Morgunblaðið - 26.11.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.11.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1983 í DAG er laugardagur 26. nóvember, Konráösmessa, 330. dagur ársins 1983. Sjötta vika vetrar. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 10.37, og síðdegisflóð kl. 23.16. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.29 og sólarlag kl. 16.00. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.15 og tunglið í suöri kl. 6.37. (Almanak Háskól- ans.) Guð hefir leyst sálu mína frá því aö fara ofaní gröf- ina, og líf mitt gleður sig við Ijósiö. (Job. 33, 28.) KROSSGÁTA \ 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 U’ 11 13 “. ■ JL ■ ib 16 j LÁRÉrrT: — I. reki á fjöru, 5. sér- hljóAar, 6. ræflar, 9. erfiði, 10. 51, 11. Hambljóðer, 12. flan, 13. borðar, 15. Kyðja, 17. sýpir. I/’HIRKTT: — 1. umferðarmerki, 2. vegg, 3. rödd, 4. ílátinu, 7. vetuelt, 8. fæða, 12. harmakvein, 14. blóm, 16. frumefni. LAUSN SlDI STl! KRfXSSGÁTU: LÁRÍTT: — 1. æður, 5. rósa, 6. iðra, 7. MA, 8. gorta, 11. jr, 12. alt, 14. amen, 16. rakkar. LÓÐRÉTT: — 1. eringjar, 2. urrar, 3. róa, 4. dala, 7. mal, 9. orma, 10. tank, 13. tær, 15. ek. ÁRNAO HEILLA ember, verður Olafur B. Olafs- son, framkvæmdastjóri, Akra- nesi, sextugur. Ólafur hefur um áraraðir verið fram- kvæmdastjóri bókaverslunar Andrésar Níelssonar á Akra- nesi, og einnig Prentverks Akraness hf. Eiginkona Ólafs er Alda Jóhannesdóttir. I til- efni afmælisins tekur Ólafur á móti gestum í Oddfellowhús- inu á Akranesi á morgun, sunnudag 27. nóvember kl. 15-18. Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Keflavík- urkirkju Sólveig Á. Guó- mundsdóttir og Tómas 1. KnúLsson. Heimili þeirra er á Mávabraut 11C í Keflavík. Sóknarpresturinn gaf brúð- hjónin saman. (Mynd Kefla- vík.) FRÉTTIR JÖRÐ mun hafa verið alhvít oró- in um land allt í gærmorgun eft- ir snjókomu næturinnar. Hér í Reykjavík var vægt næturfrost og hvergi hart á landinu, mæld- ist 5 stig t.d. á Galtarvita og 7 stig uppi á hálendinu. I spárinn- gangi Veóurstofunnar í gær- — í röðum samrád- herra hans TRÚBOÐSKVÖLDVAKA er í kvöld í aðalsalnum í Herkast- alanum og hefst kl. 20.30. Gestir Hjálpræðishersins, norsku hjónin Soiveig og Svend Björndal, sem starfað hafa í löndum Afríku í 20 ár, segja frá starfinu þar og sýna litskyggnur. Kaffiveitingar verða. BLÖD A TÍMARIT BLAÐINU hefur borist 2. hefti yfirstandandi árs af Tímariti Verkfræóingafél. íslands, Gunn- ar Böðvarsson verkfræóingur skrifar aðalgreinina í þessu riti. Þá er birt ársskýrsla um starf sem VFÍ 1982/ ’83. Ritstjóri tímaritsins er Páll Lúðvíksson. Þá hefur blaðinu borist Vest- firska fréttablaðið. Þar er það stöðvun rækjuveiðanna í morgun var sagt að hiti myndi lítið breytast á landinu. IVIest snjóaði í fyrrinótt austur á Eyr- arbakka og Heiðarbæ í Þing- vallasveit. Þessa sömu nótt ( fyrravetur var frostið 5 stig hér í Rvík, en 11 stig á Þingvöllum. Snemma í gærmorgun var snjó- koma í Nuuk og frostið 6 stig. YFIRLÆKNIR hefur verið skipaður við geðdeild ríkisspít- alanna, segir í nýju Lögbirt- ingablaði. — Yfirlæknirinn er Jón G. Stefánsson og skipaði heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra hann frá og með 15. október síðastl. SKRIFSTOFUSTJÓRI í land- búnaðarráðuneytinu hefur verið skipaður af forseta ís- lands. Er það Guðraundur Sig- þórsson, sem starfað hefur í | ráðuneytinu um árabil. Land- búnaðarráðuneytið tilk. þetta í nýju Lögbirtingablaði. FLÓAMARKAÐUR verður í anddyri Tækniskóla íslands á Höfðabakka 9 í dag, laugar- dag, 26. nóv., og hefst hann kl. 14. Margvíslegur varningur verður þar á boðstólum, en ágóðinn rennur allur til Hjálp- arstarfs Þjóðkirkjunnar. SAFNAÐARFÉL. Áskirkju efnir til aðventustundar á Norður- brún 1 á morgun, sunnudag, kl. 15. Kaffiveitingar og dagskrá og lýkur henni með hugvekju sóknarprestsins. ÞINGVELLIR. Upplýsingar um aðstæður á Þingvöllum er að fá alla daga jafnt frá morgni til kvölds í síma 99- | 4077 í Þingvallabæ. Djúpinu sem er aðalforsíðu- efnið. Ábyrgðarmaður og út- gefandi blaösins er Árni Sig- urðsson á ísafirði. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fóru tveir togarar aftur til veiða: Ásþór og Snorri Sturluson. Þá fór Askja í strandferð. í gær kom Stapafell og fór aftur í ferð á ströndina, samdægurs. Detti- foss lagði af stað til útlanda í gær og togarinn Bjarni Bene- diktsson var væntanlegur inn af veiðum til löndunar. í dag, laugardag, er Dfsarfell vænt- anlegt af ströndinni. Albertvill selja 18 fyrirtski: Frumvörp- unum illa tekið Fjármólaráöherru, Albert Guð- inundsson, herur láti5 seinja frum- vörp um sölu á át ján rikisf yrirtæk j- um sem heyra undir hin ýmsu Albert! Þú ætlar þó ekki að fara að selja kofann ofan af okkur Ella litla? Kvökl-, neatur- og h«igarþ|ónueta apótekanna í Reykja- vík dagana 25. nóvember til 1. desember, aö báöum dögum meötöldum, er i Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingótfs Apótak opiö til kl. 22 aila daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamiaaögaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvarndarstöó Rsykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náíst í heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nayóarþjónusta Tannlaaknafélags íslands er í Heilsu- verndarstööinní viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apötekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabæn Apötekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótsk og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Sotfoss: Selfoss Apótok er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjaríns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvonnasthvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahusum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgírö- númer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simí 81615. AA-samtöfcin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfraaöileg ráögjöf fyrir foreidra og börn. — Uppl. í sima 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: aila daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Song- urkvannadalld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknarliml tyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn 1 Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandlð, hjúkrunardeild: Helmsóknarlimi frjáls alla daga. Gransásdaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. - Hsilsuverndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19 - Faaðingar- haimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópovogshstlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — VffilutaðaapHali: Helmsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. JósetaapHali Hafnartirði: Heimsóknarlími alla daga vlkunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veltukerfl vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga trá kl. 17 tll 8 i sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhrlnginn á helgldögum Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhrlnginn í síma 18230. SÖFN Landsbókasafn fslanda: Safnahusinu vió Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fösludaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskðlabðfcaaatn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga tll löstudaga kl. 9—19. Úíibú: Upplýslngar um opnunartíma þeirra veittar I aöalsatni. simi 25088. Þjóðminjasatnið: Opiö sunnudaga. þriójudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listaaaln felande: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavlkun ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstrætl 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30 apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. siml 27029. Oþiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlf. SÉRÚTLÁN — afgrelósla I Þlng- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaólr skípum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- helmum 27, siml 83780. Helmsendingarþjónusla á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatíml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö i júlí. BUSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bæklstöö I Bústaóasafnl. s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Bókabfl- ar ganga ekki i 1W mánuö aó sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Norrana húsið: Bókasafnið: 13—19, sunnud 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsallr: 14— 19/22. Árbæiaraafn: Opið samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opló sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þrlöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lialaaafn Einars Jðnsaonar: Höggmyndagaröurinn oplnn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hú* Jðns Sigurðssonar I Kaupmannahðfn er opiö miö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaðir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bðkasatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán,—lösl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Stofnun Arna Magnússonar: Handritasýning er opin þrlöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oplö *rá kl. 7.20—17.30. A sunnudðgum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Bretöhottl: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — löstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Bðö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opiná sama tíma þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug I Mosfellasveit: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrlðjudaga- og llmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Álmennir sauna- tlmar — baölöt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Slml 66254. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fösludaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12, Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. GufubaOIÖ oplð mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatlmar eru þriöjudaga 20—21 og miövlkudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opln alla vlrka daga frá morgni III kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.