Morgunblaðið - 22.11.1983, Page 24
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1983
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
smáauglýsingar
Arínhleösla
Upplýsingar í síma 84736
Pípulagnir — Viögeröir
önnumst allar smærrl vlögerðlr
á bööum, eldhúsum, þvottahús-
um. Vanir fagmenn. SlfVii 31760.
Víxlar og skuldabróf
í umboössölu.
Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu
17, simi 16233. Þorlelfur Guö-
mundsson, helma 12469.
Hilmar Foss
Lðgg. skjalaþýö. og dómtúlkur.
Hafnarstræti 11, sími 14824.
VERÐBRÉFAMARKAPUH
HUSI VERSLUNARINNAR SÍMI 83320
KAUP OG SALA VEOSKULDABRCFA
Heildsöluútsalan
selur ódýrar sængurgjafir o.fl.
Freyjugötu 9. Oplö frá kl.
13—18.
Ódýrar bækur —
Ljóðmæli Ólínu
og Herdísar og
Litla skinnið
sagnaþættir til sölu á Hagamel
42, simi 15688.
20 ára stúlka óskar eftlr at-
vinnu, margt kemur tll grelna.
Get byrjaö strax. Uppl. í sima
74595 (Silla).
□ Edda 598311227 = 7.
□ Helgafell 598311227 VI — 2.
IOOF Rb. 1 = 13311228V4 E.T.
II — Kvertakv.
Hjálpræðis-
herinn
) Kirkjustræti 2
Hverageröi
Samkoma í Hveragerölsklrkju
miövlkudaginn 23. nóvember kl.
20.30. Major Björndal og frú frá
Noregi ásamt mörgum öörum
syngja og tala. Allir velkomnir.
f£wnhjálp
Biblíuleshringur
í kvöld kl. 20.30.
Ffladelfía
Biblíulestur kl. 20.30. Ræöu-
maöur Einar J. Gíslason. Alllr
veikomnir.
handmenntaskólinn
91 - 2 76 44
, FÁIfl KYNNIHGARRIT SJUU.AWS SEWT HEIM |
IIMÍ er bréfaskr'Ji nrtnendur okkar um
allt land.læra teikningu.skraufskrift og
fl. i sinum tima mtt :<Sd>rt bamanámskeio
KFIIM og KFUK
Amtmannsstíg 2B
Lúthers kvöldvaka. Sameigln-
legur fundur félaganna i kvöld kl.
20.30. Huglelöing: Astráöur Sig-
ursteindórsson. Kaffi eftlr fund-
inn. Allir velkomnlr.
Ath. Þaö veröur ekki fundur h|á
Ad. KFUM á flmmtudag 24. nóv-
ember.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Feröafétag ísland heldur kvöld-
vöku miövikudaginn 23. nóv. kl.
20.30 á Hótel Heklu Rauóarár-
stig 18.
Efni: Kristján Sæmundsson,
jaröfræöingur segir frá Torfajök-
ulssvæöinu og sýnir myndir til
skýringar. Myndagetraun, veitt
verölaun fyrir réttar lausnir.
Allir velkomnir meöan húsrúm
leyfir, bæöi félagar og aörir. Aö-
gangur ókeypis, en veitingar
seldar i hléi.
Feröafélag Islands.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðslustarf —
Gluggatjaldaverslun
Óskum eftir að ráða til starfa strax við af-
greiöslu í gluggatjaldaverslun.
Vinnutími frá kl. 1—6 e.h. Æskilegur aldur
30—40 ár. Gerum strangar kröfur til hæfni til
starfsins.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„G — 540“ fyrir 25. nóv.
Vélvirki —
rennismiöur
Vélvirki eða rennismiður óskast til starfa
strax.
Dósageröin hf.,
Vesturvör 16—20, Kópavogi, sími 43011.
Barngóð kona
óskast
til léttra heimilisstarfa 4 stundir á dag, 4—5
daga í viku, nálægt nýja miöbænum.
Nánari uppl. í síma 14351 eftir hádegi.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilboö — útboö
Ifj ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir
hönd Innkaupanefndar sjúkrastofnana óskar
eftir tilboðum í bleyjur fyrir sjúkrastofnanir.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin veröa opnuö
á sama stað miðvikudaginn 21. desember
1983 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
tilkynningar
Styrkir til háskólanáms
í Danmörku
Oönsk stjórnvöld bjóöa fram fjóra styrkl handa Islendlngum til há-
skólanáms í Danmörku námsárló 1984—85. Styrklrnir eru miöaöir vlö
8 mánaöa námsdvöl, en til grelna kemur aö sklpta þelm ef henta
þykir. Styrkfjárhæöin er áætluö um 3.060 danskar krónur á mánuöi.
Umsóknum um styrkl þessa skal komlö til menntamálaráöuneytislns,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 30. desember nk. Sérstök umsókn-
areyöublöö fást i ráöuneytinu.
MenntamataraöuneyUö.
15. nóvember 1983.
Söluskattur
Viöurlög falla á söluskatt fyrir október mánuð
1983, hafi hann ekki veriö greiddur í síöasta
lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru oröin 20%, en síöan eru viður-
lögin 5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan
mánuð, talið frá og með 16. desember.
Fjármáiaráöuneytiö.
bátar — skip
Síldarbátur —
loönubátur
Óska að kaupa hlut í síldar- eöa loönubát,
möguleiki á rekstraraðstoð. Farið veröur
með allar umsóknir sem trúnaöarmál.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. des.
merkt: „Úgerð — 717“.
Bátur óskast
Til kaups óskast vel meðfarinn bátur af
stærðinni 40—60 lestir. Þarf að hafa traust-
an togbúnað.
Upplýsingar í símum 94—3474, 94—3464 og
94—3280.
Fiskiskip
Höfum til sölu ms. Sandafell GK-82. Skipiö er
185 rúmlestir, smíöað í Noregi 1963, lengt
1966 og yfirbyggt 1972. Skipiö er meö 1000
hestafla Wartsila aöalvél 1977.
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIMI 29500
þjónusta
innheimtansf
Innheímtuþjbnusta Weróbréfasala
Suóurlandsbraut 10 o 31567
OPIÐ DAGLEGA KL. 10-12 OG 13,30-17
fundir — mannfagnaöir
Fiskifélagsdeild Reykja-
víkur, Hafnarfjaröar og
nágrennis
Félagar muniö aðalfundinn í kvöld, kl. 20.30,
í húsi Fiskifélagsins.
Stjórnin.
Félag Snæfellinga og
Hnappdæla í Reykjavík
heldur spila- og skemmtifund laugardaginn
26. þ.m. í Domus Medica. Samkoman hefst
kl. 20.30. Félagar fjölmenniö og takið með
ykkur gesti.
Skemm tinefndin.
húsnæöi í boöi
Verzlunar- og
skrifstofuhúsnæöi
til leigu á Laugavegi 26. Símar 12841 og
13300.