Morgunblaðið - 18.10.1983, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1983
11
Allir þurfa híbýli
262771
★ Sóleyjargata
Einbýlishús á þremur hæðum.
Húsiö er ein hæð, tvær stofur,
svefnherb., eldhús, baö. Önnur
hæö, 5 svefnherb., baö. Kjallari
3ja herb. íbúö, bílskúr fyrir tvo
bíla.
★ Hraunbær
Ca 120 fm 4ra herb. íbúð á 3.
hæö (efstu) ein stofa, 3 svefn-
herb., eldhús, baö. Suðursvalir.
Falleg íbúð og útsýni.
★ Garðabær
Gott einbýlishús, jaröhæö, hæö
og ris meö innbyggðum bílskúr
auk 2ja herb. íbúöar á jaröhæö.
Húsið selst t.b. undir tréverk.
★ Raðhús
í smíöum á besta staö í Ártúns-
höföa. Möguleiki á tveimur
íbúöum í húsinu.
★ Kópavogur
2ja herb. ibúö á 1. hæð meö
innbyggöum bílskúr.
★ Raðhús
Raöhús í smíöum meö inn-
byggöum bílskúr í Breiöholtl.
Falleg teikning.
★ Kópavogur
Einbýlishús, húsiö er tvær stof-
ur meö arni, 4 svefnherb., baö,
Innbyggöur bílskúr. Fallegt
skipulag. Mikiö útsýni. Skipti á
minni eign kemur til greina.
★ Ásgarður
Raöhús, húsið er stofa, eldhús
3 svefnherb., þvottahús,
geymsla. Snyrtileg eign. Skipti
á 3ja herb. íbúö kemur til
greina.
Hef fjársterka kaupendur
að öllum stærðum húseigna.
Verðmetum samdægurs.
Heimasími HÍBÝU & SKIP
solumanns: Garðattrnti 38. Sími 26277. Jón Ólatsson
FASTEIC3IVIAIVIIO LUIM
Sverrir Kristjánsson
Hús Verslunarinnar 6. hæð.
Sölum. Guöm. Daöi Ágústss. 7S214.
Einbýlishús í Depluhólum
Til sölu vandaö einbýlishús ca. 3x153 fm meö innb. bílskúr. Mikiö
útsýni. Ákv. sala. Til greina kemur aö taka minni eign upp í.
2ja herb. íbúðir
Fjarðarsel
Til sölu 96 fm 2ja—3ja herb.
íbúö í kjallara. Ósamþykkt.
Skipasund
Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúö.
Ósamþykkt.
Safamýri
Mjög stór 2ja herb. á jaröhæö,
(nettó 85,7 fm.) endaíbúö. íbúö-
in skiptist í stórt hol, búr, stórt
eldhús, stórt svefnherbergi meö
góöum skápum, baö og stór
stofa. Verö kr. 1400 þús.
Gamli bærinn
Ca. 70 fm 2ja herb. íbúö á 1.
hæö (ekki jaröhæö). Verö 1250
þús.
Klapparstígur
Ca. 70 fm 3ja herb. Verö 1050
þús.
Merkiteigur Mosf.
Ca. 75 fm íbúö á 1. hæö, sér
inngangur, bílskúr. Verö 1500
þús.
3ja herb. íbúðir
Álfhólsvegur 3ja herb.
og einstaklingsíbúð í
sama húsi
3ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt
einstaklingsibúö í kjallara. Verö
kr. 1700 þús.
Barmahlíð
Ca. 80 fm risíbuð, svalir Verð
1300 þús.
4ra herb. íbúðir
Holtsgata
Ca. 120 fm á 4. hæö, aöeins ein
ibúö á hæöinni, mikiö ný
standsett, falleg íbúö, 3 geymsl-
ur.
Hringbraut Hf.
ca. 90 fm risíbúö meö stórum
kvistum og hanabjálkalofti í tvi-
býlishúsi, mikiö útsýni.
Laugavegur 40
í nýendurbyggðu húsi, 2. hæö
yfir verzl. Kúnst, ca. 100 fm
íbúö — hentar einnig mjög vel
sem skrifstofur.
Lindargata
Ca. 116 fm mikið endurnýjuö I
íbúö á 2. hæö. Nýtt eldhús og
skápar frá J.P. Verö kr. 1600 |
þús.
Blikahólar
Ca. 115 fm íbúö á 6. hæö, mikiö I
útsýni. Skipti á 2ja herb. íbúö á |
svipuöum slóöum.
Teigar
Ca. 115 fm íbúö á 1. hæö ásamt I
ca. 40 fm vinnuplássi i kjallara
sér inng., möguleiki á einstakl- |
ingsíbúö. Bílskúr.
Annaö
Verslun
Til sölu sérverslun í nágr. vlö I
Laugaveginn Erlend umboö
fylgja. Mjög hentugt fyrir tvær |
samhentar konur.
Fyrirtæki
Til sölu fyrirtæki á íþróttasviöi,
veröhugmynd 1200—1300 þús.
Einstakt tækifæri fyrir íþrótta-
kennara. Upplýsingar ekki
gefnar í síma.
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALA
AUSTURSTRÆTI 9
Símar
26555 — 15920
Einbýlishús
Smáíbúöahverfi
230 fm einbýlishús ásamt biiskúr.
Möguleiki á séribúö í kjallara. Verö
3,7—3,8 millj.
Lágholtsvegur
Bráöræðisholt
130 fm hús sem er kjallari hœö og ris.
Húsiö þarfnast standsetningar aö hluta.
Verö 1,8 millj.
Fossvogur
350 fm ásamt 35 fm bílskúr. Tilb. undir
tróverk.
Hnoðraholt
Ca. 300 fm einbýlishús tilb. undir
tróverk á tveimur hœöum ásamt Innb.
bílskúr. Verö 4 millj.
Raðhús
Skólatröö
Ca. 200 fm raöhús ásamt bílskúr. Verö
2,5 millj.
Brekkutangi — Mosf.
260 fm raöhús ásamt Innbyggöum
bílskúr. Verö 2,1—2,2 millj.
Sérhæðir
Skaftahlíö
140 fm risíbúö í fjórbýllshúsi. Verö 2,2
millj.
Skaftahlíö
170 fm stórglæsileg íbúö á 1. hæö í
tvíbýlishúsi ásamt góöum bílskúr. Fæst
eingöngu • skiptum fyrir gott einbýlishús
vestan Elliöaáa eöa í Kópavogi.
4ra—5 herb.
Nýlendugata
96 fm íbúö í kjallara. Verö 1100—1150
þús.
Meistaravellir
5 herb. 145 fm íbúö á 4. hæö ásamt
bílskúr. Verö 2.1—2,2 millj.
Háaleitisbraut
117 fm íbúö á 4. hæö í fjölbýllshúsi
ásamt bílskúrsrótti. Verö 1,6 millj.
3ja herb.
Engihjalli
97 fm íbúö á 5. hæö í fjölbýfishúsi. Verö
1,4 millj.
Efstasund
90 fm íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi.
Fæst eingöngu í skiptum fyrir 2ja herb.
íbúö í Vogahverfi.
Hraunbær
100 fm íbúö á 2. hæö ásamt 30 fm
bílskúr. Laus strax. Verö 1.550—1.600
þús.
Spóahólar
86 fm íbúö á 1. hæö. Sór garöur. Verö
1350 þús.
Hverfisgata
85 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1200 þús.
Asparfell
87 fm íbúö á 3. hæö í fjölbýli. Verö
1.250—1.300 þús.
2ja herb.
Seljaland
60 fm jaröhæö í 3ja hæöa blokk. Nýjar
innréttingar. Sór garöur. Skipti æskileg
á 3ja herb. íbúö í Sundunum eöa Lang-
holtshverfi.
Miðleiti
85 fm íbúö t.b. undir tróverk ásamt
bílskýli. Mjög góö sameign. íbúöin er
staösett í nýja miöbænum.
Kambasel
75 fm stórglæsileg íbúö á 1. hæö í 2ja
hæöa blokk. Furuinnréttlngar. Búr og
þvottahús innaf eldhúsi. Verö
1250—1300 þús.
Álfaskeið
70 fm ibúö á 1. hæö ásamt bílskúr.
Skipti æskileg á 4ra herb. íb. á svipuö-
um slóöum.
Vantar
Hðfum kaupanda að 4ra harb. (búð t
Alfaakaiði, Hafnarflrði.
Hðfum kaupanda að góðri 3ja harb.
ibúð i BraMholfi.
Gunnar Guðmundason hdl.
VJterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Fiskirækt í
grunnskóla
Kirkjubcjarklaustri, 11. október.
f VETUR eru 110 nemendur í
Kirkjubæjarskóla i Síðu og er það
svipaður fjöldi og verið hefur síðast-
liðin ár. fsetningarræðu skólastjór-
ans, Jóns Hjartarsonar, í haust, kom
fram að í vetur fer fram nýstárleg
kennsla í fiskirækt við skólann og er
það liður í kennslu líffræði, efna-
fræði og samfélagsfræði í 9. bekk.
Er ánægjulegt að skólar í
dreifbýlinu skuli hafa tækifæri til
að fara inn á slikar nýjar brautir i
kennslunni, þvi aðstaða þeirra
sníður þeim oft þröngan stakk í
verkefnavali. Kennsla í fiskirækt í
grunnskóla er algjör nýjung hér á
landi og verður því forvitnilegt að
fylgjast með þróun þessa máls.
Þá má geta þess að nemenda-
sýning skólans, sem unnin var sl.
vetur til þess að minnast þess að
200 ár eru liðin frá því að Skaftár-
eldar hófust, var mjög vel sótt í
sumar og voru sýningargestir um
tvö þúsund.
H.H.
43466
Engihjalli 2ja herb.
65 fm jarðhæö í lítilli blokk.
Suöursvalir. Laus fljótlega.
Hamraborg 2ja herb.
65 fm á 1. hæð, endaíbúð.
Laus, samkomulag.
Áðbraut 2ja herb.
55 fm 3. hæð. Suðursvallr. Ný-
legar innréttingar. Laus fljót-
lega.
Hamraborg 2ja herb.
Suðursvalir. Bílskýli.
Hraunbær 2ja herb.
70 fm á 1. hæð. Suður svalir.
Nýbýlavegur 3ja herb.
90 fm á 2. hæð. 20 fm bílskúr.
Langholtsvegur
2ja herb.
65 fm á miöhæð í þríbýli. Bíl-
skúrsréttur. Laus samkomulag.
Lundarbrekka 3ja herb.
90 fm á 3. haBð. Suðursvalir.
Parket á gólfum. Laus sam-
komulag.
Leirubakki 5 herb.
115 fm á 3. hæö. Suður svalir.
Aukaherb. f kjallara. Nýjar inn-
réttingar á baði og f eldhúsi.
Skólagerði 5 herb.
140 fm neöri hæð. Allt sér.
Vandaöar innréttingar. Stór
bílskúr.
Safamýri 5 herb.
120 fm ibúö á 4. hæö. Suður-
og vestursvalir. Mikið útsýni.
Eldhús og baö nýtt. Fæst eln-
ungis f skiptum fyrir 3ja herb.
íbúö í sama hverfi. Nánari uþp-
lýsingar á skrifstofunni.
Vantar
3ja herb. i HáaleHi eða Álfheim-
um. Samingsgreiösla aHt aö
500 þús.
Vantar
2ja eða 3ja herb. í Hamraborg
eöa Englhjalla.
Vantar
4ra herb. íbúð m/bílskúr og án
bílskúrs f Kópavogi.
Iðnaöarhúsnæöi 200 tll 400 fm.
Fasteignasaian
EiGNABORG sf
Hamraborg 5 - 200 Kópavogur
Símar 43488 & 43805
Sölum.: Jóhann Hálfdánarson,
Vilhjálmur Einarsson,
Þórólfur Kristján Beck hrl.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐB/ER - HÁALEITISBfiAUT 58-60
SÍMAR 353004 35301
Hallveigarstígur
Góð 2ja herb. íbúð, ca. 70 fm.
Nýtt gler. Laus fljótl.
Háaleitisbraut
Mjög góð 2ja herb. íbúð. Til af-
hendingar fljótlega.
Lokastígur
Mjög góð 2ja herb. íbúð í þrí-
býlishúsi. Sérhiti. Nýtt, tvöfalt
gler. Laus fljótl.
Framnesvegur
Glæsileg 3ja herb. ibúö, ca. 80
fm, í nýlegu húsi. Innbyggöur
bílskúr. Laus strax.
Asparfell
Mjög góð 3ja herb. íbúö, ca. 86
fm. Þvottahús á hæöinni.
Vesturberg
Mjög góð 4ra herb. íbúö á 3.
hæð, ca. 115 fm. Mikiö útsýni.
Sólvallagata
Mikiö endurnýjuö 4ra herb.
íbúö, ca. 115 fm, í fjórbýlishúsi.
Laus fljótlega.
Háaleitisbraut
Mjög góð 4ra til 5 herb. ibúö á
3. hæð, ca. 136 fm. Bílskúr.
Mikil sameign. Laus fljóti.
Lindargata
Nýstandsett 4ra til 5 herb. íbúö
á 2. hæö, ca. 120 fm. Laus fljótl.
Sérhæö á
Seltjarnarnesi
Ca. 145 fm. Bilskúrsréttur.
Rýming samkomulag.
Skeiðarvogur
Mjög gott endaraðhús, tvær
hæöir og kjallari Á efri hæö eru
3 svefnherb og baö. Á neöri
hæð eru 2 stofur og eldhús í
kjallara eru 2 góö svefnherb.
snyrting, þvottahús og geymsla
Mögulelki á séríbúö í kjallara
meö sérinngangi Fallegu
garður Rýming í desember
Flúðasel
Glæsilegt endaraðhús ca 230
fm. Sértbúð í kjaHara. A 1. hæt
eru stórar og bjartar stofur eld
hús og snyrting A efri hæð eru
4 svefnherb.. stórt bað og sjón-
varpsskáli. I kjallara er séríbúö
Bílskýli. Laust mjög fljótlega.
Garðabær
Glæsilegt elnbýlishús, ca.
2x160 fm. Innbyggöur bílskúr.
Frágengin lóð.
Fasteignaviöskipti:
Agnar Ólafsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasími sölum.: 78954.