Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983 23 Veður víða um heim Akurayri Amtterdam Aþena Barcelona Bairút Belgrað Berlín BrOssel Buonss Aires Chtcsgo Dubiin Frankfurt Genf Hstsinki Hong Kong Jerúsalem Jóhannsssrborg Kaupmannshöfn Ksiró Lissabon Lundúnir Madrid Malaga Mallorca Mexikóborg Mlaml Moskva Montreal Nýja Delí New York Osló Paris Dabinn remng Reykjavík Rio de Janeiro Róm San Fransisco Stokkhólmur Tókýó Toronto Vínarfoorg Þórshófn 1 alskýjaó 13 haióakirt 20 skýjað 19 lóttskýjaó 29 heióskfrt 15 heióskirt 12 hsióskirt 1« heióskírt 21 skýjaó 17 skýjaó 15 skýjaó 13 haióskfrt 13 heióskfrt 7 skýjaó 26 hsióskfrt 27 hsióskfrt 23 skýjaó 10 heióskfrt 33 skýjaó 17 rigning 15 skýjaó 18 rignfng 17 súld 19 skýjaó 23 heióskfrt 27 skýjaó 7 skýjað 12 skýjaó 29 hsióskfrt 17 rigning 9 heióskirt 15 heióskfrt 16 rignlng 0 skýjaó 31 skýjaó 19 heióskfrt 18 heiðskfrt 11 heiórkfrt 20 heióskfrt 10 rigning 12 heióskfrt 7 skýjaó Líbanon: Harðir bardagar milli PLO-manna Beirut, Genf, 3. nóvember. AP. LÍBANSKIR leidtogar, fulltrúar á ráðstefnunni um þjóðarsátt í Líb- anon, reyndu í dag að ná sam- komulagi um afstöðuna til samn- ings Líbanonstjórnar við ísraela um brottflutning herja frá landinu. Andstæðingar Arafats innan PLO hafa hafið mikla herferð á hendur stuðningsmönnum hans í Norður- Líbanon. Arafat skoraði í dag á vinveittar þjóðir að koma í veg fyrir „fjöldamorð" Sýrlendinga á Pal- estínumönnum. Fulltrúar á ráðstefnunni í Genf reyna nú að finna einhvern meðalveg milli þeirrar tillögu Sýrlendinga, að samkomulagið við ísraela verði ógilt, og tillögu Camille Chamouns, fyrrum for- seta úr röðum kristinna manna, að það verði „fryst" eða ekki við það staðið frekar en orðið er. Eftir síðustu fréttum að dæma virðist nokkuð miða í átt að síð- ari tillögunni. Palestínumenn innan PLO, sem snúist hafa gegn Arafat, leiðtoga samtakanna, hófu í dag miklar árásir á stuðningsmenn hans í Norður-Líbanon, einkum í borginni Tripoli, þar sem 30 eru sagðir hafa fallið og 100 særst. Sýrlenskar herþotur steyptu sér yfir aðalstöðvar Arafat-sinna í flóttamannabúðunum Baddawi fyrir utan Tripoli en létu það þó ógert að skjóta á þær. Um 45.000 Palestínumenn eru í flótta- mannabúðum fyrir utan Tripoli og komast hvergi. Sýrlendingar ráða svæðunum í kring og í suðri búa erkifjendur þeirra, kristnir Líbanir. Yasser Arafat, leiðtogi PLO, skoraði í dag á vinveittar þjóðir, arabaríki, sósíalistaríki og hlut- lausar þjóðir, að koma í veg fyrir „fjöldamorð á Palestínumönnum í líkingu við þau, sem urðu í Sabra og Shatilla". Sagði hann, að Sýrlendingar ætluðu sér nú að „fullkomna það verk, sem Banda- ríkjamönnum og fsraelum hefði ekki tekist að vinna". Það var sendinefnd Palestínumanna hjá SÞ í Genf, sem kom áskoruninni á framfæri. Jana, hin opinbera fréttastofa í Líbýu, sagði í dag, að Arafat hefði sloppið naumlega þegar honum var sýnt banatilræði í Tripoli í Líbanon. Hefðu ein- hverjir menn hafið skothríð á bifreið hans, fellt ökumanninn og sært náinn samstarfsmann Ara- fats. Ekki var sagt hvenær árás- in var gerð. Viðræöurnar um takmörkun kjarnorkuvopna: Paul Nitze vill nýjar tillögur Washington, 3. nóvember AP. EMBÆTTISMENN Bandaríkjastjórnar eru nú að huga að þeirri uppástungu Paul Nitze, aðalsamningamanns Bandaríkjanna i Genf, að nýjar tillögur verði lagðar fyrir Sovétmenn um takmörkun kjarnorkuvopna í Evrópu. Eru þessar fréttir hafðar eftir kunnugum mönnum vestanhafs. Meginefni tillagnanna frá Nitze er það, að hvor þjóðin um sig, Bandaríkjamenn og Sovétmenn, megi mest hafa 600 kjarnaodda alls í meðaldrægu eldflaugunum. Nitze lagði einnig til, að þessi til- laga yrði lögð fyrir Sovétmenn fyrir 21. nóvember, þegar vestur- þýska þingið kemur saman, en viðbúið er, að umræður á þinginu snúist að miklu leyti um þá ákvörð un að koma upp níu Pershing 2-eldflaugum í Vestur-Þýskalandi i vetur. Stjórnvöld hafa marg- ítrekað að við ákvörðunina verði staðið, en aðrir eru jafnákveðnir í að koma í veg fyrir það. V\A;A A Höfum fengið sendingu af sérstæðum ítötskum rúmteppum. Efnismikil, litaglöð og falleg. Sérlega vönduð. Púðar í stíl við teppin fást einnig, tvær stærðir. Getum pantað teppi eftirykkar óskum. Sérverslun meö listræna'hú Borgartun 29 Simi 20640*’ | AMERÍKA PORTSMOUTH/NORFOLK City ot Hartlepool 15. nóv. Bakkafoss 25. nóv. City ot Hartlepool 6. des. Bakkafoss 16. des. NEWYORK City of Hartlepool 14. nóv. Bakkafoss 23. nóv. City of Hartlepool 5. des. Bakkafoss 15. des. HALIFAX City of Hartlepool 9. des. City of Hartlepool 30. des. BRETLAND/MEGINLAND IMMINGHAM Eyrarfoss 6. nóv. Álafoss 13. nóv. Eyrarfoss 20. nóv. Álafoss 27. nóv. FELIXSTOWE Eyrarfoss 7. nóv. Álafoss 14. nóv. Eyrarfoss 21. nóv. Álafoss 28. nóv. ANTWERP Eyrarfoss 8. nóv. Álafoss 15. nóv. Eyrarfoss 22. nóv. Álafoss 29. nóv. ROTTERDAM Eyrarfoss 9. nóv. Álafoss 16. nóv. Eyrarfoss 23. nóv. Álafoss 30. nóv. HAMBORG Eyrarfoss 10. nóv. Álafoss 17. nóv. Eyrarfoss 24. nóv. Álafoss 1. des.. WESTON POINT Helgey 16. nóv. Helgey 29. nóv. LISSABON Skeiösfoss 21. nóv. LEIXOES Skeiösfoss 22. nóv. BILBAO Skeiðsfoss 18. nóv. NORÐURLÖND/EYSTRA- SALT BERGEN Mánafoss 4. nóv. Dettifoss 11. nóv. Mánatoss 18. nóv. Dettifoss 25. nóv. KRISTIANSAND Mánafoss 7. nóv. Dettifoss 14. nóv. Mánafoss 21. nóv. Dettifoss 28. nóv. MOSS Mánafoss 8. nóv. Dettifoss 11. nóv. Mánafoss 22. nóv. Dettifoss 25. nóv. HORSENS Dettifoss 16. nóv. Dettifoss 30. nóv. GAUTABORG Mánafoss 9. nóv. Dettlfoss 16. nóv. Mánafoss 23. nóv. Dettifoss 30. nóv. KAUPMANNAHÖFN Mánafoss 10. nóv. Dettifoss 17. nóv. Mánafoss 24. nóv. Dettifoss 1. des. HELSINGJABORG Mánafoss 11. nóv. Dettifoss 18. nóv. Mánafoss 25. nóv. Dettifoss 2. des. HELSINKI irafoss 21. nóv. GDYNIA írafoss 24. nóv. ÞÓRSHÖFN Mánafóss 17. nóv. VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR -fram ogtil baka frá REYKJAVÍK alla mánudaga frá ÍSAFIRÐI alla þriðjudaga frá AKUREYRI alla f immtudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.