Morgunblaðið - 01.10.1983, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983
Sími50249
Dr. No
Enginn er jafnoki James Bond 007.
Sean Connery, Uraula Andrewa.
Sýnd kl. 5.
SÆJARBiðfi
Sími50184
Karate meistarinn
Æsispennandi ný karatemynd með
meistaranum James Ryan en hann
hefur unniö til fjölda verðlauna í kar-
atemótum víöa um heim. Spennandl
frá upphafi til enda.
Sýnd kl. 5
Kópavogs
leikhúsiö
„Gúmí-Tarsan“ ettir
Ole Lund Kirkegárd í þýöingu
Jóns Hjartar.
Leikmynd og búningar: Karl
Aspelund
Lýsing: Lárus Björnsson
Tónlist: Kjartan Ólafsson
Frumsýning: 1. október kl. 3,
Uppselt.
2. sýning 2. október kl. 3. Fáir
miðar eftir.
Miöapantanir allan sólarhring-
inn í síma 41985.
Miöasala opin föstudag 6—8,
laugardaga og sunnudaga
1—3.
lnnlnnwviA.*ikipýi
Irið til
V^terkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamidill!
TÓNABÍÓ
Sími31182
Svarti folinn
(The Black Stalllon)
4}ldd).$ldlli0t>
Stórkostleg mynd framleldd af
Francis Ford Coppoia gerö eftir bók
sem komiö hefur út á islensku undlr
nafninu .Kolskeggur'.
Erlendir blaöadómar:
*****
Einfaldlega þrumugóö saga, sögö
meö slíkri spennu. aö þaö slndrar af
henni.
B.T. Kaupmannahöfn.
Öalitin skemmtun sem býr einnig
yfir stemningu töfrandi ævintýris.
Jyllands Posten Danmörk
Hver einstakur myndrammi er snilld-
arverk.
Fred Yager AP.
Kvikmyndasigur þaö er fengur aö
þessari haustmynd.
Information Kaupammahöfn.
Aöalhlutverk: Kelly Reno, Mickey
Rooney og Terri Garr.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
18936
Stjörnubíó frumsýnir
óskarsverólaunakvikmyndina:
Gandhi
Heimsfræg ensk verölaunakvik-
mynd. Leikstjóri: Richard Attenbor-
ough. Aöalhlutverk: Ben Kingsley,
Candice Bergen, lan Charteson o.fl.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaó veró.
Myndin er sýnd í Dolby Stereo.
Sýningum fer fækkandi
Banrasýning
Vaskir lögreglumenn
Spennandi mynd meö Trinitybræör-
um.
Sýnd kl. 3.
Mióaveró kr. 39.
B-salur
tT22L,ie «
snncruB Jto
■ Best Actor
DUSTIN HOFFMAN^^B *
Bent Oirector WSaSi J
I SYDNEY POLLACK ■T l
SYDNEY POLLACK
Sýnd kl. 9.05.
Góðir dagar
gleymast ei
Bráöskemmtileg amerisk kvikmynd
meö Goiden Hawn og Charles Gro-
din.
Endursýnd kl. 3, 5 og 7.
fal. texti.
ASK0LAB ► simi 2?/¥0 1
Countryman
Seiömðgnuö mynd meö tónlist Bob
Marfeye og félaga. Mynd meö stór-
kostlegu samspili lelkara, tónllstar
og náttúru. Mynd sem aödáendur
Bob Marleys ættu ekki aö láta fram
hjá sér fara.
Sýnd kl. 5 og 7.
DOLBY STEREO
Tess
Þreföld
Óskarsverö-
launamynd.
Síóustu
sýningar.
Sýnd kl. 9.
nniDOLBYSTEREO
íf'WÓÐLEIKHÍISIfl
SKVALDUR
5. sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Appelsínugul aðgangakort
gilda.
6. sýning sunnudag kl. 20.
Hvít aögangskort gilda.
Litla sviðið:
LOKAÆFING
eftir Svövu Jakobsdóttur.
Leikmynd: Birgir Engilberts
Ljós: Ásmundur Karlsson
Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir
Leikarar: Edda þórarinsdóttir,
Sigrún Edda Björnsdóttir og
Sigurður Karlsson.
Frumsýning fimmtudag kl.
20.30.
Sölu á aðgangakortum lýkur i
dag.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
LEÍKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANA
í kvöld kl. 20.30.
Sunnudap kl. 20.30.
HARTí BAK
Miövikudag kl. 20.30.
GUÐRÚN
Föstudag kl. 20.30.
Miöasala í lönó
kl. 14—20.30.
Forseta-
heimsóknin
MIÐNAETURSÝNING í
AUSTURBÆJARBÍÓI
f KVÖLD kl. 23.30
Miöasala i Austurbæjarbíói kl.
AllSTURBÆJARRÍfl
Leyndardómurinn
Hörkuspennandi og leyndardóms-
full, ný, bandarisk kvikmynd í lltum
og Panavision, byggó á samnefndri
sögu eftir Robln Cook. Myndln er
tekin og sýnd i Dolby-stereo. Aðal-
hlutverk: Leslsy-Anne Down, Frank
Langela, John Gielgud.
ísl. texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kL 5, 7.10 og 9.10.
BÍÓBÆR
limandi gamanmynd
Eina ilmkvikmyndin
sem geró hefur veriö í
heiminum.
Óviöjafnanleg skemmtun og llmur aö
auki. Newawsek
Hjá Sðndru ( Polyester sfendur
stafurinn F f prófinu akki fyrír lall-
inn heldur frébasrt.
Leikstjóri John Watars. Aðalhlut-
verk: Divine og Tab Hunter.
íslenskur taxti. Hækkaó varó.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UNDRAHUNDURINN
Sýnum aftur þessa úrvals barna-
mynd. fal. taxti.
Sýnd kl. 2.
Stúdenta-
leikhúsið
Bond
Dagskrá: Úr verkum Edvard
Bond.
Þýöing og leikstjórn Hávar Sig-
urjónsson.
Lýsing: Ágúst Pétursson.
Tónlist: Einar Melax.
5. sýning laugardag 1. október
kl. 20.30.
j félagsstofnun stúdenta,
veitingar.
Sími: 17017.
Félagsfundur veröur haldinn i
Tjarnarbæ sunnudaginn 2.
október kl. 17.00.
LJf og fjör á vertíö f Eyjum moö
grenjandl bónusvfkingum, fyrrver-
andi feguröardrottningum, sklpstjór-
anum dulræna, Júlla húsveröl,
Lunda verkstjóra, Siguröi mæjónes
og Westuríslendingnum John Reag-
an — frænda Ronalds. NÝTT LlFI
VANIR MENNI
Aöalhlutverk: Eggart boriaifaaon
ogKari Ágúat ÚHaaon. Kvikmynda-
taka: Ari Kriatinaaon. Framleiöandi:
Jón Hermannsaon. Handrlt og
stjórn: bráinn Bortolason.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Poltergeist
/í knows what scares you.
Sýnd nokkur kvðld kL 11.
LAUGARÁS
B I O
Simsvari
32075
Ný æsispennandi bandarísk mynd
gerö af John Carpenter. Myndin
segir frá leiöangri á suöurskauts-
landinu Þeir eru þar ekki einlr þvi
þar er einnig lífvera sem gerlr |>eim
lífiö leitt.
Aóalhlutverk: Kurt Ruassf, A. Wil-
ford Brimtoy og T.K. Cartor.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bðnnuó innan 10 Ara.
Hækkaó varó.
Myndin sr sýnd f
DOLBY STEREÖl
Frumsýnin
Leigumorðinginn
ki:lmoi\do
Hörkuspennandi og viöburöarík ný
litmynd, um harösvíraöan náunga
sem ekki lætur segja sór fyrlr verk-
um, meö Jean-Paul Belmondo,
Robert Hossoin, Joan Daaailly.
Leiksfjóri Gaorgaa Lautnar.
ístonskur taxti — Bönnuð innan 16
éra.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
Átökin um auóhringinn
Rauðliðar
B AN OmUflOaOOUIT
urs
SIONtYSIIH.nON'S
BIXK)DI,INE
Afar spennandi og vlöburöarrik
bandarísk litmynd meö Audrey Hop-
burn, Bon Gazzara, Jamaa Mason.
Leikstjóri: Tarenca Young.
islenskur taxti.
Bönnuó innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 9.05 og 11.10.
Leikstj.: Warran
Beatty.
íslenskur laxti.
Síóustu sýningar.
Sýnd kl. 5.10.
Hækkaó verð
Beastmaster
Stórkostleg ný
bandarísk
ævintýramynd,
spennandi og
skemmtileg, um
kappann Dar,
sem hafði nálö
samband viö
dýrin og naut
hjálpar þeirra í
baráttu vió óvinl
sina.
Marc Singer,
Tanya Roberta,
Rip Torn. Lsik-
atjóri Don
Coscarelli.
Myndin er gerð í
Dolby Stereo
Annar dans
istonskur taxli. Sýnd kl. 3, 5,0
Bönnuó börn- og 11.15.
um 12 ára. Hækkaóverö.
Aðalhlutverk: Kim
Anderzon, Lisa
Hugoson, Siguröur
Sigurjónsson og
Tommy Johnson.
Leikstjóri: Lárus
Ýmir Óskarsson.
Sýnd kl. 7.10.
Hækkaó veró.
Spænska flugan
SpínisfiJly
Sprenghlægileg
gamanmynd i litum,
tekin á Spáni meó
Terry Thomas,
Leslie Philips.
Þægilegur sumar-
auki á Spáni.
Íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3,15,
5,15,7,15,9,15 og
11.15.