Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983 46 Enskir Fré Bob HMNWUjf, fréttamwnni Morgunbiaóains i Englandi. EMLYN Hughes, fyrrum fyrir- liöi Liverpool og enska lands- liösins, er hættur aö ieika meö Swansea. „Ég geröi þaö aö- eins til aö hjálpa John (Tosh- ack),“ sagöi Emiyn, en Tosh- ack hsatti sem kunnugt er sem framkvaemdastjóri liösins á dögunum. Hughes býr uppi í Rother- ham og „þaö er ekki nógu sniöugt aö þurfa aö aka alltaf 500 mílur á leiki,“ sagöi hann. — O — Alan Brazil hefur veriö nokk- uö í fréttunum undanfariö, þar sem hann hefur ekkí náö aö tryggja sér sæti í Tottenham- liöinu eftir söluna frá Ipswich. „Þaö væri mér mjög á móti skapi aö fara fram á sölu frá Tottenham, en til þess gæti þó komiö nú,“ sagöi Brazil í gær. .Ég get varla haldiö ró minni ötlu lengur." — O — Doug Livermore, fyrrum leik- maöur Liverpool, hefur veriö skipaöur framkvæmdastjóri Swansea í óákveöinn tíma í staö John Toshack. Livermore var einn þeirra þjálfara sem voru með Toshack hjá liðinu. Þess má geta, aö félagiö neyö- ist á næstunni tíl aö selja ein- hverja lelkmennn til aö fá pen- inga fyrir skuldum. Bob Latch- ford hefur áhuga á tilboöi frá Sheffield Wednesday, og John Bond, framkvæmdastjóri Burnley, will fá Gary Stanley og Neil Robinson frá Swansea. — O — Gordon Cowans, miðvall- arspilarinn snjalfi hjá Aston Villa sem fótbrotnaöi á Spánl i haust, gekk í hjónaband um helgina. Hann var þá enn í gifsi og haltraöi því upp aö altarinu meö gifsiö á fætinum. Þess má geta aö þaö var tekiö af honum nú í vikunni og hann vonast til aö geta fariö aö leika meö lió- inu um jólaleytiö. — O — Malcolm Allison, fram- kvæmdastjóri Middlesbrough, hefur skrifaö undir nýjan tveggja ára samning viö félag- iö, og enduöu þar meö sögu- sagnir þess efnis aö hann væri á förum frá Ayresome Park. .Ég vil vera hér í langan tíma og koma upp stórliði sem borg- in hefur átt skiliö aö eiga í mörg ár,“ sagöi Allison. .Ég vil ein- beita mór aö þessu starfi. Ég er oröinn leiöur á þeim sem alltaf eru aö bjóða mér störf annars staöar.“ — O — Svo gæti fariö aö ITV hætti viö aö sýna leik Luxemborgara og Englendinga í Evrópukeppni iandsliöa beint til Englands. Danir og Grikkir leika í Aþenu fyrr sama dag (16. nóvember) og sigri Danir í þeim leik, kom- ast þeir í úrslitakeppnina. Vinni þeir mun ITV ekki sýna leiklnn beint, sem sagt ekki nema Englendingar eigi möguleika á því aö komast áfram. Komist þeir ekki áfram verða aöeins sýndir valdir kaflar úr leiknum síöar. Norðurlandameistaramótið í borðtennis hefst í dag: Allt besta borðtennisfólk Noróurlanda meðal keppenda NORÐURLANDAMEISTARAMÓTIÐ í borötennis hefst í kvöld í Laug- ardalshöllinni klukkan 19.00. Alls eru keppendur 48 ó mótinu frá öllum Noröurlöndunum. Fimm keppendur frá Svrþjóö, Danmörku, Noregi og Finnlandi, og þrír frá Grænlandi. íslendingar senda 22 keppendur á mótiö, 14 karla og 8 konur. Keppt veröur í sjö flokkum á mótinu. Allir bestu borðtennisleikarar Noröur- landa eru meðal keppenda á mótinu sem stendur yfir fram á sunnu- dagskvöld. Keppnin á Noröurlandamótinu er jafnframt keppni á milli lands- liöa og eru landsliö íslands á mót- inu skipuö eftirfarandi: Karlar: Tómas Sölvason KR, Tómas Guðjónsson KR, Hjálmtýr Hafsteinsson KR og Kristján Jón- asson Vtkingi. Konur: Ragnhildur Siguröar- dóttir UMSB, Ásta Urbancic Ernin- um og Arna Sif Kærnested Víkingi. Landsliösþjálfarar eru: Björgvin Jóhannesson og Stefán Konráös- son. f einstaklingskeppninni er keppt með útsláttarfyrirkomulagi. Má bú- ast viö mörgum mjög skemmtileg- um og fjörugum viöureignum þar. Eins og áöur sagöi keppa allir bestu borötennisspilarar Noröur- landa, þeirra þekktastur er Jan Ove Waldner, en hann er einn al- besti borötennisleikari Evrópu í dag. Viö skulum líta á þekktustu keppendur mótsins. Jan Ove Waldner er 18 ára gamall og leikur meö Hagersten í Svíþjóö. A Evrópumeistaramótinu í Budapest 1982 kom fyrst í Ijós hversu hæfileikamikill borötennis- maöur hann er. Hann lenti þar í ööru sæti á eftir landa sínum App- elgren og sigraöi nokkra af bestu borötennismönnum Evrópu til aö ná þeim árangri. Waldner er einn af fáum evrópskum borötennis- mönnum sem Kínverjar hræöast. Hann er mjög sóknharöur spilari meö frábæran stíl. Hann hefur unniö Evrópumeistaratitil unglinga þrjú ár í röö, en þaö hefur enginn annar leikiö. Jörgen Person er einnig 18 ára og leikur hann í Svíþjóö. Hann er talinn 8. besti í Svíþjóö og hefur unnið tvenndarkeppnina á Evrópu- meistaramóti unglinga tvö síöast- liöin ár, í bæöi skiptin meö Olgu Nemes frá Rúmeniu. Sonja Grefberg er búin aö vera í fremstu röö borðtenniskvenna í Finnlandi síöan 1977. 1980 varö hún Evrópumeistari unglinga í tví- liöaleik meö Evu Malmberg. Sonja er talin vera nr. 22 í Evrópu, en Eva nr. 24. Claus Petersen er, þó hann sé kominn vel yfir þrítugt, enn mjög góöur borötennismaöur. Hann varö fyrst danskur meistari 1967 og hefur oröiö það þrettán sinnum i allt. Hann hefur unniö titilinn óslít- iö síöan 1975. Einnig hefur hann oröiö tvíliðaleiksmeistari sjö sinn- um og tvenndarkeppnina vann hann þrisvar sinnum. Keppnin á mótinu stendur yfir frá klukkan 9.00 til 20.00, laugar- dag og sunnudag. Rétt er aö geta þess aö aögangur er ókeypis aö mótinu nema aö úrslitaleikjum mótsins sem fram fara á sunnu- daginn. — ÞR • Allir bestu borötennisspilarar Norðurlanda veröa í sviösljósinu í Laugardalshöllinni næstu þrjá daga. Veröur án efa hart barist í einliðaleik karla og kvenna svo og í keppni landsliöa. Getur Coe ekki byrjað að æfa aftur vegna nýrnasjúkdóms? Stórhlauparinn enski, Sebast- ian Coe, mun reyna aö hefja æf- ingar í byrjun næsta árs fyrir Olympiuleikana í Los Angeles. En sá böggull fylgir skammrifi aö Coe mun þurfa aö æfa alfariö undir stjórn læknis og veróur aö fara í reglulega skoðun vikulega. „Þaö veróur mikiö álag á mann aö þurfa aö fara í læknisskoöun vikulega og þurfa að bíöa eftir niðurstöóum á rannsóknum, en þessu veröur maöur bara aö venjast," sagöi Coe viö frétta- menn. Coe, sem er Olympíumeistari í 1500 m hlaupi og á heimsmetin í 800 og míluhlaupi, hefur á siöasta ári átt viö mjög þrálátan nýrna- sjúkdóm aö stríöa. Coe fann fyrst fyrir sjúkdómi þessum á Evrópu- meistaramótínu í Aþenu 1982, síö- an aftur síöastliöiö sumar, og þá varö hann alveg aö hætta allrl keppni og hefur ekkert getaö æft i rúma þrjá mánuöi. „Ef ég væri heill heilsu þá væri ég fyrir löngu síöan farinn af stað meö erfiöar æfingar fyrir Olympíu- leikana eftir mjög nákvæmri æf- ingaskrá. En nú verö ég aö láta hverjum degi nægja sína þjáningu og þegar æfingar hefjast hjá mór þá veröa þær ekki eins skipulegar og ella. Þetta á eftir aö valda mór miklum erfiöleikum," sagði Coe. Aö sögn lækna sem stundaö hafa Coe þá getur allt eins brugöiö til beggja vona meö hvort hann muni geta æft eöa ekki. Coe hefur lýst því yfir aö hann ætli aö leggja skóna á hilluna og hætta allri keppni í lok árr!ns 1985. • Sebastian Coe Sigruðum Grænlendinga í landskeppni í borðtennis í fyrrakvöld var leikinn landsleikur í borðtennis á milli íslendinga og Græn- lcndinga í karlaflokki. Fyrsti landsleikur þjóðanna í þessari íþróttagrein. fs- lendingar sigruóu 5—0. Þeir sem kepptu fyrir hönd íslands voru Tómas Guö- jónsson, Hjálmtýr Haf- steinsson og Kristján Jón- asson. Hann kom inn sem varamaður fyrir Tómas Sölvason sem var veikur. Öruggur sigur íslands í öllum leikjum var staö- reynd en leikirnir unnust allir 2—0, nema einn leikur sem vannst 2—1. - I’R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.