Morgunblaðið - 22.11.1983, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 22.11.1983, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1983 27 Enska C knatt- spyrnan Galvin meiddur TONY Galvín, írski landsliðsmað- urinn hjá Tottenham, lák ekki med lidinu á laugardaginn. Hann á viö meiðsli að stríða í öðrum leggnum. Hann verður því ekki með í Evrópuleiknum gegn Bay- ern MUnchen á morgun. Alan Brazil gœti hins vegar oröiö með annað kvöld, a.m.k. í sextán manna hópnum, en hann hefur lítiö sem ekkert leikið undanfarið sem kunnugt er. Jennings áfram með landsliðinu PAT JENNINGS, sem á 102 lands- leiki að baki fyrir Norður-frland, hafði ákveöið aö h»tta að leika með landsliðinu eftir hinn frá- b»ra leik sinn ( Hamborg gegn Vestur-Þjóðverjum í síöustu viku. „Ég hafði alltaf haft ( huga að hætta meðan ég væri enn á toppnum," sagöi Jennings. En í búningsherberginu eftir leikinn og í flugvélinni á leiðinni heim lögöu meöspilarar hans í liö- inu hart aö honum aö gefa kost á sér áfram í liöiö, þannig aö Pat hætti viö aö hætta, enda blandast engum hugur um aö hann er enn einn besti markvöröurinn á Bret- landi. Jennings veröur 39 ára í júní. Morley úr landi? TVÖ félög hafa nú áhuga á Tony Morley, enska landsliösútherjan- um hjá Aston Villa, sem félagið hefur ákveðiö að selja, en hann hefur lítið komist í liðið aö undan- förnu. Þessi lið sem hafa áhuga á honum eru PSV Eindhoven ( Hol- landi og AEK Aþena ( Grikklandi. Tottenham og Manchester United: Cloct ■ im f Ihn dldvl Ulfl ppf IUÍ1 Id Fréttir frá Bob Hennessy í Englandi Bryan Robson: Fiorentina er tiibúiö að greiða stórfá fyrir hann. Bryan Robson og Whiteside EITT ensku blaðanna skýrði frá þvi um helgina, og haföi fyrir því heimildir frá Róm, aö ítölsk lið hefðu mikinn áhuga á aö fá Manchester United leikmenn- ina Bryan Robson og Norman Whiteside til liös viö sig. Þaö er Fiorentina sem vill fá Robson og AC Milano hefur áhuga á Whiteside. Verö þaö sem Fiorentina er reiöubúiö til aö greiöa fyrir Robson er hreint ótrúlegt: fjórar milljónir punda, sem eru um 168 milljónir ís- lenskra króna. Bryan Robson var keyptur til Man. Utd. frá WBA fyrir 1750 þús. pund og er dýrasti leikmaöurinn í ensku knattspyrn- unni. italska liöiö er sem sagt tii- búiö til aö greiöa rúmlega helm- ingi meira fyrir hann. Robson er 27 ára, fyrirliöi MU og enska — vekja ahuga ítalskra liöa V Norman Whiteside landsliösins, og einn fárra enskra leikmanna á. heimsmælikvarða, aö mati italanna. Argentínumaö- urinn Daniel Bertoni leikur meö liöinu en hefur átt í útistööum viö forráöamenn þess, þannig aö hann gæti veriö á leið frá felag- inu. „Þaö hefur ekki verið haft samband viö mig vegna þessa máls, og ég veit ekki hvort Manchester United vildi selja mig,“ sagöi Bryan Robson um þetta mál. Gianni Rivera, forseti AC Mil- ano og fyrrum ítalskur landsliös- maöur, var á ferö i Manchester i siöustu viku. Ekki er vitað hvort hann haföi samband viö White- side. Whiteside lék ekki meö Un- ited um helgina, var settur út i staö Garth Crooks. SH. JESPER Olsen, danski landsliðs- maðurinn ungi hjá Ajax, fer aö öllum líkindum frá félaginu áður en langt um líöur. Eins og við höf- um sagt hefur hann áhuga á að spila í Englandi, og lengi vel leít út fyrir aö hann færi til Manchest- er United. Þessa stundina eru lík- urnar þó mestar á því að Totten- ham verði fyrir valinu hjá honum. „Viö höfum gert honum mjög gott tilboö," sagöi Keith Burkin- shaw, stjóri Tottenham, á sunnu- daginn, en þá flaug hann til Amst- erdam til aö spjalla við Olsen. Ron Atkinson flaug einnig til Amster- dam á sunnudaginn til aö ræöa viö Danann, en hann tók það skýrt fram áöur en hann fór aö United heföi ekki gert honum neitt tilboö ennþá. Tottenham er því skrefi á undan þessa stundina. Olsen hefur lengi haft áhuga á aö leika meö United en eftir aö hafa rætt viö Allan Simonsen, sem lék í fimm mánuöi meö Charlton (sem er frá London) vill hann held- ur búa í London en Manchester. • Jesper Olsen Þaö skemmdi heldur ekki fyrir aö hann sá leik Luton og Tottenham beint í sjónvarpinu í Danmörku um helgina, frábæran leik, og hreifst hann mjög af Spurs-liöinu. „Liöiö leikur mjög skemmtilega knatt- spyrnu og ég hef trú á því aö ég gæti leikiö vel viö hliöina á Glenn Hoddle. Hann er frábær leikmaö- ur,“ sagöi Olsen um helgina, en sagöist jafnframt gera sér grein fyrir því aö svo gæti fariö aö KEVIN Keegan hafði 80.000 pund ( laun hjá Newcastle á síöasta keppnistlmabili, en það eru um þrjár milljónir og þrjú hundruð þúsund íslenskar krónur. Þetta var gert heyrinkunnugt um helg- ina. Keegan haföi helmingi hærri laun en næsti leikmaöur hjá félag- Hoddle yfirgæfi félagiö eftir þetta tímabil. Olsen, eöa „flóin“ eins og áhangendur Ajax kalla hann, vegna þess hve snöggur og lipur hann er, mun kosta 600.000 pund og hefur Tottenham boöiö honum sjálfum 250.000 pund viö undir- skrift. Forráöamenn Ajax segjast vitanlega vilja halda í Olsen, en þeir geti einfaldlega ekki boöiö eins vel og Tottenham. SH. I inu en þess má geta aö í þessari tölu eru ekki þær tekjur sem hann fær vegna auglýsingastarfsemi sem hann vinnur fyrir bruggfyrir- tæki í borginni. Hann hefur veriö meö þann samning siöan hann kom til félagsins og auk þess hefur hann góöar auglýsingatekjur ann- ars staöar frá. Mjög góð laun Watford kaupir ungan framherja Watford keypti fyrir helgina tvítugan framherja frá Partick Thistle í Skotlandi, Maurice Jonston að nafni. Hann lék með liöinu á Old Trafford á laugardag- inn. Hann skoraði 35 mörk í 54 leikjum fyrir Partick. Watford borgaði 200.000 pund fyrir hann. Bobby Robson: Leitar aðstoðar BOBBY Robson, landsliösein- valdur Englands, íhugar nú að biöja Sir Alf Ramsey, fyrrum landsliösþjálfara Englands, og þann sem gerði þá að heims- meisturum 1966, um að aöstoöa sig við uppbyggingu liösins fyrir heimsmeistarakeppnina í Mexíkó 1986. Þeir búa báöir í Ipswich og mun Robson ræöa viö Sir Alf einhvern næsta daga um máliö. „Sjöundi desember er mér efst í huga þessa stundina en þá er dregiö í heims- meistarakeppnina. Þaö mun skipta okkur miklu máli gegn hvaöa þjóö- um viö lendum. Ég mun aö sjálf- sögöu stjórna enska landsliðinu eftir mínum hugmyndum þó Sir Alf yröi meö mér, en ég hef alltaf sagt aö ráðleggingar eru vel þegnar." Robson sagöi að enginn gæti gefiö sér betri upplýsingar um Mexíkó en Sir Alf. Hann var meö enska landsliöiö þar í HM 1970 og þekkir þvt hvernig best er aö starfa þar varöandi öryggisgæslu, matar- æöi leikmanna, æfingaaöstööu, svo eitthvaö sé nefnt. En eitt verö- ur aö takast svo Sir Alf komi aö notum: „Viö veröum aö tryggja okkur sæti í úrslitakeppninni í Mexíkó," sagöi Robson. Graham Rix: Langar til að leika erlendis „EF ÉG fengi tilboð frá góðu er- lendu liði býst ég viö að ég myndi taka því. Ég yrði a.m.k. að hugsa mig mjög vel um áöur en ég neit- aöi því tilboöi,“ sagði Graham Rix, fyrirliöi Arsenal, í samtali viö eitt ensku blaðanna á sunnudag- inn. „Ég er ekki viss um aö ég vildi skrifa undir nýjan samning viö Ar- senal ef mér yrði boöinn hann,“ sagöi Rix, en samningur hans viö Lundúnaiiöiö rennur út í vor. „Mér líöur hræöilega í hvert sinn sem Bobby Robson tilkynnir lands- liöshóp sinn og ég er ekki í honum. Ég veit ekki hvers vegna hann vel- ur mig ekki, vegna þess aö mér finnst ég ekki leika illa. Ég vildi aö ég vissi af hverju ég er ekki í hópn- um. Ég lék meö landsliöinu í heimsmeistarakeppninni á Spáni í fyrra, en nú er ég ekki i hópnum," sagöi Rix, sem telur líkur sínar á því aö komst í landsliðið aftur meiri ef hann leiki meö sigursælu liöi erlendis. • Kevin Keegan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.