Morgunblaðið - 27.08.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.08.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1983 Árni Gunnarsson fyrrv. alþingismaður: Aflar gagna um aðstæð- ur og kjör þingmanna í nágrannalöndunum Skilar um það skýrslu til forseta Alþingis FORSETAR Alþingis hafa falið Árna Gunnarssyni, fyrrver- andi alþingismanni, aö kanna hvernig háttað er störfum, aðstæðum og gangi mála í þingum nágrannalandanna, svo og að athuga kjör þingmanna og gera samanburð á kjörum þeirra og íslenskra þingmanna. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Álfaskeið 2ja herb. íbúð á 3. hæð með bílskúr. Miðvangur 2ja herb. vönduð íbúð á 7. hæð. Suöursvalir. Miklö útsýni. Brattakinn 2ja hæöa, 7—8 herb. einbýlis- hús. Nýtt eldhús. Glæsilegt inn- réttað ris. Gróðurhús. Breiðvangur 3ja—4ra herb. íbúð á 4. hæö. Bílskúr. Suöursvalir. Verö 1550 þús. Breiðvangur 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð. 125 fm. Bílskúr. Suðursvalir. Verð 1750 þús. Holtsbúð — Gbæ. 125 fm finnskt timbureininga- hús. 3 svefnherb. Sauna. Bíl- skýli. Hornlóð. Hraunbær — Rvk. 3ja herb. íbúö. Ný teppi, v-sval- ir. Verð 1.200 þús. Granaskjól — Rvk. Glæsileg efri hæð 145 fm í tví- býlishúsi. Allt sér og bílskúr. Barmahlíð — Rvk. 6 herb. aðalhæö 170 fm. Þvottahús innaf eldhúsi. Suður- svalir. Bílskúr. Verð 2,5 millj. Vogar— Vatnsleysuströnd 135 fm nýtt vandaö timburein- ingahús á góöum staö. Skipti möguleg á eign á höfuðborg- arsvæðinu. Opið 1—4 í dag. FASTEIGNASALA Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10 — S:50764 VALGEIR KRISTINSSON, HDL. Árni sagði í samtali við Mbl. er hann var spurður að því hvernig þetta hefði borið að og hvernig hann ætlaði að vinna þetta, að hann hefði sýnt áhuga á að gera þetta og forsetar þingsins hefðu síðan falið sér þetta verk. Hann sagðist vera byrjaður að viða að sér gögnum og bjóst hann við að afla gagnanna með bréfaskrift- um. Arni sagðist ætla að taka sér góðan tíma til að vinna þetta verk, enda gæti öflun gagna verið tafsöm. Ekki sagðist hann vita hvenær hann gæti skilað skýrslu um niðurstöður sínar til forset- anna. Árni sagði: „Ég ætla að reyna að átta mig á hvaða vinnubrögð eru viðhöfð við afgreiðslu mála í gegnum þingin; það er störf í þingnefndum, hvaða sérfræði- aðstoðar þingin njóta við samn- ingu tillaga og lagafrumvarpa, og hvaða háttur er hafður á við gerð lagafrumvarpa. Þetta geri ég vegna reynslu minnar af því að hér að ekki er allt nógu vand- að sem í gegnum þingið fer. Einnig hef ég hugsað mér að at- huga hvaða háttur er hafður á við svokallaða lagagrisjun, at- huga aðstæður á þingum og að- stöðu þingmanna og starfsfólks til að gegna störfum sínum og hvort þingmenn geri þingmanns- störfin að aðalstarfi, til dæmis. Ég mun einnig athuga kjör þing- manna og gera samanburð á þeim og kjörum íslenskra þing- manna." Árni sagðist að öllum líkindum einbeita sér að öflun gagna frá þingum hinna Norðurlandanna, Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands og Vestur-Þýska- lands. Vantar einbýli Höfum veriö beönir aö útvega einbýlishús fyrir fjár- sterkan kaupanda í Reykjavík eöa á Reykjavíkur- svæöinu. Góöar greiöslur fyrir rétta eign. 29555 SIMAR 21150-21370 Eignanaust Þorvaldur Lúövíksson hrl., Skipholti 5. Sími 29555 og 29558. S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS L0GM J0H ÞOROARSON HOL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Nýlegt einbýlishús viö Jöldugróf Ein hæð um 179 fm auk bílskúrs, 24 fm. Vsl staðsett. Teikning á skrifstofunni. Verö aðeins kr. 2,5—2,7. Ákveöin sala. Lítíö einbýlishús á stórri lóö Endurnýjaö timburhús. Um 75 fm með 3ja herb. íbúö. Vel staösett í Blesugróf. Byggingarréttur. Ákveóin sala. Efri hæö og ris í Skerjafirði I relsulegu járnklæddu tlmburhúsl. Skammt fyrir sunnan Héskólann. Á hæöinni er góö 3ja herb. íbúö. i rlsi eru nú 3 herb., (getur veriö sér 2ja herb.). Allt sér. Snyrting á báöum hæöum. Stór eignarlóö. Ákveðin sala. Sanngjarnt varö. 2ja herb. íbúðir viö: Stelkshóla 2. hæö, 60 fm, úrvals ibúö. Fullgerö samelgn. Rofabæ 1. hæö, 50 fm. Haröviöur, parket, sólverönd, góð sameign. Jöklasel 1. hæö, 78 fm. úrvals íbúö. Fullbúin undir tréverk. Sér þvotta- hús. Frágengin sameign. Bílskúr getur fylgt. 4ra herb. íbúöir: Viö Fellsmúla. Álfheima, Eyjabakka, Hraunbæ og Laugarnesveg, Miklu- brauf, (sérhæö m. bílskúr) og Laugateig (sérhæö meö bílskúr). Helst í Vesturborginni Þurfum aö útvega húseign meö tveimur íbúöum. önnur má vera lítil. Skipti möguleg á sérhæð í Vesturborglnni meö bilskúr. ALMENNA Opiö I dag, laugardag kl. 1—5. Lokaö á morgun, sunnudag. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Boðagrandi m/bílskýli íbúöin er 85 fm, 3ja herb. meö parket á holi og góöum Ijósum teppum. — Sérinngangur frá svölum. — Lyfta. — Upphitaö bílskýl: meö þvottaaðstöðu. — Gufubaö. Verö 1650 þús. Uppl. í dag 13—15. — Fulíklárað leiksvæöi fyrir börn. — Einkastæöi í bílsk. — Fallegt útsýni. Tiltölulega ódýr húsgjöld. Fasteignasalan Grund Hverfisgötu 48, Vatnsstígsmegin, sími 29766. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Sérhæð í vesturborginni 5 herb. neöri hæö um 120 fm á vinsælum staö á Högunum. ðll ein« og ný. Þrjú rúmgóö svefnherb. Sérinngangur, sérhitaveita. Agæt sameign, bilskúrsréttur. Skipti æskileg á góöri 3ja—4ra herb. í vesturborginni. Hæöin er laus fljótlega. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Vantar 3ja herb. íbúö með bílskúr óskast strax fyrir fjársterkan kaupanda. íbúöin þarf helst aö vera á jarðhæö eða á 1. hæö. Fasteignasalan ANPRO, Bolholti 6, 5. hæö. Símar 39424 og 38877. MXGIIOLT Fasteignasala — Bankastræti 29455—29680 Opið í dag 1—5 Stærri eignir Vesturbær Ca. 145 fm íbúö á miöhæö viö Fálka- götu. Rúmgott eldhús. Búr. Samliggj- andi stofur, 4 svefnherb., baö og þvottahús á sérgangi. Tvennar svalir. Sameiginiegur bílskúr. Laus strax. Verö 2,1—2,2 millj. Rauöageröi Efri sérhaaö í þríbýli ca. 150 fm og 25 fm bílskur. 3—4 svefnherb. og samliggj- andi stofur. Ekkert áhvílandi. Ákv. sala. Verö 2.7 millj. Brattakinn Hf. Mikiö endurnýjaö einbýli, kjallari, hæó og ris. Á 1. hæð eru stofur, eldhús og eitt herb. og í risi 4 svefnherb. I kjallara þvottahús og geymslur. Góður garóur með gróðurhúsl. Teikn. fyrir 50 fm bilskúr fylgja. Ákv. sala. Reynigrund íbúö í einu af þessum skemmtilegu raöhúsum er til sölu. íbúöin er 126 fm á tveimur hæöum. Niöri eru 2 herb., baöherb , þvottahús og geymslur. Uppi eru stofur, eldhús og hjónaherb. Suöur- svalir. Bílskúrsréttur. Akv. sala. Verö 2,2 millj. Sólvallagata Ca. 112 fm stórglæsilog íbúö á 2. hæð í steinhúsi. Samliggjandi stofur, eldhús og boröstofukrókur. Tvennar svalir. Baöherb. nrteö marmaraflís- um. Allar innréttingar í toppklassa. Tengt fyrir síma i öllum herb. Verö 1950 þús. Álfaskeið Hf. Ca. 120 tm íbúð á 1. hæð. Stórar stofur, eldhús með þvottahúsi innaf. 3 herb. og bað á sér gangí. Stórar svalir. Bílskúrs- sökklar. Laus 1. okt. Verö 1600—1650 þús. Hæðargaður Vorum aö fá tii söiu eina af þessum glæsilegu ibúðum. Arkitekl Vífill Magn- ússon. ibúöin er stofa, samliggjandl boröstofa, 4 herb., eidhús og baö. Góö- ar innréttingar. Gert ráð fyrir arni í stofu. Viðarklædd loft. Gott útsýni. Verð 2,3—2,4 millj. Ákveðin sala. Háaleitisbraut 5—6 herb. mjög góö íbúö á 2. hæö ca. 140—150 fm. 4 svefnherb. og samliggj- andl stofur, eldhús meö þvottahúsi og búrl innaf. Tvennar svallr. Gott útsýni. Akveöin sala. Mosfellssveít Glæsileg ca. 170 fm fullkláraö einbýli á einni hæð. íbúöin er ca. 135 fm. 5 svefnherb., stofur, þvottaherb. og geymsla Inn af eldhúsi. Góöur 34 fm innb. bílskúr. Mjög góö staösetning. Ákv. sala eöa möguleg skipti á einbýli eöa raöhúsi i Smáíbúöahverfi eöa Vog- um. Dalsel Fallegt raöhús á þremur haBÖum ca. 230 fm. Á miöhæö eru stofur, eldhús og forstofuherb. Uppi eru 4 svefnherb. og baö. kjallari ókláraöur. Fullbúiö bílskýli. Verö 2.6 millj. Blómvangur Hf. Efri sérhæð í sértlokki ca. 150 tm og 25 fm bilskúr. Verð 2,7 millj. eða skipti á raðhúsl eða einbýlishúsi í Hatnarf. Álfhólsvegur Góö ca. 80 fm íbúö á 1. hæö í steinhúsi og henni fylgir lítil einstaklingsíbúö í kjallara. Verö 1,6 fyrir alla eignina. Flyörugrandi Ca 138 fm íbúö í sérflokkí á 1. hæö í fjölbýli. Sérinng. Stórar svalir. Fæst í skiptum fyrir einbýli á svæöinu Foss- vogur — Laugarás. Barmahlíð Ca. 127 fm íbúö á 2. hæö. 2 svefnherb., 2 stofur. Góö eign. Verö 1950 þús. eöa skipti á einbýfi á svæöinu Skógahverfi Kóp. út á Seltjarnarnes. 4ra herb. Kársnesbraut Ca. 98 fm á efstu hæö í þríbýli. Tvö svefnherb. og samliggjandi stofur. Stórt eldhús Fallegt útsýni. Verö 1,5 millj. Stórageröi Ca. 105 fm íbúö á 3. hæö. Fataherb. inn af hjónaherb. Suöursvalir. Bílskúr. Verö 1.6 millj. Eskihlíö 4ra herb. íbúö á 3. haBÖ. Tvö herb. og samliggjandi stofur. Ca. 110 fm. Bein sala. Hrafnhólar Ca. 110 fm ibúö á 4. hæö i lyftublokk. Góöar innréttingar. Toppíbúö. Verö 1450—1500 þús. ■■■■■■■■■■■■■■■■( Laugarnesvegur | Hæð og ris i blokk. Niöri sér stórt eld- ■ hús, stofa og stórt herb. Uppi eru 2—3 ( svefnherb. Akv. sala. Veró 1,5 millj. m 3ja herb. ibúöir Tjarnarból Gðð ibúð á jarðhæð í blokk ca. 85 fm. Ákv. sala. Verð 1300—1350 þús. Kaldakinn Hf. Ca. 85 fm risíbúð i þribýli i gððu stein- húsi. Nýstandsett baðherb. Suðursvalir. Verð 1250 þús. Nýbýlavegur 3ja—4ra herb íbúð ca. 90 fm á jarðhæð i steinhúsi. Stota og 2—3 herb. Góðar innréttingar. Sérinng. Verð 1250 þús. Hallveigarstígur Ca. 70—80 fm íbúð á 2. hæð i slein- húsi. Stofa, 2 herb., eldhús og baö með sturtu. Laus strax Verð 1100 þús. Engihjalli Toppíbúö á 1. hæð i tjölbýli. Eldhús meö viöarinnréttingu, björt stofa, á sér gangi 2 herb. og baö meö lallegum inn- réttingum. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Þvottahús á hæöinni. góö sameign. Allt viö hendina. Bein sala. Verö 1350 þús. Rauöarárstígur Ca. 70—80 fm íbúö á 1. hæö. Nýiega uppgerö og i góöu standi. Laus strax. Verð 1150 þús. Kjarrhólmi Góö ca. 85 fm íbúö á 4. hæö. Eldhús meö nýlegri innréttingu. Korkur á eld- húsi og baöi. Þvottahús í íbúöinni. Stór- ar suöursvalir. Verö 1,3 millj. Noröurmýri 3ja herb. íbúö ca. 80 fm á 1. haBÖ. Rúmgóö herb. og vióarklæóning í stofu. Suóursvalir. Verö 1350 þús. Æsufell Ca. 90 fm íbúö á 1. hæö. Eldhús meö búri Inn af. Falleg íbúö. Utsýni yfir bæ- inn. Laus strax. Verö 1250—1300 þús. 2ja herb. íbúöir Boöagrandi Góö ca. 55 fm (búð á 3. hæð í lítilli blokk. Ákv. sala. Laus 1. mars 1984 Útborgun 900—950 þús. Snorrabraut Ca. 63 fm ibúö á 3. hæö. Nýjar innrétt- ingar á baöi. Verö 1050 þús. Framnesvegur Ca. 60 fm ibúó i steinhúsí. Samliggjandi stofur, rúmgott herb. og eldhús, sturtu- klefi, þvottahús og geymslupláss. Lóö í kring. Verö 950 þús. Friðrik Stefánsson viðskiptafrædingur. Ægir Breiðfjörö sölustj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.