Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983 17 Kenan Evren, forseti. Turgut Ozal, formaöur Anapflokks- ins. sem sagt allan rétt, en hefur ekki aöstöðu til aö færa sér hann í nyt. Stúlkur veröa í öllu aö lúta vilja fööur og síöan eiginmanns. Og þaö er mikil hneisa fyrir stúlku aö vera spjölluö þegar hún gengur í hjónaband. Reynist svo getur eig- inmaöurinn krafizt tafarlauss skiln- aöar. Hins vegar eru engar slíkar kröfur hermdar upp á karlmenn, svo aö víst er Tyrkland og siðir þess og heföir framandi mörgum Vesturlandabúum. En hagur kvenna í Tyrklandi —■ og þá er ég raunar einkum og sér í lagi aö tala um Anatoliu — getur naumast batnaö nema þær öölizt efnalegt sjálfstæöi. Og efnalegt sjálfstæöi geta þær ekki öölast nema meö aukinni þekkingu og menntun til starfa. Svo aö ég er smeykur um aö viö eigum langt í land. Og ég skal viöurkenna aö karlmaöurinn leggur sig kannski ekki í fram- króka aö hjálpa konunni á leiö. — Mehmet sagöi aö þaö væri dæmigert aö væri fjölskyldufaöir í Anatoliu spurður hvaö hann ætti mörg börn myndi hann svara: „Ég á þrjá syni.“ Dætur er ekki taldar meö. En auðvitaö eru konurnar ekki bundnar niöur eins og dýr og stundum reyna þær aö komast aö Kannski þeir gleymi aö njóta lífsins af því aö þeir eru alltaf aö vinna. Til er aö geta notið lífsins. En þá er þaö kannski oröiö of seint. Nei, Tyrkir vita ekki mikiö um island. En ég vonast til aö þær greinar sem ég kem til meö aö skrifa veröi til aö vekja áhuga á landi og þjóö og ég er fullur tilhlökkunar aö geta átt þátt í aö miðla upplýsingum um fsland til landa minna. í lok samtalsins vikum viö eilítiö að aöild Tyrklands aö Atlants- hafsbandalaginu og Kýpurvanda- málinu. — Hvaö varðar NATO eru skoöanir skiptar. Þaö eru margir sem haida fram þeirri skoðun, aö Bandaríkin séu fyrst og fremst aö verja bandaríska hagsmuni en ekki tyrkneska. Tyrkland væri ótvírætt skotmark Rússa í upphafi styrjald- arátaka. Margir Tyrkir óttast Rússa og sá ótti á sinn þátt í þvi aö þeir vilja að Tyrkir séu í Atlants- hafsbandalaginu. Eg geri ráö fyrir því aö færi fram skoöanakönnun i landinu myndi niöurstaöan veröa sú aö meirihlutinn væri fylgjandi aöild aö NATO. Þú spyrö svo um Kýpur? Tyrkneska stjórnin vill aö eyjan sameinist á ný. Kýpur á aö vera sjálfstætt sameinaö ríki. Og í heiman, fara til borganna í þeirri von aö þar geti þær skapaö sér betra lif, en þaö vilji oftar bregöa til beggja vona og oft eigi þær ekki annarra kosta völ en fara aö vinna á hóruhúsum. — Við gerum okkur grein fyrir því Tyrkir, aö viö erum um margt langt á eftir Evrópu, enda erum viö skipt þjóö, aö hálfu leyti Evrópu- búar, aö hálfu Asíubúar. En ég held aö mér sé óhætt aö fullyröa aö Tyrkir eru vingjarnlegt og friö- samt fólk, taka vel á móti gestum og sýna vinum mikla tryggö. Ég held aö Tyrkir og íslendingar séu afar ólíkir. Sumt eiga þeir sameig- inlegt. Þeir kunna aö brosa og eru hlýir og vingjarnlegir. En lífsstíllinn er ólíkur og þótti ég hafi nú aöeins veriö hér skamma hríö finnst mér t.d. isiendingar vinna alltof mikiö. reynd er fáránlegt hversu grunnt er á óvild milli Tyrkja og Grikkja. Þaö eru án efa fáir Tyrkir sem hafa ekki í sér grískt blóö og öfugt. Þetta er hálfpartinn sama þjóöin og reynd- ar var henni á sínum tíma skipt eftir trúarbrögðum.. Ég hef ekki trú á aö Sameinuöu þjóöirnar geti átt einhvern raunhæfan þátt í aö fá aðilana til aö talast viö. Kyprianou, forseti gríska hlutans, hefur neitaö lengi að hefja aftur samningaviö- ræöur við hinn tyrkneska starfs- bróöur sinn Rauf Denktash. Þaö veröur ekki samiö um friö á Kýpur nema við samningaborðiö, ekki annars staöar né meö afskiptum eöa milligöngu annarra en þeirra sjálfra beggja tveggja. Texti: Jóhanna Kristjónsdóttir Segir Verslunarfélag Suðurnesja sig úr Landssambandi ísl. verslunarmanna? „VS ÆTTI að íhuga hvort það þjóni nokkrum tilgangi að sækja slík þing, þar sem einn aðili hefur algeran meirihluta," segir meðal annars í ályktun fundar í stjórn og trúnaðarmannaráði Suðurnesja. Þar er einnig lýst fullum stuðningi við þá ákvörðun full- trúa VS að taka ekki þátt í störfum 14. þings Landssam- bands íslenskra verslunar- manna, vegna þeirra deilna, sem upp komu fyrir þingið um einn fulltrúann. Þá segir einnig í ályktuninni: „Líka ætti að athuga hvort bein aðild VS að ASÍ sé heppilegri en núverandi skipulag, með LÍV sem milliaðila. Hentu nú ramla burstanum pv láttu Phllips le^a J»gaf! Það eru ófáir klukkutímarnir, sem eytt er í uppvask á meðalheimili í viku hverri. Þar að auki eru jafnt rauðsokkur sem húslegustu heimilisfeður sammála um að uppvask sé með leiðinlegri húsverkum til lengdar. Uppþvottavélar eru svo sem engin nýjung, en fram til þessa hafa þær af flestum verið taldar „lúxustæki”, ef ekki hreinn og beinn óþarfi og bruðl. Nýja Philips uppþvottavélin veldur þáttaskilum í þessu efni. Hún er ekki bara tæknilega fullkomin, hljóðlát og vandvirk heldurlíkaódýr! Verð krónur 16.990 - staðgreitt Hafðu samband, við erum sveigjanlegir í samningum. g PHILIPS fullkomin og ódýr heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.