Morgunblaðið - 01.10.1983, Síða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983
• Viktor Holgason
Viktor Helgason:
„Þessum mönnum hefur greinilega
legið ejnhver ósköp á ao senda
lið IBV út í ystu myrkur"
„ÞAÐ er mikill hiti í fólki hér útaf
þessu máli og ekki laust við að
mörgum finnist aganefnd KSÍ
hafa gerst offari í afgreiðslu sinni
á rnálinu," sagöi Viktor Helgason,
verkstjóri og fyrrum þjálfari ÍBV-
liðsins, í samtali við Mbl. „Mér
Magnús Grímsson:
„Almenn undrun“
„ÞETTA er afskaplega sorglegur
endir á þessu keppnistímabili og
almenn undrun meöal fólks yfir
því aö svona nokkuö hafi getaö
gerst,“ sagði Magnús Grímsson
netageröarmaður í samtali við
Mbl. „Engum dettur annaö í hug
en aö hér hafi átt sér staö mann-
leg mistök og ég ætla ekki nokkr-
um manni að hafa vísvitandi látiö
ólöglegan leikmann spila svona
þýöingarmikinn leik.
Ég er sannfæröur um þaö, aö
enginn leikmanna ÍBV hefur vitaö
um aö hlutirnir hafi staöiö svona
þegar þeir fóru inn á ieikvöllinn. Ég
hef ekki trú á því aö ÍBV veröi sent
niður í 4. deild og nú veröum viö öll
aö bita á jaxlinn og vinna sæti
okkar í 1. deild aftur. Svona áfall
hefur aö sjálfsögöu slæm áhrif á
knattspyrnuna hjá okkur, en meö
samstööu allra, knattspyrnumanna
og fólksins í byggöarlaginu, náum
viö aö vinna okkur út úr þessu
leiöindamáli." — hkj
Inga Birna:
H
Harkalegt"
„MÉR finnst þaö mjög harkalegt
aö vísa ÍBV úr keppni. Hér eru
allir sannfæröir um aö þarna hafi
átt sér staö einhver mannleg mis-
tök, enginn myndi láta sér detta í
hug hvaö þá mei'a aö stilla upp
líöí meö ólöglegum leikmanni í
svona áríðandi leik. Því er hér alls
ekki um vísvitandi brot aö ræða,“
sagöi Inga Birna Sigursteinsdótt-
ir skrifstofustúlka í samtali viö
Mbl.
„Þegar svona fór, mátti búast
viö aö liöiö missti stigiö og félli
niöur í 2. deild, en aö vísa liöinu úr
keppni finnst mér vera lítilsviröing
viö knattspyrnuna. Þaö heföi átt
aö kanna þetta mál allt miklu betur
og mér finnst þaö illa gert af
nefndinni aö bíöa ekki meö málið í
viku þangaö til forráöamenn IBV
kæmu aftur frá A-Þýskalandi.
Hvaö lá svona mikiö á? Þá finnst
mér slæmt aö vita til þess aö
starfsmaöur aganefndar var hér
þegar leikurinn fór fram, en gerði
ekkert í því aö aðvara forráöa-
menn ÍBV fyrr en eftir leikinn.
Ég vona bara aö stjórn KSÍ taki
á þessu máli af meiri skilningi og
skynsemi heldur en aganefndin
geröi. Ég vona líka aö strákarnir í
liöinu, knattspyrnuráöiö og bæj-
arbúar allir standi saman í þessu
máli og viö fáum aö sjá ÍBV aftur í
1. deild sem allra fyrst.” — hkj
þykir þessi afstaða aganefndar
vera einsdæmi og ef nefndin hef-
ur raunverulega rétt til þess aö
vísa féiögum úr keppni sé þörf
fyrir menn aö athuga sinn gang.
Þessum mönnum hefur greini-
lega legiö einhver ósköp á aö
senda IBV út í ystu myrkur, en
mér finnst aö þaö heföi þurft aö
kanna þetta mál miklu betur. Þaö
eru mörg fordæmi fyrir því í
knattspyrnunni aö liö hafi teflt
fram ólöglegum mönnum og þá
hefur málsmeöferöin orðið allt
önnur en í þessu tilviki. Þá voru
viökomandi leikir dæmdir félög-
unum tapaöir, en liöunum ekki
vísað úr keppni eins og nú er
gert.“
„I þessu tilfelli hjá ÍBV hafa átt
sér staö einhver enn óskýrð mis-
tök. Ég þekki vel þann mann sem
fyrir þessu varö. Hann hefur
manna lengst og best starfaö aö
knattspyrnumálum hér i bæ og
hann hefur í mörg ár verið trúnaö-
armaöur KSÍ. Þaö er af og frá aö
hann geri slík mistök vísvitandi eöa
af ráönum hug. Forsenda þeirrar
reglugeröar sem aganefndin vísar
til þegar hún á ruddalegan hátt vís-
ar ÍBV úr keppni er að viökomandi
brot hafi veriö visvitandi og í þessu
tilfelli stenst þaö alls ekki.“
„Ég trúi þvi ekki fyrr en ég tek á
þvi aö ÍBV veröi sent niöur í 4.
deild, þaö yröi hreinlega heimsku-
leg ákvöröun sem ekki fengist
staöist. Veröi félagiö látiö falla
niður í 2. deild meö eölilegri kæru,
veröum viö Vestmanneyingar aö
setja kraft í þaö aö endurheimta
sæti okkar í 1. deild. Ég er ákaf-
lega óhress meö framkomu aga-
nefndar í þessu máli og vil fá aö
sjá hvaöa siðferöilegan rétt þessir
menn hafa til þess aö haga sér
svona. Hvernig getur þaö staðist
aö önnur liö sleppa meö stigamissi
fyrir aö leika, jafnvel vísvitandi,
meö ólöglegan leikmann, þegar
einu liði er vísaö út í ystu myrkur
fyrir samskonar brot? Hér er um
hrikalegt misrétti aö ræöa sem
knattspyrnuforustan veröur aö
lagfæra.*
— hkj.
Dómur aganefndar
KSI þykir strangur
agi
brottvísun IBV úr t. deild og
jafnframt aö liöiö skuli þurfa að
greiöa 5000 kr. sekt, hefur vakiö
mikla athygli. Sitt sýnist hverj-
um í méii þessu, en ( Vest-
mannaeyjum eiga menn ekki
orö yfir þessum stranga dómi.
Fréttaritari Mbi. i Eyjum ræddi
viö nokkra knattapyrnuáhuga-
menn um mál þetta og eru viö-
tölin hér á síöunni. I Morgun-
blaöínu á þriðjudag veröur fjall-
aö um mál þetta I Innlendum
vettvangi.
— ÞR
Dæmdur í 18 leikia
I
bann fyrir broti
á Diego Maradona
• Inga Birna Sigursteinsdóttir
ANTONIO Goicoeches, varnar-
maðurinn sem leikur meö Athlet-
ico Bilbao, var í gær dæmdur 118
Óvenjulegur sunnudagur
— beinar útsendingar slæmar fyrir knattspyrnuna
Frá Bob Honnossy, fréttamanni Morgun-
blaösins í Engiandi.
SUNNUDAGURINN á morgun
veröur mjög óvenjulegur fyrir
breska knattspyrnuunnendur.
Þeir munu hraöa sér sem mest
þeir mega heim af kránum, rífa
I sig léttan hádegisverð í snar-
hasti, og setjast síöan fyrir
framan sjónvarpstækið og
horfa I makindum á leik Tott-
enham og Nottingham Forest I
beinni útsendingu.
En háværar raddir eru uppi um
aö samningur sá sem geröur hef-
ur veriö viö sjónvarpsfyrirfækin
muni á endanum ganga af knatt-
spyrnunni dauöri. Á síöasta
keppnistímabili minnkaöi aösókn
aö leikjum í Englandi um milljón
manns — og í vetur hefur þeim
enn farið fækkandi.
Samningaviöræður milli for-
ráöamanna deildarkeppninnar
og sjónvarpsins enduöu meö því
aö samiö var um greiöslur aö
upphæö 5,4 milljónir sterlings-
punda fyrir sýningarrétt á leikj-
unum (þaö eru um 226 milljónir
ísl. kr.) og síöan styrkti
Canon-fyrirtækiö (í Englandi)
ensku deildarkepnina um 3 millj-
ónir punda (um 125 milljónir ísl.
kr.) sem greiöist á þremur árum.
En þeir settu þaö skilyröi fyrir
samningnum aö 10 leikir yröu í
beinni útsendingu, og aö leyft
yröi aö bera auglýsingar á bún-
ingum í þeim leikjum sem sýndir
eru í sjónvarpi, en þaö hefur ekki
mátt hingað til.
Áöur var aöeins um aö ræöa
tvo leiki sem sýndir voru beint:
úrslitaleik bikarkeppninnar og
leik Englands og Skotlands í
bresku meistarakeppninni. Nú,
samkvæmt nýja samningnum,
munu 10 leikir í deildinni verða
sýndir beint, svo og 7 bikarleikir.
Til aö bæta fyrir þann áhorfend-
amissi sem óneitanlega mun
veröa á þessum leikjum, mun
deildarkeppnin greiöa heimaliö-
inu 30.000 pund (um 1.200.000
ísl. kr.).
Tottenham, sem ekki hefur
byrjaö eins vel í vetur og búist
haföi veriö viö, fær yfirleitt um
34.000 manns á völlinn. Síöustu
þrjú keppnistímabil hefur meöal-
• Brian Clough, atjóri Forast,
ar á móti bainum útsandingum
af leikjum.
aösókn á leikina viö Nottingham
Forest veriö 36.000 manns.
Á leikinn á morgun er ekki
reiknaö meö nema 15.000 áhorf-
endum, og ráöa menn þaö af for-
sölunni á leikinn. Forráöamenn
Tottenham hafa gripiö til þess
ráös aö lækka miðaverð á leik-
inn, og þá mun veröa sýnt fallhlíf-
arstökk til aö reyna aö laöa fólk á
leikinn.
Ný stúka var nýlega byggö á
White Hart Lane, velli Totten-
ham, og í henni eru sérstök her-
bergi sem fólk getur leigt út fyrir
eitt keppnistímabil í senn. Þar
situr fólk meöan þaö fylgist meö
leiknum og lætur sér líöa vel. Þaö
kostar 10.000 pund (um 420.000
ísl. kr.) aö taka slíkt herbergi á
leigu yfir hvert tímabil — og öll
eru þau nú leigö út, 73 talsins.
Brian Clough, framkvæmda-
stjóri Nottingham Forest, sem er
mjög á móti því sem mun eiga
sér staö í fyrsta skipti á morgun:
beinni útsendingu frá deildarleik,
segir: „Beinar útsendingar munu
endanlega drepa knattspyrnuna.
Ég varaöi formann míns félags
viö áöur en hann greiddi atkvæöi
meö tillögunni um þetta og ég
endurtek það nú.“
Framkvæmdastjóri Totten-
ham, Keith Burkinshaw, segir:
„Ég er á móti þessu, þaö er allt of
mikiö sýnt af knattspyrnu í sjón-
varpinu."
leikja bann fyrir brot sitt á aókn-
arleikmanninum Diego Maradona
hjá Barcelona. Maradona ökkla-
brotnaöi á vinstra fæti og leikur
ekki knattspyrnu næstu fjóra
mánuöi. Þaö tók aganefnd
spænska knattspyrnusambands-
ins aöeins 15 mínútur aö komast
aö niöurstööu eftir aö hafa horft á
myndsegulband frá leiknum, þar
sem brotiö var sýnt aftur og aftur
hægt. Antonio leikur því ekki
meö liði sínu í deildarkeppninni
fyrr en 12. febr. á næsta ári.
Aganefndin komst aö þeirri
niöurstööu, aö þetta heföi ekki
veriö ásetningarbrot, heldur aö-
eins gróft brot í hita leiksins. Ant-
onio féll saman og grét þegar hann
heyröi dóminn sem hann fékk. Þaö
er ekkert réttlæti í þessu, sagöi
hann. Framkvæmdastjóri Bilbao
sagöi aö |>etta væri mesta órétt-
læti sem átt heföi sér staö í
knattspyrnuheiminum og málinu
yröi áfrýjaö til æöri knattspyrnu-
dómstóla og lengra ef þess þyrftl
meö. „Þeir munu þurfa aö taka
þennan dóm til baka,“ sagöi Pedro
Maria Aurtenetke, forseti Bilbao-
liösins.
Jóhannfer í
KR eða Þrótt
JÓHANN Jakobsson, knatt-
spyrnumaður úr KA á Akureyri,
hyggst nú flytjast til Reykjavíkur
og leikur hann annaöhvort meö
KR eöa Þrótti næsta sumar. Meiri
líkur eru taldar á því aö Þróttur
veröi ofan á hjá honum.