Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1983 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna G! Forstöðumaður ^7 óskast fyrir verndaöan vinnustaö sem fyrirhugað er aö taki til starfa í Kópavogi. Forstöðumaöurinn skal m.a. undirbúa rekstr- arþætti vinnustaöarins, útbreiöa og velja verkefni, sjá um aö aöföng og sölu fram- leiösluafuröa og annast rekstrarstjórn vinnu- staöarins. Umsækjandi þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 1. október og liggja umsóknareyöublöö frammi á félagsmála- stofnun Kópavogs. Nánari upplýsingar veita félagsmálastjóri og atvinnumálafulltrúi í símum 41570 og 46863. Félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Atvinnurekendur Vélstjóri meö 3. stigs réttindi óskar eftir vinnu í landi, allt kemur til greina, getur byrj- aö strax. Upplýsingar í síma 43581. Matreiðslumaður meö 15 ára alhliða reynslu óskar eftir góöri vinnu sem fyrst. Upplýsingar í síma 40527. Matsvein og annan vélstjóra vantar á 80 rúmlesta línubát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-2344. Skólaritari Öskjuhlíöaskóli, Sunnuhlíö 9, Reykjavík, óskar eftir aö ráöa skólaritara frá 1. október nk. Um er aö ræöa 50% starf fyrri hluta dags. Skriflegar umsóknir þurfa aö hafa borist skólastjóra fyrir 21. september. Fjórðungssjúkra húsið á Akureyri óskar aö ráöa nú þegar í lausar stööur hjúkr- unarfræöinga á öldunardeildum (m.a. fastar næturvaktir), svæfingardeild og gjörgæslu- deild. Ennfremur frá 1. janúar 1984: Fræöslustjóra hjúkrunar og hjúkrunarfræðinga á Barna- deild og Lyflækningadeild. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. 66°N Óskum að ráða vanar saumakonur og stúlkur til starfa á suöuvélar. Unniö í bónuskerfi sem gefur strax góöa tekjumöguleika fyrir duglegt fólk. Uppl. gefnar í síma 12200 eöa á vinnustaö. Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51, v'ð Hlemmtorg. **** Sími 11520. Hljómplötuverslun vantar starfsfólk í eftirtalin störf 1. Hálft starf á skrifstofu, reynsla í almennum skrifstofustörfum og málakunnátta nauðsynleg. 2. Heilsdagsstarf í verslun, umsjón með út- stillingum í sýningarglugga. Reynsla í af- greiöslustörfum og þekking á tónlist nauö- synleg. 3. Hálfsdagsstarf í verslun. Reynsla í af- greiðslustörfum og þekking á tónlist nauð- synleg. Umsóknir merktar H—8806 sendist augld. Mbl. fyrir 23. september. Saumakonur óskast Vinnufatagerð íslands, Þverholti 17, sími 16666. merki.... Unglingspiltur óskast allan daginn til léttra sendistarfa. Davíð S. Jónsson og Co. hf. Heildverslun, Þingholtsstræti 18. Garðabær Fóstra óskast í hálfsdagsstarf viö leikskólann Bæjarból. Uppl. gefur forstööukona í síma 40970. Félagsmálaráð Garðabæjar. Ritari Utflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar aö ráöa sem fyrst ritara til almennra skrifstofu- starfa. Framtíöarstarf. Góö laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Umsækjandi þarf aö hafa lokiö prófi frá Verslunarskóla, Samvinnuskóla, viöskiptasviði fjölbrautaskóla eöa hafa sam- bærilega menntun. Handskrifaöar umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu merkt: „Framtíö — 8687“. Atvinnurekendur ath. 31 árs gömul kona óskar eftir vinnu. Hef 12 ára reynslu í skrifstofu- og gjaldkerastörfum. Upplýsingar í síma 43688. Staða fulltrúa í viðskiptadeild sendiráös Bandaríkjanna er laus til umsóknar. Áskilin er mjög góö skrifleg og munnleg enskukunnátta, þekking á og reynsla í ís- lensku viöskiptalífi, einkum á markaðssviöinu og nokkur leikni í meöferð talna. Háskóla- menntun eöa sambærileg reynsla æskileg. Nánari upplýsingar um starf þetta veröa veittar til 23. september á skrifstofutíma í sendiráði Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, Reykjavík. Sendiráð Bandaríkjanna. Afgreiðslumaður Afgreiöslumann vantar í varahlutaverzlun sem verzlar með rafmagnsvörur í bíla. Fram- tíðarvinna. Farið meö allar upplýsingar sem trúnaðar- mál. Upplýsingar um menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu blaösins fyrir 23." sept., merkt: „A — 8856. Sölumaður óskast Innflutningsfyrirtæki meö skrifstofuvörur og fl. óskar eftir aö komast í samband viö dug- legan og ábyggilegan alhliða sölumann. Til greina kemur aö fastráða í starfið eöa aö starfandi sölumaöur tæki að sér aö selja ákveöna vöruflokka. Þarf aö hafa bíl til um- ráöa. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Sölumaöur — 2184“. Framkvæmdastjóri óskast Stór félagasamtök með aösetur í Reykjavík óska eftir aö ráöa framkvæmdastjóra. Við leitum aö jákvæöum manni eöa konu meö verslunarskólapróf eöa hliöstæða menntun. Góö laun eru í boöi fyrir réttan aöilja sem þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. a.m.k. aö hluta. Lysthafendur leggi inn umsóknir um menntun og fyrri störf ásamt kauphugmynd til blaös- ins, merkt: „R — 220983 eigi síðar en fimmtudagin 22. sept. 1983. Farið veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál og haft samband viö umsækjendur. Baader vélvirki óskast Þarf aö hafa 3—5 ára reynslu af ba-99, 175 og 47. Laun: $30.000 auk fríöinda. Sendiö allar upplýsingar til: Golden Eye Sea- foods, 15 Antonio L. Costa Avenue, New Bedford Ma. 02740, USA. Orðsending frá ísbirninum hf. Norðurgarði Starfsfólk óskast til snyrtingar og pökkunar. Unniö eftir bónuskerfi. Starfsfólki ekiö til og frá vinnustaö. Uppl. hjá verkstjóra í síma 29400. Opinber stofnun óskar að ráða karl eða konu til skrifstofustarfa Vélritunarkunnátta og nokkur tungumála- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist blaöinu fyrir þriöjudaginn 20. september márkt: „O — 8805“. Við erum að Teita að manni. sem er laginn við vólar og vill vinna viö iönframleiöslu, sem krefst samviskusemi. Starfiö er fremur lótt og launað skv. 10. Iauna.fi. BSRB. Sendlum fyrir skrifstofu. Annar veröur 3 klst. fyrlr hádegi. hinn 3 klst. eftir hádegi. Röskum bílstjóra á nýlegan. sjálfskiptan ameriskan sendibíl. 6. launa- fl. BSRB. Manneskju til aöstoöarstarfa viö hreinlega framleiöslu. 6. launafl. BSRB. Góð aöstaöa á vinnustaö og mötuneyti. Umsóknir eöa fyrirspurnir meö upplýsingum um viökomandi, aldur og fyrri vinnustað. sendist augl.deild Mbl. sem fyrst. en i siöasta lagl 23. sept. merkt: „M — 2187".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.