Morgunblaðið - 01.10.1983, Qupperneq 28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983
28
atvinna — atvinna — atvinna
atvinna — atvinna — atvinna
Blaðburðarfólk
óskast
í Mosfellssveit: Bugðutanga og Dalatanga.
Upplýsingar hjá umboðsmanni sími 66293.
Hjúkrunarforstjóri
Viljum ráða hjúkrunarforstjóra frá og með 1.
desember nk. Góð launakjör. Einbýlishús til
íbúðar.
Nánari uppl. hjá hjúkrunarforstjóra í síma
95-1329.
Sjúkrahús Hvammstanga.
Síldarsöltun
Starfsfólk óskast til síldarsöltunar nú þegar.
Mötuneyti og verbúðir á staönum. Uppl. í
síma 97-8880.
BULANDSTINDUR h/f
Búlandstindur hf.,
Djúpavogi.
Rafeindavirkjar
Viljum ráða rafeindavirkja til starfa við smíði
og viöhald rafeindatækja. Upplýsingar gefur
Óskar Eggertsson í síma 94-3092.
Póllinn hf.
ísafirði.
Hagfræðingur
Óskað er eftir að ráða hagfræðing eða mann
meö sambærilega menntun, sem ætlað er aö
starfa að launa- og kjaramálum háskóla-
manna, þ.á m. samningagerö og könnun á
sviði efnahags- og kjaramála. Hagfræðingur
þessi verður starfsmaöur Launamálaráðs rík-
isstarfsmanna innan BHM og mun einnig
sinna öðrum verkefnum fyrir BHM eftir nán-
ari ákörðun.
Umsóknum skal skila á skrifstofu BHM, Lág-
múla 7, fyrir 15. október nk.
Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri
bandalagsins í síma 82090 og 82112.
Skrifstofustörf
Útflutningsfyrirtæki í miöbænum óskar að
ráða fólk til eftirfarandi starfa:
1. Almenn skrifstofustörf, góð vélritunar- og
enskukunnátta æskileg.
2. Almenn bókhaldsstörf við tölvubókhald.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist Mbl. auglýsingadeild fyrir 8. okt.
nk. merkt: „I — 8546“.
Metsölublad á hverjum degi!
[ raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
[
húsnæöi i boöi
\
Nýtt verslunarhúsnæði
við Laugaveg
með inngangi frá götu, ca. 70 fm. 30 fm
stækkunarmöguleiki. Geymslurými fyrir
hendi. Laust 14. október 1983.
Tilboð sendist augld. Morgunblaösins merkt:
„H — 1347“.
lögtök
Lögtaksúrskuröur
Ógreidd útsvör, aðstöðugjöld og fasteigna-
gjöld til sveitarsjóðs Ölfushrepps 1983 skulu
að liðnum 8 dögum frá lögbirtingu þessa úr-
skurðar tekin lögtaki á kostnaö gjaldenda
sjálfra en á ábyrgð hreppsnefndar Ölfus-
hrepps.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu,
3. september 1983.
Lögtaksúrskurður
Ógreidd útsvör, aöstöðugjöld og fasteigna-
gjöld til sveitarsjóðs Hveragerðishrepps
1983 skulu að liðnum 8 dögum frá lögbirt-
ingu þessa úrskurðar tekin lögtaki á kostnað
gjaldenda sjálfra en á ábyrgð hreppsnefndar
Hveragerðishrepps.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu,
3. september 1983.
tilkynningar
Flóamarkaður —
Prúttmarkaður
Stakir skápar — Hálfar og heilar eldhús- og
þvottahúsinnréttingar, hreinlætistæki, gólf-
parket, veggþiljur o.m.fl. Opið 9—16 laugar-
dag, aöeins þessi eini dagur.
Innréttingaval hf. Sundaborg.
Sjá bls. 150 í símaskrá 1983.
tilboö — útboö
Tilboö óskast
í Volvo F 10, árgerö 1982, vöruflutningabif-
reið sem skemmst hefur í umferðaróhappi.
Bifreiðin verður til sýnis að Skemmuvegi 26,
Kópavogi, miðvikudaginn 5/10 ’83 kl.
13—16.
Tilboöum sé skilað til Samvinnutrygginga,
Ármúla 3, Reykjavík, fyrir kl. 16, fimmtudag-
inn 6/10 ’83.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
Ármúla 3, sími 81411.
til sölu
Lagmetisiðja
er til sölu meö vélum, áhöldum og efnisbirgð-
um, dálítið af umbúðum fylgir. Eftirtaldar vól-
ar eru:
3 lokunarvélar fyrir dósir og glös
1 hakkari
1 hrærivél m. 3 pottum
2 stálpottar
3 fiskskurðarhnífar
1 blásari
1 autoklav (þrýstipottur 1,3 m3)
1 vigt
1 dósaþvottavaskur auk þess 3 vinnsluborð,
stór og 2 minni.
Selst til brottflutnings. Lítil útborgun. Hag-
kvæm greiðslukjör. Firmanafn getur fylgt ef
óskað er.
Nánari upplýsingar í síma 92-1262, Keflavík.
Utgerðarmenn —
fiskverkendur
Höfum til sölu net, felld og ófelld, færatóg og
teina, notaö og ónotað, dreka og keðjur,
netaflot, belgi, baujustangir og fiskkör úr
galvaniseruöu járni.
Fiskverkun Halldórs Brynjólfssonar,
Brekkustíg 38, Njarövík. Sími 92-1833.
Uppl. einnig í síma 92-2190.
Mercedes Bens 309
árg. 1982 21. farþega til sölu. Uppl. í síma
91-46141.
I
Þýskunámskeið
Germaníu
Námskeiðin fyrir byrjendur og einnig þá sem
lengra eru komnir hefjast mánudaginn 3.
október.
Væntanlegir þátttakendur komi í Háskóla ís-
lands, (Lögberg), kennslustofu 102 kl. 20.00
til innritunar.
Þar verða gefnar allar nánari upplýsingar.
Félagið Germanía.
Þýskunámskeið
í Þýskalandi
Námskeið í byrjenda- og framhaldsflokkum
allt áriö um kring. Kennsla fer fram í litlum
flokkum um 10 nemendur í hóp. Einnig er
boðiö upp á sérstök hraðnámskeiö meö
einkakennslu.
Á veturna er boðið upp á skíðakennslu, einn-
ig fyrir byrjendur.
Skrifiö og biðjiö um upplýsingabækling.
Humbolt-lnstitut,
Schloss Ratzenried,
D-7989 Argenbuhl 3,
simi 90497522-3041.
Telex 73651 1 humbod.