Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1983
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 173 — 16. SEPTEMBER
1983
Kr. Kr. Toll-
Eia. KL 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollar 28,020 28,100 28,130
1 SLpund 41,967 42,087 42,130
1 Kan. dollar 22,708 22,772 22,857
1 Ddn.sk kr. 2,9172 2,9255 2,9237
1 Nor.sk kr. 3,7735 3,7843 3,7695
1 Sa-n.sk kr. 3,5498 3,5599 3,5732
1 Fi. mark 4,9020 4,9160 4,9075
1 Fr. franki 3,4662 3,4761 3,4804
1 Belg. franki 0,5188 0,5203 0,5286
1 Sv. franki 12,8887 12,9255 12,8859
1 lloll. gyllini 9,3665 9,3933 9,3767
1 V-þ. mark 10,4728 10,5027 10,4963
1 ÍLlíra 0,01749 0,01754 0,01758
1 Austurr. srh. 1,4900 1,4943 1,5047
1 Port. escudo 0,2246 0,2253 0,2281
1 Sp. peseti 0,1843 0,1848 0,1861
1 Jap. yen 0,11465 0,11498 0,11427
1 frskt pund 32,825 32,919 33,207
Sdr. (SérsL dráttarr.) 15/09 29,3957 29,4796
1 Belg. franki 0,5078 0,5093 y
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur...............42,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar..0,0%
5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum....... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalán ........... (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'A ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán...........5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfamanna ríkisins:
Lánsupphæð er nu 200 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess. og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild að
lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast við lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast við höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæðar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæöin orðin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóróung sem líður. Því er í raun ekk-
ert hárr.afkslán í sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggður með
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er
727 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig
og er þá miðað við 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Cterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
. Útvarp Reykjavik
SUNNUD4GUR
18. september
8.00 Morgunandakt.
Séra Sveinbjörn Sveinbjörns-
son prófastur í Hruna flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög.
Hljómsveit Riidigers Pieskers
leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
a. „Semiramide", forleikur eftir
Gioacchino Rossini. Hljómsveit
Covent Garden óperunnar leik-
ur. Georg Solti sth.
b. Blokkflautukonsert í C-dúr
eftir Giuseppe Sammartini.
Michala Petri og St. Martin-in-
the-Fields hljomsveitin leika.
Iona Brown stj.
c. Fiðlukonsert í B-dúr eftir
Antonio Vivaldi. Pina Carmir-
elli og I Musici kammersveitin
leika.
d. „Rodrigo“, hljómsveitarsvíta
eftir Georg Friedrich Handel.
Hljómsveitin Philomusica í
Lundúnum leikur. Anthony
Lewis stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður.
Þáttur Frjðriks Páls Jónssonar.
Halldór Ármannsson segir frá
Búrúndí. Fyrri hluti.
11.00 Messa í Bústaðakirkju.
Prestur: Séra Sólveig Lára Guð-
mundsdóttir. Organleikari:
Guðni Guðmundsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Sporbrautin
Umsjónarmenn: Ólafur H.
Torfason og Örn Ingi (RÚVAK).
15.15 Kaffitíminn.
Þýskir og austurrískir lista-
menn syngja og leika.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó-
urfregnir.
Heim á leið. Sigurður Kr. Sig-
urðsson spjallar við vegfarend-
ur.
16.35 Bertha von Suttner — fyrsta
konan sem fékk friðarverðlaun
Nóbels. Séra Árelfus Níelsson
flytur erindi.
17.00 Síðdegistónleikar:
a. „Vilhjálmur Tell“, forleikur
eftir Gioacchino Rossini.
National fílharmóníusveitin
leikur. Riccardo Chailly stj.
b. Sinfónía nr. 6 í h-moll op. 74
eftir Pjotr Tsjaíkovsky.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur. Loris Tjeknavorian sth.
18.00 l>að var og ...
Út um hvippinn og hvappinn
með Þráni Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Samtal á sunnudegi.
Umsjón: Áslaug Ragnars.
19.50* „í suðrænni borg“.
Ljóð eftir Sigurð Skúlason mag-
ister. Höfundur les.
20.00 Útvarp unga fólksins.
Umsjón: Helgi Már Barðason
(RÚVAK).
21.00 „Beiskur bikar“.
Smásaga eftir Sigrúnu Schneid-
er. Ólafur Byron Guðmundsson
les.
21.40 Gömul tónlist.
a. Fmma Kirkby og Martyn Hill
syngja lög eftir Bartlet, Ferra-
bosco og Morley. Trevor Jones,
Alison (,’rum og Anthony Rooley
leika með á strengjahljóðfæri.
b. „The Consort of Musicke“
hljóðfæraflokkurinn leikur lög
cftir Jacob Obrecht, Heinrich
Isaac, Antoine Busnois, Bartol-
emo Tromboncino og Giovanni
Ambrosio Dalza. Anthony Rool-
ey stj.
22.15 Veðuríregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöidsins.
22.35 „Gullkrukkan“
eftir James Stephens. Magnús
Rafnsson les þýðingu sína (8).
23.00 Djass.
Los Angeles og Harlem — 6.
þáttur. — Jón Múli Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A1MIUD4GUR
19. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Hanna María Pét-
ursdóttir Ásaprestakalli, Skafta-
fellsprófastsdæmi flytur
(a.v.d.v.).
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
7.25 Leikfimi. Jónína Bene-
diktsdóttir (a.v.d.v.). Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir.
Morgunorð — Hanna Þórar-
insdóttir talar.
8.30 Ungir pennar
Stjórnandi: Hildur Hermóðs-
dóttir.
8.40 Tónbilið
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sagan af Frans litla fiska-
strák“ eftir Guðjón Sveinsson.
Andrés Sigurvinsson les (10).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál
Umsjónarmaður: Óttar Geirs-
son.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð“
Lög frá liðnum árum. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
11.30 Lystauki
Þáttur um lífið og tilveruna í
umsjá Hermanns Arasonar
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Reggae-tónlist
14.00 „Ég var njósnari” eftir
Mörthu McKenna. Hersteinn
Pálsson þýddi. Kristín Svein-
björnsdóttir les (10).
14.30 íslensk tónlist
„Næturþeyr“ eftir Sigurð Egil
Garðarsson. Höfundurinn leik-
ur á píanó. / „Gamanforleikur"
eftir Viktor Urbancic. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur.
George Trautwein stj.
14.45 Popphólfið — Jón Axel
Ólafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
John Alldis-kórinn og Alexand-
er Vedernikoff flytja atriði úr
óperunni „Igor fursta“ með
National fílharmóníusveitinni í
Lundúnum og hljómsveit
Bolshoj-leikhússins i Moskvu.
Loris Tjeknavorian og Mark
Ermler stj.
17.05 „Papýrus Egyptalands",
sögulegt erindi eftir Leo Deul.
Óli Hermannsson þýddi.
Bergsteinn Jónsson les fyrri
hluta.
17.25 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig-
urðarson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Árni Hjartarson jarðfræðingur
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Staður
7. þáttur: Dallas. Umsjónar-
menn: Sveinbjörn Halldórsson
og Völundur Óskarsson.
21.10 Píanósónata nr. 19 í c-moll
eftir Franz Schubert. Svjatoslav
Richter leikur.
21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eft-
ir Pat Barker. Erlingur E. Hall-
dórsson les þýðingu sína (16).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Nornagestur Norðurlanda
Séra Sigurjón Guðjónsson flyt-
ur fyrri hluta erindis síns.
23.00 „Minningar frá Ítalíu"
Sinfónískar hugleiðingar op. 16
eftir Richard Strauss. Hljóðrit-
un frá tónleikum Fílharmóníu-
sveitar Berlínar í febrúar sl.
Riccardo Muti stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
20. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Erlings Sigurðarsonar
frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir.
Morgunorð — Karl Benedikts-
son talar. Tónleikar.
8.40 Tónbiliö
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sagan af Frans litla fiska-
strák" eftir Guðjón Sveinsson.
Andrés Sigurvinsson les (11).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
10.35 „Áður fyrr á árunum"
Ágústa Björnsdóttir sér um
þáttinn.
11.05 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja
11.30 Úr Arnesþingi
Umsjón: Gunnar Kristjánsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Páll Þor-
steinsson.
14.00 „Ég var njósnari" eftir
Mörthu McKenna. Hersteinn
Pálsson þýddi. Kristín Svein-
björnsdóttir les (11).
Þriðjudagssyrpa, frh.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Blásarakvintett Tékknesku fíl-
harmóníusveitarinnar leikur Di-
vertimento op. 37 eftir Malcolm
Arnold og Sónatínu eftir Michal
Spisak. / Tátrai-kvartettinn
leikur Strengjakvartett nr. 2 op.
17 eftir Béla Bartók.
17.05 „Spegilbrot"
Þáttur um sérstæða tónlistar-
menn síðasta áratugar. Umsjón:
Snorri Guðvarðsson og Bene-
dikt Már Aðalsteinsson
(RÚVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn
í kvöld segir Gunnvör Braga
börnunum sögu fyrir svefninn.
20.00 Sagan: „Drengirnir frá
Gjögri“ eftir Bergþóru Pálsdótt-
ur. Jón Gunnarsson les (6).
20.30 Norræna tónlistarhátíðin í
Stokkhólmi 1982
Einleikaratónleikar í Griine-
wald-tónlistarhöllinni 28. sept.
a. „Dúó, first performance"
Drir óbó og píanó eftir Ólaf
Oskar Axelsson. Sigríður Vil-
hjálmsdóttir og Snorri Sigfús
Birgisson leika.
b. „Duo“-sónata eftir Olaf A.
Thommesen, og Sónata í F-dúr
op. 99 eftir Johannes Brahms.
Truls Otterbech Mörk og Rei-
dun Askeland leika saman á
selló og píanó.
c. Óbósónata eftir Camille Sa-
int-Saens. Sigríður Vilhjálms-
dóttir og Snorri Sigfús Birgis-
son leika.
21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eft-
ir Pat Barker. Erlingur E. Hall-
dórsson les þýðingu sína (17).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Vandi húsbyggjenda
Þáttur í umsjá Rafns Jónssonar
og Ernu Indriðadóttur.
23.15 Sinfónía nr. 93 í D-dúr eftir
Joscph Ilaydn
Sinfóníuhljómsveit finnska út-
varpsins leikur. Leif Segerstam
stj. (Hljóðritun frá útvarpinu í
Helsinki. Framhaldi þess#ra
' tónleika verður útvarpað 21.
þ.m.)
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
SIJNNUDAGUR 21.40 Amma og himnafaðirinn.
18. september
18.00 Sunnudagshugvekja.
Jón Hjörleifur Jónsson flytur.
18.10 Amma og átta krakkar.
Fimmti þáttur. Norskur fram-
haldsmyndaflokkur í þrettán
þáttum, gerður eftir barnabók-
um Anne-Cath. Vestly.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið.)
18.30 Vofur á flugi.
Bresk náttúrulífsmynd um turn-
uglur og lifnaðarhætti þeirra
ásamt viðleitni til að styrkja
stofn þeirra í Bretlandi.
I*ýðandi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
18.55 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Umsjón: Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
20.50 Kristinn Sigmundsson.
Frá tónleikum í nýju félags-
miðstöðinni Gerðubergi í Breið-
holti 21. ágúst síðastliðinn.
Kristinn Sigmundsson, barfton-
söngvari, syngur fslensk og er-
lend lög og óperuaríur við und-
irleik Jónasar Ingimundar-
sonar.
Upptöku stjórnaði Viðar Vík-
^ ingsson.
Lokaþáttur.
Sænskur framhaldsmynda-
flokkur gerður eftir samnefndri
skáldsögu Hjalmars Bergmans.
Efni þriðja þáttar. Agnes býður
börnum og barnabörnum heim
á 78 ára afmæli sínu og hyggst
deila milli þeirra húsverðinu.
Ekkcrt barnabarnanna kemur
nema svarti sauðurinn, Natan,
sem hefur farnast betur í Amer-
íku en nokkurn óraði fyrir.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið.)
1.50 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
19. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fclix-
son.
21.20 Iæiðin heim (My Way
Home)
Bresk kvikmynd frá 1978. Höf-
undur og leikstjóri Bill Dougl-
as. Þriðja og síðasta myndin um
skoska drenginn Jamie og nöt-
urlega æsku hans. Þýðandi
Rannveig Tryggvadóttir.
22.35 Dagskrárlok