gleðjast yfir
óförum lóðahafa núna. í
Þjóðviljanum í gær er hins
vegar látið að því liggja, aö
mál hefðu blasað allt öðru
vísi við, ef ekki hefði verið
horfirt frá draumastefnu
vinstrimanna um 4-5.000
manna byggð við Gnoðar-
vog!
SÍS-menn
heiðraðir
í 4. tbl. fþróttablaðsins
1983 er skýrt frá þessu:
„Körfuknattleikssam-
band íslands sæmdi ný-
lega tvo starfsmenn Sam-
bands íslenskra samvinnu-
félaga, þá Gunnstein
Karlsson, fyrrverandi aug-
lýsingastjóra og Guömund
Guðmundsson, fræðslufulF
trúa gullmerki KKÍ, en
bártir þessir menn höfðu
átt artild að framkvæmd
styrkveitingar íþróttastyrks
Sambandsins árin 1980 og
1981 er Körfuknattleiks-
sambandið hlaut styrk-
INVITA innréttingar í alit húsið
= þægindi og gæði
Bjóðum nú
dagsektir
ef umsaminn
afhendingardagur stenst
ekki á sérsmíðuðum
eða stöðluðum
Invita innréttingum.
Yfir 40 mismunandi
tegundir.