Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1883 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Mosfellssveit: Bugðutanga og Dalatanga. Upplýsingar hjá umboösmanni sími 66293. Fyrsta velstjora vantar nú þegar á 275 lesta loönuskip. Stundar togveiðar núna, fer síðar á loðnu- veiðar. Uppl. í síma 97-6289 fyrir hádegi, eða 97-6310 á kvöldin. Starf heilbrigöis- fulltrúa Hálf staöa heilbrigðisfulltrúa á Vesturlandi er laus til umsóknar. Starfssvæði Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla, Ólafsvíkurkaupstaður, Dalasýsla og A-Barðastrandarsýsla. Starfið veitist frá 1. nóv. 1983. Umsóknum er greini frá menntun og starfsreynslu sé skilaö til formanns svæðisnefndar heilbrigöisnefnd- ar á Vesturlandi, Kristófers Þorleifssonar, Hjarðartúni 6, Ólafsvík, fyrir 5. okt. nk. Hrafnista Reykjavík óskar eftir aö ráöa löggiltan iðjuþjálfa. Upplýsingar hjá forstöðukonu vistdeildar sími 38440 — 30230 á skrifstofutíma. Óskum að ráða ritara til starfa á skrifstofu okkar sem fyrst. Nauð- synleg er góð vélritunarkunnátta, þekking á ísl. máli og bókfærsla. Til greina kemur heilt eða hálft starf. Upplýsingar veittar á skrifstofunni fyrir hádegi. Lögmannsstofan Ránargötu 13, Kristján Stefánsson hdl., Hilmar Ingimundarson hrl., símar 16412 og 27765. Ritari óskast Viöskiptaráðuneytið óskar aö ráöa ritara frá 1. október nk. Góð kunnátta í vélritun og ensku nauðsynleg. Umsóknir sendist viðskiptaráðuneytinu Arn- arhvoli fyrir 25. þ.m. Reykjavík, 15. september 1983. Vanur starfskraftur Vanur starfskraftur óskast í rafdeild. Upplýsingar hjá deildarstjóra. jli Jón Loftsson hf. rA A A A A A MTT'T Stórt útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfskraft til síma- vörslu og léttra skrifstofustarfa. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiöslu Morgunblaðsins merkt: „B — 2182“. Verkamenn óskast Vanir byggingarvinnu. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 43091. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Staða yfirlæknis á Geðdeild F.S.A. er laus til umsóknar. Umsóknir er greini námsferil og fyrri störf sendist framkvæmdastjora F.S.A., sem gefur nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 15/10 1983. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Röska aðstoðar- stúlku 20—45 ára vantar á nuddstofur kl. 14—18. Skriflegar umsóknir sendist Morgunbl. fyrir 23 þ.m. merktar: „R—8700“. Raftæknifræðingur — sölumaður Höfum í hyggju að ráöa raftæknimenntaöan mann frá næstu áramótum. Skemmtilegt starf fyrir áhugasaman mann. Æskileg þekking: Almenn rafmagnsfræði, norðurlandamál, (sænska), enska. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist inn á augl. Mbl. fyrir 23. sept. merkt: „N—8879“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Næringarfræðingur eöa sjúkrafæöissér- fræðingur óskast í hálft starf sem fyrst á göngudeild sykursjúkra. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir deildar- innar í síma 29000. Hjúkrunarfræöingar óskast nú þegar til starfa á taugalækningadeild sem tekur til starfa í nýju húsnæöi. Hjúkrunarfræöingur óskast á blóðskilunar- deild (gervinýra). Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Geðdeildir ríkis- spítala Hringbraut 121 Fóstra óskast á geödeild barnaspítala Hringsins við Dalbraut frá 1. október nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri í síma 84611. Reykjavík, 16. september 1983. I kiLvinuur RADNINGAR- RJONUSTA ÓSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Byggingar- verkfræðing (207) til hönnunar og annarra almennra verkfræði- starfa hjá verkfræðistofu í Reykjavík. Viö leitum aö: Verkfræöingi sem helst hefur 1—3ja ára starfsreynslu af verkfræðistörfum. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf fljót- lega. Tæknifræðing (516) til starfa hjá útgeröar- og fiskvinnslufyrirtæki úti á landi. Starfssvið: aðstoð viö uppbyggingu og skipulag tölvumála fyrirtækisins, tæknileg ráðgjöf, tilboðs- og áætlanagerð, forritun o.fl. Viö leitum aö: tæknifræðingi sem hefur menntun og/eða starfsreynslu á tölvusviöi. Sölumann (486) til starfa hjá innflutningsverslun í Reykjavík. Starfssviö: sala og kynning á snyrtivörum í apótekum. Viö leitum aö: Manni meö þekkingu á snyrti- vörum og reynslu af sölustörfum. Nauösyn- legt aö viökomandi hafi góöa framkomu, eigi auðvelt meö aö umgangast fólk, geti unniö sjálfstætt og hafiö störf fljótlega. Vinsamlegast sendið umsoknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númerum viökomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. RA DNINGARÞJONUS TA GRENSASVEGI 13. R Þorir Þorvarðarson', SIMAR 83172 & 83483 REKSTRAR- OG TJEKNIÞJONUSTA. MARKADS- OG SOLURADGJÖF. ÞJÖDHAGSFRÆDI ÞJONUSTA. TOLVUÞJÖNUSTA. SKODANA OG MARKAÐSKANNANIR. NAMSKEIÐAHALD Framkvæmdastjóri: Olafur Örn Haraldsson. Vanir menn óskast til uppsetningar á alls konar innrétt- ingum, næg vinna. Upplýsingar á skrifstofunni. JPinnréttingar Skeifan 7 Viljum ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslu- og pökkun- arstarfa. Síld og fiskur, Dalshrauni 9b, Hafnarfiröi. Hálfs dags starf Heildverslun í Reykjavík óskar að ráða starfsmann til almennra skrifstofustarfa. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum fyrir 25. september nk. Öllum umsóknum veröur svarað. Endurskoóunar- mióstööin hf. N.Manscher Höfðabakki 9 Pósthólf 5256 125 REYKJAVlK Simi 85455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.