Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1983 í DAG er sunnudagur 18. september, sem er 16. sd. eftir trínitatis, 261. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.20 og síö- degisflóð kl. 16.41. Sólar- upprás i Reykjavík kl. 06.57 og sólarlag kl. 19.45. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.22 og tungliö í suöri kl. 23.10. (Almanak Háskól- ans.) Og hver sem gefur ein- um þessara smælingja svaladrykk vegna þess eins, að hann er læri- sveinn, sannlega segi ég yður, hann mun alls ekki missa af launum sínum. (Matt. 10,42.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — I lítillátur, 5 ösamsta'iV ir, 6 ófogrum, 9 eyda, 10 rómverskar (ölur, II daiLskt smáoró, 12 spíra, 13 málmur, 15 kveikur, 17 blaðran. LtMJRÉTT: — I dauAvona. 2 vaxa, 3 blaui, 4 sterkar, 7 hestar, 8 hár, 12 aular, 14 hagnaö, 15 félag. I.AIISN SfÐUSTtl KROSStJÁTlJ: LÁRÉnT: — 1 maka, 5 álka, S núll, 7 fa, 8 messa, 11 æf, 12 örg, 14 land, 16 irrdan. l/HIRKTT: — I munnmæli, 2 kálfs, 3 all, 4 hala, 7 far, 9 efar, 10 .södd, 13 gin, 15 nr.. ÁRNAÐ HEILLA AP ára afmæli. I dag, 18. í/O september, er 95 ára frú Þórey Einarsdóttir frí Skóg- arnesi á Árskógsströnd, til heimilis á Hjalteyri. Hún er við góða heilsu. Hún er tvígift og var fyrri eiginmaður henn- ar Snorri Halldórsson héraðs- læknir á Breiðabólsstað á Síðu. Seinni eiginmaður henn- ar var Jón Kristjánsson út- gerðarmaður frá Hellu á Ár- skógsströnd. — Þórey er nú til heimilis hjá dóttur sinni og tengdasyni, sem búa á Hjalt- eyri. ^7Í\ ára afmæli. Á morg- • U un, 19. september, verður sjötugur Sigurður Finnbogason innheimtumaður, Sólvallagötu 10, Keflavík. Eig- inkona hans er Sigríður Sigur- jónsdótir. — Hann verður að heiman á afmælisdaginn. ára afmæli. Á morg- I Vf un, mánudaginn 19. september, er sjötugur Guð- mundur Guðmundsson bifreið- arstjóri, Heiðarbraut 36, Akra- nesi. Um árabil ók Guðmund- ur rútubíl Þ.Þ.Þ. á Akranesi, á ieiöinni Akranes — Reykjavík. Eiginkona Guðmundar er ólöf Guðjónsdóttir. I dag, sunnu- dag, ætlar afmælisbarnið að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, sem búa á Stekkjarholti 10 þar í bænum, milli kl. 15 og 19. FRÉTTIR RÉTTIR. Það verður réttað allvíða á morgun, mánudag, og samkvæmt þeim uppl. sem Mbl. hefur verða þá réttir sem hér segir: Brekkuréttir í Norð- urárdal. Fljótstunguréttir á Hvít- ársíðu, Hafravatnsréttir i Kjós, Húsmúlaréttir við Kolviðarhól, Nesjavallaréttir í Grafningi, Silfrastaðaréttir í Skagafirði, Þingvallaréttir og suður við Grindavík verða Þórkötlustaða- | réttir. Mokaðu yfir þetta í einum grænum, góði, það er nóg að hafa einn Albert í þessu landi!! FRÆÐSLUSTJÓRI Vestfjarða- umdæmis. í tilk. í Lögbirtingi frá menntamálaráðuneytinu segir að staða fræðslustjóra í Vestfjarðaumdæmi muni verða ráðstafað um stundar- sakir í fjarveru skipaðs fræðslustjóra. Umsóknar- frestur um starfið er til 25. þ.m., segir í tilkynningunni. SAMVERKAMENN Móður Tereseu halda mánaðarlegan fund sinn í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16 annað kvöld, mánudag kl. 20.30. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fyrsta fundinn á haustinu nk. fimmtudagskvöld ki. 20.30 í safnaðarheimili Kársnessókn- ar. Þar verður m.a. rætt um vetarstarfið. BRÆÐRAFÉL. Bústaðakirkju heldur fund annað kvöld, mánudaginn 19. september, kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. í HAFNARFIRÐI. f nýleg^i Lögbirtingablaði auglýsir bæj- arfógetinn þar nauðungar- uppboð á rúmlega 60 fasteign- um í bænum, sem fram á að fara 14. október næstkomandi. Öll eru nauðungaruppboðin auglýst með C-auglýsingu og fara fram í skrifstofu embætt- isins i Hafnarfirði. BÚSTAÐASÓKN. — Félags- starf aldraðra í sókninni ætlar að efna til réttarferðar á mið- vikudaginn kemur, 21. þ.m. og er ferðinni heitið í Selvogs- réttir. — Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 10. — Eru væntanlegir þátttakendur beðnir að gera viðvart í síma Bústaðakirkju, 37801 eða í síma 32855, síma Áslaugar Gísladóttur. AKRABORGIN siglir nú fjórar ferðir daglega á milli Akra- ness og Reykjavíkur, en að auki er farin kvöldferð á föstudögum og sunnudögum. Skipið siglir: Frá Ak. Frá Rvík: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðir á föstudagskvöld- um og sunnudögum frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík kl. 22. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD lagði Múla foss af stað úr Reykjavíkur- höfn til útlanda. írafoss fór í gær, laugardag, áleiðis til út- landa og í gær var Úðafoss væntanlegur af ströndinni. í dag, sunnudag, er I.angá vænt- anleg frá útlöndum. A morg- un, mánudag, er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur inn af veiðum til löndunar. — Og Laxá er væntanleg að utan. MINNINGARSPJÖLD STYRKTAR- og minningarsjóð- ur Borgarspítalans hefur verið stofnaður og stendur að þess- ari sjóðsstofnun Félag velunn- ara Borgarspítalans, sem beit- ir sér fyrir ýmsum sameigin- legum baráttumálum sjúkl- inga, starfsfólks og spítalans. Minningarkortasala er liður í fjáröflunarstarfinu. Eru minningarkortin seld í and- dyri spítalans. Minningarkort- in eru einnig afgreidd símleið- is í síma Borgarspítalans Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 16. september til 22. september, aö báöum dögum meötöldum, er í Holta Apóteki. Auk þess er Laugavega Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Rsykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fösludögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari uþplýsingar um lytjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarþjónusta Tannlæknafólags íslands er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á iaugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthatandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tíl kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18 30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sófarhringinn, ™ 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, síml 23720. Póstgtró- númer samtakanna 44442-1. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraróögjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. S»ng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Xleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flófcadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. SÖFN Landtbókasafn falanda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Otlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Otibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Liataaafn falands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavikur: AOALSAFN — Útláns- detKl, þinnholtsstrætl 29a. slml 27155 opiö mánudaaa — fösludaga kl. 9—21. Frá 1 sept —30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10 30-11.30 AOALSAFN - lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alta daga kl. 13—19. 1. mai—31. ágúst er lokaö um helgar SÉROTLAN — afgreiösla í Þinghollsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16 Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl, 11 — 12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einníg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl 10—11 BÓKABlLAR — Bækistöó í Bústaóasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AOALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö i júní—ágúst. (Notendum er benl á aö snúa sér tll útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö trá 4. júlí í 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júli. BUSTAÐASAFN: Lokaö trá 18. júlí í 4—5 vikur BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18 júlí—29. ágúst. Norræna hútið: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir- 14—19/22. Árbæjartafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Átgrfmttafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og (immtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndatafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö priöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einart Jónttonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hút Jónt Siguróttonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaltttaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókatafn Kópavogt, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin hriöindaga fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 tram til 17. september ORQ DAGsíNS Reykjavlk sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opin mánudag til föstudag kt. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö trá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhðllln er opln mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vetturbæjarlaugin: Opin mánudaga—(östudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunarlíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug í Motfellttveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17 30. Sunnudaga kl 10.00—15.30. Saunatimi fyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30 Saunatímar kvenna á fimmtudagskvöldum kl 19.00—21.30. Almennir saunatímar — baótöt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma. tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20— 21 30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga — löstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símínn er 1145. Sundlaug Kópavogt er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru priöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41239. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — lösludaga kl. 7-21. Laugardaga Irá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — lösludaga kl. 7-8. 12—13 og 17—21 A laugardögum kl. 8-16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAV'XT .•tipjónutta borgartlofnent. vegna bilana á veltukerfl vafnt og hita svarar vaktpjónustan alla virka daga frá kl. 17 tll kl. * ; sima 27311. i þennan síma er svaraö allan wiarhrlnginn á helgidögum. Rafmagntveifan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn í sima 1*230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.