Morgunblaðið - 27.08.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.08.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1983 33 Stjórn Norræna verkalýðssambandsins: Mótmælir afnámi samn- ingsréttar á Islandi „NORRÆNA verkalýðssambandið lýsir fullum stuðningi við fordæm- ingu íslensku verkalýðssamtakanna á takmörkun íslensku ríkisstjórnar- innar á réttinum til frjálsra samn- inga og við baráttu samtakanna fyrir því að endurheimta samningsrétt- inn,“ segir í niðurlagsorðum álvktunar stjórnar Norræna verka- lýðssambandsins (NFS), en stjórn- arfundur sambandsins stendur yfír í Gautaborg dagana 24.-26 ágúst. Fundinn sitja af hálfu ASÍ þeir Ásmundur Stefánsson og Karl Steinar Guðnason, en af hálfu BSRB Kristján Thorlacius. Á fundinum var í fyrradag, 24. ágúst 1983, samhljóða samþykkt eftir- farandi ályktun: „Frjáls verkalýðssamtök og réttindi verkalýðsfélaga eru að mati Norrænu verkalýðssamtak- anna ein frumforsenda lýðræðis. Það á ekki síst við um sjálfan samningsréttinn. í þeirri kreppu, sem nú ríkir í heiminum, er vaxandi tilhneiging til þess að ríkisstjórnir leitist við að leysa vandamálið með því að takmarka réttindi verkalýðsfélag- anna. Þessarar tilhneigingar gætir ekki einasta í löndum, þar sem lýðræðið hefur um langa hríð átt erfitt uppdráttar. Lýðræðiskerf- inu er einnig ógnað í löndum okkar. Hin nýja ríkisstjórn á ís- landi hefur með löggjöf numið grundvallarréttindi verkalýðsfé- laga úr gildi. Samningar verka- lýðsfélaga eru bannaðir með lög- um og afleiðingin er fjórðungs- lækkun kaupmáttar á einu ári. Norræna verkalýðssambandið (NFS), sem innan sinna vébanda hefur 6,5 milljónir launamanna á Norðurlöndum, mótmælir kröft- uglega takmörkunum ríkisstjórn- arinnar á grundvallarréttindum verkalýðssamtakanna og lýðrétt- indum almennt. Norræna verka- lýðssambandið lýsir fullum stuðn- ingi við fordæmingu íslensku verkalýðssamtakanna á takmörk- un íslensku ríkisstjórnarinnar á réttinum til frjálsra samninga og við baráttu samtakanna fyrir því að endurheimta samningsréttinn. f 1 1 Bl ........ B1 Bt Vöruúttekt fyrir kr. BI B) 7.000. BIGIGIEIEIEIGIGIGIE] 2.30 í dag, laugardag. Aöalvinningur: fyrir 7.000. s&ý!nl Opið frá 9—03 Aldurstakmark 20 ára Miöaverð 80 kr. Pottþétt diskóprógramm. Aögangseyrir kr. 70. - Boröapantanir í síma 86220 og 85660 Opiö í kvöld 10—3. Hljómsveitin Hafrót Diskótek í Stjörnusal ÞAÐ BESTA í BÆNUM í kvöld kl. 23.30 sýna hárgreiðslusnillingarnir frá Papillu glæsilegar greiöslur ásamt breska hárgreiðslumeistar- anum Keith Williamson, sem hingaö er komiö í tilefni þess aö Æfe v á 3ja ára afmæli um þessar mundir. £f^f<KfÍUa Hin stórgóöa stórhljómsveit Gunnars Þóröarsonar ásamt söngvurunum Borg og Sverri Guö jónssyni leikur fyrir dansi. Gestur kvöldsins veröur f hinn síungi Siguröur Johnny sem syngur með hljómsveit Gunnars. Aðgangseyrir kr. 120. Opið kl. 22—03. BC'OADWAr Snekkjan Opið í kvöld til kl. 3. Hljómsveitin Metal leikur fyrir dansi. Aðgangseyrir kr. 95. Hinn .jeip visæ 1: G1 \1 ðIKIUH(Í111 Haukur leikur og syngur öll gömlu goðu lögin í kvöld. Skála fell

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.