Morgunblaðið - 04.11.1983, Page 45

Morgunblaðið - 04.11.1983, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983 45 Sigursælir KR-ingar EINS OG fyrr hefur komið fram urðu KR-ingar íslandsmeistarar í 4. aldursflokki í knattspyrnu 1983. Strékarnir létu ekki þar viö sitja held- ur bættu um betur meö sigri í haustmóti Reykjavíkurfélaganna. Fyrr um sumariö haföi liöiö einnig sigraö í Reykjavíkurmótinu. Árangur þessa liðs er með því besta sem um getur á þessu sviöi og til marks um það mé nefna, aö liöið lék alls 27 leiki é keppnistímabil- inu. Þaö vann 25, geröi eitt jafntefli og tapaöi einum leik. Samtals skoraöi liðiö 145 mörk, en fékk aðeins é sig 7. í fslandsmótinu lék liðið í A-riöli með öllum sterkustu liöum landsins í þessum aldursflokki og þar gerði KR-liðið 65 mörk og er úrslitakeppnin raunar þé talin meö. Einn leikmaöur liösins, Steinar Ingimundarson, skoraöi hvorki meira né minna en 64 mörk é keppnistímabilinu og verður aö telja ólíklegt annað en aö hann sé markakóngur í íslenskri knattspyrnu 1983. Ástseðan fyrir þessum góöa érangri er sú, aö allir leikmenn hafa lagt sig fram bæöi viö æfingar og í leikjum og því hefur érangurinn oröiö eins og aö ofan er greint. Þjálfari liösins er Atli Helgason, einn reynd- asti knattspyrnuþjélfari landsins, og honum til halds og trausts hefur veriö Sigurður Ægir Jónsson, stjórnarmaöur í knattspyrnudeild KR. Á myndinni eru: Fremsta röö fré vinstri: Siguröur Ægir Jónsson, liðsstjóri og umsjónarmaður, Hilmar Björnsson, Ingi Guömundsson, Viöar Halldórsson, Rúnar Kristinsson, Atli Helgason, þjélfari. Miðröð fré vinstri: Ólafur Magnússon, Þorsteinn Guöjónsson, Gunn- ar Gíslason, Heimir Guöjónsson, Jóhann Lappas, Stefén Guðmunds- son og Þorsteinn Stefénsson. Aftasta röö fré vinstri: Njéll Friöbertsson, Þormóöur Egilsson, Stein- ar Ingimundarson, Guöni Hrafn Grétarsson, Þorlékur Árnason, Hlynur Leifsson og Höröur Felix Haröarson. Ljósmynd: Ouómundur Kr. Jóhannmson. Broddi sterkur fyrir norðan: 1 /an in þ refal It OPID meistaraflokks- og A-f- lokks- mót í badminton fór fram í íþróttahöllinni é Akureyri um sl. helgi. Keppendur voru um 50, þar af voru 30 fré Reykjavík og Akra- nesi. Broddi Kristjánsson TBR sigraöi þrefalt í meistaraflokknum. Hann vann Þorstein B. Hængsson TBR í einliöaleik i úrslitum 15—11 og 17—15. I tvíliðaleik unnu þeir Broddi og Þorsteinn þá Sigfús Ægi Árnason TBR og Víðir Bragason ÍA 15—5 og 15—12 og í tvenndarleik unnu Broddi og Þórdís Eövald TBR þau Þorstein Hængsson og Kristínu Magnúsdóttur TBR 15—5 og 15—12. Kristín Magnúsdóttir vann Þórdísi Edvald í úrslitum einliöa- leiks kvenna 12—11 og 11—2. Þær Kristín og Þórdís unnu svo Lovísu Sigurðardóttur TBR og Elísabetu Þórðardóttur TBR í úr- slitum í tvenndarleik 15—12 og 15—1. Kristinn Jónsson TBA vann þrefalt í A-flokki. Hann sigraöi Erling Bergþórsson fA í einliöaleik 15—2, 10—15 og 15—6. í tvíliöaleik vann hann ásamt Kára Árnasyni TBA þá Hauk Jóhannsson og Tómas Leifsson meö 14—18, 15—2 og 18—15. Þriöja sigrinum bætti Kristinn viö í tvenndarleik en þar vann hann ásamt Jakobínu Reyn- isdóttur 15—4 og 15—5. í einliða- leik kvenna sigraöi Guörún Er- lendsdóttir TBA Jakobínu Reyn- isdóttur TBA 11—8 og 11—5. í tvíliöaleik kvenna unnu þær Jak- obina og Guörún þær Ragnhildi Haraldsdóttur og Margréti Eyfells TBA meö 15—9 og 15—6. AS. Trimmað í frítíma og á vinnustað EITT af meginverkefnum fþrótta- sambands Islands er aó örva alla landsmenn til aukinnar líkams- raektar og útivistar. Trimmnefnd ÍSÍ vinnur aó þessum mélum og hefur gert sl. 12 ér. Meðal verkefna núverandi Trimmnefndar er aö né samstarfi við stjórnendur og starfsmanna- félög stofnana og fyrirtækja um aó hvetja starfsfólk til að stunda trimm í frítímanum og þar sem aóstaöa er til, aó starfsfólki veröi gefinn kostur é léttum örvunar- æfingum é vinnustaó í stuttum hléum. Meölimir nefndarinnar hafa þegar heimsótt nokkur fyrir- tæki og kynnt þessi mél. Sem lið í þessu verkefni hefur nefndin ékveöiö aö efna til ném- skeiös fyrir væntanlega leióbein- endur í almenningsíþróttum — trimmi. Námskeiöiö veröur í íþrótta- miöstöö ÍSÍ í Laugardal 11.—13. nóv. nk. Námskeiösgjald er kr. 1500 á mann. Markmiö námskeiðsins er aö veita þátttakendum undirstööu- þekkingu til þess aö leiöbeina og stjórna örvunaræfingum á vinnu- staö og/ eöa í frítímum. Hugmyndin er sú aö fyrirtæki og/ eöa stofnanir hvetji áhuga- samt starfsfólk sitt til þess aö sækja námskeiðiö og jafnvel greiöa kostnaö þess, meö þaö í huga aö sá hinn sami stjórni svo örvunaræfingum á vinnustaö, öll- um til ánægju og hagsbóta. Vegna undirbúnings er nauö- synlegt aö skrá þátttakendur sem fyrst. Trimmnefndin vonast til, aö fulltrúar eöa stjórnendur fyrirtækja stofnana eöa starfsmannafélaga hafi samband viö skrifstofu ÍSI í síma 83377, en þar eru veittar allar nauösynlegar upþlýsingar. Frétutilkynning. Afmælismót Víkings í borðtennis: Tómas og Ragnhildur unnu TÓMAS Guðjónsson, KR, sigraöi um síöustu helgi í meistaraflokki karla é afmælismóti Víkings í borötennis. Ragnhildur Sigurö- ardóttir, UMSB, sigraði í kvenna- flokki. Mót þetta fór fram í Laugardalshöll. Þaö var haldiö ( tilefni af 75 éra afmæli Víkings og einnig í tilefni af því aö borötenn- isdeildin er tíu éra é þessu éri. Tómas Sölvason, KR, varö í ööru sæti í karlaflokki og Kristján Jónasson, Víkingi, varö þriðji. I meistaraflokki kvenna varö Ásta Urbancic, Erninum, önnur og • Tómas Guójónsson Elísabet Ólafsdóttir, Erninum, þriöja. Þessi hluti mótsins var boösmót og voru 16 sterkustu karlarnir og 8 bestu konurnar meö. Einnig var haldiö opiö ungl- ingamót í tilefni afmælisins. i flokki drengja yngri en 13 ára sigraði Ragnar Árnason, KR, annar varö Jóhann Pétur Guöjónsson, Víkingi, og þriöji Þór Hauksson, Víkingi.-I flokki 13 til 15 ára sigraöi Kjartan Briem, KR, annar varö Bjarni Hauksson, Víkingi, og Halldór Steinn Steinsen, Erninum, varö þriöji. Fjögur lönd vilja halda HM í knattspyrnu árið 1990 ENGLAND, Ítalía, Grikkland og Sovétríkin hafa formlega staðfeat umsóknir sínar til aö halda heimsmeistarakeppnina í knatt- spyrnu érió 1990, en frestur til staöfestingar rann út é ménudag- inn. Þaö veröur sennilega ekki ákveöiö fyrr en næsta vor hvar keppnin verður haldin, því gaum- gæfilega þarf aö athuga öll gögn í málinu og skoöa aöstööuna í viö- komandi löndum. FIFA heldur fund í Zúrich 8. desember, en ekki er talið aö þá veröi ákveöiö meö keppnisstaö. Skrifstofa framtíðarinnar - Námstefna - Stjórnunarfélag íslands og Skýrslutæknifélag íslands efna sameiginlega til námstefnu um efniö „Skrifstofa framtíöarinnar“ og veröur hún haldin í Kristalssal Hót- els Loftleiöa, fimmtudaginn 10. nóvember og hefst kl. 13.00. Dagskrá: 13:00 Setningarávarp, Sigurjón Pétursson, formaöur Skýrslu- tæknifélags íslands. 13:15 The future Work Station for the Professional Office Worker, Nick Trufin, Manager of Experimental syst- ems, IBM, California. 13:45 The Research State of the Art in Office Automation, dr. Clarence Ellis, Xerox Corporation, California. 14:15 Tölvukerfi á skrifstofu framtíöarinnar, dr. Jóhann Pétur Malmquist, tölvufræöingur. 14:35 Fyrirspurnir. 14:50 Kaffihlé. 15:20 Fremtidens kontor, Niels Birkemose Möller, fram- kvæmdastjóri hugbúnaöardeildar Digital Equipment Corp. í Danmörku. 15:50 Gagnanet á íslandi og þjónusta Pósts og síma. Þor- varöur Jónsson, yfirverkfræöingur Pósts og síma. 16:10 Helstu verkefni á skrifstofum og áhrif nýrrar tækni á þau. Sveinn Hjörtur Hjartarson, Hagvangur hf. 16:30 Skrifstofusjálfvirkni á íslandi í dag. Páll Jensson, for- stööumaöur Reiknistofnunar Háskólans. 16:50 Fyrirspurnir. 17:00 Námstefnuslit. 17:30 Sýningin „Skrifstofa framtíöarinnar" opnuö í Hús- gagnahöllinni, Bíldshöföa, aö viöstöddum gestum og þátttakendum á námstefnunni. Siguröur R. Helgason, formaöur SFÍ, flytur opnunarávarp. Fundarstjóri er dr. Jón Þórhallsson, forstjóri Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélags íslands í síma 82930. Stjórnunarfélag íslands, Skýrslutæknifélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.