Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1983 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Endurskoðunarskrifstofa óskar aö ráða nú þegar fulltrúa sem þarf að hafa góöa bókfærslu- og stærðfræðikunnáttu. Einnig vantar bókhald- ara til starfa hálfan daginn. Umsóknir, er tilgreini aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Endurskoðun — 2188“. Áhugasöm 36 ára gömul kona óskar eftir framtíöarstarfi. Allt kemur til greina. Góö vélritunar-, dönsku-, ensku- og þýsku- kunnátta. Er hjúkrunarfræðingur m/sér- Blikksmiðja Viö óskum eftir aö ráöa blikksmiöi og nema í blikksmíöi. Mikil vinna framundan. menntun, en óska eftir hærri launum. Tilboö sendist blaöinu f. 28. september merkt: „Hraust — 8875“. S)bukk«» Skeljabrekku 4, Kópavogi, sími 44100. Óskum eftir að ráða mann til splæsingavinnu. Hlutastarf, má vinn- ast á kvöldin og um helgar. Umsóknir sendist Morgunblaöinu merkt: „H — 4“. Fiskanes hf., 240 Grindavík. Pósthólf 20. Rekstrarstjóri Óskum aö ráða karl eöa konu til aö veita forstööu veitingahúsi á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Tilboö merkt: „K — 8972“ sendist Mbl. fyrir 22. sept. Húsgagnasmíði Óskum eftir aö ráöa húsgagnasmiöi eöa menn vana húsgagnaframieiöslu strax. Unniö eftir bónuskerfi. Mötuneyti á staönum. Uppl. gefur framleiöslustjóri, ekki í síma. frésmidjan VÍdÍf hf Verkstjóri Verkstjóra vantar viö kjötiðnað og slátrun í hænsnasláturhúsinu Miðfelli III, Hruna- mannahreppi. Uppl. í síma 99-6053 og 99-6650. Starfskraft vantar í kvenfataverslun í miöbænum kl. 12—6. Tilboö sendist Mbl. merkt: „J — 8807“. Vélvirkjar — járniðnaðarmenn Skipasmíðastöð Njarðvíkur Óskum eftir aö ráöa vólvirkja, járniönaöar- menn og rafvirkja. Mikil vinna, unnið sam- kvæmt launahvetjandi kerfi. Akstur úr Hafn- arfiröi. Mötuneyti á staönum. Uppl. í síma 92-2844. Vörubílstjóri með meirapróf óskast Ekki seinna en um mánaöamót. Uppl. í síma 40460. Málning hf. Fulbrightstofnunin óskar aö ráöa framkvæmdastjóra í fullt starf. Góö enskukunnátta, þekking á og reynsla af bandarísku fræöslukerfi nauösynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu þurfa aö berast stofnuninni að Neshaga 16, fyrir 1. október nk. 4 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar bátar Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 18 rúmlesta eikarbát, smíðaöan hjá KEA 1964 með 210 hestafla Volvo-penta-vél 1975. Vel útbúinn tækjum. Skipti á 40—50 rúmlesta bát kemur til greina. Einnig 15 rúmlesta eikarbát smíöaðan 1962 hjá KEA með 155 hestafla Volvo-penta-vél 1975. Góöur bátur. Íí <: SKIPASAIA- SKIPALEIG A, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIML 29500 Útgerðarmenn um allt land Höfum kaupendur að mörgum bátastæröum. Látið skrá báta ykkar til sölu. Fasteignamióstöðin Hátúni 2. Símar 14120 — 14174. óskast keypt Óskast keypt kælir, frystir, eldavél meö ofni, kaffivél fyrir veitingahús, uppþvottavél fyrir glös, hjóla- borð og aðrar innréttingar fyrir veitingahúsa- eldhús. Uppl. í síma 51845. Oskum að kaupa Erum kaupendur að nýlegum traktor með ámoksturstækjum, helst fjórhjóladrifnum. Einnig vantar okkur loftpressu og sturtuvagn, helst nýlegt. Byggöaverk hf., sími 84986 og 52172. þjónusta Húseigendur, húsfélög ath.: Þaö borgar sig að láta þétta húsin fyrir veturinn. Múrþéttingar Tek aö mér múrþéttingar á veggjum og þök- um. — Einnig viögerðir af alkalískemmdum. Látið ekki regn og frost valda meiri skemmd- um á húseigninni. Áralöng reynsla í múrþétt- ingum. Greiöslukjör. K.H. múrþéttingar. Kjartan Halldórsson, múrþéttingamaöur. Sími 46935. I tilkynningar Tölvunámskeið í Kópavogi Kópavogsbúar! Takið þátt í framtíöinni meö því aö kynna ykkur allt um tölvur og læriö aö nota þær. Grunnnámskeiðin hefjast miðviku- daginn 21. sept. aö Hamraborg 1, 3ju hæö kl. 8 síðdegis. Alls 24 kennslustundir. Látiö skrá ykkur í síma 43335 og 43380 frá kl. 9—12 fyrir hádegi og frá kl. 1—5 eftir há- degi. Tölvumennt sf., Hamraborg 1, Kóp. Fyrsta flokks ís Fyrsta flokks ís til fiskiskipa er til sölu hjá okkur. Mjög stuttur afgreiðslutími. Islager tekur 300 lestir og hægt er að afgreiöa 36 lestir á klukkustund. P/F Bacalao, Þórshöfn, Færeyjum. Sími 11360. Útgerðarmenn Til sölu 80 feta troll (færeyingur) 70 reknet og hristari. Upplýsingar í síma 96-61226. Kjötiðnaður Til sölu er kjötiðnaöarfyrirtæki er hefur meö höndum alhliöa framleiöslu. Nánari upplýs- ingar eru veittar á skrifstofu undirritaös. Þóröur S. Gunnarsson hrl. Óðinsgötu 4, sími 19080. Verslun í Kópavogi Til sölu gróin matvöruverslun á jaröhæö viö Álfhólsveginn ásamt tilheyrandi húsnæöi. Til afh. strax. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu vorri. Lögfræöi og endurskoöun hf. Ólafur Ragnarsson hrl., Laugavegi 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.