Morgunblaðið - 27.08.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1983
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Au pair tækifæri
Læriö ensku meö gleöi. vina-
legar au pair-fjölskyldur.
Brampton Bureau Empl. Agy.
70 Teignmouth Road, London.
NW. Emp Agy. Lic. 272.
húsnæöi
óskast
Miðbær — Vesturbær
3ja—5 herb. ibúö óskast til
leigu. Vinsamlega hafiö sam-
band i síma 15698.
UTIVISTARFERÐIR
Opiö hús í félagsmiöstöö Sam-
hjálpar aö Hverfisgötu 42 i dag
kl. 14—18. Littu viö og ræddu
máliö. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Útivistarferöir
Dagsferöir sunnud. 28. ágúst.
1, kl. 10.30 Selvogsgsta. Gömul
þjóöleiö sem gaman er aö
ganga. Verö kr. 250,-.
2. Herdísarvík — Selvogur. Sér-
stæö hraunströnd. Gamlar ver-
búöaminjar Strandarkirkja
skoöuö. Verð kr. 300,- frítt f.
börn í allar feröirnar. Brottför frá
BSÍ bensínsölu. SJÁUMST.
Feröafélagiö Útivist.
Heimatrúboöið
Hverfisgötu 90
Almenn samkoma á morgun,
sunnudag, kl. 20.30. Allir vel-
komnir.__________________
Krossinn
Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö
Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Allir
hjartanlega velkomnir.
Eiím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
Á morgun. sunnudag. veröur al-
menn samkoma kl. 11.00. Veriö
velkomin.
húsnæöi
í boöi
Raöhús til leigu
i Hafnarfiröi, fyrirframgreiösla
Uppl. í simum 50263 og 78618.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
tilkynningar
Útboö — Ræsting
Hús Verzlunarinnar viö Kringlumýri.
Dagleg ræsting sameiginlegs húsnæöis.
Verktaki óskast til aö annast daglega ræst-
ingu sameiginlegs húsnæöis í Húsi Verzlun-
arinnar viö Kringlumýri.
Útboösgögn afhendir Stefán Stefánsson,
umsjónarmaður á 4. hæö í Húsi Verzlunar-
innar kl. 9.00—11.00, 29.8. — 1.9. nk. og
veitir jafnframt aörar upplýsingar.
Tilboöum skal skila umsjónarmanni fyrir kl.
16.00 þriöjudaginn 6. september 1983.
Tilboö veröa opnuö á sama staö aö viö-
stöddum þeim bjóöendum er þess óska,
miövikudaginn 7. september kl. 16.00.
Frestur til aö taka tilboði eöa hafna er til
sömu stundar 17. september nk.
Réttur á áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
er eöa hafna öllum.
Framkv.stjórn.
Húss Verzlunarinnar.
Frá Fjölbrautaskólanum
í Breiöholti
Skólinn verður settur í Bústaöakirkju fimmtu-
daginn 1. september kl. 10.00 árdegis. Að-
eins nýnemar og kennarar eiga aö koma á
skólasetninguna.
Sama dag eiga allir nemendur skólans að
sækja stundatöflur á skrifstofu FB, Austur-
bergi 5 frá kl. 13.00—17.00 og greiöa jafn-
framt skólagjöld aö upphæö kr. 500.
Sérstök kynning fyrir nýnema veröur mánu-
daginn 5. sept. og hefst kl. 9.00 þann dag. Kl.
13.00 þann dag skulu allir nemendur koma
og eiga fund meö umsjónarkennurum sínum.
Kennsla samkvæmt stundaskrá hefst í
dagskólanum þriöjudaginn 6. september.
Kennarafundur og deildarstjórafundir veröa
föstudaginn 2. september kl. 9.00—16.00.
Innritun og val námshópa í öldungadeild FB
verður 1., 2., 5. og 6. september kl.
20.00—22.00 alla dagana. Þá greiöa nem-
endur skólagjöld að upphæö kr. 1.800.
Kennsla í öldungadeild hefst samkvæmt
stundaskrá miövikudaginn 7. september.
Skólameistari.
fundir — mannfagnaöir
Aöalfundur
Sjóefnavinnslunnar hf.
veröur haldinn í Glóöinni (efri hæö), Hafnar-
götu 62, Keflavík, þann 10. september 1983,
kl. 14.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Tillaga um aukningu hlutafjár.
3. Önnur mál.
Sjóefnavinnslan hf.
Guðspjall dagsins:
Lúk. 10.:
Miskunnsami Samverjinn
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.
Dómkórinn syngur, organleikari
Jónas Þórir Þórisson. Sr. Hjalti
Guömundsson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðs-
þjónusta veröur í safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 11 árd.
Organleikari Jón Mýrdal. Sr.
Guömundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta
aö Noröurbrún 1, kl. 11. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BÚST AÐAKIRK J A: Guösþjón-
usta kl. 11. Organleikari Guöni Þ.
Guömundsson. Sr. Solveig Lára
Guömundsdóttir.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa
kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Guösþjónusta í Menning-
armiöstööinni viö Geröuberg kl.
2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Barna- og fjölskyldumessa kl. 11.
Sunnudagspóstur handa börn-
um. Guöspjalliö í myndum.
Barnasálmar, smábarnasöngvar,
framhaldssaga. Afmælisbörn
boöin sérstaklega velkomin. Viö
hljóöfæriö Jakob Hallgrímsson.
Sr. Gunnar Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 11. Organleikari Árni Ar-
inbjarnarson. Almenn samkoma
nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30.
Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. organleikari Jón Hlööver
Askelsson. Þriöjudagur 30. ág.,
kl. 10.30, fyrirbænaguðsþjón-
usta, beðiö fyrir sjúkum. Sr. Karl
Sigurbjörnsson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
10. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Tómas Sveinsson.
BORGARSPÍTALINN. Guðsþjón-
usta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Messa fell-
ur niöur nk. sunnudag vegna
dvalar kirkjukórs og organista í
Skálholti.
LANGHOLTSKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 11. Prédikun: Jó-
hanna Sveinsdóttir. Einsöngur:
Signý Sæmundsdóttir. Fermd
veröur Margrét Ragna Jónas-
dóttir, stödd aö Kúrlandi 30.
Sóknarprestur.
LAUGARNESSÓKN: Guösþjón-
usta laugardag 27. ágúst í Hátúni
10B, 9. hæö kl. 11. Sóknarprest-
ur.
NESKIRKJA: Messa kl. 11.
Orgel- og kórstjórn Reynir Jón-
asson. Fyrirbænamessa nk. miö-
vikudag 31. ágúst kl. 18.20. Sr.
Guömundur Óskar Ólafsson.
KFUM & KFUM, Amtmannsstíg
2B: Bænastund kl. 20. Samkoma
kl. 20.30. Ræöumaður Gunnar
Jóhannes Gunnarsson.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaö-
arguösþjónusta kl. 14. Ræöu-
maöur Sam Glad. Almenn guös-
þjónusta kl. 20. Ræöumaöur Ein-
ar J. Gíslason. Organisti Árni Ar-
inbjarnarson.
DÓMKIRKJA Krists konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14. Alla rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema á laugardög-
um þá kl. 14.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl.11.
GARDA-, VÍÐISTAÐA- OG
HAFNARFJARÐARPRESTA-
KÖLL: Guösþjónusta kl. 11. Sr.
Gunnþór Ingason.
KAPELLA St. Jósefssystra
Garðabæ: Hámessa kl. 14.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guös-
þjónusta kl. 14. Sr. Guömundur
Óskar Ólafsson prédikar. Viö
orgeliö Jóhann Baldvinsson.
KAPELLA St. Jósefsspítala
Hafnarf.: Messa kl. 10.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga er
messa kl. 8.
STRANDARKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 14. Sóknarprestur.
ÞINGVALLAPREST AK ALL:
Messa kl. 14. Organisti Einar
Sigurösson. Sr. Heimir Steins-
son.
REYNIVALLAKIRKJA: Messa kl.
14. Tekinn veröur í notkun hand-
ofinn ísl. hökull, sem kirkjunni
hefur veriö gefinn. Einnig hefur
kirkjunni veriö gefin Biblía, sem
notuö veröur í fyrsta sinn. I
messunni mun Oddur Albertsson
fyrrv. æskulýösfulltrúi leika á gít-
ar og syngja. Organisti Davíö
Guömundsson Miðdal. Sókn-
arprestur.
Bridge
Arnór Ragnarsson
Aðalfundur Bridge-
félags Reykjavíkur
Aðalfundur Bridgefélags
Reykjavíkur 1983 verður haldinn
í menningarmiðstöðinni við
Gerðuberg mánudaginn 29. ág-
úst kl. 20.30.
Dagskrá fundarins verður
þessi:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
3. Verðlaunaafhending fyrir síð-
asta keppnistímabil.
Félagsmenn eru kvattir til að
fjölmenna.
Bridgefélag
Breiðholts
Aðalfundur félagsins verður
haldinn þriðjudaginn 30. ágúst í
menningamiðstöðinni við Gerðu-
berg kl. 20.30.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur
mál.
Félagsmenn og aðrir sem hug
hafa á að ganga í félagið eru hvatt-
ir til að mæta.
Spilamennskan hefst svo í sama
húsi af fullum krafti þriðjudaginn
6. september eða viku seinna.
Hefst keppnin með eins kvölds
tvímenningi sem hefst kl. 19.30.
Keppnisstjóri verður Hermann
Lárusson og eru allir velkomnir.
Stjórnin.
Bikarkeppni BSÍ
Dregið hefir verið í átta liða
úrslitum bikarkeppni BSÍ og
spila eftirtaldar sveitir saman:
Þórarinn Sigþórsson
— Karl Sigurhjartarson
Ólafur Lárusson
— Bogi Sigurbjörnsson, Sigluf.
Gestur Jónsson
— Árni Guðmundsson
Runólfur Pálsson
— Sævar Þorbjörnsson
Allar sveitirnar, að einni und-
anskilinni, eru úr Reykjavík.
Leikjunum á að vera lokið 25.
september.
Bridgemótið um
borð í ms. Eddu
Nú er farið að líða að Eddu-
mótinu svokallaða. Spiluð verður
sveitakeppni á útleiðinni, þá
verður tveggja daga hlé á keppni
meðan skipið fer til Bremerhav-
en og tvímenningurinn spilaður
á heimleiðinni. Glæsileg verð-
laun verða veitt, eða alls 160
þúsund krónur, þar af 100 þús-
und í peningum. Þrenn verðlaun
verða fyrir sveitakeppnina,
fimm verðlaun fyrir tvímenning-
inn auk ýmissa aukaverðlauna
s.s. fyrir besta kvennaparið,
besta nýliðaparið og besta
blandaða parið þ.e. af gagnstæðu
kyni. Þá verða veitt verðlaun
fyrir stutta rúbertukeppni.
Lokahóf bridgespilaranna
verður á þriðjudagskvöldið og
verður ekkert spilað síðasta dag-
inn. Þá má geta þess að enn er
hægt að komast með í þessa ferð.