Morgunblaðið - 22.11.1983, Page 46
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1983
1. deild
Ars«nal — Evarton 2 —1
Aston Villa — L*ic*st*r 3—1
Liv*rpool — Stok* City 1—0
Luton Town — Tottenham 2
Man. Utd. — Watford 4—1
Norwich City — WBA 2—0
Nott. Forest — Ipswich Town 2 -1
QPR — Birmingham 2 —1
Southampton — Nott* County 0—2
Sunderland — West Ham 0—1
Wolves — Coventry 0—0
Liverpool 14 9 3 2 24 8 30
Weet Ham 14 9 2 3 26 11 29
Man. Utd. 14 9 2 3 27 15 29
Tottenham 14 7 4 3 24 19 25
Coventry City 14 7 3 4 20 18 24
Aston Villa 14 7 3 4 21 20 24
QPR 14 7 2 5 22 12 23
Nott. Forest 14 7 2 5 24 19 23
Southampton 14 7 2 4 14 10 23
Luton Town 14 7 2 5 23 20 23
Arsenal 14 7 0 7 26 18 21
Ipswich 14 6 2 6 25 18 20
Norwich City 14 5 5 5 21 20 20
WBA 14 6 2 6 18 20 20
Birmingham 14 5 3 • 14 17 18
Sunderland 14 5 3 6 15 19 18
Everton 14 5 3 6 9 15 18
Stoke City 14 2 5 7 14 25 11
Notts County 14 3 2 9 13 24 11
Watford 14 2 4 8 19 28 10
Leicester City 14 1 4 9 13 30 7
Wolves 14 0 4 10 8 34 4
2. deild
Blackburn — Portsmouth 2—1
Brighton — Shrewsbury 2—2
Cambridge — Middlesbrough 0—0
Carlisle — Man. City 2—0
Charlton — Barnsley 3—2
CtwtM* — Crystsl Pslac* 2—2
Derby County — Leeds 1—1
Huddersfield — Fulham 2—0
Otdham — Cardiff City 2—1
Sheffield Wedn. - Newcastle 4—2
Swansea —Grimsby Town 0—1
Sheff. Wed. 15 11 4 0 29—11 37
Man. City 15 10 1 4 29—18 31
Chelsea 15 8 6 1 31—15 30
Newcastle Utd. 15 9 2 4 31—21 29
Huddersfield 15 7 6 2 22—11 27
Grimsby Town 15 7 4 4 22—18 25
Charlton Athletic 16 6 6 4 20—22 24
Blackburn R. 15 6 5 4 22—24 23
Carlisle Utd. 15 5 6 4 13—10 21
Portsmouth 15 6 2 7 24—16 20
Barnsley 15 6 2 7 25—23 20
Shrewsbury T. 15 5 5 5 19—21 20
Middlesbrough 15 5 4 6 20—17 19
Crystal P. 15 5 4 6 18—20 19
Leeds Utd. 15 5 4 6 20—24 19
Brighton 15 5 3 7 27—29 18
Cardiff C. 15 5 1 9 15—18 16
Derby C. 15 4 3 8 12—28 15
Fulham 15 3 4 8 17—25 13
Oldham Athletic 15 3 4 8 14—26 13
Cambridge Utd. 15 2 3 10 13—32 9
Swanswa C. 14 1 3 10 10—24 6
Bikarinn
FYRSTA umferö bikarkeppninnar var
um helgina.
Úralit:
Aldershot — Worcester Clty 1—1
AP Leamington — Gillingham 0—1
Barking — Farnborough 2—1
Barnet — Bristol Rovers 0—0
Boston — Bury 0—3
Bournemouth — Walsall 4—0
Bradford City — Wigan 0—0
Burton Albion — Windsor-Eton 1—2
Chelmsford — Wycombe Wanderers 0—0
Chester — Chesterfield 1—2
Corinthians — Bristol City 0—0
Dagenham — Brentford 2—2
Dartington — Mossley 5—0
Exeter City — Altrincham 1—1
Gainsborough Trinity — Blackpool 0—2
Halifax Town — Whitby 2—3
Hyde — Burnley 0—2
Kettering Town — Swindon Town 0—7
Macclesfield — York City 0—0
Mansfield Town — Doncaster Rovers3—0
Millwall — Bartford 2—1
Northampton Town — Waterlooville 1—1
Northwich Victoria — Bangor City 1—1
Oxford Utd. — Peterborough 2—0
Penrith — Hull City 0—2
Port Vale — Lincoln City 1—2
Reading — Hereford Utd. 2—0
Rochadle — Crewe Alexandra 1—0
Rotherham Utd. — Hartlepool 0—0
Scunthorpe Utd. — Preston 1—0
Southend Utd. — Plymouth Argyle 0—0
Telford — Stockport County 3—0
Torquay Utd. — Coichester Utd. 1—2
Tranmere Rovers — Bofton Wanderers2—2
Woaldstone — Enfield 1—1
Wimbledon — Orient 2—1
Wrexham — Sheffield Utd. 1—5
Yeovil — Harrow 0—1
Skotland
ÚRSLIT i úrvsldsdsild:
Aberdeen — Hearts 2—0
Dundee — Motherwell 2—0
Hib*rnisn — St. Johnston* 4—1
Rangers — Dund** Unit*d 0-0
St. Mirren — Clyd* 4—2
Staöan: Aberdeen 13 10 1 2 36 7 21
Dund** Utd. 12 8 2 2 29 9 18
Celtic 13 8 2 3 35 18 18
Hearts 13 8 3 4 15 14 15
Hibernian 13 6 1 6 21 24 13
Dundee 13 6 1 6 20 24 13
St. Mirren 12 3 5 4 15 18 11
Rangers 13 3 2 8 16 24 8
Motherwell 13 1 5 7 8 24 7
St. Johnstone 13 2 0 11 11 44 4
Gísli Halldórsson:
„Engir peningar gera
íþróttamann að afreksmanni“
„ÞAO ER ánœgjulegt aö vita aö
við eigum nú marga afreks-
íþróttamenn, sem getió hafa sár
góóan oróstír á erlendum stór-
mótum. Þaö er því ánssgjulegt aö
geta stutt nokkuö viö bakiö á
þeim í þeim erfiöu æfingum sem
framundan eru, til aö hljóta þann
heiöur aö fá aö taka þátt (stærstu
æskulýðshátíö, heims-ólympíu-
leikunum, fyrir hönd fslensku
þjóöarinnar.
En viö skulum muna aö engir
peningar gera íþróttamenn aö af-
reksmanni, þaö veröur hann aö
gera sjálfur meö þrotlausum æf-
ingum og sjálfsafneitun.
Aö lokum vil óg taka fram aö Óí
greiöir allan kostnaö viö þátttöku
okkar í Ólympíuleikunum. f þeim
kostnaöi, sem veröur óvenju hár
aö þessi sinni, er allur feröakostn-
aöur fram og til baka, uppihald og
föt á íþróttamennina, sem þeir
eiga aö koma fram í fyrir hönd ís-
lands. Til þess aö endar nái sam-
an, vantar nefndina um 1,0 millj.
króna. Til þess aö afla þess fjár, er
nefndin nú aö fara af staö meö
lokafjáröflun hjá fyrirtækjum, sem
viö vonum aö veröi vel tekiö, sem
endranær.
Ólympíunefndin vill þakka öllum
sem þegar hafa styrkt okkur í
starfi."
Þessi orö mælti forseti íslensku
ólympíunefndarinnar þegar hann
afhenti formönnum sórsamband-
anna styrkina sem þeir síöan veita
íþróttafólki sem æfir af kappi undir
næstu leika.
Þaö kom fram á blaðamanna-
fundi OL-nefndarinnar aö Sveinn
Björnsson, forseti iSÍ, veröur aöal-
fararstjóri á leikunum i Los Angel-
es og Hreggviöur Jónsson veröur
aöalfararstjóri á vetrarleikunum í
Sarajevo. Þá kom þaö fram hjá
Gísla Halldórssyni aö kostnaöur
viö aö reka ólympíunefnd íslands
síöustu fjögur ár væri ein milljón
króna.
— ÞR
Forkeppni
er lokið
FORKEPPNINNI í knattspyrnu
fyrir 18. landsmót UMFÍ, sem
haldiö veröur í Keflavík og Njarð-
vfk dagana 13.—15. júlí 1984, er
nú aö mestu lokiö. Sex liö hafa
unniö sór rótt til þátttöku ó
Landsmótinu en óvíst er hvaöa
tvö lið fylgja þeim þar sem þurft
hefur aö fresta tveimur leikjum
fram ó næsta vor. (forkeppninni
var keppt í fjórum riðlum. Tveim-
ur þeirra er lokiö og uröu úrslit
þessi:
B-fttW
UMSS (atig
UlÓ S stig
USAH 4 stig
HSS 2 stig
U8VH 0 stig
UMSS og UÍÓ komsst átrsm f úrslits-
ksppnlna.
D-riMII
Umf. Ksflavikur 5 stlg
Umt. Njardvfkur 4 stlg
Uml. Qrindsvikur 3 stig
HSK 0 stig
UMFK og UMFN komsst áfram I úrslit.
Staðan f riMunum sam ólokið kappni ar I
ar psssi:
A-rtðM
UMSK S stlg
HSH 2 stig
UMSB 2 stig
UDN 0 stig
UMSK ksmst f úrslltin og snnsðtivort UMSB
aöaHSH.
C-rfAM
HSÞ 4 stlg
UÍA 0 stig
UMSE 0 stig
USVS hastti ksppni.
HSÞ kamst áfrsm og snnaðhvort UÍA sða
UMSE.
Þess má geta aö á síöustu
landsmótum hafa lið UMFK og
UMSK oftast sigraö enda eru þau
uppistaöan í 1. deildarliöum Kefla-
víkur og Breiöabliks.
• Ólympíunefnd íslands ásamt formönnum 4 sórsambanda sem hlutu styrk fró nefndinni vegna undirbún-
ings fyrir leikana. Fró vinstri: Hreggviöur Jónsson, formaöur Skíöasambandsins, Bragi Kristjónsson, Gísli
Halldórsson, forseti Ólnefndar, örn Eiösson, formaöur Frjólsíþróttasambandsins, Sveinn Björnsson, forseti
ÍSÍ, Þorvaröur Björnsson, Guðfinnur Ólafsson, formaöur Sundsambandsins, og Hákon Halldórsson, formaö-
ur Júdósambands fslands. Morgunblaðið/ Skapti Hallgrfm*<on.
Þróttur er að verða 35 ára:
Lið Þróttar í 1. deild
í öllum greinum
Ljósin komin, næst
girðingin og grasió
Þróttarar kveiktu í fyrra-
vetur á flóöljósum viö mal-
arvöllinn á fólagssvæöi sínu.
Þau eru fullkomnari en önn-
ur slík Ijós hór enn sem
komiö er, og hægt aö bæta
þau. En ætlunin er aö breyta
malarvellinum í gervigrasv-
öll innan fórra óra, enda
ógerningur aö þröngt fólags-
svæöiö þjóni þörfunum ööru
vfsi.
Félagsheimili Þróttar, yfir
700 fermetrar á tvelm hæö-
um, var múrhúöaö í haust.
Þróttheimar Æskulýösráös
leigja efri hæöina fyrir félags-
miöstöð hverfisins. En félaglö
hefur þegar sprengt utan af
sér neöri hæöina og er komiö
í húsnæöishrak.
Stórátök eru framundan
viö aö giröa félagssvæöiö og
umbylta mýrartúni i grasvöll,
sem gera veröur með skyndi-
átaki vegna landþrengslanna.
Þá er þaö gervigrasiö og loks
fullnaöargerö lítils vallar sem
henta mun fyrir tennis, hand-
knattleik og fleiri greinar.
Ljóst er aö þaö sem ógert
er á félagssvæðinu mun kosta
talsvert á þriöja tug milljóna.
Og Þróttarar bíöa einnig eftir
aöstööu í fyrirhuguðu íþrótta-
húsi viö Langholtsskólann,
eins og íbúarnir í hverfinu.
Ný deild stofnuð
Borötennisdeild hefur nú
veriö stofnuð og starfar í
nafni Þróttar meö stjórnar-
heimild, en næsti aöalfundur
félagsins fjallar endanlega um
máliö. Þessi deild sprettur í
raun upp úr starfi Þróttheima.
Auk íþróttadeildanna hefur
um árabil starfaö sérstök
kvennadeild aö margvíslegum
stuöningi viö félagsstarfið. Á
döfinni er aö mynda öfluga,
almenna deild styrktarfélaga
og stuöningsmanna.
Stjjórn Þróttar
Á aöalfundi félagsins ný-
veriö var Herbert Guð-
mundsson kjörinn formaöur
annaö áriö í röö. Varaformað-
ur er Henning Finnbogason,
ritari Baidur Þóröarson,
gjaldkeri Birna Garöarsdóttir,
meöstjórnandi Hallvaröur S.
Óskarsson, varastjórnendur
Skúli Björnsson og Guöjón
Oddsson. Formaöur blak-
deildar er Valdimar S. Jónas-
son, formaöur handknatt-
leiksdeildar (i umboöi aöal-
stjórnar) Baldvin Óskarsson,
formaöur knattspyrnudeildar
Ómar Siggeirsson, formaöur
borötennisdeildar Björgvin
Hólm Jóhannesson og for-
maöur kvennadeildar Gróa
Yngvadóttir.
Þróttarar í Reykjavík búa
sig nú undir aö halda upp á
35 ára afmæli félags síns,
Knattspyrnufélagsins Þróttar,
sem er á næsta ári. íþrótta-
starfiö stendur meö blóma í
öllum greinum, í blaki, hand-
knattleik og knattspyrnu. Ný
deild, borötennisdeild, hefur
verið stofnuö. Og stefnt er aö
áframhaldandi framkvæmda-
átökum á félagssvæöinu viö
Holtaveg.
Alls staöar í 1. deild
i öllum íþróttagreinunum
sem Þróttur hefur haft á
stefnuskrá sinni undanfariö
eru aöalflokkarnir í 1. deild.
Blakdeildin náöi þeim ein-
staka árangri síöasta vetur að
sex flokkar hennar í is-
landsmóti náöu sex gullverö-
launum. i 19 innanlandsmót-
um hrepptu blakmenn Þrótt-
ar, í karla- og kvennaflokkum,
13 gullverölaunum, fjögur silf-
ursæti og þurftu aðeins tvisv-
ar aö sætta sig viö neöri sæti.
f haust varöi meistara-
flokksliö karla Reykjavíkur-
meistaratitil sinn áttunda áriö
í röð.
Handknattleiksdeildin hélt
sæti sinu í 1. deild karla i vor
og er nú í sókn i deiidinni. 5.
flokkur karla náöi titli Reykja-
víkurmeistara síöasta vetur.
Kvennaliö í 2. deild er í bar-
áttu um 1. deildarsæti og allir
yngri flokkar deildarinnar í
mikilli framför.
Knattspyrnudeild Þróttar
hlaut öruggan sigur í 2. deild i
fyrra og hélt sætinu í sumar í
hörkubaráttu. 5. flokkur karla
náöi silfri á fslandsmótinu í
fyrra og 4. flokkur lék í úrslit-
um í sumar.
Félagsaöstaöa og útiaö-
staöa er aö sjálfsögöu í Þrótt-
arheimilinu og á félagssvæö-
inu viö Holtaveg, í innigrein-
um fær félagiö aöallega inni í
fþróttahúsi MS viö Skeiöar-
vog, en einnig þarf aö sækja í
Laugardalshöll, Seljaskóla og
Hagaskóla.