Morgunblaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Fólagiö Anglía minnlr á ensku-
talæfingar félagsins sem hefjast
þriöjudaginn 4. okt. kl. 7 á Ara-
götu 14. Upplýsingar í sima
12371.
Stjórn Anglía.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir
sunnuaginn 2. okt.:
1. Kl. 10. Hátindur Esju (914 m)
— Sandsfjall. Verö kr. 250.
2. Kl. 13. Eyjadalur og nágrenni,
en dalurinn er noröan megin í
Esju. Verö kr. 250.
Fariö frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiöar viö bil.
Ath.: Pottasett frá Nýjadal er í
oskilum á skrifstofu Fl.
ÚTIVISTARFERÐIR
Dagsferöir sunnudag-
inn 2. okt.
1. Kl. 8.00 Mrsmörfc — haust-
lifir. Síöast haustlitaferöin. Verö
450 kr.
2. Kl. 10.30 Móskarðshnúkar —
Svínaskarö. Skemmtileg
fjallganga og gömul þjóöleiö í
Kjósina. Verö 250 kr.
3. KL 13.00 MarfuhAfn — Búa-
sandur. Lét strandganga. Forn-
ar minjar um verslunarstaö o.fl.
Verö 250 kr.
Frítt fyrir börn í dagsferöir.
Brottför frá bensínsölu BSi. Sím-
svari 14606. Sjáumst á sunnu-
daginn.
Kvenfélag Keflavíkur
Fundur i Kirkjulundi mánu-
daginn 3. október kl. 8.30.
Stjómin.
Heimatrúboöið
Hverfisgötu 90
Almenn samkoma á morgun
sunnudag kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
□ Gimli 59831037 — Fjhst. Hyll.
SMR
Krossinn
Engin samkoma i kvöld.
Borgarnes
Sjálfstæöiskvennafélag Borga-
fjaröar heldur fund í Sjálfstæöis-
húsinu, Rákarbraut 1, Borgar-
nesi, þriöjudaginn 4. okt. kl. 21.
Oagskrá: 1. Kosning tveggja full-
trúa á landsfund Sjálfstæöis-
flokksins. 2. Vetrarstarfiö. 3.
Önnur mál. Kaffiveitingar.
Sjálfstæöiskonur fjölmenniö á
fundinn.
Stjórnin.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
Á morgun, sunnudag, veröur al-
menn samkoma kl. 11.00. Verlö
velkomin.
Félag austfirskra
kvenna
Fyrsti fundur vetrarins verður
mánudaginn 3. okt. aö Hall-
veigastööum kl. 30. Minnst verö-
ur fyrrv. formanns félagsins frú
önnu Jóhannessen. Myndasýn-
ing úr sumarferöaiaginu.
Þýsk málverkasýning i
Eden Hveragerði
Christiane von Geyr-von
Beschwitz sýnlr í Eden, í sam-
vinnu viö sendiráö Sambands-
lýöveldisins Pýskalands og
þýska konsúlinn á Hellu, dagana
1,—11. okt. 1983.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Aðalfundur félags Óháöra
borgara Hafnarfirði
veröur haldinn í Góötemplarahúsinu viö Suö-
urgötu fimmtudaginn 6. október og hefst kl.
20.30.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Önnur mál. Stjórnin.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
2. og síöasta á VB Svan ÞH 54, þinglesinni elgn Gylfa Þorsteinssonar,
fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóös Islands á sýsluskrifstofunni Túni,
Húsavík, fimmtudaginn 6. okt. 1983 kl. 15.
Sýslumaóur Þingeyjarsyslu.
Nauðungaruppboö
2. og siöasta á VB Dagnýju ÞH 203, þinglesinni eign Önnu S. Ingólfs-
dóttur, fer fram eftir kröfu Fiskveiöasjóös Islands á sýsluskrifstofunnl
Túni, Húsavík, fimmtudaginn 6. okt. 1983 kl. 14.
Sýslumaöur Þingeyjarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 24. og 26. tbl. Lögblrtingablaösins 1983, á
jöröinni Nýhöfn 2, Presthólahreppi, þinglesinni eign Guömundar
Kristinssonar. fer fram eftir kröfu Fiskveiöasjóös Islands á sýslu-
skrifstofunni Túni, Húsavík, fimmtudaginn 6. okt. 1983 kl. 14.30.
Sýslumaöur Þlngeyjarsýslu.
Kjördæmisráð Sjálfstæðis-
flokksins í Noröur-
landskjördæmi eystra
Stjórn kjördæmisráös boöar til aöalfundar
sunnudaginn 9 okt. aö Hafnarbraut 14
(Sæluhúsið), Dalvík. Fundurinn hefst kl. 10
fyrir hádegi. Fulltrúar eru beönir aö mæta vel
og stundvíslega.
Stjórn kjördæmisráðs Sjálf-
stæöisflokksins í Noróurlands-
kjördæmi eystra.
Akurnesingar
Stjórnin.
Austurlandskjördæmi
Fulltrúaráö sjálfstæðisfólaganna á Akranesi heldur almennan stjórn-
málafund í Sjálfstæöishúsinu á Akranesl mánudaginn 3. okt. kl.
20.30.
Fundarefni:
1. Alþingismennirn-
ir Friöjón Þóröarson
og Valdimar Indr-
iöason ræöa um
stjórnmálaviöhorfiö
og svara fyrirspurn-
um.
2. Önnur mál.
Allir velkomnir.
Almennir stjórnmálafundir í Austurlandskjördæmi veröa haldnir sem
hér segir:
Reyöarljöröur: Sunnudaginn 2. október kl. 20.30 i Félagslundi.
Viötalstími sama staö kl. 18—19.
Egilsmtaðir Mánudaginn 3. október kl. 20.00 í Valaskjálf.
Noröfjöröur Þriöjudaginn 4. október kl. 20.00 í Egilsbúö.
Viötalstími kl. 18—19 í Sjálfstæöishúsinu.
Seyðisfjöröur Miövikudaginn 5. október kl. 20.30 i Heröubreiö.
Viötalstími í kaffistofu Vélsmiöjunnar Stál kl. 18—19.
Á fundinum ræöa alþlngismennirnir Þorsteinn Pálsson og Egill Jóns-
son um stjórnmálaviöhorfiö og auk þess mun Sverrir Hermannsson
iönaöarráöherra mæta á fundinum á Reyöarfiröl. Allir velkomnir.
SJáltstæöisflokkurinn.
Félag sjálfstæðismanna í
Skóga- og Seljahverfi
Félag sjálfstæöismanna í Skóga- og Seljahverfi boöa til almenns
fundar mánudaginn 3. okt. kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (húsi Kjöts og
fisks).
Dagskrá:
Kosning fjögurra fulltrúa á landsþing Sjálftæöisflokksins 1983.
Stjórnln.
Sjálfstæðiskonur Akranesi
Sjálfstasöiskvennafélagiö Bára heldur fund í veitlngahúsinu Stillholti,
þriöjudaginn 4. okt kl. 19.30.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á 25. landsfund Sjálfstæöisflokksins.
2. Önnur mál.
3. Skemmtiatriöi.
Mætið vel og stundvíslegha, nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag
Blönduóss og Vörður
boöa til almenns félagsfundar sunnudaginn 2. október kl. 16 í félags-
heimili Blönduóss, efri sal.
Fundarefni: Kosning fulltnja á 25. landsfundi Sjálfstasöisflokksins og fl.
Sjálfstæðisfélagiö Vöröur mun einnig halda aöalfund.
Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjómirnar.
Félag sjálfstæðismanna í
Hlíða- og Holtahverfi
Boöað er til almenns félagsfundar mánudaginn 3. okt. kl. 20.30 í
Valhöll.
Dagskrá:
Kosning 5 fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 1983.
Stjómin.
Félag sjálfstæðismanna
í Háaleitishverfi
Félag sjálfstæöismanna í Háleitishverfi boöar til almenns félagsfundar
mánudaginn 3. okt. kl.18.00 í Valhöll.
Dagskrá:
Kosning 4ra fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins 1983.
Stjórnin.
Landsmálafélagið Vörður
Almennur félagsfundur
Boðaö er til almenns félagsfundar þrlöjudaginn 4. okt. kl. 20.30 í
Valhöll.
Dagskrá:
1. Kosning 8 fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins 1983.
2. Félagsstarfiö
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag
ísafjarðar
Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Isafjaröar veröur haldinn í Sjálfstæöis-
húsinu viö Hafnarstræti laugardaginn 8. október 1983 kl. 14.00.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins 1983.
Reykjaneskjördæmi
Aöalfundur Kjördæmisráös Sjálfstæöisflokksins i Reykjaneskjör-
dæmi veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1 (3. hæö),
Kópavogi laugardaginn 8. október 1983 og hefst kl. 10.00 fyrir há-
degi.
Dagskrá:
1. Venjulega aöalfundarstörf, þ.m.t. kosning í flokksráö Sjálfstæöls-
flokksins.
2. Lagabreytingar.
3. Stjórnmálaviöhorfin og stefna ríkisstjórnarinnar. Matthías Á.
Mathiesen, viöskiptaráöherra.
4. Önnur mál.
Athugiö, aö hádegismatur veröur framreiddur á fundarstaö.
Kjördæmisráösfulltrúar eru hvattir til aö mæta á fundinn.
Stjórn kjördæmisráös.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Sókn í Keflavík
boöar til almenns félagsfundar
sunnudaginn 2. okt. kl. 31 Sjálfstæö-
ishúsinu, Hafnargötu 46.
Dagskrá:
Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöis-
flokksins 1983.
Gestur fundarins veröur Björg Ein-
arsdóttir.
Stjórntn.
Björg Einarsdóttir