Morgunblaðið - 01.10.1983, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 01.10.1983, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983 Einbýlishús — sjávarlóö Til sölu einbýlishús á stórri sjávarlóö á skemmtilegum staö viö Fossvoginn. Húsiö er einlitt timburhús, byggt 1966 og er 145 fm. í því eru 5 svefnherbergi. Lóöin er ca. 1600 fm og ræktuö. Húsiö er til afhendingar strax. Möguleiki er á aö taka 3ja herb. íbúö upp í kaupv. Nánari uppl. veitir Pétur Guömundarson hdl., Aöal- stræti 6. (í Mbl.húsinu) í síma 26200. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 - 60 SÍMAR -35300 & 35301 Melabraut — einbýlishús Vorum aö fá í sölu glæsilegt einbýlishús viö Melabraut á Sel- tjarnarnesi. Húsiö er ein hæö aö grunnfleti 140 fm ásamt 50 fm tvöföldum bílskúr. Húsiö skiptist þannig: Stór stofa, sjón- varpsskáii, 3 svefnherb., húsbóndaberb., baöherb., eldhús, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Vandaðar innréttingar og teppi. Lóö er fullfrágengin og fallega ræktuð. Verö 4,5 millj. Fæst í skiptum fyrir ódýrari eign á Seltjarnarnesi, sérhæö eöa raöhús. Frekari uppl. veittar í skrifstofunni. Ath: Opiö í dag frá kl. 10—16. HUSEIGNIN MQ) 5S Skólavörðustíg 18,2. hæð — Simi 28511 Pétur Gunnlaugsson, lögfræðingur. Opid frá 1—5 Skeiðarvogur — 3ja herb. 3ja herb. 90 fm kjallaraíbúö. Lrtiö niöurgrafin með 2 svefn- herb., stofu, góöar innréttingar. Sérinngangur, sérhiti. Frostaskjól — Raöhús Endaraöhús, stærö 145 fm, meö innbyggðum bílskúr. Eign- in er aö mestu frágengin að utan, glerjuö, meö áli á þaki. Tilb. til afh. strax. Skipti mögu- legu. Hringbraut — einbýli Einbýlishús, tvær hæöir og kjallari. Alls 8 herb. Bílskúr 25 fm. Meistaravellir — 5 herb. 5 herb. íbúð á 4. hæö. 140 fm. 3 svefnherb. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Lítiö áhvílandi. Góöur bilskúr. Verö 2,2 millj. Laufásvegur — 5 herb. 5 herb. 200 fm íbúö á 4. hæö. Nýtt tvöfalt gler. Lítiö áhvílandi. Ákv. sala. Hraunbær Einstaklingsherbergi, 20 fm herb. meö einum glugga. (Tvö- falt gler) I herberginu er skápur og efdunaraöstaöa. Sameigin- legt baö. Tjarnargata — 7 herb. 7 herb. íbúð á 3. hæö, 110 fm og ris 65 fm. Þarfnast lagfær- ingar Verö 2 millj. Möguleiki á skiptum. Kópavogur — vestur- bær — 2ja herb. 2ja herb. íbúö 65 fm á 1. hæö. Nýjar innréttingar. Bílskúrsrétt- ur. Krummahólar — 2ja herb. 2ja herb. 50 fm íbúö á 8. hæö. Frábært útsýni. Verö 1 millj. Lokastígur — 3ja herb. 3ja herb. 75 fm í nýuppgeröu steinhúsi. Allar lagnir nýjar. Nýtt gler. Laugarnesvegur — 3ja herb. 3ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæö. Nýir tvöfaldir gluggar. Verö 1500 þús. Njaröargata — 3ja herb. 3ja herb. 90 fm íbúö á 1. hæö. Öll nýstandsett. Allar lagnir nýj- ar. Verð 1550 þús. Mávahlíð — 3ja herb. 3ja herb. 90 fm kjallaraíbúö. Kaupverö 1200 þús. Austurbrún 3ja herb. ca 90 fm íbúð á jarð- hæð. Sérinng. Bein sala. Verð 1350—1400 þús. Framnesvegur — 4ra herb. 4ra herb. 114 fm íbúö á 5. hæö. Frábært útsýni. Verö 1500 þús. Kjarrhólmi — 4ra herb. 4ra herb. 106 fm íbúö. Rúmgóö stofa. Nýir stórir skápar í svefn- herb. Stórar svalir í suöurátt. Álfaskeiö Hf. — 4ra herb. 3 svefnherb. og stór stofa. 100 fm. Bílskúr fylgir. Heilsuræktarstöð Best útbúna líkamsræktarstöö landsins er til sölu. Unnt aö kaupa fyrirtækið og húsnæöiö eöa fyrirtækiö eitt sér. Uppl. eingöngu á skrifst. Lóðir — Mosfellssveit Tvær 1000 fm eignarlóöir í Reykjahvolslandi. Lóð Álftanesi 1000 fm byggingarlóö á Álfta- nesi við Blikastíg. Verö 300 þús. Okkur vantar allar gerðir elgna á söluskrá. • H) HUSEIGNIN Sími 39424 — 38877 Garðabær Mjög falleg ný íbúó meó bílskúr í skiptum fyrir minni íbúö viö Ffyöru- granda eöa vesturbæ. Veró 1550 þús. Skólatröð — raöhús 180 fm vandaö raóhús meö mjög góö- um 42 fm vel útbúnum bílskúr. Fæst einnig í skiptum fyrir einbýlishús í Hvömmum eöa Hrauntungu í Kópavogi. Verö 2,5 millj. Efstasund Rúmgóö kjallaraibúö í Efstasundl. Lítiö áhvílandi. Verö 1250 þús. Rofabær — 2ja herb. Rúmgóö 2ja herb. íbúö meö góöri leik- aóstööu ffyrir börn, 65 fm. Ákv. sala. Verö 1100 þús. Borgarholtsbraut — einbýli 250 fm eldra einbýlishús meö mjög fallegum garöi. Væri hægt aö skipta í 2 íbúöir. Húslö er forskalaö á járn. Bilskúr eöa iönaöarpláss alls 72 fm þar sem mætti hafa litla íbúö, fylgir meö sér innkeyrslu. Verö 2,7 mlllj. Þangbakki 2ja herb. Mjög rúmgóö og falleg 2ja herb. ibúö meö góöu útsýni. Verö 1.250 þús. Hafnarfjörður 2ja herb. Rúmgóö 2ja herb. ibúö, 65 fm, meö parketi á stofu. Stórar suóursvalir. Sól- björt íbúó viö Miövang. Veró 1,1 millj. Kleppsvegur — 2ja herb. Mjög stór og fallega innréttuó ibúö á jaröhaBÖ viö Kleppsveg. Furu- parket á gólfum. Stæró ibúöar 75—80 fm. Sólbaósaóstaóa á móti suöri. Verö 1400 þús. Hafnarfjörður — Suðurvangur Mjög falleg íbúö meö parketi á gólfum, góöu eldhúsi og vönduöum innréttlng- um. Þvottahús og búr innaf eldhúsl. Verö 1450 þús. Spóahólar Mjög falleg, glæsileg ibúö meö sérsmiö- uöum innréttingum. i ákv. beinni sölu. ibúö i sérflokki. Verö 1450—1500 þús. Krummahólar — bílskúr Endaibuö i 6 hæöa blokk. 100 fm 4—5 herb. meö bilskúrsplötu. Sfórar suöur- svalir. Mikiö úfsýnl. Verö 1.650 þús. Vantar 3ja—4ra herb. íbúð með bílskúr strax fyrir fjársterkan kaupanda. Laugateigur Sérhæö 4ra herb. sérhæö meö bílskúr. Góölr möguleikar. Verö 1.750 þús. Nýbýlavegur Mjög vönduö íbúö meö sérinng og bilskúr, í 4ra íbúöa húsi. Verö 1550—1600 þús. Dvergabakki— útsýni Mjög stór og rúmgóö 5 herb. ibúö. 140 fm. Til sölu strax. Bein sala. Verö 1650 þús. Skrifstofuhúsnæði — Iðnaðarhúsnæöi Skrifstofuhúsnæöi á mjög góöum staö miósvæóis í borginni til sölu srtax, næg bílastæöi, lyfta og vörulyfta, frábært út- sýni, mjög góö kjör. Upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNASALA Bolholti 6, 5. hæö. Símar 39424 og 38877. Magnús Þórðarson hdl, Snorri F. Welding. Þú svalar lestrarþörf dagsins ' stóum Moggans! Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Nökkustígur. 5 herb. neöri hæö í steinhúsi. Nýtt eldhús. Ný teppi, ný snyrting. Mikiö rými ( kjallara. Verö 1,7 millj. Sléttahraun. 4ra herb. enda- íbúö á 2. hæö með bíiskúr. Verö 1.550—1.600 þús. Grænakinn. Falleg 2ja herb. íbúö í steinhúsi á jaróhæö. Allt sór. Ibúöin er ósamþykkt. Verö 800 þús. Reykjavíkurvegur. Lítil 2ja herb. steinhús meö bílskúr. Samþykkt teikning fyrir 2ja hæöa húsi á lóóinni. Hólabraut. Nýtt 250 fm parhús. Tvær hæöir og kjallari meö inn- bygðum bílskúr. Mjög fallegt út- sýni. Suðurvangur. 3ja—4ra herb. falleg og vönduö íbúö á 3ju hæö (efsta hæö). Verö 1.400—1.450 þús. Álfaskeiö. 2ja herb. íbúö á 3ju hæö meö bíiskúr. Verö 1,2 millj. Nönnustígur. Járnvariö timb- urhús, hæö og ris um 100 fm á rólegum staö. Hamarsbraut. 5 herb. járnvarið timburhús, hæó og ris. Á róleg- um og fögrum útsýnisstaö. Sléttahraun. 2ja herb. íbúö á 3ju hæö. Verö 1,1 milj. Hringbraut. 4ra herb. miöhæö í steinhúsi. Góöur bílskúr. Garöavegur. 3ja herb. risíbúö í timburhúsi. Álfaskeið. 3ja herb. íbúð á 1. hæö. Sér þvottahús og nýtt eldhús. Bílskúr fylgir. Verö 1.450 þús. Hringbraut. 3ja herb. 65 fm ris- íbúö í steinhúsi. Fallegt útsýni. Granaskjól Reykjavík. Glæsileg efri hæð 145 fm í tvíbýlishúsi. Allt sér. Bílskúr. Opið í dag frá kl. 1—4. FASTEIGNASALA Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10 — S: 50764 VALGEIR KRISTINSSON, HDL. Vantar 3ja til 4ra Iterb. íbúð með bflskúr strax fyrir fjársterkan kaupanda. fbúöin þarf helst aö vera á jaröhæö eöa á 1. hæö. Fasteignasalan Anpro Bolholti 6, 5. hæö. Símar 39424 og 38877. Opið 1—6 29558 29555 Skoðum og verö- metum eignir sam- dægurs Opið í dag frá 1—3 Gaukshólar 2ja herb. 60 fm íbúö á 1. hæö. Suöur- svalir. Verö 1150 þús. Hraunbær 2ja herb. 65 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1150 þús. Hraunbær Einstaklingsíbúö, 40 fm, á jaröhæö. Verö 750 þús. Kríuhólar 2ja herb. 65 fm ibúð á 2. hæö Verö 1.2 millj. Rauðalækur 3ja herb. 93 fm íbúö á jaröhæö. Mikiö endurnýjuó. Sérinng. Verö 1350 þús. Flúöasel 4ra herb. 107 fm íbúö á 2. haBÖ. Vand- aöar innréttingar. Sérþvottahús í íbúö- inni. Verö 1,7 millj. Jörfabakki 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæö. Suöur- svalir. Aukaherb. í kjallara. Verö 1,6 millj. Skipholt 5 herb. 125 fm íbúö á 4. hæö. Mikiö endurnýjuö. Verö 1,7—1,8 millj. Skólagerði 5 herb. 130 fm íbúö á 1. hæö. Allt sér. Bílsk. Verö 2.4 millj. Stóragerði 4ra herb. 117 fm ibúö á 4. hæö. öll nýendurnýjuó. Verö 1650 þús. Krókamýri 300 fm einbýli á 3 haBöum. Afh. fokhelt 1. nóv. Æskileg makaskipti á 3ja herb. íbúö. Verö 1,8 millj. Unnarbraut Parhús, 3x75 fm, á 3 haBöum. Möguleiki á 2ja herb. íbúö á jaröhæö. 53 fm bíl- skúr. Verö 3,4 millj. Eignanaust Skipholti 5. Sími 29555 og 29558. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. Allir þurfa híbýl 26277 uppi. í síma 20178 26277 laugardag og sunnudag. 4- Qnloviflrnnta 4- RflAhúfl Einbýlishús á þremur hæöum. Húsið er ein hæö, tvær stofur, svefnherb., eldhús, baö. önnur hæö, 5 svefnherb., baö. Kjallarl 3ja herb. íbúö, bílskúr fyrir tvo bíla. ★ Kópavogur 2ja herb. íbúö á 1. hæö meö innbyggöum bílskúr. ★ Breiðholt 2ja herb. íb. á 5. hæö, fallegt útsýni. ★ Hraunbær Ca 120 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæö (efstu) ein stofa, 3 svefn- herb., eldhús, baö. Suöursvalir. Falleg íbúö og útsýni. ★ Garðabær Gott einbýlishús, jaröhæö, hæó og ris meö innbyggöum bílskúr auk 2ja herb. tbúöar á jaröhæö. Húsiö selst t.b. undir tréverk. 1 smíöum á besta staö í Ár- túnshöfóa. Möguleiki á tveimur íbúðum í húsinu. ★ Noröurmýri 3ja herb. íbúö á 1. hæö. 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús, baö. Suö- ursvalir. ★ Raðhús Raöhús í smíðum með inn- byggðum bílskúr I Brelöholti. Falleg teikning. ★ Hafnarfjörður Raöhús á tveim hæöum. Bíl- skúr. Góður garöur. ★ Vantar — vantar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir. ★ Vantar — vantar Raöhús, sérhæöir. ★ Vantar — vantar Iönaöarhúsnæöi af öllum stærðum. Hef fjársterka kaupendur aö öllum stæröum húseigna. Verömetum samdægurs. Heimasími HIBYLI & SKIP SOlumanns: Garöastr»ti 38. Sími 26277. Jón ólafsson 20178 Gísli Ólafsson. lögmaöur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.