Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1983 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn óskast Seltjarnarnesbær óskar aö ráöa verkamenn við Áhaldahús bæjarins strax. Uppl. veitir bæjarverkstjóri í síma 21180. Bókhald Opinber stofnun óskar aö ráöa í stööu full- trúa í bókhaldsdeild. Þarf aö vera vanur upp- gjörsvinnu. Umsóknir merktar: „U — 2189“, leggist á augl.deild. Morgunblaösins. Körfuknatt- leiksdeild KR óskar aö ráða þjálfara/leiöbeinanda í yngri flokka. Uppl. í síma 33222 á daginn og 23961 á kvöldin. Offset — skeyting Prentsmiðja í Reykjavík vill ráöa vanan skeytingarmann til starfa sem allra fyrst. Far- ið verður meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. Upplýsingar sendist afgreiöslu Morgunblaös- ins fyrir fimmtudaginn 22. sept. merktar: „Offset/skeyting — 8872“. Beitingamenn vantar á Örn KE 13 sem siglir meö aflann. Uppl. í síma 92-3498. Starf safnaðarprests viö Óháöa söfnuðinn í Reykjavík er laust til umsóknar. Umsóknir skulu berast í pósthólf 248, fyrir 20. nóvember nk., til formanns safnaöar- stjórnar, Hólmfríöar Guöjónsdóttur, sími 34653, er veitir nánari upplýsingar. Safnaðarstjórn. RÁDNINGAR óS^íííT WÓNUSTAN trtréða: Sölumann — afgreiðslumann fyrir teppaverslun. Viö leitum aö manni sem getur unniö sjálfstætt, hefur góöa framkomu og helst einhverja reynslu í afgreiðslustörf- um. Þarf aö hefja störf fljótlega. Bbókhaldstækni hf Laugavegi 18, 101 Reykjavík. Sími25255. Bókhald Uppgjör Fjárhald Eignaumsýsla Ráöningaþjónusta Gröfumaður Vantar vanan gröfumann á Casegröfu. Aö- eins maður með réttindi kemur til greina. Einnig vanan mann á loftpressu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, sími 74422. Iðnráðgjafi á Vestfjörðum Starf iðnráðgjafa í Vestfjarðakjördæmi er laust til umsóknar. Umsóknir, sem tilgreini menntun og fyrri störf, sendist stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga, Hafnarstræti 6, 400 — ísafjörð- ur. fyrir 10. október nk., merkt: „lönráögjafi". Fjóröungssamband Vestfiröinga. Vélritun — bókhald Starfsstúlka óskast til vélritunar og bók- haldsstarfa. Upplýsingar á skrifstofu okkar milli kl. 10—12, næstu daga. Endurskoöunarskrifstofa Ragnars Á. Magnússonar sf., Lágmúla 9, 5. hæö. Hárskerasveinn óskar eftir atvinnu sem fyrst. Upplýsingar í síma 98-2180. Ritari Virt fasteignasala og lögfræðiskrifstofa óskar eftir hæfum starfskrafti, starfiö er fjölbreytt m.a. viss sölumennska í fasteignasölu. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „C — 8873“ fyrir miövikudaginn 21. september. Atvinnutækifæri Handlagiö og samviskusamt fólk vantar nú þegar eöa seinna til framleiðslustarfa í véla- sal. Uppl. hjá tæknideild í síma 50022. Rafha, Hafnarfiröi. Járniðnaðarmenn Óskum aö ráöa vélvirkja, rennismiöi, raf- suðumenn og aöstoöarmenn. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Arnarvogi, Garöabæ, sími 52850. \nckel\ ÍAbA) Veitingarekstur Óskum eftir aö ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa: Herbergisþjónusta (vaktavinna, fullt starf). Bítibúr (vaktavinna, fullt starf). Einungis um framtíöarstörf aö ræða. Nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á staön- um milli kl. 9—12. Uppl. ekki veittar í síma. Starfsmannastjóri. Vanur meiraprófs- bílstjóri og vélvirki óskar eftir vinnu úti á landi. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 74716. Ritari Ritari óskast til starfa á lögmannsstofu. Bókhaldskunnátta og starfsreynsla æskileg. Vinnutími frá kl. 13—17. Umsóknir berist af- greiðslu blaösins fyrir kl. 12 fimmtudaginn 22. sept. nk. merktar: „R — 2192“. Hálfs dags vinna Kona óskast til starfa hálfan daginn. Efnaiaugin Snögg, Suöurveri, sími 31230. Óskum að ráða starfsfólk: 1. Til afgreiöslustarfa í teiknivörudeild. Góö framkoma og enskukunnátta nauösynleg. Æskilegur aldur 22—40 ára. 2. Lagermann í húsgagnadeild. Viö erum aö leita að liprum, laghentum manni, sem getur séö um samsetningar á húsgögnum og afgreitt í húsgagnadeild. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu Penn- ans, Hallarmúla 2, kl. 16—18 daglega. Hallarmúla 2 tími 83211. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Hjúkrunarfræðingar Stööur hjúkrunarfræöinga á lyflækninga- deild, A-6. Stööur hjúkrunarfræðinga á skurölækningadeild (skuröstofu), sérmennt- un ekki skilyrði. Sjúkraliðar Stööur sjúkraliða á lyflækningadeild (öldrun- ardeild B-6). Vaktavinna. Starfsmenn á geðdeild Stööur aöstoöarmanna á geödeild A-2. Vaktavinna. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200. Reykjavik 16. sept. 1983. BORGARSPÍTALINN 0 81 200 © Ríkisútvarpið auglýsir lausar til umsóknar eftirtaldar stööur í RÁS 2. Starf auglýsingafulltrúa. Starf skrifstofumanns. Ráöningartími er frá 15. október nk. Umsóknum ber aö skila til Ríkisútvarpsins, Skúlagötu 4, á eyöublööum sem þar fást, fyrir 1. október.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.