Morgunblaðið - 22.11.1983, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 22.11.1983, Qupperneq 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1983 KR-sigur í slökum leik KR-INGAR lögöu ÍR-inga aö welli í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í Seljaskólahúsinu á sunnu- dagskvöld í frekar slökum leik, meö 85 stigum gegn 78. Þaó sem gerói gmfumuninn var árangurs- rík vörn KR-inga, sem settu bak- veröi ÍR mjög oft út af laginu meó því aó koma vel út é móti þeim. Glötuöu bakveróir ÍR knettinum hvaó eftir annaö af þessum sök- um í hendur KR-inga eóa aó sendingar þeirra úr þröngum stöóum mistókust. Allan leikinn beittu KR-ingar sömu varnaraö- feröinni enda tókst ÍR-ingum ekki að finna svar viö henni. Fyrstu mínútur lelksins ein- kenndust af varfærni beggja liöa þar sem þau leituöu fyrir sér. Hver sókn ÍR-inga rann þó út í sandinn er bakveröir þeirra komust ekki fram hjá varnarmúr KR-inga og fyrr en varöi voru KR-ingar meö 10 stiga forskot, 18—8, eöa eftir 6 mínútna leik. Hólst sá munur um hríö, en þegar á leiö sóttu ÍR-ingar í sig veöriö, einkum fyrir góöa bar- áttu Gylfa Þorkelssonar og Ragn- ars Torfasonar, en einnig rlölaöist leikurinn hjá KR er Jón Sigurösson var látinn hvíla um stund. Komust ÍR-ingar yfir þegar rúm minúta var til hálfleiks, 41—40, en í hálfleik höfðu KR-ingar tveggja stiga for- ystu, 44—42. Framan af seinni hálfleik höföu KR-ingar fjögurra til sex stiga for- ystu, en þegar 11 mínútur voru til loka höföu þeir náö 12 stiga for- ystu. Á þessum tíma haföi hver sókn ÍR-inga af annarri fariö for- göröum, ýmist fyrir árangursríka vörn KR-inga, eöa að körfuskot • Jón Sigurósson var bosti mað- ur valiarins. þeirra utan af velli geiguöu. Eftir því sem á leiö virtust iR-ingar svigna viö mótlætiö en KR-ingar böröust vel til leiksloka og héldu sínum hlut. I stórum dráttum einkenndist leikurinn af því aö bakveröir iR áttu í mestu erfiðleikum aö koma knettinum til samherja sinna. KR-ingar settu mikla pressu á bak- veröi fR og beittu þeirri aðferð leikinn út i gegn meö góöum árangri. Hjá KR voru Jón Sigurösson og Guöni Guönason langbestir, og Páll Kolbeinsson og Geir Þor- steinsson áttu góöa kafla í vörn og sókn. Guöni er ört vaxandi leik- maöur og skoraöi oft skemmti- lega, bæöi úr iangskotum og meö gegnumbrotum. Hjá ÍR var Gylfi Þorkelsson bestur, Ragnar Torfason var góöur í fyrri hálfleik og Kristján Oddsson í þeim seinni, er hann geröi heiö- arlega tilraun til aö halda í viö KR, skoraöi nánast öll stig ÍR um tíma i seinni hálfleik. Athygli vakti hve Hreinn Þorkelsson var lítiö notaö- ur, en hann er jafnan mjög ógnandi. Stig fR: Gylfi Þorkelsson 28, Kristján Oddsson 14, Hrelnn Þor- kelsson 10, Hjörtur Oddsson 7, Ragnar Torfason 7, Benedikt Ing- þórsson 4, Jón Jörundsson 4, Kolbeinn Kristinsson 3, Bragi Reynisson 1. Stig KR: Guöni Guönason 24, Jón Sigurösson 23, Páll Kolbeins- son 12, Geir Þorsteinsson 8, Birgir Guðbjörnsson 6, Ólafur Guö- mundsson 6, Þorsteinn Gunnars- son 6. — ágás. V.-Þjóóverjar komnir í úrslitin Saarbfucken, V-Þýskalandi. AP. V-ÞJÓDVERJAR sigruóu Albani 2—1 í Evrópukeppni landslióa í Selfosshlaupiö: Magnús sigraði Selfosshlaup fór fram um helg- ina og sá Umf. Selfoss um hlaup- ió. Frekar kalt var aö hlaupa og nokkur vindur sem geröi hlaupiö erfiðara fyrir keppendurna. Karl- ar og sveinar hlupu 10 km en konur 4 km. Orslit í hlaupinu uröu þessi: Karlar: mín. Magnús Haraldss. FH 36:01,3 Kristinn Siguröss. Á 36:46,9 Arnþór G. Arnason UNÞ 40:26,4 Magnús Óskarsson UMSS 41:33,1 Páll Ólafsson FH 41:50,7 Kristján Þ. Halldórss. UNÞ 42:05,7 Sveinar. mín. Viggó Þórir Þórisson FH 38:50,5 Konur: mín. Rakel Gylfadóttir FH 16:36,2 Guórún Eysteinsd. FH 16:43,0 Súsanna Helgad. FH 17:36,8 knattspyrnu um helgina. Þar meó er landsliö V-Þjóóverja komið í úrslitakeppnina í Frakklandi næsta sumar. Leikur Þjóöverja gegn Albðnum var nokkuð sógu- legur. Albanir skoruóu fyrsta mark leiksins á 23. mínútu úr skyndisókn, var þaó Tomori sem rak endahnútinn á laglegt upp- hlaup. Rummenigge jafnaöi minútu síöar fyrir V-Þjóöverja, en greini- lega var mikill skrekkur í leik- mönnum þýska landsliösins. Þaö var ekki fyrr en á 79. mínútu leiks- ins sem Gerd Strack skoraöi sigur- mark leiksins meö skalla. En allan síöari hálfleikinn léku Albanir ein- um færri. Tomori einn besti leik- maöur liösins var rekinn af leikvelli eftir aö hafa gripið Völler hálstaki, þegar Völler sló markmann Alb- aníu, þegar þeim lenti saman í fyrri hálfleik. Eftir leikinn sagöi hinn umdeildi þjálfari V-Þýskalands, Derwall: „Ég hef aldrei veriö jafn taugaóstyrkur í nokkrum leik. En þaö sem skiptir öllu máli er þaö aö viö erum komn- ir í úrslitin í Frakklandi og meö þaö erum viö ánægðir. Nú getum viö einbeitt okkur næstu 18 mánuöi í aö byggja upp." Strack sagði: „Þetta er þýö- ingarmesta mark sem ég hef skor- aö á mínum ferli. Annaö en sigur kom ekki til greina.“ Liö V-Þjóöverja var þannig skip- aö í leiknum: Schumacher, Strack, Bernd Förster, Karl-Heinz Förster, Brieg- el, Dremmler, Matthaeus, Meier, Littbarski, Völler, Karl-Helnz Rummenigge. Lokastaðan ( riölinum varö þessi: V-Þýskaland N-íriand Austurríki Tyrkland Albanía 8 5 12 15—5 11 8 5 1 2 8—5 11 8 4 13 15—10 9 8 3 1 4 8—16 7 8 0 2 8 4—14 2 I Evrópukeppni landsliöa 21 árs og yngri uröu V-Þjóöverjar aö bíta í þaö súra epli aö komast ekki áfram. Liöiö geröi jafntefll, 1 — 1, viö Albaníu í síöasta leiknum og fékk aöeins 9 stig í riölinum. Staö- an varö þessi: Albanía V-Þýskaland Tyrkland Austurríki 6 4 2 0 9—3 10 6 3 3 0 13—4 9 6 114 6—11 3 6 0 2 4 4—14 2 Fimakeppni Knattspymudeild Fylkis heldur firmakeppni dagana 2.-4. desember í Árbæjarskóla. 5 lið í riöli. Þátttökutilkynningar í síma 37922 Sveinbjöm og 81274 Valur. KR Aóalfundur körfuknattleiks- deildar KR veröur haldinn ( fá- lagsheimili KR við Frostaskjól fimmtudagínn 24. nóvember 1983 kl. 20:30. Dagskrá: Venjuleg aöal- fundarstörf. • Erla Rafnsdóttir, fyrirliöi (slenska kvennalandsliðsins ( handknatt- leik svífur hér inn ( vftateig gegn Bandaríkjunum og skorar af harö- fylfli. MorgunbtaSiö/Friðþiófur Tap hjá í síðasta ÞRIÐJI og síóasti landsleikur kvennalandsliósins ( handbolta gegn Bandarfkjunum tapaöist á Selfossi á laugardaginn. Sigur Bandaríkjanna var öruggur, úr- siitin uröu 21:14 eftir aö staðan ( hálfleik haföi veriö 8:8. Þaö kom berlega f Ijós í seinni hálfleiknum aö úthaldiö hjá ís- lensku stúlkunum var oröiö heldur lítiö a.m.k. hjá þeim sem einnig höföu leikiö í hinum leikjunum tveimur. Nokkrar breytingar voru Islandi leiknum gerðar á íslenska liöinu f síöasta leiknum og náöu stúikurnar ekki eins vel saman og í hinum tveimur. Þær bandarísku voru mun sprækari, sérstaklega í síöari hálf- leiknum og brutu íslenska liðiö niöur á hraðaupphlaupum. Kol- brún Jóhannsdóttir, markvöröur, var best í íslenska liöinu, varöi 14 skot í leiknum. Markahæstar voru Ingunn Bernódusdóttir meö 5 mörk og Guðríöur Guöjónsdóttir skoraði 4. Góður varnar- leikur Hauka — tryggði þeim sigur á Vai Nýlióar Hauka ( úrvalsdeildinni í körfuknattleik geröu sér Ktiö fyrir og sigruóu íslandsmeistara Vals á laugardaginn, 74:69. Þaö var fyrst og fremst mjög góöur varn- arleikur hafnfirsku strákanna og mikil barátta þeirra sem réöi úr- slitum. Staöan í hálfleik var 50:43 fyrir Hauka. Leikurinn var hnífjafn og skemmtilegur mest allan tímann. Haukarnir náöu nokkurra stiga for- ystu rétt fyrir hlé en fljótlega í seinni hálfleiknum voru Valsmenn komnir þrjú stig yfir. Llöin skiptust síöan á aö hafa forystuna en aldrei munaöi nema örfáum stigum. Sigur Haukanna var öruggur og sanngjarn. Valsmenn hafa örugg- lega ekki búist viö þeim svo sterk- um, enda baráttuhugurinn í al- gleymingi hjá þeim. Haukar geta greinilega unniö öll liö deildarinnar á góöum degi eins og þeir sýndu nú meö þvf aö sigra sjálfa meistar- ana. Hálfdán Markússon var besti maöur Hauka og vallarins á laug- ardag ásamt Pálmari Sigyrössyni. Ólafur Rafnsson var einnlg góöur. Liö Vals var jafnt aö vanda Krlst- ján Ágústson var traustur en skor- aöi minna en hann hefur gert f undanförnum leikjum. Stigin. Haukar: Hálfdán Markússon 22, Ólafur Haukar Valur 74:69 • Hálfdán Markússon Rafnsson 14, Kristlnn Krlstlnsson 11, Pálmar Sigurösson 8, Eyþór Árnason 7, Reynir Kristlnsson 6, Henning Henningsson 4, Svelnn Sigurbergsson 2. Valur: Kristján Ágústsson 18, Jón Steingrímsson 16, Torfi Magnús- son 13, Tómas Holton 12, Leifur Ágústsson 6, Einar Ólafsson 4. — SH

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.