Morgunblaðið - 22.11.1983, Qupperneq 48
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1983
• David O’Leary hefur hér skallað frá í leiknum gegn Everton á Higbury á laugardag. Andy
Gray, sem lék sinn annan leik meö Everton, lyftir honum uppl Gray skoraðí fyrsta mark sitt fyrir
Everton. ' Morgunblaöiö/Símamynd AP.
Efstu liðin unnu öll á laugardag:
haföi tapaö 1:4 fyrir Manchester
United á Old Trafford. Frank
Stapleton var í miklum ham í leikn-
um og skoraði þrennu. „Það var
stórkostlegt aö skora þrjú mörk,
en þaö var ekki eins mikilvægt og
aö liöiö skyldi hafa unniö,“ sagöi
Stapleton á eftir, hlédrægur aö
vanda. Ron Atkinson var aö von-
um ánægöur meö liö sitt, og þó
sérlega meö Stapleton. „Hann hef-
ur veriö meö boltann í allan dag
þannig aö hann getur þess vegna
fariö meö hann heiml" sagöi hann
eftir leikinn er Frank var afhentur
knötturinn sem leikið var meö.
Frank skoraði tvö marka sinna í
fyrri hálfleiknum og voru bæöi
mjög falleg. Hann lagöi síöan upp
þriöja mark United sem Bryan
Robson skoraði á 72. mín. Staple-
ton skoraöi svo sitt þriöja mark sjö
mín. fyrir leikslok, en Nigel Call-
aghan minnkaöi muninn er tvær
mínútur voru eftir. Þess má geta
aö Garth Crooks lék sinn fyrsta
leik meö United en þótti ekki sína
neitt sérstakt. Hann lék í staö
Norman Whiteside. Áhorfendur:
43.111.
„Stórskemmtilegt"
„Þetta er sennilega besti leikur
okkar til þessa á keppnistímabil-
inu. Stórskemmtilegt. Áhorfendur
hafa fariö ánægöir heim í dag,"
sagöi John Lyall, framkvæmda-
stjóri West Ham, eftir aö liöiö haföi
sigraö Sunderland á útivelli. Liö
West Ham lék vel, og þaö geröi
heimaiiöiö einnig. Dave Swindel-
hurst skoraði eina mark leiksins á
82. mín. Eftir langt innkast þrum-
aöi hann boltanum í markiö af
stuttu færi. Áhorfendur: 19.921.
Tvö víti í súginn
og sex mörk
Leikur Luton og Tottenham var
stórskemmtilegur. Áhorfendur
fengu aö sjá sex mörk og sókn-
arknattspyrnan var í hávegum
höfð eins og venjan er hjá þessum
liöum. Glenn Hoddle skaut í stöng
úr vítaspyrnu í fyrri hálfleiknum og
í þeim síöari varði Ray Clemence í
Tottenham-markinu víti frá Brian
Stein. Þrátt fyrir þetta vantaöi ekki
mörkin. 18 ára nýliði hjá Totten-
ham, Richard Cook, skoraöi fyrsta
mark leiksins í fyrri hálfleik. Eftir
aö Clemence haföi variö víta-
spyrnu Stein í síöari hálfleiknum
geröi Steve Archibald annaö mark
Spurs (58. mín.) en Stein minnkaöi
muninn á 63. mín. Archibald, sem
hefur veriö óstöövandi síöustu vik-
urnar, geröi annaö mark sitt og
þriöja mark Tottenham og var þaö
þrettánda mark hans á timabilinu.
Paul Walsh skoraöi annaö mark
Luton, og er þrjár mínútur voru eft-
ir lagöi Archibald upp fjóröa mark
Tottenham fyrir Alistair Dick, ann-
fyrir leikslok, en brenndi af. Wolv-
es hefur nú leikiö 19 leiki í röö án
sigurs. Áhorfendur: 11.419.
McDonagh hetjan
á The Dell
Justin Fashanu skoraöi fyrra
mark Notts County gegn South-
ampton meö þrumuskoti á 17.
mín. en eftir þaö sótti Southamp-
ton nær látlaust. Jim McDonagh,
sem lék hér á Laugardalsvellinum í
haust í marki fra, varöi mjög vel í
marki County, og í fyrri hálfleikn-
um varöi hann m.a. vítaspyrnu frá
Kevin Moran. En þratt fyrir mikla
pressu tókst Southampton ekki aö
skora, og þaö var svo Trevor
Christie sem skoraöi annað mark
County meö skalla einni mín. fyrir
leikslok. Þetta var fyrsti sigur
Notts County í 12 leikjum. Áhorf-
endur voru 15.009.
Graham Rix átti mjög góöan leik
meö Arsenal gegn Everton og
lagöi hann upp bæöi mörk liösins í
fyrri hálfleik. Alan Sunderland
skoraöi þaö fyrra á 30. mín. og
Stewart Robson geröi annaö
markiö fimm mín, síöar. Andy Gray
skoraöi sitt fyrsta mark fyrir Ever-
ton úr vítaspyrnu þremur mín. fyrir
leikhló, og þó aö vörn Arsenal væri
ekki meö öruggara móti í seinni
hálfleik tókst Everton ekki aö
jafna. Áhorfendur: 24.330.
Greg Downs skoraöi fyrsta mark
sitt á keppnistímabilinu er Norwich
vann WBA. Þrumuskot hans af 25
metra færi söng í netinu á 53. mín.
Mark Barham gerði seinna markiö
tíu mín. síöar. Áhorfendur: 13.368.
Meiösli hjá Villa
Skallamörk frá Peter Withe og
Paul Rideout höföu komiö Aston
Villa tveimur mörkum yfir gegn
Leicester eftir 33 mínútur. Steve
Lynex minnkaöi muninn úr víti á
44. mín. og þrátt fyrir aö Leicester
sæktl mjög í seinni hálfleiknum
tókst lióinu ekki aó skora. Gary
Lineker fór illa meö nokkur mjög
góð færi, en þaö var svo Steve
McMahon sem skoraöi þriöja
mark Villa á 70. mín. Gary Willi-
ams, bakvöröur Villa, varð aö fara
af velli vegna meiösla, og Allan Ev-
ans meiddist einnig á ökkla. Hann
lék þó meö síöustu mínúturnar,
haltrandi. Áhorfendur: 19.024.
Enn sigrar QPR á teppinu
Glæsimark Mick Harford, sem
lék nú meö Birmingham aftur eftir
aö hafa slasast á dögunum, kom
liöinu yfir QPR í London. Þrumu-
skot hans af 25 m færi hafnaöi í
markinu á 46. mín. Simon Stainrod
jafnaöi 12 mín. síöar og Terry
Fenwick, fyrirliöi Rangers, skoraöi
sigurmarkiö meó skalla eftir
hornspyrnu á 75. mín. Enn einn
„Aldrei séð annað eins“
— sagði Joe Fagan um varnarleik Stoke á Anfield.
„Franktastic“ Stapleton skoraði þrívegis í sigrinum á Watford
Frí Bob Henne.iy, (réttsmanni Morgunblaé.in. í Englandi.
„ÉG HEF aldrei séö neitt þessu
líkt á þeim tuttugu órum sem hef
staöiö í þessu,“ sagöi Joe Fagan,
framkvæmdastjóri Liverpool, á
laugardaginn eftir leikinn við
Stoke. Hann átti við leikaöferö
Stoke-liðsins, en níu leikmenn
liösins voru í eigin vítateig mest
allan tímann staöráönir í aö verj-
ast kröftuglega og ná jafntefli.
Þaö tókst þó ekki. lan Rush skor-
aði eina mark leiksins og tryggöi
Liverpool sigur. í Manchester
sigraöi Uníted Watford örugglega
og skoraði Frank Stapleton sitt
annaö „hattrick“ á ferlinum, en
þaö er i fyrsta skípti sem hann
gerir þrjú mörk í leik fyrir United.
Ef viö snúum okkur aftur aö
leiknum á Anfield þá voru yfirburö-
ir Liverpool vitanlega miklir úti á
vellinum vegna þess aö leikmenn
Stoke hættu sér varla út fyrir víta-
teiginn! Peter Fox, markvörður
Stoke, átti stjörnuleik, og hélt liöi
sínu á floti meö frábærri mark-
vörslu. Einu sinni varö hann þó aö
sækja knöttinn í netiö á 67. mín. er
lan Rush skoraöi með fallegum
skalla eftir fyrirgjöf Phil Neal. Rush
skutlaði sér fram og skallaöi í net-
iö.
Veriö bara heimal
Áhorfendur á Anfield voru
26.529. Þess má geta aö Richie
Barker, framkvæmdastjóri Wolv-
es, ráölagöi áhangendum Stoke
fyrir ieikinn aö vera ekkert að hafa
fyrir því aö fara til Llverpool og
horfa á leikinn. Þeir gætu alveg
eins veriö heima hjá sér, vegna
þess aö þeir myndu ekki sjá neitt
skemmtilegt hjá liði sínu. Staðráð-
inn í aö ná markalausu jafntelfi,
Barker. Eins og áöur sagöi var Joe
Fagan, stjóri Liverpooi, mjög
óhress eftir leikinn. „Það þarf tvö
liö til aö hægt sé aö spila leik. Þaö
er varla hægt aö segja aö svo hafi
veriö í dag,“ sagöi hann.
Ekki „fantastic“
„Franktastic“
„Stapleton hefur veriö besti
miöherjinn í ensku knattspyrnunni
síöustu fimm árin og hann sýndi
okkur þaö svo sannarlega í dag.
Hann er leikmaður í heimsklassa,"
sagöi Graham Taylor, stjóri Wat-
ford, eftir aö hiö unga liö hans
an 18 ára nýliöa í liöinu. Dick þessi
er eldfljótur og skemmtilegur lelk-
maöur. Þetta var fyrsta tap Luton
á heimavelli í vetur. Áhorfendur
voru 17.275.
Eftir aö Terry Butcher haföi
skoraö fyrir Ipswich á City Ground
í Nottingham á 58. mín. skoraöi
Forest tvívegis á jafæmörgum mín-
útum. Gary Birtles jafnaöi á 70.
mín. og síöan fékk liðið víti er Pet-
er Davenport var brugöiö i teign-
um. Colin Walsh tók spyrnuna.
Skot hans fór i stöng, en Kenny
Swain fylgdi á eftir og skoraöi.
Áhorfendur: 14.979
Wolves haföi tapaö fjórum leikj-
um í röö en náöi nú jafntefli gegn
Coventry. Ekki skoraöi líöið þó.
Steve Mardenborough fékk besta
I marktækifæri liöslns fimmtán mín.
sigur QPR á gervigrasinu í höfn.
Áhorfendur: 10.824.
Fjöldi á Hillsborough
Sheffield Wednesday vann
Newcastle 4:2 í aöalleik 2. deildar.
Frábær leikur á Hillsborough, þar
sem áhorfendur voru hvorki fleiri
né færri en 41.134. Imre Varadi,
sem Wednesday keypti frá New-
castle fyrir keppnistímabiliö skor-
aöi tvö mörk gegn sínum gömlu
félögum, Cunningham geröi eitt og
Gary Bannister eitt. Liverpool-
leikmennirnir fyrrverandi, Terry
McDermott og Kevin Keegan,
skoruöu fyrir Newcastie. Mark
Keegan var úr víti. Sheffield hefur
nú leikið 18 sigurleiki í röó, 15 í
deildinni og 3 í Mjólkurbikarnum.
Liöiö er eina liöiö í deildarkeppn-
inni án taps í vetur. SH.