Morgunblaðið - 18.10.1983, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1983
35
INNKAUPASTJORNUN
MARKMIÐ:
Tilgangur námskeiðsins er að gera grein fyrir helstu verkefnum við inn-
kaupastjórnun í fyrirtækjum og stofnunum og hvernig byggja má upp
skipuleg vinnubrögð við innkaupin. Stefnt er að því að þátttakendur geti
eftir námskeiðið náð betra valdi á öllum innkaupaferlinum og hafi öðlast
yfirsýn yfir starf innkaupastjórans.
EFNI:
- Starfssvið innkaupastjóra.
- Starfssvið starfsmanna í innkaupa- og söludeildum.
— Flutningaferill vörunnar.
— Innkaupamagn og birgðahald.
- Söluáætlanir.
-Tryggingar.
- Vörusýningar.
PÁTTTAKENDUR:
Námskeiðið er ætlað innkaupastjórum, forráðamönnum innkaupadeilda
og öðrum stjómendum sem ábyrgð bera á innkaupum til viðkomandi
fyrirtækis.
LEIÐBEINANDI:
Sveinn Hjörtur Hjartarson
rekstrarhagfræðingur. Lauk
prófi í rekstrarhagfræði frá
rekstrarhagfræðideild Gauta-
borgarháskóla árið 1979.
Starfar nú sem rekstrarráð-
gjafi hjá Hagvangi hf.
Einnig munu koma á nám-
skeiðið fulltrúar frá fyrir-
tækjum sem starfa að flutn-
ingamálum.
STAÐUR OG TIMI
31. október 1983 - 3. nóvember kl. 14.00-18.00 - samtals 16 klst.
Síðumúli 23, 3. hæð.
TILKYNNIÐ PÁTTTÖKU
í SÍMA 82930
ATH: Starfsmenntunarsjóður Starfsmannafélags ríkisstofnana greiðir
þátttökugjald fyrir félaga sfna á þessu námskeiði og skal sækja um það til
skrifstofu SFR.
ATH: Verslunarmannafélag Reykjavfkur og Starfsmenntunnarsjóður
Starfsmanna ríkisstofnanna greiðir þátttökugjald fyrir félaga sfna á
þessu námskeiði. Upplýsingar gefa viðkomandi skrifstofur.
Astjórnunarféiag
ÍSLANDS M&23
NÝTT FERÐATILBOÐ
í ísrael/ Eilat
Tf t AVÍV A JAFf A ISRAEt
JtRUSALEM i6RiCHC
BETHIEHEM *
ASHKELON# *
BNGEOl*
MASSADA*
Itond Seo
9.—25. nóvember
NIGEV DtSltT
OVOA ■—^
Feröatilhögun:
Flogiö meö Flugleiöum til London, gist á
Hotel Clarendon Court. Strax næsta morg-
un er flogiö frá Gatwick flugvelli beint til
Eilat.
1 Eilat er dvaliö í 2 vikur á Hotel Neptune, 4
stjörnu hóteli, staösettu viö ströndina,
miðbæinn og verslunarhverfin. öll herbergi
meö baöi, síma, loftkælingu og svölum.
Á heimleiö er svo aftur gist eina nótt í
London.
VERÐ 29.400.-
Verö innifelur: Flug Kef — London — Kef,
2 nætur m/ morgunv. í London í 2ja manna
herb., flug og flugvallarskattar. London —
Eilat — London og 14 nætur m/ morgunv.
í^Eilat.
íslensk fararstjórn!
Leitið nánari upplýsinga.
Eilat!
Eilat er eftirsótt sumarleyf-
isparadís viö Agabaflóa, en
hann gengur noröur úr
Rauöahafinu. Nóvemberhita-
stigið er 26—28°C og þar
er aö finna alla hugsanlega
þjónustu viö feröamenn.
SINAIOCSCRT
• EILAT
Centrol
NUEBA* Airport .
SANTA
KATARINA
•
*
SHARM
EISHEMC
RED SEA
FERDASKRIFSTOFA
GUÐMUNDAR JONASSONAR HF.
_____Borgartúni 34
_______SÍMI 83222
í Kaupmannahöfn
F/EST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
SVEFNHERBERGISHUSGOGN
Vinsælu svefnherberq-
ishúsgögnin eru nú
komin aftur í miklu úr-
vali.
Einnig geysigott úrval
af alls konar húsgögn-
um af ýmsum gerðum.
KM-
húsgögn,
Langholtsvegi 111,
sími 37010 - 37144.
OPIÐTILSJÖlKVÖLD
Vörumarkaðurinn hl.
E/Ð/STORG111
manudaga — þriðjudaga — miðvikudaga