Morgunblaðið - 01.10.1983, Síða 11

Morgunblaðið - 01.10.1983, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983 11 Gísli J. Ástþórsson Einsog mer sýnist • • • Japl og jaml og kallinn í tunglinu Sparnaðarstefna ríkis- stjórnarinnar er þegar far- in aó bera ávöxt. Tveir af þremur nefndarmönnum í utanfararnefnd ríkisins eru búnir aö segja af sér. Þarsem nefndin er ólaun- uö, sparast aö vísu aöeins tveir stólar. En betri er einn stóll í hendi en tveir á þaki. Tvímenningarnir sem gengu af skútunni viröast hafa hagaö sér ósköp barnalega. Þaö er engu líkara en þeir hafi staöiö í þeirri trú aö þeir væru í alvörunefnd. Utanfarar- nefnd er ætiaö aö vera ráögefandi um utanlands- feröir á vegum ríkisins. Hún er með öörum oröum og einsog nafniö bendir til dæmigerö „sparnaöar- nefnd“. Þótt ótrúlegt megi virðast, er samt einsog þeir félagar hafi aldrei átt- aö sig á því aö hérlendis eru svona nefndir auövit- aó bara í þykjustunni. Þaö gengur meira aö segja fjöllunum hærra aö í forheröingu sinni hafi fyrr- greindir menn ekki ein- ungis tamið sér þau vinnu- brögö aö kæra sig kollótta um hverjum umsækjendur um utanfararstyrk voru venslaöir eöa tengdir, heldur bætt gráu ofan á svart meö því aö láta flokksböndin einsog vind um eyrun þjóta. Þannig gat jafnvel listhneigöur ráöherrabílstjóri sem vant- aöi skitnar þrjátíu þúsund krónur tíl þess aö skreppa til Parísar aö mæla brosiö á Mónu Lísu allteins átt von á neitun. Þaö vou þeir Baldur Möller og Hallgrímur Dal- berg sem höguöu sér svona þokkalega. Báöir eru ráöuneytisstjórar. Baldur reyndi meira aö segja aö réttlæta brott- hlaupiö og lét hafa eftir sér hér í blaöinu: „Viö töldum aö þessi nefnd ætti aö gegna því hlutverki aö draga úr utanlands- feröum ...“ Guö hjálpi blessuöum manninum. Þaraöauki væri kannski ástæöa til aö spyrja hvers- konar embættismenn þaö séu sem ríkisstjórnin ali viö brjóst sér. Þá voru viöbrögö stjórn- málamannanna ólíkt stór- mannlegri þegar látiö var aö því liggja í dagblaös- frétt aö þaö væru kannski ekki hundraö í hættunni, „á þessum síöustu og verstu tímum“, einsog þaö heitir alltaf, þóaö viö brygöum útaf venjunni og sendum bara eina sveit af mannvitsbrekkum á Alls- herjarþing Sameinuöu þjóöanna í ár auk fasta- fulltrúanna sem svo eru nefndir; þannig mætti spara stórar fjárfúlgur, en viö höfum haft þann plag- siö í auðlegð okkar aö hafa sveitirnar tvær frem- ur en eina, og situr sú fyrri af mikilli reisn á þinginu þarna í New York í þrjár vikur eöa svo, en þá kem- ur næsta sveit blaöskell- andi héöan aö heiman og situr þær þrjár vikur sem þá eru oftast eftir af þing- tímanum, og af engu minni reisn þykist ég vita. Þetta er meö öðrum oröum einskonar höfr- ungahlaup þarsem far- gjaldiö eitt kostar ríkissjóó ríflega átján þúsund kall pr. haus; líka mætti kalla flakk af þessu tagi eins- konar stórfiskaleik, þvíaö þaö er ekkert smælki sem velst til svona feröalaga einsog nærri má geta, þó- aö nöldurskjóöum og smásálum finnist þetta kannski hálfgeröur flott- ræfilsháttur. Öreigaleiötoginn Ragn- ar Arnalds svaraöi einsog skot þegar blaöamaöur bar máliö undir hann, aö þaö mætti spara á öörum sviðum og talsmenn hinna flokkanna voru loðnir, aö ekki sé meira sagt. Japl og jaml og fuður var kjör- orö dagsins, en japlaö og jamlað af reisn einsog gef- ur aö skilja. Sumum mun þó finnast sem enn sé þaö gamla sagan. Þóaö þú og ég og kallinn í tunglinu eigum alltaf aó vera reiöubúin aö heröa sultarólina þegar boöin berast ofanúr turn- inum, þá er einsog þessi blessaöa ól sé aldrei til- tæk þegar einhver leyfir sér aö ympra á því hvort ekki sé orðið tímabært aö bregóa henni á einhvern turnbúann, svona til til- breytingar þóaö aldrei væri annað. Mogens Glistrup hinn danski sagöi eitt sinn í þingræöu aö hann gæti komiö hernaöarútgjöldum Dana niörí eina krónu einsog aö drekka vatn. Krónan átti aö vera til taks í upphafi atómstríös og áöur en dauöanum tæki aö rigna yfir Danaveldi. Þá átti forsætisráðherrann sem þá væri aö þrífa hana og þjóta einsog kólfi væri skotiö útí næsta almenn- ingssíma, og þar átti hann aö hringja í ofboöi í sov- éska sendiherrann og orga af öllum Itfs- og sál- arkröftum í tóliö: „Viö gef- umst upp.“ Svona einfalt var þaö nú. Kannski viö ættum aö fá Glistrup lánaöan hingaö heim að kíkja á allar sparnaöarnefndirnar okk- ar. Hann situr aö vísu í _ Steininum í svipinn, en ég er viss um aó þessi gamli bragöarefur ynni sér ekki léttara verk en aö stööva þetta endemisrennirí vest- ur um haf í hvert sinn sem Allsherjarþingiö rumskar; og hringsól af þessu tagi með gistingu og uppihaldi er ekki gefiö — „á þessum síðustu og verstu tímum" aö minnsta kosti. Auk þess er hálfgert bananabragö aö svona þeytingi. Alvöruþjóðir líta áreiöanlega ekki á Alls- herjarþingiö sem eins- konar Disneyland. Þaraö- auki veröa stjórnmála- garparnir okkar aö fara aö sýna lit ef allt þetta sparn- aöargjálfur og allt þetta söngl um fórnir og þraut- seigju á bara ekki aö gera okkur þegnana þvera og kaldhæóna. Menn gætu jafnvel fariö aö spyrja sem svo hvort þaó geti virkilega veriö aö engar sparnaöarleiöir séu til í kerfinu aörar en þær sem liggja í gegnum þvottahús Ríkisspítalanna. Ef ég næ í skottiö á Steingrími í nýja blasern- um hans ætla ég svo sannarlega aö spyrja hann hvort hann sé mér ekki sammála. Menningarmiðstöðin Gerðubergi: NYOG BETRI List á laugardegi í DAG, 1. október, verður dagskrá í menningarmiðstöð- inni við Gerðuberg í Bre% holti undir heitinu LIST Á LAUGARDEGI. Þeir sem koma fram eru: Páll Pálsson rithöfundur, sem les úr nýrri bók sinni um Hlemm-æskuna, Símon ívars- son leikur á gítar, Elísabet Þorgeirsdóttir les frumort ljóð, Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur les úr nýrri skáldsögu sinni Vík milli vina og Sigrún V. Gestsdóttir söngkona syngur við undirleik Hrefnu Eggertsdóttur. Kynnir verður Vernharður Linnet. Dagskráin, sem hefst kl. 15.00, er opin öllum. Aðgangs- eyrir verður 20,00 kr. fyrir full- orðna en frítt fyrir börn og unglinga. Dagskráin LIST Á LAUG- ARDEGI er undirbúin af Breiðholtsdeild Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásídum Moggans! OPNARIDAG AÐ HÖPÐABAKKA9 Til sýnis em nýir lrílar. Þýsku gflæsivag'iíari íi r OPEL REKORD og OPEL ASCONA. JapönsEu höAutólin ISUZU TROOPER og ISUZU PICK-UR OPIÐ KL. 10-17 BIFREIDADEILD SAMBANDSINS BÍLASALA HÖFÐABAKKA 9-SÍMI 86750

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.