Morgunblaðið - 22.11.1983, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1983
I DAG er þriöjudagur 22.
nóvember, sem er 326.
dagur ársins 1983, Cecilí-
usmessa. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 07.10. Stór-
streymi. Flóðhæöin 4,14 m.
Síödegisflóö kl. 19.30. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
10.17 og sólarlag kl. 16.10.
Sólin er í hádegisstaö ( Rvík
kl. 13.14 og tungliö í suöri
kl. 02.39. (Almanak háskól-
ans.)
Vór skulum hlýöa á
níöurlagsoröið í þvf öllu:
Óttastu Guö og haltu
hans boöorö, þvf að þaö
á hver maöur aö gjöra.
(Pád. 12,13).
LÁRÍTTT: 1. SaUn, 5. tveir eins, 6.
sUArasU renjnn, 9. herdeild, 10.
tónn, 11. bóksUfur, 12. trúsrbrögó,
13. stefns, 15. guói, 17. hsrmsr.
LÖÐRtnT: 1. ásUr, 2. dæld, 3. ham-
ingjusöm, 4. sUrfsgrein, 7. svsrdsga,
8. fæói, 12. hsrt sltinn, 14. stúlks, 16.
tveir.
LAUSN SfÐUim; KROSSGÁTU:
I.ÁRÍrTT: 1. gaefs, 5. ofns, 6. ósks, 7.
Ml, 8. sksts, II. ká, 12. jla, 14. aUr,
16. nafarN.
LÓÐRÉTT: 1. glópsksn, 2. fokks, 3.
afa, 4. aski, 7. mal, 9. káU, 10. týrs,
13. ab, 15. af.
ÁRNAÐ HEILLA
Guðmundur Guðmundsson mál-
arameistari, Kópavogsbraut 10.
I kvöld eftir kl. 18 verður hann
á heimili sonar síns og tengda-
dóttur, Bræðratungu 26 í
Kópavogi, og tekur þar á móti
gestum. Eiginkona Guðmund-
ar er Sigríður Einarsdóttir.
17A ára afmæli. Sjötug er í
• U dag, 22. nóvember, frú
l*órunn R. Nordgulen, Brá-
vallagötu 8 hér í Reykjavík.
Hún ætlar að taka á móti gest-
um á heimili dóttur sinnar og
tengdasonar í Hófgerði 26,
Kópavogi, á föstudagskvöldið
kemur, 25. nóvember, eftir kl.
19. Eiginmaður Þórunnar er
Lúðvík Nordgulen.
ur Kristjánsson, bæjarstjóri f
Bolungarvtk, Hliðarvegi 15 þar
í bæ. Hann hefur verið sveit-
arstjóri og síðar bæjarstjóri
Bolungarvíkur um áratuga
skeið.
„Spúlað út“ í rekstr-
Þá ætti nú að vera hægt svona hvað úr hverju, að bjóða þessum fáu tittum sem eftir eru upp á
nýspúlað og skuldlaust dekk!
FRÉTTIR__________________
Á NOKKRUM stöðum á land-
inu var nokkurt frost f fyrrinótt.
Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir
því áfram, þvert á móti sagði í
spárinngangi, að veður færi
hlýnandi á landinu í gær. Þar
sem frostið var harðast aðfara-
nótt mánudagsins á láglendi, fór
það niður f 10 stig, t.d. í
Strandhöfn, á Eyrarbakka og
austur á Heiðarbæ í Þingvalla-
sveiL Hér í Reykjavík var 7
stiga frost. Víða var meiri og
minni snjókoma, en mældist
mest vestur f Kvígindisdal, 27
mm eftir nóttina. I gærmorgun
snemma var eins stigs hiti f
Nuuk á Grænlandi.
ÝLIR byrjaði í gær. Um hann
segir í Stjörnufræði/ Rím-
fræði: „Annar mánuður vetrar
að íslensku tímatali. Hann
hefst með mánudegi í 5. viku
vetrar. Nafnskýring umdeild. í
Snorra-EMdu er þessi mánuð-
ur kallaður frermánuður.
MINNING ARSPJÖLD
MINNINGARSJÓÐUR Víði-
staðakirkju í Hafnarfirði hefur
gefið út minningarkort og fást
þau á eftirtöldum stöðum:
Bókaverslun Olivers Steins,
Hafnarfjarðar Apóteki, Spari-
sjóði Hafnarfjarðar, Versl.
Bergþóru, Nýborg og Versl.
Parma. í Reykjavík fást kortin
í blómaversluninni Stefáns-
blómum, Njálsgötu 65.
HEIMILISDVR
SVARTUR köttur með hvíta
bringu og hvítar lappir er f
óskilum á Hjallavegi 46 hér í
Reykjavík. Hann leitaði til
fólksins um helgina, svangur
og kaldur. Hann er ómerktur.
Síminn á heimilinu er 33747.
FRÁ HÖFNINNI_______
Á SUNNUDAGINN kom Úða-
foss af ströndinni og fór hann
aftur á ströndina í gær. Eins
hafði Stapafell komið þá um
daginn og einnig það fór i ferð
í gær. Þá lagði Ljósafoss af
stað til útlanda á sunnudag-
inn. 1 gær komu af veiðum til
löndunar togararnir Ásbjörn
og Hjörleifur. Þá voru Hekla og
Askja væntanlegar úr strand-
ferð í gær. Múlafoss lagði af
stað til útlanda, en Álafoss var
væntanlegur að utan. I dag,
þriðjudag, eru Rangá og Selá
væntanlegar frá útlöndum.
Kvötd-, nætur- og butgarþtónuvta apótukanna í Reykja-
vik dagana 18. tll 24. nóvefnber. að báðum dögum meö-
töldum. er i HáaMtia Apótaki. Auk þess er Veaturbaajar
Apótak opln tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema
sunnudag.
Ónaemieaógerótr fyrlr fulloröna gegn mœnusótt fara fram
í Heilauverndaratöð Beykjavíkur á þrlöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónaBmlsskirtelnl.
Laeknaatotur eru lokaðar é laugardögum og helgldögum.
en hægl er aö né samband! viö Inkni é Oðngudeild
Landspitalana aila vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö né
sambandi við neyöarvakt lækna á Borgarepftalanum,
aími 81200, an þvi aöeins aö ekkl náist í heimllislækni.
Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i síma 21230. Nánarl upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Neyóarþjónusta TannlæknaMtags islands er í Hetlsu-
verndarstöölnnl vlö Barönsstig. Opln á laugardðgum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akurayri. Uppl. um iækna- og apöteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjöróur og Qaróabær: Apótekln í Hafnarflrði.
Hafnarfjaróar Apótsk og Noróurbæjar Apótak eru opln
vlrka daga tll kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakl-
bafandl lækni og apóteksvakt i Reykjavfk eru gefnar i
simsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna.
Ksflavik: Apótekió er oplð kl. 9—19 mánudag tll töstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvarl HeHsugæslustðövarlnnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17.
Setfoss: Sslfoss Apótak er oplö til kl. 18.30. Oplö er á
laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum
dðgum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranea: Uppl. um vakthafandl læknl eru í simsvara 2358
eftlr kl. 20 á kvöldln — Um helgar. sfllr kl. 12 á hádegl
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
oplð vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvannaathvarf: Oplö allan sólarhrlnglnn. siml 21205.
Húsaskjól og aóstoó vló konur sem beittar hafa verló
ofbeldi i heimahúsum aða orðlð fyrlr nauógun. Skrlfstofa
Bárug. 11, opln daglega 14—16, siml 23720. Póstgiró-
númer samtakanna 44442-1.
sAA Samtök áhugafólks um afanglsvandamálið. Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (8imsvarl) Kynnlngarlundlr ( Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foretdraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) SAIfræöileg
ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeiktln: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadetkt: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali
Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali:
Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. —
Borgarspftalinn i Fossvogi: Mánudaga tíl föstudaga kl.
18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnartxiólr Alla daga kl. 14
tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Helmsóknartíml
frjáls alla daga. Qrensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl.
18—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilsuvsrndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fasóingar-
heimlli Reykjavikur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH
kl. 19.30. — Flókadeild: AHa daga kl. 15.30 III kl. 17. —
Kópevogshæiló: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á heigldög-
um. — Vlfilsstaóaepftali: Helmsóknartimi daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20. — 81. dósefstpftali Halnarfirði:
Heimsóknartíml alla daga vlkunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vsktþjónusla borgsrstofnsns. Vegna bllana á veltukerfl
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl.
17 tll 8 I si'ma 27J11. I þennan sima er svaraö allan
sólarhrlnglnn á helgidögum Rsfmsgnsvsitsn hefur bll-
anavakt allan sólarhringlnn I sima 18230.
SÖFN
Lsndsbóksssfn fsiands: Safnahúslnu vlð Hverflsgötu:
Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
iaugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna helmlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þelrra veittar i aöaisafni, siml 25088.
Þ)óóniin|aMfnió: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
LMasafn tsUnda: Oþlö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Rsykjavfkur: ADALSAFN — Útláns-
deild, Þlngholtsstrætl 29a, simi 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er elnnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þrlöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur,
Þlngholtsstræti 27. siml 27029. Oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnlg oplö á laugard. kl.
13—19. Lokaö júlf. SÉRUTLÁN — afgreiösla í Þlng-
holtsstræti 29a. simi 27155. Bókakassar lánaóir sklpum,
hellsuhælum og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprll er elnnlg
oplö á laugard. kl. 13—16. Sðguslund fyrir 3ja—6 ára
bðrn á miövikudögum kl. 11 — 12. BOKIN HEIM — Sól-
heímum 27, simi 83780. Helmsendlngarþjónusta á prent-
uðum bókum fyrlr fatlaða og aldraóa. Símatíml mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagðtu 16. siml 27640. Optö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokaö I júli. BÚSTAÐASAFN —
Bústaöakirkju, síml 36270. OpiO mánudaga — fðstudaga
kl. 9—21. Sept — apríl er elnnig oplö á laugard. kl.
13— 16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára bðrn á mióvikudög-
um kl. 10—11. BÓKABiLAR — Bækistöö í Bústaöasafnl,
s. 36270. Viökomustaölr viös vegar um borglna. Bókabíl-
ar ganga ekkl i 1 '/< mánuö að sumrlnu og sr það auglýst
sárstaklega.
Norræna húsió: Bókasafnlð: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kafflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsalir:
14- 19/22.
Árbæjarsafn: Oplð samkv. samtall. Uppl. i síma 84412 kl.
9—10.
Ásgrfmsssfn Bergstaóastræti 74: Oplð sunnudaga,
þrlðjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlð Slgtún er
opió þriðjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar Hðggmyndagaröurinn oplnn
daglega kl. 11—18. Satnhúsió oplö laugardaga og
sunnudagakl. 13.30—16.
Hús Jóns Slguróssonar i Kaupmannahðfn er oplð mlð-
vikudaga til föstudaga frú kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsataóir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—fösl.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr bðrn
3—6 ára fðstud. kl. 10-11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Stofnun Áma Magnússonar Handrltasýning er opin
þrlöjúdaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll
17. september.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyrl siml 90-21840. Slglufjöröur 00-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugln er opin mánudag tll föstudag kl.
7.20— 19.30. A laugardðgum er oplö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudðgum er oplö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Bretðhotti: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa I afgr. Sími 75547.
Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Bðó og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og
sunnudðgum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama
tíma þessa daga.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartima sklpt mllll
kvenna og karla. — Uppl. f sima 15004.
Vsrmártaug I Mosfellssveft: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatlmi
karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og
flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna-
tfmar — baðföt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Siml
66254.
Sundhðll Keflavlkur er opln mánudaga — llmmtudaga:
7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8-10 og 13—18. Sunnudaga 9-12. Kvennalímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölö oplö
mánudaga — fðsludaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Simlnn er 1145.
Sundlaug Kópsvogs er opin mánudaga—fösludaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga ar oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatlmar eru þrlöjudaga 20—21
og miövlkudaga 20—22. Símlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarflaróar er opln mánudaga — fðsludaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bðöln og hettu kerln opin alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Síml 50088.
Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sfml 23260.