Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fjölbreytt starf Við erum aö leita af starfsmanni meö há- skólamenntun til starfa við stjórnunar- og markaösstörf hjá traustu þjónustufyrirtæki. Við bjóðum: • Sjálfstætt og umfangsmikiö starf. • Möguleika á starfsþróun. • Skemmtilegt starfsumhverfi. • Starf í vaxandi fyrirtæki, sem byggir á miklum samskiþtum viö viöskiþtavini. Við erum aö leita eftir starfsmanni: • Sem hefur áhuga á stjórnun og mark- aðsmálum. • Til framtíðarstarfa. • Sé fjölhæfur og vill starfa sjálfstætt. • Á aldrinum 28—35 ára, helst meö starfs- reynslu. Viö höfum áhuga á aö ráöa traustan og góö- an starfsmann sem vill taka þátt í framtíöar uppbyggingu vaxandi fyrirtækis. Farið verður meö allar umsóknir sem trúnaö- armál og öllum umsóknum svaraö fyrir 25. nóvember. Umsóknum skal skilað til Morgunblaðsins fyrir 15. nóvember merkt: „Fjölbreytt starf — XXXX“. Auglýsendur — atvinnurekendur Laghentur maöur með áhuga á teiknun og leturgerö óskar eftir vinnu t.d. v/auglýsingar eða einhverskonar skrifstofuvinnu. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 7. nóv. merkt: „A — 709“. Atvinnurekandi óskast! Má vera kröfuharður og geðvondur fyrir há- degi, en þó meö húmor eftir hádegi. Þarf ekki aö kunna bréfaskriftir á íslensku, ensku, sænsku, ítölsku, né vélritun, telex, verðútr., tollskýrsl., skjalavörslu og/eöa alla þá mörgu útúrdúra sem aukið gætu álag á heröar hans. Fullum baráttuvilja og trúnaöartrausti heitiö í skiptum fyrir gott lífsviöurværi. Lilja K. Möller. Sími 78552. Auglýsingahönnun Útgefandi vill ráöa starfskraft sem hefur reynslu af auglýsinga- og/eöa tímaritshönn- un. Þeir sem áhuga hefðu, vinsamlega sendi upplýsingar til auglýsingad. Morgunblaösins hiö fyrsta, merktar „Hönnun — 31“ Grindavík Blaðburðarfólk óskast í Austurbæinn. Vinsamlegast hafið samband viö Umboðs- mann í síma 8207. 3R*f9tiiiM*fetíÞ Metsölublad á hverjum degi! radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar lc^rn Ráðstefna um rannsóknir á íslandi Bandalag háskólamanna efnir til ráöstefnu um rannsóknir á íslandi laugardaginn 5. nóv- ember í Norræna húsinu. Ráöstefnan hefst kl. 10.30 og er áætlað aö henni Ijúki kl. 16.30. Framsöguerindi flytja: Helgi Valdimarsson prófessor: Háskólinn sem vísindastofnun. Mikael M. Karlsson dósent: Aö ræða um rannsóknir. Þóröur Jónsson eðlisfræöingur: Hvernig rannsóknir er skynsamlegt að stunda á ís- landi? Fluttar veröa niöurstööur vinnuhópa, sem hafa starfað undanfarna mánuði og aö lokum veröa panelumræöur. Ráðstefnan er öllum opin. Bandalag háskólamanna. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréftar Reykjavíkur o.fl., fer fram opinbert uppboð i uppboðssal Tollstjórans í Reykjavík við Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 5. nóvember 1983 og hefst þaö kl. 13.30. Selt veröur mikiö magn af allskonar verslunarvörum úr þrotabúi Vöruhússins Magasm sf., svo og innanhússkallkerfi. þjófavarnarkerfi, hljómflutningstæki, ýmis SHrifstofuáhöld o.fl. Þá verða seldar ca. 700 stk. hljómplötur islenskar og erlendar, ca. 500 stk. plaköt, magnari og plötuspilari allt úr þrotabúi hljómplötuverslunar. ennfremur ýmsir húsmunir og margt fleira. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki upp- boöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboóshaldarinn í Reykjavik. ___________óskast keypt__________________ Ath. söluturn Traustur fjársterkur aðili óskar eftir aö kaupa góðan söluturn, einnig kemur til greina aö leigja eöa kaupa hentugt húsnæöi undir sölu- turn. Uppl. í síma 81066 frá kl. 9—5. kennsla Námskeið Eftirtalin námskeiö hefjast fljótlega: 1. Bútasaumsnámskeið almennt. 2. Bútasumur teppi. 3. Jólaföndur. VIRKA^ K' jpparstiq 25 — ?,' *A'.‘ ’.mv 74 7'.7 ** V VÉLSKÓLI ISLANDS Innritun á vorönn 1984 Innritun nýrra nemenda á vorönn 1984 er hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða aö hafa borist skrifstofu skólans fyrir 20. nóvember nk. Kennslan fer fram eftir áfangakerfi og skulu væntanlegir nemendur koma til viötals viö áfangastjóra áöur en um- sóknarfrestur rennur út. 2. nóvember 1983. Skólastjóri. húsnæöi óskast Iðnaöarhúsnæöi óskast Rótgróiö framleiöslufyrirtæki á höfuöborg- arsvæöinu óskar eftir aö kaupa eöa leigja iönaðarhúsnæði, 1000—2000 m2 að stærð. Má vera á 1—3 hæöum, en þarf aö vera meö vörulyftu ef á fleiri en 1 hæö. Framleiöslusalir þurfa aö vera opnir, án miliiveggja og góö aöstaöa fyrir vörumóttöku þarf aö vera fyrir hendi. Um er aö ræöa þrifalegan iönaö sem er best staðsettur sem mest miösvæöis í Reykjavík, bæöi vegna fjölda starfsmanna og viöskipta- vina. Öll tilboð veröa meöhöndluö meö fullkomn- um trúnaði. Tilboö óskast send á skrifstofu Morgunblaö- sins merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 807“. fundir — mannfagnaöir Haustfagnaður Borgfirðingafélagsins veröur laugardaginn 5. nóvember og hefst kl. 21.00 í Skagfirðingabúð Síöumúla 35. Til skemmtunar: 1. Tískusýning 2. Bögglauppboð 3. Fótafjör meö snúningi. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. Opiö hús Fyrsta „opna hús“ vetrarins veröur í kvöld 4. nóv. í Félagsheimilinu, Háaleitisbraut 68. Húsið opnaö kl. 20.30. Dagskrá: 1. Yfirlit yfir laxveiöina 1983. Einar Hannes- son frá Veiöimálastofnun. 2. Veiðimyndasýning. 3. Happdrætti, glæsilegir vinningar. Félagar fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Skemmtinefnd SVFR. Spilakvöld Hin vinsælu spilakvöld Laugarneshverfis og Háaleitishverfis hefjast þriöjudaginn 8.nóv- ember í Valhöll, Háaleitisbraut 1, húsið opnað kl. 20.00. Byrjað aö spila kl. 20.30. Spiluö veröur félagsvist. Góöir vinningar, kaffiveitingar — hlaðborð. Stjórn Félags sjálfstæöismanna í Háaleitishverfi og stjórn Fé- lags sjálfstæðismanna í Laugar- neshverfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.